Fleiri fréttir

Gjaldeyrir flæðir úr kistum þjóðarbúsins og krónan styrkist

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag.

Hurðir úr Eden í Rósagarðinn

Útihurðirnar sem leiddu gesti og gangandi inn í verslunar og veitingastaðinn Eden í Hveragerði á sínum tíma og sluppu óskaddaðar að utanverðu þegar staðurinn brann í júlí 2011 verða settar upp í Rósagarðinum

Vilja fund eftir dóm Steingríms

Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar hefur óskað eftir sérstökum fundi nefndarinnar vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Steingríms Sævars Ólafssonar.

Kanna hvort blöðruþang nýtist gegn lífsstílssjúkdómum

Matís og Rannsóknastofa í öldrunarfræðum hafa fengið grænt ljós frá Vísindasiðanefnd um rannsókn á áhrifum þangs gegn þekktum lífstílssjúkdómum. Nýr iðnaður í fæðingu ef vel tekst til. Mikið af þanginu finnst í íslenskum fj

Vill lóðir frá ríkinu undir íbúðir

Borgarstjóri vill samstarf við ríkið um íbúðauppbyggingu á sex ríkislóðum innan borgarmarkanna. Íbúðirnar verði byggðar upp án hagnaðarsjónarmiða. Fleiri en borgin þurfi að koma að átaki um uppbyggingu.

Telja Djúpið bera 30.000 tonna eldi

Áform fiskeldisfyrirtækja, sem þegar hafa verið kynnt, slaga nú þegar upp í það magn sem Hafrannsóknastofnun telur hægt að leyfa – eða 25.000 tonn. Burðarþolsmat Hafró leyfir 30.000 tonn. Eldismenn segja ekkert athugavert við niðurst

Fáir hafa nýtt réttinn til að skipta um heilsugæslustöð

Innan við 1% þeirra sem eru skráðir með heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu hafa nýtt sér þann möguleika sem gafst um áramótin að skipta um heilsugæslustöð. Þessi tala er þó líklega ekki marktæk, að sögn Ingveldar Ingvarsdóttur, deildarstjóra hjá Sjúkratryggingum Íslands.

Íslandsarmur nýnasistahreyfingar ætlar í aðgerðir

Íslandsarmur norrænnar hreyfingar sem kennd hefur verið við nýnasisma kveðst ánægður með vöxt hreyfingarinnar undanfarið ár. Markmiðið sé ekki þingframboð heldur að upplýsa fólk um það sem hreyfingin kallar fjölmenningargildruna.

Konur gegndu lykilhlutverki við uppbyggingu Rúanda

Rúandabúar hafa náð ótrúlega miklum árangri við að reisa landið úr rústum eftir þjóðarmorðið árið 1994. Öll áhersla hefur verið lögð á að ná sáttum og útrýma þeirri hatrömmu skiptingu í þjóðflokka sem leiddi af sér

Óheimilt að láta rannsóknarfyrirtæki leita að týndum sjóðum

Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis skiptastjóra dánarbús Ingvars Helgasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur sé heimilt að veita erlendu rannsóknarfyrirtæki umboð til þess að leita að týndum sjóðum sem kunna að vera í eigu dánarbúsins.

Bílslys við Sprengisand

Lögregla og sjúkralið voru kölluð út klukkan 14:23 vegna bílslyss sem varð við Sprengisand á Bústaðavegi.

Þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum

Guðrún Hafsteinsdóttir forstjóri Kjörís og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði Verslunarmanna segir þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum með aðkomu ríkisins, sveitarfélaganna og launþegahreyfingarinnar.

Snilldar farartæki

Hraðskreiðir Buggy bíll með svifvæng, kemst allt og auðveldur í notkun.

Sjá næstu 50 fréttir