Fleiri fréttir Viðræðum um sameiningu Háskólanna í Reykjavík og Bifrastar hætt Viðræðum vegna hugmynda um sameingu háskólans í Reykjavík og Bifrastar hefur verið hætt í bili samkvæmt fréttum RÚV. 9.11.2010 18:00 Hirtu hundrað kannabisplöntur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í Reykjavík í gær og lagði hald á samtals um 100 kannabisplöntur. 9.11.2010 16:56 Da Vinci fléttan: Unnu náið með fórnarlambinu Í bæklingi frá Universal Sacred Music kemur fram að Helga Ingvarsdóttir gengdi stöðu gjaldkera í stjórn félagsins. Forseti samtakanna er Roger Davidson og unnusti Helgu, Vickram Bedi er varaforseti.samtakanna sem snúast um trúarlega klassíska tónlist. 9.11.2010 16:20 Barnaverndarstofa vottar verklagsreglur Vottanna Verklagsreglur Votta Jehóva á Íslandi um meðferð kynferðisbrotamála sem upp kunna að koma innan safnaðarins eru í lagi, segir Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnaverndarstofu. 9.11.2010 14:30 Myndband Hjaltalín frumsýnt á Vísi Myndbandið við lagið Suitcase Man með Hjaltalín er komið í loftið á Vísi. Upptakan fór fram á tónleikum Hjaltalín með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Daníels Bjarnasonar í sumar. Myndbandið er hluti af Alpanon, DVD-disk og plötu með tónleikunum, sem kemur út á næstu dögum. 9.11.2010 22:09 Segja ríkisstjórnina gera grín að þjóðinni Sjálfstæðismenn á Alþingi sögðu ríkisstjórnina gera grín að þjóðinni með atvinnumálatillögum sínum á Suðurnesjum. Það eina væri hermangarasafn. 9.11.2010 18:53 Óvissustigi aflýst vegna Grímsvatna Almannavarnir hafa nú aflýst óvissustigi, sem sett var á 1. nóvember vegna atburða í Grímsvötnum en Grímsvatnahlaup, sem hófst í lok október, er nú lokið án þess að eldgos hafi fylgt hlaupinu. 9.11.2010 17:20 Setur reglur um transfitusýrur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að setja reglur um hámarksmagn transfitusýra í matvælum. Reglur á Íslandi verða að danskri fyrirmynd samkvæmt tilkynningu frá ráðuneytinu. 9.11.2010 17:12 Ók inn í DV húsið Kona ók bifreið sinni upp á stétt og inn í hús á gatnamótum Geirsgötu og Tryggvagötu. Dagblaðið DV er til húsa á efri hæðinni en þar var LÍÚ áður með skrifstofur. 9.11.2010 17:06 Ráðherra skipar samráðshóp um heildstæða húsnæðisstefnu Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað samráðshóp sem falið er að móta heildstæða húsnæðisstefnu til framtíðar. Markmiðið er að tryggja landsmönnum fjölbreytta og örugga valkosti í húsnæðismálum. Efla þarf varanlega leigu- og búseturéttarkosti og stuðla að jöfnuði milli búsetuforma. 9.11.2010 15:44 Ekki skvetta jógúrt ef hinn bílstjórinn er með skammbyssu Gerald Williams varð öskuvondur þegar Mark Flannery svínaði fyrir hann á Interstate 95 í Virginíu. Gerald keyrði Lexusinn alveg upp að Toyota Rav4 jeppa Marks og hékk þar. 9.11.2010 15:17 Blaðamannafundurinn í Víkingaheimum Nýtt safn um hersetu á Íslandi og flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði er á meðal þess sem rætt er um að gert verði til þess að byggja upp atvinnu á Reykjanesi. Ríkisstjórnin fundaði í Víkingaheimum í Reykjanesbæ í morgun. Þeir sem misstu af fundinum geta séð hann hér á Vísi. 9.11.2010 15:10 Úttekt: Jón Gnarr á mannamáli Margir áttu erfitt með að átta sig á öllu sem Jón Gnarr sagði í viðtali við Brynju Þorgeirsdóttir í Kastljósinu í gær. Hann virðist hafa ruglað saman kvikmyndunum Ghost og Sixth Sense, líkti Besta flokknum við svikahrapp, sjálfum sér við geimveru og viðurkenndi að hafa lagt samstarfsmenn sína í einelti. 9.11.2010 15:00 Þjóðfundur kostaði 92 milljónir Þjóðfundurinn sem haldinn var á laugardag kostaði 91,7 milljónir króna. Þetta var upplýst á fundi allsherjarnefndar Alþingis í gær. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á þessu í byrjun þingfundar í dag. 9.11.2010 14:50 Vill láta hætta að leita í túrbönum Indverskur þingmaður bað Barack Obama að sjá til þess að hætt væri að leita í túrbönum sikka sem ferðast með flugi til og frá Bandaríkjunum. 9.11.2010 14:44 Gullfiskar í fremstu víglínu Þúsundir þungvopnaðra lögreglu- og hermanna munu leggja lífið að veði til þess að vernda leiðtoga iðnveldanna tuttugu á fundi þeirra í Seoul í Suður-Kóreu í þessari viku. 9.11.2010 14:27 Góð tilfinning að vera alveg sammála Ögmundi Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir það óskaplega góða tilfinningu og kærkomna tilbreytingu að geta sagt að hann væri alveg sammála Ögmundi Jónassyni samgönguráðherra. Það gerðist ekki á hverjum degi og þess vegna væri um að gera að njóta þess andartaks. 9.11.2010 14:19 Týndist við leit að Örkinni hans Nóa Skoskur landkönnuður sem fór að leita að Örkinni hans Nóa á Ararat fjalli í Tyrklandi er týndur. Donald McKenzie hefur farið í allmarga aðra leiðangra í leit að Örkinni, en að þessu sinni var hann einn síns liðs. 9.11.2010 13:49 Vill flugvöllinn áfram í Reykjavík Miðstöð innanlandsflugs á áfram að vera á Reykjavíkurflugvelli um langa framtíð. Þetta er skoðun nýs samgönguráðherra, Ögmundar Jónassonar, sem kvaðst á Alþingi í gær vonast til að fá niðurstöðu um smíði samgöngumiðstöðvar á fundi með borgarstjóranum í Reykjavík á fimmtudag. 9.11.2010 12:30 Ríkisstjórnin vill hersetusafn og flutning Gæslunnar Nýtt safn um hersetu á Íslandi og flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði er á meðal þess sem rætt er um að gert verði til þess að byggja upp atvinnu á Reykjanesi. Ríkisstjórnin fundaði í Víkingaheimum í Reykjanesbæ í morgun. 9.11.2010 12:09 Tuttugu prósent pilta skoða klám á hverjum degi Einn af hverjum fimm íslenskum unglingspiltum skoðar klám á internetinu á hverjum degi. Yfir helmingur íslenskra pilta viðurkennir að skoða klám á netinu að minnsta kosti í hverri viku. 9.11.2010 12:06 Ríkisstjórnin mætir til fundar í Víkingaheimum Ríkisstjórnin heldur í dag vikulegan fund sinn en að þessu sinni er hann haldinn í Víkingaheimum í Reykjanesbæ. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá ráðherrana koma til fundar en á eftir hefst bein útsending frá blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar á Vísi. 9.11.2010 11:23 Starfsmenn Securitas leituðu að sprengjum á Laufásvegi Óeinkennisklæddir starfsmenn Securitas sáu um öryggisgæslu og sprengjuleit við sendiráð Bandaríkjanna allt til ársins 2005. Þetta staðfestir Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, í samtali við Vísi. 9.11.2010 11:09 Böndin berast að hinum handtekna í Malmö Sænska blaðið Expressen segir í dag að tæknideild lögreglunnar hafi þegar komist að þeirri niðurstöðu að skammbyssa sem lagt var hald á hjá 38 ára gömlum manni hafi verið notuð við skotárásir á innflytjendur í Malmö. 9.11.2010 11:04 Björn vildi fangelsi á Bústaðarveg Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, vildi að nýtt fangelsi yrði reist á Bústaðarveginum. Rætt hefur verið um byggingu nýs fangelsis í fjölda ára. Á þriðja hundrað manns eru á biðlista eftir að afplána refsidóma og gæsluvarðhaldsrýmið á Litla Hrauni svarar ekki þörf. 9.11.2010 10:31 Déjá vu fyrir Joe Biden Bandaríkjamenn hafa harmað þá ákvörðun Ísraela að byggja yfir eittþúsund ný heimili á Vesturbakkanum. 9.11.2010 10:20 Faðir Helgu: „Ég trúi á sakleysi hennar" Ingvar J. Karlsson, faðir Helgu Ingvarsdóttur, sem er í haldi í Bandaríkjunum í tengslum við risavaxið fjársvikamál segist trúa á sakleysi dóttur sinnar og að sannleikurinn í málinu muni koma fram. 9.11.2010 10:18 Fékk Benzinn aftur og blóðugar sprautunálar í kaupbæti Fréttablaðið sagði frá því um helgina að Benz-bifreið kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar hafi verið stolið fyrir utan heimili hans í síðustu viku. Bíllinn er nú fundinn, en glöggur lesandi rakst á hann á bak við Austurbæjarskóla á laugardag. 9.11.2010 10:15 Brák bar lítilli kvígu Kýrin Brák bar í gærmorgun myndarlegri rauðbröndóttri kvígu í Fjölskyldu og húsdýragarðinum í Reykjavík. 9.11.2010 10:07 Hætt við mosku í Tromsö Miðstöð múslima í Tromsö í Noregi hefur hætt við að reisa mosku í bænum með fjárframlögum frá Saudi-Arabíu. Talsmaður miðstöðvarinnar segir að norska utanríkisráðuneytið samþykki ekki þessa fjármögnun. 9.11.2010 10:00 Leggur til 400 tonna rækjukvóta í Arnarfirði Hafrannsóknarstofnun hefur lagt til að 400 tonna hámarksafli af rækju verði leyfður í Arnarfirði í vetur. Er þetta svipaður kvóti og gefinn hefur verið út á síðustu árum. 9.11.2010 09:48 „Fljúgandi furðuhlutur“ í Árbænum Lesandi Vísis sendi ritstjórninni þetta athyglisverða myndband þar sem sjá má blikkandi ljós á næturhimninum. Myndbandið var tekið klukkan 18:45 í Árbænum í gærkvöld þegar myndatökurmaðurinn var að koma heim úr vinnunni. 9.11.2010 09:30 Hitaveitan 80 ára í dag Áttatíu ár eru liðin í dag frá því heitu vatni var hleypt á Laugaveituna, fyrstu hitaveituna í Reykjavík. 9.11.2010 09:16 Bush sér ekki eftir neinu George Bush yngri, fyrrverandi Bandaríkjaforseti varði í gær sínar umdeildustu ákvarðanir í viðtali á bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC. 9.11.2010 08:58 Herforingjar lýsa yfir sigri í Búrma - átök brjótast út Herforingjastjórnin í Búrma hefur lýst yfir sigri í kosningunum sem fram fóru í landinu um helgina, þeim fyrstu í tuttugu ár. Herforingjarnir segja að stærsti stjórnarflokkurinn hafi fengið yfir 80 prósent atkvæða en leiðtogar víða um heim hafa fordæmt kosningarnar og sagt þær ómarktækar. 9.11.2010 08:54 Castro boðar til aðalfundar Flokksins Forseti Kúbu, Raoul Castro hefur fyrirskipað að aðalfundur kommúnistaflokksins verði haldinn í apríl á næsta ári, til þess að ræða efnahagsvandræðin sem kúbverjar glíma við nú um stundir. Aðalfundinn á samkvæmt lögum að halda á fimm ára fresti en eldri bróðir Raous, Fidel Castro, frestaði honum ítrekað svo fundurinn hefur ekki verið haldinn í fjórtán ár. 9.11.2010 08:27 Ríkisstjórn í Reykjanesbæ: Bein útsending á Vísi Reglulegur ríkisstjórnarfundur verður haldinn fyrir hádegi, en að þessu sinni í Víkingaheimum í Reykjanesbæ. Víkingaheimar eru meðal annars skjólshús víkingaskips, sem smíðað var hér á landi samkvæmt fornri hefð, fyrir all nokkrum árum. Blaðamannafundur að fundinum loknum verður í beinni útsendingu á Vísi. 9.11.2010 08:20 Bílvelta á Akureyri Þrír sluppu nær ómeiddir þegar bíll valt á hvolf á Miðhúsabraut, rétt ofan við Skautahöllina á Akureyri í gærkvöldi. 9.11.2010 08:14 Arnaldur: Næstum sjö milljónir seldar Arnaldur Indriðason hefur nú selt næstum því sjö milljónir eintaka af bókum sínum á heimsvísu, samkvæmt upplýsingum frá útgáfufyrirtæki hans hér á landi, Vöku Helgafell. Það þýðir að hann hefur tekið fram úr strákunum í Sigur Rós; hefur selt fleiri eintök af bókum sínum en fjórmenningarnir hafa selt af plötum sínum. Arnaldur á þó langt í land með að ná Björk Guðmundsdóttur. 9.11.2010 08:00 Da Vinci fléttan: Var „lífvörður“ erfingjans á tónleikum Hið ótrúlega fjárkúgunarmál sem upp er komið í Bandaríkunum og tengist Íslandi á þann hátt að annar hinna grunuðu fjárkúgara er íslensk kona, hefur vakið mikla athygli. Á Youtube má sjá myndband frá árinu 2006 þar sem fórnarlambið Roger Davidson, milljónamæringur og þekktur píanóleikari heldur tölu á tónleikum sem hann skipulagði. Á bakvið Davidson stendur Vickram Bedi ábúðarfullur en hann taldi Davidson meðal annars á að ráða sig sem lífvörð. 9.11.2010 07:57 Deilir ekki átjándu aldar sýn Hlutfall lögfræðinga frá Háskólanum í Reykjavík (HR) sem í fyrstu tilraun stóðust réttindapróf til að starfa sem héraðsdómslögmaður er í ár hærra en hlutfall útskrifaðra lögfræðinga frá lagadeild Háskóla Íslands (HÍ). Tæp 69 prósent útskrifaðra nemenda HR stóðust prófið í fyrstu tilraun á móti tæpum 65 prósentum frá HÍ. 9.11.2010 06:00 Leita nýrra nemenda í þrjá bekki Landakotsskóli leitar nýrra nemenda á miðjum vetri. Fjölmargir foreldrar hafa fengið bréf frá skólanum undanfarna daga þar sem börnum er boðið að skipta um skóla frá næstu mánaðamótum. Starfsmenn skólans hafa borið bréfið út í sjálfboðavinnu, segir Sölvi Sveinsson skólastjóri, og þeir séu ekki hálfnaðir við útburðinn. 9.11.2010 06:00 Íslensk kona ákærð fyrir milljóna dollara fjárkúgun Íslensk kona, Helga Ingvarsdóttir, var handtekin ásamt kærasta sínum, Vickram Bedi, í Bandaríkjunum á fimmtudag fyrir stórfellda fjárkúgun. 9.11.2010 06:00 Segist ekki spá í gang himintunglanna Það er forseta Íslands að ákveða hvort hann skjóti Icesave-málinu til þjóðarinnar öðru sinni, sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær. 9.11.2010 05:45 Réðust á mann á svölum húss Tveir karlmenn um tvítugt hafa verið ákærðir fyrir líkamsárás í síðasta mánuði. 9.11.2010 05:15 Sjá næstu 50 fréttir
Viðræðum um sameiningu Háskólanna í Reykjavík og Bifrastar hætt Viðræðum vegna hugmynda um sameingu háskólans í Reykjavík og Bifrastar hefur verið hætt í bili samkvæmt fréttum RÚV. 9.11.2010 18:00
Hirtu hundrað kannabisplöntur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í Reykjavík í gær og lagði hald á samtals um 100 kannabisplöntur. 9.11.2010 16:56
Da Vinci fléttan: Unnu náið með fórnarlambinu Í bæklingi frá Universal Sacred Music kemur fram að Helga Ingvarsdóttir gengdi stöðu gjaldkera í stjórn félagsins. Forseti samtakanna er Roger Davidson og unnusti Helgu, Vickram Bedi er varaforseti.samtakanna sem snúast um trúarlega klassíska tónlist. 9.11.2010 16:20
Barnaverndarstofa vottar verklagsreglur Vottanna Verklagsreglur Votta Jehóva á Íslandi um meðferð kynferðisbrotamála sem upp kunna að koma innan safnaðarins eru í lagi, segir Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnaverndarstofu. 9.11.2010 14:30
Myndband Hjaltalín frumsýnt á Vísi Myndbandið við lagið Suitcase Man með Hjaltalín er komið í loftið á Vísi. Upptakan fór fram á tónleikum Hjaltalín með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Daníels Bjarnasonar í sumar. Myndbandið er hluti af Alpanon, DVD-disk og plötu með tónleikunum, sem kemur út á næstu dögum. 9.11.2010 22:09
Segja ríkisstjórnina gera grín að þjóðinni Sjálfstæðismenn á Alþingi sögðu ríkisstjórnina gera grín að þjóðinni með atvinnumálatillögum sínum á Suðurnesjum. Það eina væri hermangarasafn. 9.11.2010 18:53
Óvissustigi aflýst vegna Grímsvatna Almannavarnir hafa nú aflýst óvissustigi, sem sett var á 1. nóvember vegna atburða í Grímsvötnum en Grímsvatnahlaup, sem hófst í lok október, er nú lokið án þess að eldgos hafi fylgt hlaupinu. 9.11.2010 17:20
Setur reglur um transfitusýrur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að setja reglur um hámarksmagn transfitusýra í matvælum. Reglur á Íslandi verða að danskri fyrirmynd samkvæmt tilkynningu frá ráðuneytinu. 9.11.2010 17:12
Ók inn í DV húsið Kona ók bifreið sinni upp á stétt og inn í hús á gatnamótum Geirsgötu og Tryggvagötu. Dagblaðið DV er til húsa á efri hæðinni en þar var LÍÚ áður með skrifstofur. 9.11.2010 17:06
Ráðherra skipar samráðshóp um heildstæða húsnæðisstefnu Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað samráðshóp sem falið er að móta heildstæða húsnæðisstefnu til framtíðar. Markmiðið er að tryggja landsmönnum fjölbreytta og örugga valkosti í húsnæðismálum. Efla þarf varanlega leigu- og búseturéttarkosti og stuðla að jöfnuði milli búsetuforma. 9.11.2010 15:44
Ekki skvetta jógúrt ef hinn bílstjórinn er með skammbyssu Gerald Williams varð öskuvondur þegar Mark Flannery svínaði fyrir hann á Interstate 95 í Virginíu. Gerald keyrði Lexusinn alveg upp að Toyota Rav4 jeppa Marks og hékk þar. 9.11.2010 15:17
Blaðamannafundurinn í Víkingaheimum Nýtt safn um hersetu á Íslandi og flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði er á meðal þess sem rætt er um að gert verði til þess að byggja upp atvinnu á Reykjanesi. Ríkisstjórnin fundaði í Víkingaheimum í Reykjanesbæ í morgun. Þeir sem misstu af fundinum geta séð hann hér á Vísi. 9.11.2010 15:10
Úttekt: Jón Gnarr á mannamáli Margir áttu erfitt með að átta sig á öllu sem Jón Gnarr sagði í viðtali við Brynju Þorgeirsdóttir í Kastljósinu í gær. Hann virðist hafa ruglað saman kvikmyndunum Ghost og Sixth Sense, líkti Besta flokknum við svikahrapp, sjálfum sér við geimveru og viðurkenndi að hafa lagt samstarfsmenn sína í einelti. 9.11.2010 15:00
Þjóðfundur kostaði 92 milljónir Þjóðfundurinn sem haldinn var á laugardag kostaði 91,7 milljónir króna. Þetta var upplýst á fundi allsherjarnefndar Alþingis í gær. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vakti máls á þessu í byrjun þingfundar í dag. 9.11.2010 14:50
Vill láta hætta að leita í túrbönum Indverskur þingmaður bað Barack Obama að sjá til þess að hætt væri að leita í túrbönum sikka sem ferðast með flugi til og frá Bandaríkjunum. 9.11.2010 14:44
Gullfiskar í fremstu víglínu Þúsundir þungvopnaðra lögreglu- og hermanna munu leggja lífið að veði til þess að vernda leiðtoga iðnveldanna tuttugu á fundi þeirra í Seoul í Suður-Kóreu í þessari viku. 9.11.2010 14:27
Góð tilfinning að vera alveg sammála Ögmundi Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir það óskaplega góða tilfinningu og kærkomna tilbreytingu að geta sagt að hann væri alveg sammála Ögmundi Jónassyni samgönguráðherra. Það gerðist ekki á hverjum degi og þess vegna væri um að gera að njóta þess andartaks. 9.11.2010 14:19
Týndist við leit að Örkinni hans Nóa Skoskur landkönnuður sem fór að leita að Örkinni hans Nóa á Ararat fjalli í Tyrklandi er týndur. Donald McKenzie hefur farið í allmarga aðra leiðangra í leit að Örkinni, en að þessu sinni var hann einn síns liðs. 9.11.2010 13:49
Vill flugvöllinn áfram í Reykjavík Miðstöð innanlandsflugs á áfram að vera á Reykjavíkurflugvelli um langa framtíð. Þetta er skoðun nýs samgönguráðherra, Ögmundar Jónassonar, sem kvaðst á Alþingi í gær vonast til að fá niðurstöðu um smíði samgöngumiðstöðvar á fundi með borgarstjóranum í Reykjavík á fimmtudag. 9.11.2010 12:30
Ríkisstjórnin vill hersetusafn og flutning Gæslunnar Nýtt safn um hersetu á Íslandi og flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði er á meðal þess sem rætt er um að gert verði til þess að byggja upp atvinnu á Reykjanesi. Ríkisstjórnin fundaði í Víkingaheimum í Reykjanesbæ í morgun. 9.11.2010 12:09
Tuttugu prósent pilta skoða klám á hverjum degi Einn af hverjum fimm íslenskum unglingspiltum skoðar klám á internetinu á hverjum degi. Yfir helmingur íslenskra pilta viðurkennir að skoða klám á netinu að minnsta kosti í hverri viku. 9.11.2010 12:06
Ríkisstjórnin mætir til fundar í Víkingaheimum Ríkisstjórnin heldur í dag vikulegan fund sinn en að þessu sinni er hann haldinn í Víkingaheimum í Reykjanesbæ. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá ráðherrana koma til fundar en á eftir hefst bein útsending frá blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar á Vísi. 9.11.2010 11:23
Starfsmenn Securitas leituðu að sprengjum á Laufásvegi Óeinkennisklæddir starfsmenn Securitas sáu um öryggisgæslu og sprengjuleit við sendiráð Bandaríkjanna allt til ársins 2005. Þetta staðfestir Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, í samtali við Vísi. 9.11.2010 11:09
Böndin berast að hinum handtekna í Malmö Sænska blaðið Expressen segir í dag að tæknideild lögreglunnar hafi þegar komist að þeirri niðurstöðu að skammbyssa sem lagt var hald á hjá 38 ára gömlum manni hafi verið notuð við skotárásir á innflytjendur í Malmö. 9.11.2010 11:04
Björn vildi fangelsi á Bústaðarveg Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, vildi að nýtt fangelsi yrði reist á Bústaðarveginum. Rætt hefur verið um byggingu nýs fangelsis í fjölda ára. Á þriðja hundrað manns eru á biðlista eftir að afplána refsidóma og gæsluvarðhaldsrýmið á Litla Hrauni svarar ekki þörf. 9.11.2010 10:31
Déjá vu fyrir Joe Biden Bandaríkjamenn hafa harmað þá ákvörðun Ísraela að byggja yfir eittþúsund ný heimili á Vesturbakkanum. 9.11.2010 10:20
Faðir Helgu: „Ég trúi á sakleysi hennar" Ingvar J. Karlsson, faðir Helgu Ingvarsdóttur, sem er í haldi í Bandaríkjunum í tengslum við risavaxið fjársvikamál segist trúa á sakleysi dóttur sinnar og að sannleikurinn í málinu muni koma fram. 9.11.2010 10:18
Fékk Benzinn aftur og blóðugar sprautunálar í kaupbæti Fréttablaðið sagði frá því um helgina að Benz-bifreið kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar hafi verið stolið fyrir utan heimili hans í síðustu viku. Bíllinn er nú fundinn, en glöggur lesandi rakst á hann á bak við Austurbæjarskóla á laugardag. 9.11.2010 10:15
Brák bar lítilli kvígu Kýrin Brák bar í gærmorgun myndarlegri rauðbröndóttri kvígu í Fjölskyldu og húsdýragarðinum í Reykjavík. 9.11.2010 10:07
Hætt við mosku í Tromsö Miðstöð múslima í Tromsö í Noregi hefur hætt við að reisa mosku í bænum með fjárframlögum frá Saudi-Arabíu. Talsmaður miðstöðvarinnar segir að norska utanríkisráðuneytið samþykki ekki þessa fjármögnun. 9.11.2010 10:00
Leggur til 400 tonna rækjukvóta í Arnarfirði Hafrannsóknarstofnun hefur lagt til að 400 tonna hámarksafli af rækju verði leyfður í Arnarfirði í vetur. Er þetta svipaður kvóti og gefinn hefur verið út á síðustu árum. 9.11.2010 09:48
„Fljúgandi furðuhlutur“ í Árbænum Lesandi Vísis sendi ritstjórninni þetta athyglisverða myndband þar sem sjá má blikkandi ljós á næturhimninum. Myndbandið var tekið klukkan 18:45 í Árbænum í gærkvöld þegar myndatökurmaðurinn var að koma heim úr vinnunni. 9.11.2010 09:30
Hitaveitan 80 ára í dag Áttatíu ár eru liðin í dag frá því heitu vatni var hleypt á Laugaveituna, fyrstu hitaveituna í Reykjavík. 9.11.2010 09:16
Bush sér ekki eftir neinu George Bush yngri, fyrrverandi Bandaríkjaforseti varði í gær sínar umdeildustu ákvarðanir í viðtali á bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC. 9.11.2010 08:58
Herforingjar lýsa yfir sigri í Búrma - átök brjótast út Herforingjastjórnin í Búrma hefur lýst yfir sigri í kosningunum sem fram fóru í landinu um helgina, þeim fyrstu í tuttugu ár. Herforingjarnir segja að stærsti stjórnarflokkurinn hafi fengið yfir 80 prósent atkvæða en leiðtogar víða um heim hafa fordæmt kosningarnar og sagt þær ómarktækar. 9.11.2010 08:54
Castro boðar til aðalfundar Flokksins Forseti Kúbu, Raoul Castro hefur fyrirskipað að aðalfundur kommúnistaflokksins verði haldinn í apríl á næsta ári, til þess að ræða efnahagsvandræðin sem kúbverjar glíma við nú um stundir. Aðalfundinn á samkvæmt lögum að halda á fimm ára fresti en eldri bróðir Raous, Fidel Castro, frestaði honum ítrekað svo fundurinn hefur ekki verið haldinn í fjórtán ár. 9.11.2010 08:27
Ríkisstjórn í Reykjanesbæ: Bein útsending á Vísi Reglulegur ríkisstjórnarfundur verður haldinn fyrir hádegi, en að þessu sinni í Víkingaheimum í Reykjanesbæ. Víkingaheimar eru meðal annars skjólshús víkingaskips, sem smíðað var hér á landi samkvæmt fornri hefð, fyrir all nokkrum árum. Blaðamannafundur að fundinum loknum verður í beinni útsendingu á Vísi. 9.11.2010 08:20
Bílvelta á Akureyri Þrír sluppu nær ómeiddir þegar bíll valt á hvolf á Miðhúsabraut, rétt ofan við Skautahöllina á Akureyri í gærkvöldi. 9.11.2010 08:14
Arnaldur: Næstum sjö milljónir seldar Arnaldur Indriðason hefur nú selt næstum því sjö milljónir eintaka af bókum sínum á heimsvísu, samkvæmt upplýsingum frá útgáfufyrirtæki hans hér á landi, Vöku Helgafell. Það þýðir að hann hefur tekið fram úr strákunum í Sigur Rós; hefur selt fleiri eintök af bókum sínum en fjórmenningarnir hafa selt af plötum sínum. Arnaldur á þó langt í land með að ná Björk Guðmundsdóttur. 9.11.2010 08:00
Da Vinci fléttan: Var „lífvörður“ erfingjans á tónleikum Hið ótrúlega fjárkúgunarmál sem upp er komið í Bandaríkunum og tengist Íslandi á þann hátt að annar hinna grunuðu fjárkúgara er íslensk kona, hefur vakið mikla athygli. Á Youtube má sjá myndband frá árinu 2006 þar sem fórnarlambið Roger Davidson, milljónamæringur og þekktur píanóleikari heldur tölu á tónleikum sem hann skipulagði. Á bakvið Davidson stendur Vickram Bedi ábúðarfullur en hann taldi Davidson meðal annars á að ráða sig sem lífvörð. 9.11.2010 07:57
Deilir ekki átjándu aldar sýn Hlutfall lögfræðinga frá Háskólanum í Reykjavík (HR) sem í fyrstu tilraun stóðust réttindapróf til að starfa sem héraðsdómslögmaður er í ár hærra en hlutfall útskrifaðra lögfræðinga frá lagadeild Háskóla Íslands (HÍ). Tæp 69 prósent útskrifaðra nemenda HR stóðust prófið í fyrstu tilraun á móti tæpum 65 prósentum frá HÍ. 9.11.2010 06:00
Leita nýrra nemenda í þrjá bekki Landakotsskóli leitar nýrra nemenda á miðjum vetri. Fjölmargir foreldrar hafa fengið bréf frá skólanum undanfarna daga þar sem börnum er boðið að skipta um skóla frá næstu mánaðamótum. Starfsmenn skólans hafa borið bréfið út í sjálfboðavinnu, segir Sölvi Sveinsson skólastjóri, og þeir séu ekki hálfnaðir við útburðinn. 9.11.2010 06:00
Íslensk kona ákærð fyrir milljóna dollara fjárkúgun Íslensk kona, Helga Ingvarsdóttir, var handtekin ásamt kærasta sínum, Vickram Bedi, í Bandaríkjunum á fimmtudag fyrir stórfellda fjárkúgun. 9.11.2010 06:00
Segist ekki spá í gang himintunglanna Það er forseta Íslands að ákveða hvort hann skjóti Icesave-málinu til þjóðarinnar öðru sinni, sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær. 9.11.2010 05:45
Réðust á mann á svölum húss Tveir karlmenn um tvítugt hafa verið ákærðir fyrir líkamsárás í síðasta mánuði. 9.11.2010 05:15