Fleiri fréttir

Stórskuldug amma vann stóra vinninginn

Áttundi milljónamæringur Getspár á þessu ári er stórskuldug amma sem freistaði gæfunnar á dögunum þegar hún keypti sér lottómiða í söluturninum á Grundarstíg 12 í Reykjavík í liðinni viku.

Flöskur og dósir gáfu auka 300 milljónir

Endurvinnslan greiddi 1.940 milljónir fyrir skilaskyldar umbúðir í fyrra. Upphæðin nam 1.640 milljónum árið 2014. Salan á skilaskyldum umbúðum að aukast en á sama tíma minnkar hlutfall þeirra umbúða sem skilað er.

Skaðleg drykkja hjá helmingi íslenskra karla

Nálægt annar hver karlmaður og þriðja hver kona á aldrinum 18–34 ára er með skaðlegt neyslumynstur áfengis. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Gallup framkvæmdi fyrir Embætti landlæknis. Könnunin fór fram sex síðustu mánuðina í fyrra.

Engin heilbrigð stefna í málefnum heilabilaðra

Næstum öll vestræn ríki hafa sett sér stefnu í málefnum heilabilaðra. Legutími á legudeild heilabilaðra á Landakoti er meira en tvöfalt lengri að meðaltali en á hinum Norðurlöndunum. Þjónustan kostar um 10 milljarða á hverju ári.

Leigja út 800 matjurtagarða

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um átta hundruð matjurtagarða sem leigðir verða út á vegum borgarinnar í sumar, þar af eru tvö hundruð garðar í Skammadal í Mosfellsbæ. Matjurtagarðarnir í Skammadal eru um 100 fm hver garður og er leigan 5.000 krónur. Í Reykjavík er hver garður um 20 fm og er leigugjaldið 4.800 krónur.

Starfshópur gegn kynsjúkdómum

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra skipaði í gær starfshóp til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. Var ákvörðunin tekin á grundvelli tillögu frá sóttvarnalækni.

Tíundi hver lögreglumaður fjarverandi frá vinnu sinni

Að jafnaði er einn af hverjum tíu lögreglumönnum frá vinnu. Stór hluti ástæðunnar er slys við vinnu. Fjarvistir lögreglumannanna auka álagið á þá sem eftir sitja. Lögreglustjóri segir fjarvistahlutfall hafa aukist.

Vaðlaheiðargöng opnuð haustið 2018

Svo gæti farið að gegnumslag Vaðlaheiðarganga verði ekki fyrr en í júlí á þessu ári og að opnun ganganna fyrir umferð frestist af þeim orsökum til haustsins 2018.

Forsetinn boðar stórfelldan niðurskurð á flestum sviðum

Dregið úr framlögum til sumra ráðuneyta og stofnana um tugi prósenta í nýju fjárlagafrumvarpi. Umhverfis- stofnunin og utanríkisráðuneytið verða verst úti. Ólíklegt þykir þó að félagar Trumps á þingi samþykki allar breytingarnar

Langlundargeð íbúa á þrotum

"Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra.

Kæra ákvörðun bæjarstjórnar vegna hugsanlegs vanhæfis

Íbúar í nágrenni 109 ára gamals húss við Hellubraut í Hafnarfirði hafa kært samþykki um niðurrif hússins. Telja kærendur bæjarfulltrúa vanhæfa sökum vináttu við eiganda hússins. Formaður skipulagsráðs spilar golf með eigandanum vi

Ekki til fé til að greiða sauðfjárbændum næsta haust

Svo gæti farið að afurðastöðvar hefðu ekki fjármagn til að staðgreiða innlegg sauðfjárbænda í næstu sláturtíð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir sláturleyfishafa í sauðfjárrækt. Bændur eru áhyggjufullir yfir komandi vetri.

Tugir létust í loftárás í Sýrlandi

Að minnsta kosti 42 létust í loftárás sem gerð var á mosku í sýrlensku þorpi sem er á valdi uppreisnarmenn en þorpið er skammt frá Aleppó að því er fram kemur í frétt BBC.

Ögruðu gleiðu körlunum í lestunum í London

Mæðgurnar Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, og Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, gerðu smá tilraun í neðanjarðarlestarkerfi London þegar þær voru í borginni á dögunum.

Formaður ÍTR segir íþróttafélög þurfa að koma til móts við foreldra

Umboðsmaður barna segir börn eiga að geta stundað íþróttir óháð efnahag og hvetur íþróttafélög til að taka samtalið við foreldra til að tryggja þau réttindi. Formaður ÍTR segir íþróttafélög þurfa að koma til móts við foreldra og skoða hvort kaupa þurfi dýrasta íþróttabúnaðinn.

Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lokið

Rannsókn lögreglu á máli Birnu Brjánsdóttur er lokið og verður málið sent til héraðssaksóknara á morgun. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu nú síðdegis.

Sjá næstu 50 fréttir