Fleiri fréttir Mál Sævars verður tekið fyrir að nýju Endurupptökunefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svokölluðu hefur heimilað að mál Sævars Ciesielski, sem dæmdur var í 17 ára fangelsi fyrir morðið á dauða Guðmundar Einarssonar árið 1974, verði tekið til meðferðar fyrir dómstólum á ný. 24.2.2017 13:27 Notuðu myndefni frá alvöru hryðjuverkaárás í 24: Legacy Sýnt var frá Westgate árásinni í Naíróbí og átti það að vera frá ímyndaðri árás í Egyptalandi. 24.2.2017 13:02 Er Christiano Ronaldo að fá sér Bugatti Chiron? Bugatti vildi að hinum nýja Chiron væri reynsluekið af sönnum sigurvegara. 24.2.2017 13:00 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24.2.2017 12:57 Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24.2.2017 12:28 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24.2.2017 12:19 Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. 24.2.2017 12:15 Öllum dags- og rútuferðum aflýst Öllum dagsferðum utan höfuðborgarsvæðinsins hjá Reykjavík Excursions hefur verið aflýst vegna veðurs. Auk þess liggja allar ferðir flugrútunnar til Keflavíkur niðri á meðan veðrið gengur yfir. 24.2.2017 12:13 Ferðamannastaðir nánast tómir Forvarnir björgunarsveita og Vegagerðar hafa skilað árangri, segir upplýsingafulltrúi Landsbjargar. 24.2.2017 12:11 Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24.2.2017 12:02 Farþegar beðnir um að fylgjast vel með: Fundað um stöðu mála WOW Air hefur aflýst flugi til New York og býst við seinkunum seinnipartinn. 24.2.2017 11:49 Top Gear stikla – Magnaðir bílar Matt Blanc, Chris Harris og Rory Reid reyna að rífa upp áhorfið. 24.2.2017 11:15 Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Heimila endurupptöku máls Tryggva Rúnars Endurupptökunefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svokölluðu hefur ákveðið að mál Tryggva Rúnars Leifssonar verði tekið til meðferðar fyrir dómstólum á ný. 24.2.2017 11:14 Lokað fyrir umferð í Kópavogi vegna veðurs Lokað verður fyrir umferð í Bæjarlind í Kópavogi frá klukkan 11 í dag. 24.2.2017 10:45 Umboð fyrir Jaguar tekur til starfa hjá BL Komu Jaguar fagnað með veglegri bílasýningu í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi á morgun, laugardag. 24.2.2017 10:45 Nafn konunnar sem lést í umferðarslysinu á Reykjanesbraut Lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut á þriðjudag. 24.2.2017 10:39 Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni VX-taugaeitrið er talið eitraðasta taugaeitur sem þekkist. 24.2.2017 10:30 Tvær rútur fóru útaf á Kjalarnesi Björgunaraðilar vinna að því að koma farþegum til aðstoðar. 24.2.2017 10:28 Veðurvakt Vísis Spáð er vonsku veðri á landinu í dag og mun Vísir fylgjast með gangi mála. 24.2.2017 10:24 Fólk hvatt til að sækja börn í lok skóladags Fólk er hvatt til að fara ekki af stað sé það ekki vel búið. 24.2.2017 10:23 Rúta með rúmlega 50 farþega fór út af við Vík Engin slys á fólki en rútan við það að fara á hliðina. 24.2.2017 10:21 Mikil andstaða við sölu áfengis í verslunum Alls 74 prósent andvíg sölu á sterku áfengi og 56,9 prósent andvíg sölu á léttu áfengi. 24.2.2017 10:11 Endurupptökunefndin kynnir niðurstöðu sína í dag Verður birt á vef endurupptökunefndar. 24.2.2017 10:10 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24.2.2017 10:02 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24.2.2017 09:56 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24.2.2017 09:54 "Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur“ Björgunarsveitarmenn vinna nú við að aðstoða Vegagerðina við lokun vega. 24.2.2017 09:49 680 hestafla Panamera í Genf Öflugasta gerð Panamera sem Porsche hefur framleitt. 24.2.2017 09:46 Hulunni svipt af nýjum Audi Q5 Býðst með allt að 286 hestafla 3.0 TDI dísilvél. 24.2.2017 09:00 Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Flugfélag Íslands hefur aflýst nær öllu innanlandsflugi vegna veðurs. 24.2.2017 07:53 Réðust á dyravörð og hótuðu lögreglumönnum Um klukkan ellefu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um að ölvað par væri til vandræða við veitingastað í Bankastræti. 24.2.2017 07:32 Veðrið nær hámarki síðdegis Búast má við vonskuveðri á landinu í dag. 24.2.2017 07:05 Farþegar æptu og ældu í martröð í Manchester Flugstjóri farþegaþotu Icelandair lýsti yfir neyðarástandi til að fá forgang í lendingu í Manchester í gær. Hann var búinn að reyna að lenda bæði í Manchester og Liverpool. Farþegi segir konu hafa misst meðvitund í gríðarlegum hrist 24.2.2017 07:00 Rýna í bréf Umhverfisstofu í dag „Við fáum þetta bréf í hádeginu í dag. Við þurfum að svara því fyrir 7. mars og það er hreinlega ekki búið að taka neina ákvörðun um hvernig því verður svarað,“ segir Kristleifur Andrésson 24.2.2017 07:00 Mjög mikið hallar á konur í íslenskum kvikmyndahúsum 93 prósent kvikmynda í íslenskum kvikmyndahúsum árið 2016 var leikstýrt af körlum. Þetta kemur fram í nýbirtri rannsókn Kvenréttindafélags Íslands og Stockholms feministiska filmfestival. 24.2.2017 07:00 Bætur kostuðu 600 milljónir Nýlokið verkfall sjómanna kostaði atvinnuleysistryggingasjóð á bilinu 550 til 600 milljónir króna. Hráefnisskortur í fiskvinnslu meðan á verkfallinu stóð er meginskýring þessarar upphæðar. 24.2.2017 07:00 Bölvun að lifa áhugaverða tíma Sporðamælingar sem gerðar voru á 32 stöðum í fyrrahaust sýna að jöklar eru að hopa á nítján stöðum en ganga fram á fjórum. Þetta kemur fram í pistli Bergs Einarssonar í nýjasta fréttabréfi Jöklarannsóknarfélags Íslands. 24.2.2017 07:00 Bannsvæði fyrir drónana Bannað er að fljúga drónum innan tveggja kílómetra frá áætlunarflugvöllum og 1,5 kílómetrum frá öðrum flugvöllum. Einnig er bannað að fljúga drónum ofar 130 metrum óháð þyngd þeirra. 24.2.2017 07:00 Trump full alvara með að vísa fólki úr landi Tvö ný minnisblöð frá heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna sýna hvernig stjórn Donalds Trump hugsar sér að fara með óskráða innflytjendur eftirleiðis. Margir þeirra eru orðnir uggandi um sinn hag, þora varla út í búð eða að sækja k 24.2.2017 07:00 Taka sér kjararáðshækkun í Mosfellsbæ Laun kjörinna fulltrúa í Mosfellsbæ munu fylgja ákvörðun kjararáðs frá því í október og hækka því um 44 prósent. Á sama tíma neitar meirihlutinn að greiða áheyrnarfulltrúum minnihlutans laun fyrir nefndasetu. 24.2.2017 07:00 Páfinn: Skárra að vera trúleysingi en kaþólskur hræsnari Frans páfi hélt ræðu í messu í dag í Sixtínsku kapellunni þar sem hann gagnrýndi ýmsa kaþólikka fyrir að vera "hræsnarar.“ 23.2.2017 23:30 Stal þremur „fokdýrum“ úlpum Bíræfinn hnuplari hljóp á brott með þrjár úlpur úr verslun í miðbænum í kvöld án þess að borga fyrir þær. 23.2.2017 23:23 Málverk Karólínu komin í leitirnar Málverk Karólínu Lárusdóttur sem stolið var fyrir skemmstu eru komin í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði húsleit í kjallaraíbúð í Reykjavík í kvöld. 23.2.2017 23:03 Lögreglan lýsir eftir stolnum Land Cruiser Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar þess að hringt sé í 112 ef sést til bílsins, sem var stolið. 23.2.2017 22:40 Trump vill fjölga kjarnaoddum Bandaríkjanna: „Við ætlum að vera atkvæðamestir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill að Bandaríkin eigi flest kjarnorkuvopn allra ríkja. 23.2.2017 22:33 Sjá næstu 50 fréttir
Mál Sævars verður tekið fyrir að nýju Endurupptökunefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svokölluðu hefur heimilað að mál Sævars Ciesielski, sem dæmdur var í 17 ára fangelsi fyrir morðið á dauða Guðmundar Einarssonar árið 1974, verði tekið til meðferðar fyrir dómstólum á ný. 24.2.2017 13:27
Notuðu myndefni frá alvöru hryðjuverkaárás í 24: Legacy Sýnt var frá Westgate árásinni í Naíróbí og átti það að vera frá ímyndaðri árás í Egyptalandi. 24.2.2017 13:02
Er Christiano Ronaldo að fá sér Bugatti Chiron? Bugatti vildi að hinum nýja Chiron væri reynsluekið af sönnum sigurvegara. 24.2.2017 13:00
Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24.2.2017 12:57
Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24.2.2017 12:28
Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24.2.2017 12:19
Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. 24.2.2017 12:15
Öllum dags- og rútuferðum aflýst Öllum dagsferðum utan höfuðborgarsvæðinsins hjá Reykjavík Excursions hefur verið aflýst vegna veðurs. Auk þess liggja allar ferðir flugrútunnar til Keflavíkur niðri á meðan veðrið gengur yfir. 24.2.2017 12:13
Ferðamannastaðir nánast tómir Forvarnir björgunarsveita og Vegagerðar hafa skilað árangri, segir upplýsingafulltrúi Landsbjargar. 24.2.2017 12:11
Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24.2.2017 12:02
Farþegar beðnir um að fylgjast vel með: Fundað um stöðu mála WOW Air hefur aflýst flugi til New York og býst við seinkunum seinnipartinn. 24.2.2017 11:49
Top Gear stikla – Magnaðir bílar Matt Blanc, Chris Harris og Rory Reid reyna að rífa upp áhorfið. 24.2.2017 11:15
Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Heimila endurupptöku máls Tryggva Rúnars Endurupptökunefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svokölluðu hefur ákveðið að mál Tryggva Rúnars Leifssonar verði tekið til meðferðar fyrir dómstólum á ný. 24.2.2017 11:14
Lokað fyrir umferð í Kópavogi vegna veðurs Lokað verður fyrir umferð í Bæjarlind í Kópavogi frá klukkan 11 í dag. 24.2.2017 10:45
Umboð fyrir Jaguar tekur til starfa hjá BL Komu Jaguar fagnað með veglegri bílasýningu í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi á morgun, laugardag. 24.2.2017 10:45
Nafn konunnar sem lést í umferðarslysinu á Reykjanesbraut Lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut á þriðjudag. 24.2.2017 10:39
Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni VX-taugaeitrið er talið eitraðasta taugaeitur sem þekkist. 24.2.2017 10:30
Tvær rútur fóru útaf á Kjalarnesi Björgunaraðilar vinna að því að koma farþegum til aðstoðar. 24.2.2017 10:28
Veðurvakt Vísis Spáð er vonsku veðri á landinu í dag og mun Vísir fylgjast með gangi mála. 24.2.2017 10:24
Fólk hvatt til að sækja börn í lok skóladags Fólk er hvatt til að fara ekki af stað sé það ekki vel búið. 24.2.2017 10:23
Rúta með rúmlega 50 farþega fór út af við Vík Engin slys á fólki en rútan við það að fara á hliðina. 24.2.2017 10:21
Mikil andstaða við sölu áfengis í verslunum Alls 74 prósent andvíg sölu á sterku áfengi og 56,9 prósent andvíg sölu á léttu áfengi. 24.2.2017 10:11
Endurupptökunefndin kynnir niðurstöðu sína í dag Verður birt á vef endurupptökunefndar. 24.2.2017 10:10
Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24.2.2017 09:56
"Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur“ Björgunarsveitarmenn vinna nú við að aðstoða Vegagerðina við lokun vega. 24.2.2017 09:49
Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Flugfélag Íslands hefur aflýst nær öllu innanlandsflugi vegna veðurs. 24.2.2017 07:53
Réðust á dyravörð og hótuðu lögreglumönnum Um klukkan ellefu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um að ölvað par væri til vandræða við veitingastað í Bankastræti. 24.2.2017 07:32
Farþegar æptu og ældu í martröð í Manchester Flugstjóri farþegaþotu Icelandair lýsti yfir neyðarástandi til að fá forgang í lendingu í Manchester í gær. Hann var búinn að reyna að lenda bæði í Manchester og Liverpool. Farþegi segir konu hafa misst meðvitund í gríðarlegum hrist 24.2.2017 07:00
Rýna í bréf Umhverfisstofu í dag „Við fáum þetta bréf í hádeginu í dag. Við þurfum að svara því fyrir 7. mars og það er hreinlega ekki búið að taka neina ákvörðun um hvernig því verður svarað,“ segir Kristleifur Andrésson 24.2.2017 07:00
Mjög mikið hallar á konur í íslenskum kvikmyndahúsum 93 prósent kvikmynda í íslenskum kvikmyndahúsum árið 2016 var leikstýrt af körlum. Þetta kemur fram í nýbirtri rannsókn Kvenréttindafélags Íslands og Stockholms feministiska filmfestival. 24.2.2017 07:00
Bætur kostuðu 600 milljónir Nýlokið verkfall sjómanna kostaði atvinnuleysistryggingasjóð á bilinu 550 til 600 milljónir króna. Hráefnisskortur í fiskvinnslu meðan á verkfallinu stóð er meginskýring þessarar upphæðar. 24.2.2017 07:00
Bölvun að lifa áhugaverða tíma Sporðamælingar sem gerðar voru á 32 stöðum í fyrrahaust sýna að jöklar eru að hopa á nítján stöðum en ganga fram á fjórum. Þetta kemur fram í pistli Bergs Einarssonar í nýjasta fréttabréfi Jöklarannsóknarfélags Íslands. 24.2.2017 07:00
Bannsvæði fyrir drónana Bannað er að fljúga drónum innan tveggja kílómetra frá áætlunarflugvöllum og 1,5 kílómetrum frá öðrum flugvöllum. Einnig er bannað að fljúga drónum ofar 130 metrum óháð þyngd þeirra. 24.2.2017 07:00
Trump full alvara með að vísa fólki úr landi Tvö ný minnisblöð frá heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna sýna hvernig stjórn Donalds Trump hugsar sér að fara með óskráða innflytjendur eftirleiðis. Margir þeirra eru orðnir uggandi um sinn hag, þora varla út í búð eða að sækja k 24.2.2017 07:00
Taka sér kjararáðshækkun í Mosfellsbæ Laun kjörinna fulltrúa í Mosfellsbæ munu fylgja ákvörðun kjararáðs frá því í október og hækka því um 44 prósent. Á sama tíma neitar meirihlutinn að greiða áheyrnarfulltrúum minnihlutans laun fyrir nefndasetu. 24.2.2017 07:00
Páfinn: Skárra að vera trúleysingi en kaþólskur hræsnari Frans páfi hélt ræðu í messu í dag í Sixtínsku kapellunni þar sem hann gagnrýndi ýmsa kaþólikka fyrir að vera "hræsnarar.“ 23.2.2017 23:30
Stal þremur „fokdýrum“ úlpum Bíræfinn hnuplari hljóp á brott með þrjár úlpur úr verslun í miðbænum í kvöld án þess að borga fyrir þær. 23.2.2017 23:23
Málverk Karólínu komin í leitirnar Málverk Karólínu Lárusdóttur sem stolið var fyrir skemmstu eru komin í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði húsleit í kjallaraíbúð í Reykjavík í kvöld. 23.2.2017 23:03
Lögreglan lýsir eftir stolnum Land Cruiser Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar þess að hringt sé í 112 ef sést til bílsins, sem var stolið. 23.2.2017 22:40
Trump vill fjölga kjarnaoddum Bandaríkjanna: „Við ætlum að vera atkvæðamestir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill að Bandaríkin eigi flest kjarnorkuvopn allra ríkja. 23.2.2017 22:33