Fleiri fréttir Lést úr raflosti þegar snjallsími datt í baðkarið Réttarmeinafræðingur ætlar að senda Apple skýrslu um mann sem lést eftir að iPhone féll ofan í baðkar. Hann vill að snjallsímum fylgi viðvörun um þessa hættu. 18.3.2017 11:43 Kínverjar hvetja til stillingar yfir Norður-Kóreu Bandaríski utanríkisráðherrann útilokar ekki að beita hervaldi gegn Norður-Kóreu vegna eldflaugatilrauna landsins en kínverskur starfsbróðir hans reynir að lægja öldurnar. 18.3.2017 11:13 Gjaldeyrir flæðir úr kistum þjóðarbúsins og krónan styrkist Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag. 18.3.2017 10:57 Sami maður skaut á lögreglu norður af París í morgun Ráðherra hefur staðfest að maðurinn sem var skotinn til bana á Orly-flugvelli við París hafi skömmu áður skotið á lögreglumenn norður af borginni og rænt bíl. 18.3.2017 10:34 Leita að Arturi á svæðinu frá Gróttu og að Nauthólsvík Notast við slöngubáta og dróna en lögreglan segir slóðina vera farna að kólna. 18.3.2017 09:48 Skotinn til bana á Orly-flugvelli eftir að hafa tekið vopn af hermanni Nokkur svæði á flugvellinum rýmd. 18.3.2017 08:55 Skjálftahrina við Herðubreið Stærsti skjálftinn af stærðinni 3,3. 18.3.2017 08:37 Handtekinn vegna heimilisofbeldis í Hafnarfirði Vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. 18.3.2017 07:44 Hurðir úr Eden í Rósagarðinn Útihurðirnar sem leiddu gesti og gangandi inn í verslunar og veitingastaðinn Eden í Hveragerði á sínum tíma og sluppu óskaddaðar að utanverðu þegar staðurinn brann í júlí 2011 verða settar upp í Rósagarðinum 18.3.2017 07:00 Vilja fund eftir dóm Steingríms Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar hefur óskað eftir sérstökum fundi nefndarinnar vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Steingríms Sævars Ólafssonar. 18.3.2017 07:00 Kanna hvort blöðruþang nýtist gegn lífsstílssjúkdómum Matís og Rannsóknastofa í öldrunarfræðum hafa fengið grænt ljós frá Vísindasiðanefnd um rannsókn á áhrifum þangs gegn þekktum lífstílssjúkdómum. Nýr iðnaður í fæðingu ef vel tekst til. Mikið af þanginu finnst í íslenskum fj 18.3.2017 07:00 Vill lóðir frá ríkinu undir íbúðir Borgarstjóri vill samstarf við ríkið um íbúðauppbyggingu á sex ríkislóðum innan borgarmarkanna. Íbúðirnar verði byggðar upp án hagnaðarsjónarmiða. Fleiri en borgin þurfi að koma að átaki um uppbyggingu. 18.3.2017 07:00 Alræmdur svikari kominn á stjá: Reyndi að leigja hús sem hann á ekki Halldór Viðar Sanne, dæmdur svikari, hefur verið kærður fyrir að hafa fé af konu um fyrirframgreidda leigu húsnæðis sem hann átti ekki. Halldór sér eftir því sem hann gerði en segir ásakanirnar bull og vitleysu. 18.3.2017 07:00 Undrabörn og ofurmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Nokkrar af sterkustu skákkonum heims og undrabörn mæta á Reykjavíkurskákmótið. Þegar eru keppendur frá 46 löndum búnir að melda sig. 18.3.2017 07:00 Telja Djúpið bera 30.000 tonna eldi Áform fiskeldisfyrirtækja, sem þegar hafa verið kynnt, slaga nú þegar upp í það magn sem Hafrannsóknastofnun telur hægt að leyfa – eða 25.000 tonn. Burðarþolsmat Hafró leyfir 30.000 tonn. Eldismenn segja ekkert athugavert við niðurst 18.3.2017 07:00 Fáir hafa nýtt réttinn til að skipta um heilsugæslustöð Innan við 1% þeirra sem eru skráðir með heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu hafa nýtt sér þann möguleika sem gafst um áramótin að skipta um heilsugæslustöð. Þessi tala er þó líklega ekki marktæk, að sögn Ingveldar Ingvarsdóttur, deildarstjóra hjá Sjúkratryggingum Íslands. 18.3.2017 07:00 Íslandsarmur nýnasistahreyfingar ætlar í aðgerðir Íslandsarmur norrænnar hreyfingar sem kennd hefur verið við nýnasisma kveðst ánægður með vöxt hreyfingarinnar undanfarið ár. Markmiðið sé ekki þingframboð heldur að upplýsa fólk um það sem hreyfingin kallar fjölmenningargildruna. 18.3.2017 07:00 Konur gegndu lykilhlutverki við uppbyggingu Rúanda Rúandabúar hafa náð ótrúlega miklum árangri við að reisa landið úr rústum eftir þjóðarmorðið árið 1994. Öll áhersla hefur verið lögð á að ná sáttum og útrýma þeirri hatrömmu skiptingu í þjóðflokka sem leiddi af sér 18.3.2017 07:00 Þvertaka fyrir að hafa gert árás á mosku Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna segjast hafa gert loftárás á samkomustað al-Qaeda og fellt tugi vígamanna. 17.3.2017 23:01 Ítalskir orrustuflugmenn við loftrýmisgæslu Sex orrustuþotur lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. 17.3.2017 22:25 Erdogan við Tyrki í Evrópu: „Eignist fimm börn en ekki þrjú“ Segir þau tákna framtíð heimsálfunnar. 17.3.2017 21:26 „Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17.3.2017 20:50 Hótaði fyrrverandi ástmanni sínum að birta myndband af kynmökum þeirra á netinu Maður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar fyrir hótanir, brot gegn blygðunarsemi, dreifingu kláms og stórfelldar ærumeiðingar. 17.3.2017 20:09 Leysa heimsvandamálin í rakarastólnum „Ég mun sakna allra minna góðu viðskiptavina,“ segir Sigurpáll Grímsson, hárskerameistari og eigandi Rakarastofunnar Klapparstíg. 17.3.2017 20:00 Neytendasamtökin saka fiskmarkaði um þóttun við stórútgerðir Formaður Neytendasamtakanna segir ekki eðlilegt að leynd hvíli yfir því í markaðsviðskiptum með fisk hverjir eru kaupendur á fiskmörkuðum. 17.3.2017 19:09 Helmingur ferða til Íslands afbókaður vegna verðlags Fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa mörg hver lýst yfir áhyggjum af styrkingu krónunnar og ferðamenn á sama tíma kvartað yfir háu verðlagi hér á landi. 17.3.2017 18:54 Mál Birnu komið til héraðssaksóknara Embættið hefur fjórar vikur til að ákveða hvort að sá grunaði verður ákærður. 17.3.2017 18:36 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17.3.2017 18:08 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Erlendir ferðamenn eru byrjaðir að afbóka ferðir hingað til lands vegna hækkandi vöruverðs. 17.3.2017 18:00 Lögregluþjóninum vikið frá störfum Er grunaður um að hafa beitt einstakling í haldi ofbeldi. 17.3.2017 17:12 Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17.3.2017 17:00 Subaru ekur bobsleðabraut Mark Higgins ók niður brautina í St. Mauritz. 17.3.2017 16:26 Óheimilt að láta rannsóknarfyrirtæki leita að týndum sjóðum Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis skiptastjóra dánarbús Ingvars Helgasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur sé heimilt að veita erlendu rannsóknarfyrirtæki umboð til þess að leita að týndum sjóðum sem kunna að vera í eigu dánarbúsins. 17.3.2017 15:26 Nóbelsskáldið Derek Walcott látinn Derek Walcott hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1992. 17.3.2017 14:47 Taka til fyrir heimsókn Guðna og Putins með því að rífa byggingar Bæjaryfirvöld í Arkhangelsk í Rússlandi hafa látið rífa tvær byggingar sem voru í niðurníðslu fyrir væntanlega norðurslóðaráðstefnu sem þar fer fram í lok mánaðarins. 17.3.2017 14:40 Bílslys við Sprengisand Lögregla og sjúkralið voru kölluð út klukkan 14:23 vegna bílslyss sem varð við Sprengisand á Bústaðavegi. 17.3.2017 14:40 Borgward að mynda glænýjan jeppling á Íslandi – myndir náðust Var fyrrum næststærsti bílaframleiðandi Þýskalands, á eftir Volkswagen. 17.3.2017 14:34 Menntamálastofnun segir misskilnings gæta í umræðunni um samræmd próf Menntamálastofnun segir misskilnings gæta í umræðunni undanfarið um samræmd próf. Þetta kemur fram í frétt á vef stofnunarinnar en þar segir að því hafi verið haldið fram að prófin hafi nú aukið vægi við innritun í framhaldsskóla. 17.3.2017 14:19 Le Monde: Liðsmenn ETA reiðubúnir að leggja niður vopn Erlendir fjölmiðlar segja að baskneska aðskilnaðarhreyfingin ETA muni leggja niður vopn þann 8. apríl. 17.3.2017 14:18 Vilja þyngri refsingar við mútum Lögð hafa verið fram drög að frumvarpi til breytinga á ákvæðum almennra hegningarlaga um mútur. 17.3.2017 14:09 Þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum Guðrún Hafsteinsdóttir forstjóri Kjörís og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði Verslunarmanna segir þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum með aðkomu ríkisins, sveitarfélaganna og launþegahreyfingarinnar. 17.3.2017 14:00 Snilldar farartæki Hraðskreiðir Buggy bíll með svifvæng, kemst allt og auðveldur í notkun. 17.3.2017 13:35 Prestur fann risademant í Sierra Leone Emmanuel Momoh hefur komið demantinum, sem er 706 karata, í hendur forseta landsins. 17.3.2017 13:29 Lögregla birtir myndir af apóteksræningjanum Lögregla leitar enn mannsins sem framdi rán í Apótekaranum á Bíldshöfða í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 10 í gærmorgun. 17.3.2017 12:51 Ber að taka þátt í kostnaði vegna brjóstnáms Sjúkratryggingum Íslands ber að taka þátt í greiðslu einstaklings sem fór í brottnám og endursköpun brjósts eftir að viðkomandi greindist með BRCA2-gen. 17.3.2017 11:35 Sjá næstu 50 fréttir
Lést úr raflosti þegar snjallsími datt í baðkarið Réttarmeinafræðingur ætlar að senda Apple skýrslu um mann sem lést eftir að iPhone féll ofan í baðkar. Hann vill að snjallsímum fylgi viðvörun um þessa hættu. 18.3.2017 11:43
Kínverjar hvetja til stillingar yfir Norður-Kóreu Bandaríski utanríkisráðherrann útilokar ekki að beita hervaldi gegn Norður-Kóreu vegna eldflaugatilrauna landsins en kínverskur starfsbróðir hans reynir að lægja öldurnar. 18.3.2017 11:13
Gjaldeyrir flæðir úr kistum þjóðarbúsins og krónan styrkist Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag. 18.3.2017 10:57
Sami maður skaut á lögreglu norður af París í morgun Ráðherra hefur staðfest að maðurinn sem var skotinn til bana á Orly-flugvelli við París hafi skömmu áður skotið á lögreglumenn norður af borginni og rænt bíl. 18.3.2017 10:34
Leita að Arturi á svæðinu frá Gróttu og að Nauthólsvík Notast við slöngubáta og dróna en lögreglan segir slóðina vera farna að kólna. 18.3.2017 09:48
Skotinn til bana á Orly-flugvelli eftir að hafa tekið vopn af hermanni Nokkur svæði á flugvellinum rýmd. 18.3.2017 08:55
Handtekinn vegna heimilisofbeldis í Hafnarfirði Vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. 18.3.2017 07:44
Hurðir úr Eden í Rósagarðinn Útihurðirnar sem leiddu gesti og gangandi inn í verslunar og veitingastaðinn Eden í Hveragerði á sínum tíma og sluppu óskaddaðar að utanverðu þegar staðurinn brann í júlí 2011 verða settar upp í Rósagarðinum 18.3.2017 07:00
Vilja fund eftir dóm Steingríms Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar hefur óskað eftir sérstökum fundi nefndarinnar vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Steingríms Sævars Ólafssonar. 18.3.2017 07:00
Kanna hvort blöðruþang nýtist gegn lífsstílssjúkdómum Matís og Rannsóknastofa í öldrunarfræðum hafa fengið grænt ljós frá Vísindasiðanefnd um rannsókn á áhrifum þangs gegn þekktum lífstílssjúkdómum. Nýr iðnaður í fæðingu ef vel tekst til. Mikið af þanginu finnst í íslenskum fj 18.3.2017 07:00
Vill lóðir frá ríkinu undir íbúðir Borgarstjóri vill samstarf við ríkið um íbúðauppbyggingu á sex ríkislóðum innan borgarmarkanna. Íbúðirnar verði byggðar upp án hagnaðarsjónarmiða. Fleiri en borgin þurfi að koma að átaki um uppbyggingu. 18.3.2017 07:00
Alræmdur svikari kominn á stjá: Reyndi að leigja hús sem hann á ekki Halldór Viðar Sanne, dæmdur svikari, hefur verið kærður fyrir að hafa fé af konu um fyrirframgreidda leigu húsnæðis sem hann átti ekki. Halldór sér eftir því sem hann gerði en segir ásakanirnar bull og vitleysu. 18.3.2017 07:00
Undrabörn og ofurmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Nokkrar af sterkustu skákkonum heims og undrabörn mæta á Reykjavíkurskákmótið. Þegar eru keppendur frá 46 löndum búnir að melda sig. 18.3.2017 07:00
Telja Djúpið bera 30.000 tonna eldi Áform fiskeldisfyrirtækja, sem þegar hafa verið kynnt, slaga nú þegar upp í það magn sem Hafrannsóknastofnun telur hægt að leyfa – eða 25.000 tonn. Burðarþolsmat Hafró leyfir 30.000 tonn. Eldismenn segja ekkert athugavert við niðurst 18.3.2017 07:00
Fáir hafa nýtt réttinn til að skipta um heilsugæslustöð Innan við 1% þeirra sem eru skráðir með heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu hafa nýtt sér þann möguleika sem gafst um áramótin að skipta um heilsugæslustöð. Þessi tala er þó líklega ekki marktæk, að sögn Ingveldar Ingvarsdóttur, deildarstjóra hjá Sjúkratryggingum Íslands. 18.3.2017 07:00
Íslandsarmur nýnasistahreyfingar ætlar í aðgerðir Íslandsarmur norrænnar hreyfingar sem kennd hefur verið við nýnasisma kveðst ánægður með vöxt hreyfingarinnar undanfarið ár. Markmiðið sé ekki þingframboð heldur að upplýsa fólk um það sem hreyfingin kallar fjölmenningargildruna. 18.3.2017 07:00
Konur gegndu lykilhlutverki við uppbyggingu Rúanda Rúandabúar hafa náð ótrúlega miklum árangri við að reisa landið úr rústum eftir þjóðarmorðið árið 1994. Öll áhersla hefur verið lögð á að ná sáttum og útrýma þeirri hatrömmu skiptingu í þjóðflokka sem leiddi af sér 18.3.2017 07:00
Þvertaka fyrir að hafa gert árás á mosku Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna segjast hafa gert loftárás á samkomustað al-Qaeda og fellt tugi vígamanna. 17.3.2017 23:01
Ítalskir orrustuflugmenn við loftrýmisgæslu Sex orrustuþotur lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. 17.3.2017 22:25
Erdogan við Tyrki í Evrópu: „Eignist fimm börn en ekki þrjú“ Segir þau tákna framtíð heimsálfunnar. 17.3.2017 21:26
„Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17.3.2017 20:50
Hótaði fyrrverandi ástmanni sínum að birta myndband af kynmökum þeirra á netinu Maður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar fyrir hótanir, brot gegn blygðunarsemi, dreifingu kláms og stórfelldar ærumeiðingar. 17.3.2017 20:09
Leysa heimsvandamálin í rakarastólnum „Ég mun sakna allra minna góðu viðskiptavina,“ segir Sigurpáll Grímsson, hárskerameistari og eigandi Rakarastofunnar Klapparstíg. 17.3.2017 20:00
Neytendasamtökin saka fiskmarkaði um þóttun við stórútgerðir Formaður Neytendasamtakanna segir ekki eðlilegt að leynd hvíli yfir því í markaðsviðskiptum með fisk hverjir eru kaupendur á fiskmörkuðum. 17.3.2017 19:09
Helmingur ferða til Íslands afbókaður vegna verðlags Fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa mörg hver lýst yfir áhyggjum af styrkingu krónunnar og ferðamenn á sama tíma kvartað yfir háu verðlagi hér á landi. 17.3.2017 18:54
Mál Birnu komið til héraðssaksóknara Embættið hefur fjórar vikur til að ákveða hvort að sá grunaði verður ákærður. 17.3.2017 18:36
Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17.3.2017 18:08
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Erlendir ferðamenn eru byrjaðir að afbóka ferðir hingað til lands vegna hækkandi vöruverðs. 17.3.2017 18:00
Lögregluþjóninum vikið frá störfum Er grunaður um að hafa beitt einstakling í haldi ofbeldi. 17.3.2017 17:12
Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17.3.2017 17:00
Óheimilt að láta rannsóknarfyrirtæki leita að týndum sjóðum Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis skiptastjóra dánarbús Ingvars Helgasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur sé heimilt að veita erlendu rannsóknarfyrirtæki umboð til þess að leita að týndum sjóðum sem kunna að vera í eigu dánarbúsins. 17.3.2017 15:26
Nóbelsskáldið Derek Walcott látinn Derek Walcott hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1992. 17.3.2017 14:47
Taka til fyrir heimsókn Guðna og Putins með því að rífa byggingar Bæjaryfirvöld í Arkhangelsk í Rússlandi hafa látið rífa tvær byggingar sem voru í niðurníðslu fyrir væntanlega norðurslóðaráðstefnu sem þar fer fram í lok mánaðarins. 17.3.2017 14:40
Bílslys við Sprengisand Lögregla og sjúkralið voru kölluð út klukkan 14:23 vegna bílslyss sem varð við Sprengisand á Bústaðavegi. 17.3.2017 14:40
Borgward að mynda glænýjan jeppling á Íslandi – myndir náðust Var fyrrum næststærsti bílaframleiðandi Þýskalands, á eftir Volkswagen. 17.3.2017 14:34
Menntamálastofnun segir misskilnings gæta í umræðunni um samræmd próf Menntamálastofnun segir misskilnings gæta í umræðunni undanfarið um samræmd próf. Þetta kemur fram í frétt á vef stofnunarinnar en þar segir að því hafi verið haldið fram að prófin hafi nú aukið vægi við innritun í framhaldsskóla. 17.3.2017 14:19
Le Monde: Liðsmenn ETA reiðubúnir að leggja niður vopn Erlendir fjölmiðlar segja að baskneska aðskilnaðarhreyfingin ETA muni leggja niður vopn þann 8. apríl. 17.3.2017 14:18
Vilja þyngri refsingar við mútum Lögð hafa verið fram drög að frumvarpi til breytinga á ákvæðum almennra hegningarlaga um mútur. 17.3.2017 14:09
Þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum Guðrún Hafsteinsdóttir forstjóri Kjörís og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði Verslunarmanna segir þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum með aðkomu ríkisins, sveitarfélaganna og launþegahreyfingarinnar. 17.3.2017 14:00
Snilldar farartæki Hraðskreiðir Buggy bíll með svifvæng, kemst allt og auðveldur í notkun. 17.3.2017 13:35
Prestur fann risademant í Sierra Leone Emmanuel Momoh hefur komið demantinum, sem er 706 karata, í hendur forseta landsins. 17.3.2017 13:29
Lögregla birtir myndir af apóteksræningjanum Lögregla leitar enn mannsins sem framdi rán í Apótekaranum á Bíldshöfða í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 10 í gærmorgun. 17.3.2017 12:51
Ber að taka þátt í kostnaði vegna brjóstnáms Sjúkratryggingum Íslands ber að taka þátt í greiðslu einstaklings sem fór í brottnám og endursköpun brjósts eftir að viðkomandi greindist með BRCA2-gen. 17.3.2017 11:35