Fleiri fréttir Héldu samstöðufund í stað samkvæmis Leikararnir Jodie Foster og Michael J. Fox fóru fyrir mótmælum gegn Bandaríkjaforseta. 25.2.2017 11:08 Bandarísk stjórnvöld krefjast framsals á fyrrum varaforseta Gvatemala Roxana Baldetti er gefið að sök að hafa lagt á ráðin um sölu og dreifingu á kókaíni, vitandi það að fíkniefnin yrðu innflutt til Bandaríkjanna. 25.2.2017 10:44 Víglínan: Yfir hundrað kjarasamningar í uppnámi og alræmdasta dómsmál Íslandssögunnar Víglínan verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 klukkan 12.20. 25.2.2017 10:13 Bróðurmorð og innflutningsbann Furðufréttir berast enn frá Norður-Kóreu. Yfirvöld eru talin hafa látið myrða bróður leiðtoga ríkisins. Kínverjar sett innflutningsbann á kol frá ríkinu. 25.2.2017 10:00 Þýska leyniþjónustan sögð hafa njósnað um fjölmiðla Komst yfir tölvupósta og símtöl, meðal annars hjá breska ríkisútvarpinu. 25.2.2017 09:40 Hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur sendiráðsstarfsmanni vegna morðsins á Kim Jong-Nam Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu á Kim Jong-Nam, tvær konur og tveir karlmenn. 25.2.2017 09:37 Þjónusta á forsendum þolenda ofbeldis Ný miðstöð, Bjarkahlíð,veitir öllum fullorðnum þolendum ofbeldis þjónustu á einum stað. Þolendur ofbeldis hafa hingað til þurft að leita eftir hjálp á mörgum stöðum og segja sögu sína oft mismunandi aðilum. "Við viljum koma 25.2.2017 09:00 Svara í sömu mynt ef Bandaríkin láta verða af skattlagningunni Bandaríkjastjórn hyggst skattleggja vörur frá Mexíkó til þess að fjármagna múr á milli landanna. 25.2.2017 08:20 Konur þurfa að vera harðari "Ég er sumsé talin til skrauts og jafnvel kölluð stelpuskjáta,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka félaga í sjávarútvegi, um umtal um ráðningu hennar í einstökum miðlum. Hún segir umræðuna litast af kvenfyrirlitningu. 25.2.2017 08:00 "Veturinn ræður nú ríkjum“ Suðvestan hvassviðri með dimmum éljum í dag. 25.2.2017 07:48 Handtekinn eftir hópslagsmál í Breiðholti Vildi slást við lögreglumenn. 25.2.2017 07:38 Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25.2.2017 07:30 Kom ríkissaksóknara ekki á óvart Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í endurupptökumáli Guðmundar- og Geirfinnsmála, segir niðurstöðu nefndarinnar ekki hafa komið sér á óvart. 25.2.2017 07:00 Telur starfi Davíðs Þórs lokið Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, lítur svo á að starfi Davíðs Þórs Björgvinssonar, setts ríkissaksóknara í endurupptökumálum Guðmundar- og Geirfinnsmála, sé lokið. 25.2.2017 07:00 Mansalsmálið lamaði fjárhag heyrnarlausra Félag heyrnarlausra réði fimm Tékka til að rétta við happdrættismiðasölu sem hrundi er lögregla hóf rannsókn á vinnumansalsmáli tengdu sölunni. Framkvæmdastjóri félagins segir ásakanirnar óréttmætar en rannsókninni er ólokið. 25.2.2017 07:00 Segja að Trump ætli að standa við öll loforðin Tveir nánustu samstarfsmenn Donalds Trump, þeir Steve Bannon og Reince Priebus, segjast hafa óbilandi trú á leiðtoga sínum og leggja ómælda vinnu í að hrinda stefnu hans í framkvæmd. 25.2.2017 07:00 Viðurkennt að rök hnígi að sýknu Fimm af sex sem dæmdir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum fá mál sín endurupptekin fyrir dómstólum. Dómur Erlu Bolladóttur og þriggja annarra um að hafa borið aðra röngum sökum stendur óhaggaður. 25.2.2017 06:00 Sigur í augsýn eftir baráttu í áratugi Þrisvar sinnum áður hafa sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum krafist endurupptöku án árangurs. Kaflaskil urðu í málinu eftir sjónvarpsþátt á Stöð 2. Réttarsálfræðingur sagði tímabært að rannsaka málin upp á nýtt eftir. 25.2.2017 06:00 Margra ára meðferð málsins í réttarkerfinu Hvarf Guðmundar Einarssonar var tilkynnt þann 29. janúar 1974 til lögreglunnar en síðast sást til hans í Hafnarfirði aðfaranótt 27. janúar 1974 eftir dansleik í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. 25.2.2017 06:00 Persónuvernd er sögð í fjársvelti Íslensk stjórnvöld tryggja Persónuvernd ekki nægjanlegt fé til að rækja skyldur sínar. Þetta er mat ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem telur íslenska ríkið því brjóta gegn ákvæðum Evróputilskipunar um persónuvernd. 25.2.2017 06:00 Þau eru tilnefnd til blaðamannaverðlauna ársins 2016 Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. 25.2.2017 00:00 Trump lofar einni „mestu hernaðaruppbyggingu í sögu Bandaríkjanna“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun óska eftir því að fá fjármagn til þess að standa fyrir einni „mestu hernaðaruppbyggingu í sögu Bandaríkjanna.“ 24.2.2017 23:30 Runólfur sjaldan upplifað verri daga en eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegri líkamsárás Runólfur Ágústsson segir að það hafi tekið á að bíða á milli vonar og ótta eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegi líkamsárás í miðborginni. 24.2.2017 22:01 Nærmynd af Þorsteini: Metnaðarfullur og hörkuduglegur femínisti sem talar stundum of mikið Metnaðarfullur og hörkuduglegur femínisti og fjölskyldumaður, sem stundum talar of mikið, og er alltaf að flytja. Svona lýsa fjölskylda og vinir Þorsteini Víglundssyni, félags- og jafnréttismálaráðherra. 24.2.2017 21:36 „Þetta er eiginlega síðasti spölurinn á langri leið“ Guðjón Skarphéðinsson hlaut 10 ára dóm fyrir að hafa banað Geirfinni Einarssyni en sem fyrr segir féllst nefndin í dag á endurupptöku á því máli. 24.2.2017 20:45 CNN og New York Times meinaður aðgangur að blaðamannafundi í Hvíta húsinu Auk CNN og New York Times var blaðamönnum Los Angeles Times, Politico og Buzzfeed meinaður aðgangur að blaðamannafundinum, 24.2.2017 20:20 Þingmaður Pírata segir brýnt að virkja samfélagsþátttöku ungs fólks Viktor Orri Valgarðsson hóf sérstaka umræðu á Alþingi í dag með því að segja að samfélagsleg þátttaka ungs fólks væri eitt mest aðkallandi íslenskra stjórnmála. 24.2.2017 20:00 Fóstureyðingar verði þungunarrof Skýrsla um heildarendurskoðun á lögum um fóstureyðingar, ófrjósemisaðgerðir og kynheilbrigði komin út. 24.2.2017 20:00 Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24.2.2017 19:51 Fjórir ráðherrar í aðgerðarhóp til að greiða fyrir byggingu lítilla íbúða Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. 24.2.2017 19:18 Þungu fargi létt af fjölskyldu Karólínu eftir að verkin fundust 24.2.2017 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður fjallað um óveðrið sem nú gengur yfir landið en einnig um tillögur starfshóps um breytingar á lögum um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. 24.2.2017 18:15 Trump: Íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér Á fundi samtaka íhaldsmanna í Bandaríkjunum viðurkenndi Trump að hann hefði mátt þola mikinn þrýsting eftir ummæli sín um Svíþjóð 24.2.2017 17:56 Þrjár rútur í miklum vandræðum í Öræfum: Ein þeirra valt við Freysnes Fyrstu fréttir benda til þess að um minniháttar meiðsl sé að ræða en afar erfitt færi á svæðinu enda aftakaveður. 24.2.2017 16:49 Telur ólíklegt að málið upplýsist nokkurn tímann "Þetta er eiginlega síðasti spölurinn á langri leið," segir sakborningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. 24.2.2017 16:48 Fékk dekk í höfuðið á mikilli ferð Hinn 50 ára gamli Roberto Carlos Fernandes er bráðheppinn að vera á lífi. 24.2.2017 16:30 Sjúkrabíll í útkalli fauk út af Tók nokkra klukkutíma að koma bílnum aftur upp á veg en ekki var stætt á svæðinu sökum hálku og roks. 24.2.2017 16:23 Yfirmaður VW á yfir höfði sér 169 ára fangelsi Á að hafa verið fyllilega kunnugt um dísilvélasvindlhugbúnað Volkswagen bíla í Bandaríkjunum. 24.2.2017 16:14 Rannsókn lokið á Jóni Hákoni BA: Ofhlaðinn með viðvarandi stjórnborðshalla Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað af sér skýrslu. 24.2.2017 16:08 „Ég vaknaði kannski upp með andfælum og öskrum“ Sævar Ciesielski lýsti sér sem stórsködduðum eftir einangrunarvistina. 24.2.2017 16:06 Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. 24.2.2017 15:43 Minnst 68 látnir eftir sprengjuárásir í Sýrlandi Voru gerðar í bæ sem Tyrkir og uppreisnarmenn höfðu tekið af ISIS. 24.2.2017 15:42 Segir ný gögn og ítarlegri rannsókn á þeim eldri hafa skipt sköpum Lögmaður tveggja sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum fagnar niðurstöðu nefndarinnar. 24.2.2017 15:20 Niðurstaðan í máli Erlu ekki í takt við það sem Ragnar átti von á "Málið er allt svo samofið að það er algjörlega vonlaust að draga einn slíkan þátt út úr.“ 24.2.2017 14:40 Sonur Sævars Ciesielski: „Pabbi, loksins er komið að því!“ Hafþór Sævarsson, sonur Sævar Ciesielski, skrifar um mál föður síns á Facebook í kjölfar úrskurðar endurupptökunefndar 24.2.2017 14:24 Sjá næstu 50 fréttir
Héldu samstöðufund í stað samkvæmis Leikararnir Jodie Foster og Michael J. Fox fóru fyrir mótmælum gegn Bandaríkjaforseta. 25.2.2017 11:08
Bandarísk stjórnvöld krefjast framsals á fyrrum varaforseta Gvatemala Roxana Baldetti er gefið að sök að hafa lagt á ráðin um sölu og dreifingu á kókaíni, vitandi það að fíkniefnin yrðu innflutt til Bandaríkjanna. 25.2.2017 10:44
Víglínan: Yfir hundrað kjarasamningar í uppnámi og alræmdasta dómsmál Íslandssögunnar Víglínan verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 klukkan 12.20. 25.2.2017 10:13
Bróðurmorð og innflutningsbann Furðufréttir berast enn frá Norður-Kóreu. Yfirvöld eru talin hafa látið myrða bróður leiðtoga ríkisins. Kínverjar sett innflutningsbann á kol frá ríkinu. 25.2.2017 10:00
Þýska leyniþjónustan sögð hafa njósnað um fjölmiðla Komst yfir tölvupósta og símtöl, meðal annars hjá breska ríkisútvarpinu. 25.2.2017 09:40
Hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur sendiráðsstarfsmanni vegna morðsins á Kim Jong-Nam Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu á Kim Jong-Nam, tvær konur og tveir karlmenn. 25.2.2017 09:37
Þjónusta á forsendum þolenda ofbeldis Ný miðstöð, Bjarkahlíð,veitir öllum fullorðnum þolendum ofbeldis þjónustu á einum stað. Þolendur ofbeldis hafa hingað til þurft að leita eftir hjálp á mörgum stöðum og segja sögu sína oft mismunandi aðilum. "Við viljum koma 25.2.2017 09:00
Svara í sömu mynt ef Bandaríkin láta verða af skattlagningunni Bandaríkjastjórn hyggst skattleggja vörur frá Mexíkó til þess að fjármagna múr á milli landanna. 25.2.2017 08:20
Konur þurfa að vera harðari "Ég er sumsé talin til skrauts og jafnvel kölluð stelpuskjáta,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka félaga í sjávarútvegi, um umtal um ráðningu hennar í einstökum miðlum. Hún segir umræðuna litast af kvenfyrirlitningu. 25.2.2017 08:00
Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25.2.2017 07:30
Kom ríkissaksóknara ekki á óvart Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í endurupptökumáli Guðmundar- og Geirfinnsmála, segir niðurstöðu nefndarinnar ekki hafa komið sér á óvart. 25.2.2017 07:00
Telur starfi Davíðs Þórs lokið Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, lítur svo á að starfi Davíðs Þórs Björgvinssonar, setts ríkissaksóknara í endurupptökumálum Guðmundar- og Geirfinnsmála, sé lokið. 25.2.2017 07:00
Mansalsmálið lamaði fjárhag heyrnarlausra Félag heyrnarlausra réði fimm Tékka til að rétta við happdrættismiðasölu sem hrundi er lögregla hóf rannsókn á vinnumansalsmáli tengdu sölunni. Framkvæmdastjóri félagins segir ásakanirnar óréttmætar en rannsókninni er ólokið. 25.2.2017 07:00
Segja að Trump ætli að standa við öll loforðin Tveir nánustu samstarfsmenn Donalds Trump, þeir Steve Bannon og Reince Priebus, segjast hafa óbilandi trú á leiðtoga sínum og leggja ómælda vinnu í að hrinda stefnu hans í framkvæmd. 25.2.2017 07:00
Viðurkennt að rök hnígi að sýknu Fimm af sex sem dæmdir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum fá mál sín endurupptekin fyrir dómstólum. Dómur Erlu Bolladóttur og þriggja annarra um að hafa borið aðra röngum sökum stendur óhaggaður. 25.2.2017 06:00
Sigur í augsýn eftir baráttu í áratugi Þrisvar sinnum áður hafa sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum krafist endurupptöku án árangurs. Kaflaskil urðu í málinu eftir sjónvarpsþátt á Stöð 2. Réttarsálfræðingur sagði tímabært að rannsaka málin upp á nýtt eftir. 25.2.2017 06:00
Margra ára meðferð málsins í réttarkerfinu Hvarf Guðmundar Einarssonar var tilkynnt þann 29. janúar 1974 til lögreglunnar en síðast sást til hans í Hafnarfirði aðfaranótt 27. janúar 1974 eftir dansleik í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. 25.2.2017 06:00
Persónuvernd er sögð í fjársvelti Íslensk stjórnvöld tryggja Persónuvernd ekki nægjanlegt fé til að rækja skyldur sínar. Þetta er mat ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem telur íslenska ríkið því brjóta gegn ákvæðum Evróputilskipunar um persónuvernd. 25.2.2017 06:00
Þau eru tilnefnd til blaðamannaverðlauna ársins 2016 Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. 25.2.2017 00:00
Trump lofar einni „mestu hernaðaruppbyggingu í sögu Bandaríkjanna“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun óska eftir því að fá fjármagn til þess að standa fyrir einni „mestu hernaðaruppbyggingu í sögu Bandaríkjanna.“ 24.2.2017 23:30
Runólfur sjaldan upplifað verri daga en eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegri líkamsárás Runólfur Ágústsson segir að það hafi tekið á að bíða á milli vonar og ótta eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegi líkamsárás í miðborginni. 24.2.2017 22:01
Nærmynd af Þorsteini: Metnaðarfullur og hörkuduglegur femínisti sem talar stundum of mikið Metnaðarfullur og hörkuduglegur femínisti og fjölskyldumaður, sem stundum talar of mikið, og er alltaf að flytja. Svona lýsa fjölskylda og vinir Þorsteini Víglundssyni, félags- og jafnréttismálaráðherra. 24.2.2017 21:36
„Þetta er eiginlega síðasti spölurinn á langri leið“ Guðjón Skarphéðinsson hlaut 10 ára dóm fyrir að hafa banað Geirfinni Einarssyni en sem fyrr segir féllst nefndin í dag á endurupptöku á því máli. 24.2.2017 20:45
CNN og New York Times meinaður aðgangur að blaðamannafundi í Hvíta húsinu Auk CNN og New York Times var blaðamönnum Los Angeles Times, Politico og Buzzfeed meinaður aðgangur að blaðamannafundinum, 24.2.2017 20:20
Þingmaður Pírata segir brýnt að virkja samfélagsþátttöku ungs fólks Viktor Orri Valgarðsson hóf sérstaka umræðu á Alþingi í dag með því að segja að samfélagsleg þátttaka ungs fólks væri eitt mest aðkallandi íslenskra stjórnmála. 24.2.2017 20:00
Fóstureyðingar verði þungunarrof Skýrsla um heildarendurskoðun á lögum um fóstureyðingar, ófrjósemisaðgerðir og kynheilbrigði komin út. 24.2.2017 20:00
Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24.2.2017 19:51
Fjórir ráðherrar í aðgerðarhóp til að greiða fyrir byggingu lítilla íbúða Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. 24.2.2017 19:18
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður fjallað um óveðrið sem nú gengur yfir landið en einnig um tillögur starfshóps um breytingar á lögum um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. 24.2.2017 18:15
Trump: Íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér Á fundi samtaka íhaldsmanna í Bandaríkjunum viðurkenndi Trump að hann hefði mátt þola mikinn þrýsting eftir ummæli sín um Svíþjóð 24.2.2017 17:56
Þrjár rútur í miklum vandræðum í Öræfum: Ein þeirra valt við Freysnes Fyrstu fréttir benda til þess að um minniháttar meiðsl sé að ræða en afar erfitt færi á svæðinu enda aftakaveður. 24.2.2017 16:49
Telur ólíklegt að málið upplýsist nokkurn tímann "Þetta er eiginlega síðasti spölurinn á langri leið," segir sakborningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. 24.2.2017 16:48
Fékk dekk í höfuðið á mikilli ferð Hinn 50 ára gamli Roberto Carlos Fernandes er bráðheppinn að vera á lífi. 24.2.2017 16:30
Sjúkrabíll í útkalli fauk út af Tók nokkra klukkutíma að koma bílnum aftur upp á veg en ekki var stætt á svæðinu sökum hálku og roks. 24.2.2017 16:23
Yfirmaður VW á yfir höfði sér 169 ára fangelsi Á að hafa verið fyllilega kunnugt um dísilvélasvindlhugbúnað Volkswagen bíla í Bandaríkjunum. 24.2.2017 16:14
Rannsókn lokið á Jóni Hákoni BA: Ofhlaðinn með viðvarandi stjórnborðshalla Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað af sér skýrslu. 24.2.2017 16:08
„Ég vaknaði kannski upp með andfælum og öskrum“ Sævar Ciesielski lýsti sér sem stórsködduðum eftir einangrunarvistina. 24.2.2017 16:06
Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. 24.2.2017 15:43
Minnst 68 látnir eftir sprengjuárásir í Sýrlandi Voru gerðar í bæ sem Tyrkir og uppreisnarmenn höfðu tekið af ISIS. 24.2.2017 15:42
Segir ný gögn og ítarlegri rannsókn á þeim eldri hafa skipt sköpum Lögmaður tveggja sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum fagnar niðurstöðu nefndarinnar. 24.2.2017 15:20
Niðurstaðan í máli Erlu ekki í takt við það sem Ragnar átti von á "Málið er allt svo samofið að það er algjörlega vonlaust að draga einn slíkan þátt út úr.“ 24.2.2017 14:40
Sonur Sævars Ciesielski: „Pabbi, loksins er komið að því!“ Hafþór Sævarsson, sonur Sævar Ciesielski, skrifar um mál föður síns á Facebook í kjölfar úrskurðar endurupptökunefndar 24.2.2017 14:24