Fleiri fréttir Met í erlendu vinnuafli: Einn af hverjum tíu af erlendu bergi brotinn Yfir tuttugu þúsund erlendir ríkisborgarar eru í vinnu hér á landi, mun fleiri en í síðustu efnahagsuppsveiflu. Íslendingar eru allt of fáir til að mæta miklum vexti. 8.3.2017 06:00 Sálfræðingur ekki sést í fangelsinu í um tvö ár Félag fanga segir að sálfræðingur hafi ekki komið í fangelsið á Akureyri í tvö ár. Þetta sé veruleiki fanga. Við því þurfi að bregðast. Fangar í mikilli þörf fyrir sál- og geðheilbrigðisþjónustu. 8.3.2017 06:00 Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8.3.2017 06:00 Körlum býðst styrkur upp á milljón krónur fyrir að hefja leikskólakennaranám Vilja vekja athygli ungra karla á starfi kennara í leikskólum og að fjölga þeim í starfi. 7.3.2017 23:32 Samgönguráðherra segir slys á Reykjanesbraut kalla á tafarlausar aðgerðir Jón Gunnarsson samgönguráðherra blæs á gagnrýni um að farið sé á svig við lög með breytingum á forgangsröðun samgönguáætlunar. 7.3.2017 23:24 Trump hefur ekki rætt við FBI um hlerunarásakanir sínar Stjórnandi FBI, Jame Comey, er sagður hafa hafnað þessari ásökun Trump. 7.3.2017 23:15 Krefjast þess að dómari verði sviptur embætti eftir umdeild ummæli Sýknaði mann af kynferðisbroti á grundvelli þess að "ölvaðir geti augljóslega veitt samþykki“ 7.3.2017 23:05 Samþykktu aðra breytingatillögu vegna Brexit Tillagan gengur út á að breska þingið muni kjósa um þann samning sem breska ríkið gerir við Evrópusambandið vegna útgöngunnar. 7.3.2017 21:33 Drápu nashyrning í dýragarði í Frakklandi Veiðiþjófar brutust inn í dýragarðinn og skutu nashyrninginn þremur skotum í höfuðið. 7.3.2017 21:31 Fundu tæplega 70 kannabisplöntur Einn handtekinn. 7.3.2017 21:01 Ljósmóðir sem slasaðist við nestiskaup fær bætur Varð fyrir bíl. 7.3.2017 19:47 Birta gögn sem eiga að sýna hvernig CIA hakkaði sig inn í síma, tölvur og sjónvörp Wikileaks segir þann sem kom þessum upplýsingum á framfæri hafa viljað opna umræðu um hvort CIA hafi farið fram úr sér þegar kemur að njósnum um almenning. 7.3.2017 19:30 Þingmenn sammála um úrbætur í refsiúrræðum og betrun fanga Dómsmálaráðherra segir að notkun annarra úrræða en fangavistar hafi aukist við fullnustu refsinga á Íslandi. 7.3.2017 18:30 Sóttu slasaðan skipverja Þyrla LHG kölluð út vegna manns sem hafði slasast á hendi. 7.3.2017 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 7.3.2017 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Ræðir upplifun sína af geðdeild og hættulegt ástand í geðheilbrigðismálum Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld koma Gunnar Hrafn og framkvæmdastjóri geðsviðs, María Einisdóttir, í myndverið og ræða ástandið í geðheilbrigðismálum í landinu – sem Gunnar Hrafn lýsir sem glötuðu ástandi. 7.3.2017 18:00 Sindri tjáir sig um viðtalið: „Varð svakalega hissa“ Sindri Sindrason segist ekki hafa búist við þessu svari frá viðmælanda sínum. 7.3.2017 17:54 Mikið álag á Landspítalanum Sjúklingum forgangsraðað eftir bráðleika. 7.3.2017 17:46 Erlendir vígamenn sagðir reyna að flýja Mosul Borgarar eru sagðir hafa komið verulega illa úti í átökunum í borginni. 7.3.2017 16:22 Fríða og Dýrið bönnuð innan sextán ára í Rússlandi Rússneskir þingmenn höfðu þrýst á að sýningar á myndinni verði bannaðar þar sem hún þyki brjóta lög sem banni "áróður fyrir samkynhneigð“. 7.3.2017 15:23 Benz pallbíllinn líka til Bandaríkjanna Var í fyrstu aðeins ætlaður fyrir Evrópu og S-Ameríku. 7.3.2017 15:15 Staða fanga rædd á Alþingi: „Auðvitað ætti að vera sálfræðingur á hverri starfsstöð“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, gagnrýndi að aðeins tvær sálfræðingar væru í vinnu hjá Fangelsismálastöfnun. 7.3.2017 15:04 Mál Troadec-fjölskyldunnar: Bútaði niður lík, brenndi og gróf niður Maðurinn sem hefur viðurkennt að hafa myrt Troadec-fjölskylduna með kúbeini um miðjan síðasta mánuð kveðst hafa nýtt dagana sem fylgdu í að losa sig við líkin. 7.3.2017 14:42 Gagnrýndu fjármálaráðherra fyrir orð hans um siðlaust og stjórnlaust Alþingi Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar kvöddu sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag og gagnrýndu Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, fyrir orð sem hann lét falla í útvarpsþætinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 7.3.2017 14:27 Stórkettirnir eru mættir BL hefur hafið sölu á fjölmörgum gerðum af Jaguar bílum. 7.3.2017 14:15 George Michael lést af náttúrulegum orsökum Dánardómstjóri hefur loks skilað skýrslu sinni. 7.3.2017 13:57 Mölvar páskaegg í stórum stíl Myndbandsbrot af manni sem gengur berserksgang í verslun Hagkaups. 7.3.2017 13:54 Fimm barna faðir ákærður fyrir tengsl við ISIS í Noregi Norska öryggislögreglan hafði fylgst með manninum í lengri tíma, en hann kemur upprunalega frá Sýrlandi. 7.3.2017 13:31 Facebook tilkynnti BBC til lögreglunnar vegna barnakláms Blaðamenn höfðu þá lengi reynt að fá fyrirtækið til að fjarlægja myndir og færslur. 7.3.2017 13:30 Sindri sagður sýna jaðarhópum skilningsleysi Samtökin '78, Samtök um líkamsvirðingu, Tabú og Trans Ísland fordæma framgöngu Sindra Sindrasonar sjónvarpsmanns. 7.3.2017 13:01 Endómetríósa styrkti sambandið: „Auðveldara að vera í þessu saman heldur en að vera ein“ Júlía Katrín Behrend og Jónas Bragason segja frá því hvernig þau hafa tekist á við endómetríósu saman. 7.3.2017 13:00 Fanginn sem fannst meðvitundarlaus í fangelsinu á Akureyri látinn Fanginn, sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í fangelsinu á Akureyri er látinn. 7.3.2017 12:56 Ísbjarnarhúnninn Fritz í Berlín er dauður Hinn fjögurra mánaða gamli Fritz drapst af völdum sýkingar í lungum. 7.3.2017 12:41 Björt segir sátt geta verið um rammaáætlun Umhverfisráðherra segir farið í einu og öllu eftir tillögum verkefnisstjórnar um mat á virkjanakostum í rammaáætlun sem kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag. 7.3.2017 12:15 Æfðu árásir á herstöðvar Bandaríkjanna í Japan Uppsetning eldflaugavarnakerfis í Suður-Kóreu var flýtt vegna tilraunaskota Norður-Kóreu um helgina. 7.3.2017 11:45 Jaðarhópar sameina krafta sína: „Ef þér þykir vænt um fólk er þér umhugað að skaða það ekki“ Lydia Brown segir erfitt að vita hvaða jaðarhópi fordómarnir sem hán verður fyrir beinast gegn. 7.3.2017 11:14 Tesla ætlar að reisa 4 aðrar risaverksmiðjur Elon Musk tilkynnir staðsetningu þeirra áður en árið er liðið. 7.3.2017 11:00 Nýr forsetabíll Trump næstum tilbúinn Smíðaður af General Motors og er lengdur Chevrolet Suburban. 7.3.2017 10:45 Stakk níu ára dreng til bana og montaði sig af því á vefnum Umfangsmikil leit að manni stendur nú yfir í Þýskalandi. 7.3.2017 10:31 Fjöldi skíðamanna lenti í snjóflóði í frönskum skíðabæ Talsmaður yfirvalda segir að aðstæður í bænum Tignes í frönsku Ölpunum séu á þann veg að erfitt sé að meta hve margir hafi orðið undir. 7.3.2017 10:30 Marta tekur sæti Hildar í borgarstjórn Marta Guðjónsdóttir varaborgarfulltrúi tekur í dag sæti sem borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. 7.3.2017 10:09 Fimm sjálfsvíg fanga frá 2001 7.3.2017 10:00 Geðsvið án sálfræðinga ef starfandi verða veikir Geðsvið Landspítalans getur ekki ráðið sálfræðinga í veikindaforföllum vegna fjárskorts. Þó er gert ráð fyrir starfandi sálfræðingi á hverri deild. Bráðaþjónusta enn skert eftir hrunið. 7.3.2017 10:00 Stuttgart bannar dísilbíla án Euro 6 Í byrjun árs 2016 voru aðeins 10% dísilbíla í umferð í Þýskalandi sem uppfylla Euro 6 staðalinn. 7.3.2017 09:15 Kallar eftir upplýsingum um ofbeldi í sumarbúðum í Skálholti Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, kallar eftir upplýsingum frá hópi starfsfólks í Skálholti árið 1972. 7.3.2017 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Met í erlendu vinnuafli: Einn af hverjum tíu af erlendu bergi brotinn Yfir tuttugu þúsund erlendir ríkisborgarar eru í vinnu hér á landi, mun fleiri en í síðustu efnahagsuppsveiflu. Íslendingar eru allt of fáir til að mæta miklum vexti. 8.3.2017 06:00
Sálfræðingur ekki sést í fangelsinu í um tvö ár Félag fanga segir að sálfræðingur hafi ekki komið í fangelsið á Akureyri í tvö ár. Þetta sé veruleiki fanga. Við því þurfi að bregðast. Fangar í mikilli þörf fyrir sál- og geðheilbrigðisþjónustu. 8.3.2017 06:00
Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8.3.2017 06:00
Körlum býðst styrkur upp á milljón krónur fyrir að hefja leikskólakennaranám Vilja vekja athygli ungra karla á starfi kennara í leikskólum og að fjölga þeim í starfi. 7.3.2017 23:32
Samgönguráðherra segir slys á Reykjanesbraut kalla á tafarlausar aðgerðir Jón Gunnarsson samgönguráðherra blæs á gagnrýni um að farið sé á svig við lög með breytingum á forgangsröðun samgönguáætlunar. 7.3.2017 23:24
Trump hefur ekki rætt við FBI um hlerunarásakanir sínar Stjórnandi FBI, Jame Comey, er sagður hafa hafnað þessari ásökun Trump. 7.3.2017 23:15
Krefjast þess að dómari verði sviptur embætti eftir umdeild ummæli Sýknaði mann af kynferðisbroti á grundvelli þess að "ölvaðir geti augljóslega veitt samþykki“ 7.3.2017 23:05
Samþykktu aðra breytingatillögu vegna Brexit Tillagan gengur út á að breska þingið muni kjósa um þann samning sem breska ríkið gerir við Evrópusambandið vegna útgöngunnar. 7.3.2017 21:33
Drápu nashyrning í dýragarði í Frakklandi Veiðiþjófar brutust inn í dýragarðinn og skutu nashyrninginn þremur skotum í höfuðið. 7.3.2017 21:31
Birta gögn sem eiga að sýna hvernig CIA hakkaði sig inn í síma, tölvur og sjónvörp Wikileaks segir þann sem kom þessum upplýsingum á framfæri hafa viljað opna umræðu um hvort CIA hafi farið fram úr sér þegar kemur að njósnum um almenning. 7.3.2017 19:30
Þingmenn sammála um úrbætur í refsiúrræðum og betrun fanga Dómsmálaráðherra segir að notkun annarra úrræða en fangavistar hafi aukist við fullnustu refsinga á Íslandi. 7.3.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Ræðir upplifun sína af geðdeild og hættulegt ástand í geðheilbrigðismálum Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld koma Gunnar Hrafn og framkvæmdastjóri geðsviðs, María Einisdóttir, í myndverið og ræða ástandið í geðheilbrigðismálum í landinu – sem Gunnar Hrafn lýsir sem glötuðu ástandi. 7.3.2017 18:00
Sindri tjáir sig um viðtalið: „Varð svakalega hissa“ Sindri Sindrason segist ekki hafa búist við þessu svari frá viðmælanda sínum. 7.3.2017 17:54
Erlendir vígamenn sagðir reyna að flýja Mosul Borgarar eru sagðir hafa komið verulega illa úti í átökunum í borginni. 7.3.2017 16:22
Fríða og Dýrið bönnuð innan sextán ára í Rússlandi Rússneskir þingmenn höfðu þrýst á að sýningar á myndinni verði bannaðar þar sem hún þyki brjóta lög sem banni "áróður fyrir samkynhneigð“. 7.3.2017 15:23
Benz pallbíllinn líka til Bandaríkjanna Var í fyrstu aðeins ætlaður fyrir Evrópu og S-Ameríku. 7.3.2017 15:15
Staða fanga rædd á Alþingi: „Auðvitað ætti að vera sálfræðingur á hverri starfsstöð“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, gagnrýndi að aðeins tvær sálfræðingar væru í vinnu hjá Fangelsismálastöfnun. 7.3.2017 15:04
Mál Troadec-fjölskyldunnar: Bútaði niður lík, brenndi og gróf niður Maðurinn sem hefur viðurkennt að hafa myrt Troadec-fjölskylduna með kúbeini um miðjan síðasta mánuð kveðst hafa nýtt dagana sem fylgdu í að losa sig við líkin. 7.3.2017 14:42
Gagnrýndu fjármálaráðherra fyrir orð hans um siðlaust og stjórnlaust Alþingi Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar kvöddu sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag og gagnrýndu Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, fyrir orð sem hann lét falla í útvarpsþætinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 7.3.2017 14:27
George Michael lést af náttúrulegum orsökum Dánardómstjóri hefur loks skilað skýrslu sinni. 7.3.2017 13:57
Mölvar páskaegg í stórum stíl Myndbandsbrot af manni sem gengur berserksgang í verslun Hagkaups. 7.3.2017 13:54
Fimm barna faðir ákærður fyrir tengsl við ISIS í Noregi Norska öryggislögreglan hafði fylgst með manninum í lengri tíma, en hann kemur upprunalega frá Sýrlandi. 7.3.2017 13:31
Facebook tilkynnti BBC til lögreglunnar vegna barnakláms Blaðamenn höfðu þá lengi reynt að fá fyrirtækið til að fjarlægja myndir og færslur. 7.3.2017 13:30
Sindri sagður sýna jaðarhópum skilningsleysi Samtökin '78, Samtök um líkamsvirðingu, Tabú og Trans Ísland fordæma framgöngu Sindra Sindrasonar sjónvarpsmanns. 7.3.2017 13:01
Endómetríósa styrkti sambandið: „Auðveldara að vera í þessu saman heldur en að vera ein“ Júlía Katrín Behrend og Jónas Bragason segja frá því hvernig þau hafa tekist á við endómetríósu saman. 7.3.2017 13:00
Fanginn sem fannst meðvitundarlaus í fangelsinu á Akureyri látinn Fanginn, sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í fangelsinu á Akureyri er látinn. 7.3.2017 12:56
Ísbjarnarhúnninn Fritz í Berlín er dauður Hinn fjögurra mánaða gamli Fritz drapst af völdum sýkingar í lungum. 7.3.2017 12:41
Björt segir sátt geta verið um rammaáætlun Umhverfisráðherra segir farið í einu og öllu eftir tillögum verkefnisstjórnar um mat á virkjanakostum í rammaáætlun sem kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag. 7.3.2017 12:15
Æfðu árásir á herstöðvar Bandaríkjanna í Japan Uppsetning eldflaugavarnakerfis í Suður-Kóreu var flýtt vegna tilraunaskota Norður-Kóreu um helgina. 7.3.2017 11:45
Jaðarhópar sameina krafta sína: „Ef þér þykir vænt um fólk er þér umhugað að skaða það ekki“ Lydia Brown segir erfitt að vita hvaða jaðarhópi fordómarnir sem hán verður fyrir beinast gegn. 7.3.2017 11:14
Tesla ætlar að reisa 4 aðrar risaverksmiðjur Elon Musk tilkynnir staðsetningu þeirra áður en árið er liðið. 7.3.2017 11:00
Nýr forsetabíll Trump næstum tilbúinn Smíðaður af General Motors og er lengdur Chevrolet Suburban. 7.3.2017 10:45
Stakk níu ára dreng til bana og montaði sig af því á vefnum Umfangsmikil leit að manni stendur nú yfir í Þýskalandi. 7.3.2017 10:31
Fjöldi skíðamanna lenti í snjóflóði í frönskum skíðabæ Talsmaður yfirvalda segir að aðstæður í bænum Tignes í frönsku Ölpunum séu á þann veg að erfitt sé að meta hve margir hafi orðið undir. 7.3.2017 10:30
Marta tekur sæti Hildar í borgarstjórn Marta Guðjónsdóttir varaborgarfulltrúi tekur í dag sæti sem borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. 7.3.2017 10:09
Geðsvið án sálfræðinga ef starfandi verða veikir Geðsvið Landspítalans getur ekki ráðið sálfræðinga í veikindaforföllum vegna fjárskorts. Þó er gert ráð fyrir starfandi sálfræðingi á hverri deild. Bráðaþjónusta enn skert eftir hrunið. 7.3.2017 10:00
Stuttgart bannar dísilbíla án Euro 6 Í byrjun árs 2016 voru aðeins 10% dísilbíla í umferð í Þýskalandi sem uppfylla Euro 6 staðalinn. 7.3.2017 09:15
Kallar eftir upplýsingum um ofbeldi í sumarbúðum í Skálholti Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, kallar eftir upplýsingum frá hópi starfsfólks í Skálholti árið 1972. 7.3.2017 09:00