Fleiri fréttir

Hreyfum okkur mest allra Evrópuþjóða

Ísland er efst þjóða Evrópu í samantekt hagstofu ESB, Eurostat, yfir hlutfall íbúa sem hreyfa sig að lágmarki í 150 mínútur á viku hverri utan vinnutíma.

Fegin að vera laus við Wilders

Geert Wilders vill láta banna Kóraninn í Hollandi. Hefur gengið vel í skoðanakönnunum en kemst varla í ríkisstjórn vegna andstöðu annarra flokka. Hann mætti ekki til sjónvarpskappræðna á sunnudag.

FBI krefst viðbragða

Trump færði engin rök fyrir ásökunum sínum, en svo virðist sem hann hann hafi helst stuðst við frásagnir í útvarpsþáttum og fréttasíðum stuðningsmanna sinna á hægri vængnum.

Tíu sagt upp á Raufarhöfn

"Það logar allt og fólk mun flytja í burtu,“ segir Guðrún Rannveig Björnsdóttir, verslunarmaður á Raufarhöfn.

Sláandi margir deyja fyrir aldur fram

Nær 30 prósent Íslendinga sem dáið hafa fyrir gamals aldur hafa dvalið á Sjúkrahúsinu Vogi. Hlutfallið er enn hærra í sumum aldurshópum – eða allt að 40 prósent.

Skipverji fjarri öðrum föngum

Thomas Møller Olsen er einn á gangi í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan starfsmenn fangelsisins reyna að átta sig á honum. Hann sinnir hvorki vinnu né skóla. Alls 26 fangar dvelja nú í fangelsinu á Hólmsheiði.

Einn geðlyfjaskammtur á mann á Mörk

Keyptur var inn rúmlega einn dagskammtur sterkra geðlyfja á hvern vistmann á hjúkrunarheimilinu Mörk í fyrra. 30 prósent íbúa nota sterk geðlyf í öðrum tilfellum en mælt er með. Úrbóta er þörf.

Meðvitundarlítill vegna mikillar neyslu

Um klukkan hálfsjö í morgun var óskað eftir aðstoð sjúkralið og lögreglu vegna karlmanns sem var meðvitundarlítill vegna mikillar neyslu ávana-og fíkniefna.

Terho vill leiða Sanna Finna

Timo Soini, utanríkisráðherra Finnlands, greindi frá því um helgina að hann hugðist láta af formennsku í flokknum í sumar.

Nafn konunnar sem lést

Slysið varð um 1,7 kílómetra norðan við mót Grindavíkurvegar og Norðurljósavegar, skammt frá afleggjaranum í Bláa lónið.

Sjá næstu 50 fréttir