Fleiri fréttir Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum undirbúa að senda þúsund hermenn til Sýrlands til að styðja árásina á Raqqa. 15.3.2017 18:45 Gagnrýna samræmdu prófin: „Áhyggjuefni ef þessi próf eiga að meta nemendur fyrir frekara nám“ Trúnaðarmenn í grunnskólum Reykjavíkur sendu frá sér yfirlýsingu eftir fund þeirra í dag þar sem lýst er yfir áhyggjum varðandi innihald og tilgang samræmdra sem haldin voru í byrjun þessa mánaðar. 15.3.2017 18:39 Kviknaði í bakaraofni hjá Myllunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út núna fyrir skemmstu vegna elds í Skeifunni. 15.3.2017 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Systur í fimleikafélaginu Fjölni fengu ekki að keppa á móti síðustu helgi því þær áttu ekki nýjustu keppnisbúningana, en þeir kosta tæplega fimmtíu þúsund krónur á mann. 15.3.2017 18:00 Grunaður um kynferðisbrot gegn fimm ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn fimm ára gamalli stúlku á heimili stúlkunnar og móður hennar en maðurinn er fyrrverandi sambýlismaður móðurinnar. 15.3.2017 17:39 Ákvörðun um frekari leit að Arturi tekin á morgun Í tilkynningu frá lögreglunni segir að rannsókninni á hvarfi Arturs Jarmoszko miði ágætlega en áherslan sé lögð á að kortleggja ferðir hans. 15.3.2017 16:47 Starfsmaður Landspítalans sveik tæpar 300 þúsund krónur af sjúklingi Vann við umönnun sjúklingsins en stal korti hans á meðan hann lá á Landspítalanum. 15.3.2017 16:42 Engin merki um að Obama hafi látið hlera Trump „Við höfum ekki séð nein sönnnunargögn um að þetta hafi átt sér stað.“ 15.3.2017 16:40 Rússneskir njósnarar ákærðir vegna Yahoo-lekans Ákærurnar er í nokkrum liðum samkvæmt heimildum Washington Post og tengjast tölvuárásum, þjófnaði á upplýsingum og viðskiptanjósnum. 15.3.2017 15:49 Nemandi í kassa, uppstrílaður skólameistari og bíl ýtt Eyjafjarðarhringinn Nemendur í MA hafa undanfarna viku safnað pening til styrktar geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri í góðgerðarviku skólans. 15.3.2017 15:43 "Vel yfir 80 prósent Hollendinga hafna málflutningi Wilders“ Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir segir að Wilders hafi hrifsað til sín umræðuna en ekki völdin. 15.3.2017 15:00 Skutu ódýran dróna með rándýrri eldflaug Hershöfðingi í Bandaríkjaher viðurkennir að ekki sé "efnahagslega hagvæmt“ að nýta eldflaugarnar í slík verkefni. 15.3.2017 14:50 Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15.3.2017 14:19 Tvær sjálfsmorðsárásir á sex ára afmæli uppreisnarinnar í Sýrlandi Minnst 25 eru látnir eftir tvær sjálfsmorðsárásir í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. 15.3.2017 14:03 Chris Forsberg driftar upp fjall Á ríflega 1.000 hestafla Nissan 370Z. 15.3.2017 13:45 Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15.3.2017 13:04 Kveður Iðnó eftir sextán ár og er "gjörsamlega slegin“ Margrét Rósa Einarsdóttir hefur undanfarin 16 ár haft umsjón með starfsemi Iðnó. Breyting verður á í haust þegar nýir leigjendur taka við húsinu. 15.3.2017 13:02 Margrét Sigfúsdóttir valin kona ársins Margrét Sigfúsdóttir var valin Kona ársins á 101. þingi Bandalags kvenna í Reykjavík þann 11. mars síðastliðinn. 15.3.2017 13:00 Mýrarboltinn verður í Bolungarvík í ár Leikið verður á þremur völlum nærri tjaldsvæðinu í Bolungarvík sem er við íþróttahúsið og sundlaugina þar í bæ. 15.3.2017 12:45 Rúmlega þrjátíu fangelsisdómar fyrndust í fyrra Á síðasta ári fyrndust þrjátíu og fjórir fangelsisdómar þar sem of langur tími var liðinn frá dómuppkvaðninu þar til afplánun gat hafist. 15.3.2017 12:35 Magna og Ford smíða saman koltrefjayfirbyggingu Léttir t.d. Ford Mondeo um 34%. 15.3.2017 12:32 Maðurinn sem lögreglan vildi ná tali af fundinn Lögregla leitaði mannsins vegna atviks á skemmtistaðnum Austur. 15.3.2017 11:33 Þórdís og Tom halda fyrirlestur á Íslandi ók þeirra, Handan fyrirgefningar, og fyrirlestrar byggðir á bókinni hafa vakið heimsathygli á undanförnum vikum. 15.3.2017 11:32 Mercedes-Benz söluhæsta lúxusbílamerkið Benz með 31,4% hlutdeild hérlendis í flokki lúxusbíla það sem af er ári. 15.3.2017 11:15 610 milljónum króna úthlutað vegna ferðamannastaða Hæsti styrkurinn í þessari úthlutun er að upphæð 60 milljónir króna til verkefna í Landmannalaugum. Næsthæsti styrkurinn nemur 31,2 milljónum vegna verkefna í Rauðfeldargjá á Snæfellsnesi. 15.3.2017 10:53 Meirihluti skattgreiðslna Trump kom til vegna skatts sem hann vill afnema Donald Trump afskrifaði um 100 milljón dollara til þess að lækka skattgreiðslur sínar árið 2005. 15.3.2017 10:29 Citroën C5 Aircross lofar góðu Verður 313 hestafla tengiltvinnbíll og kemur á markað strax á næsta ári. 15.3.2017 10:10 Stefna að þúsund manna ferðamannaþorpi við Geysi Fasteignaþróunarfélagið Arwen hefur keypt þrjár samliggjandi jarðir við Geysissvæðið í Haukadal. Þar hyggst félagið reisa þúsund manna ferðaþjónustuþorp í grennd við Geysi. 15.3.2017 10:02 Unnið með skot- og brunasár Lækningavörufyrirtækið Kerecis útvíkkar samstarf sitt við bandarísk varnarmálayfirvöld. Fjölmargir sérfræðingar í meðhöndlun lífshættulegra sára hittast á ráðstefnu á vegum Kerecis árlega. 15.3.2017 10:00 Porsche Cayenne Turbo S E-Hybrid verður 671 hestöfl Verður langöflugasta gerð Porsche Cayenne. 15.3.2017 09:48 Ólíklegt að "Trumpvæðing“ Evrópu hefjist í Hollandi Allt bendir til þess að þjóðernisflokkur Geert Wilders nái góðum árangri í Hollandi. En er það nóg til að hefja framgöngu þjóðernisflokka í Evrópu? 15.3.2017 09:30 Skattaskýrslu Trump lekið á netið Hluta af skattaskýrslu Donalds Trump Bandaríkjaforseta frá árinu 2005 hefur verið lekið í fjölmiðla 15.3.2017 08:12 Umferð í Hvalfjarðargöngum jókst um 10,6 prósent Talsverð umferðaraukning í síðasta mánuði. 15.3.2017 07:48 Handtekinn vegna heimilisofbeldis í Grafarvogi Lögregla kölluð út í nótt. 15.3.2017 07:36 Forseti Brasilíu flýr draugahöll Forseti Brasilíu, Michel Temer, er fluttur út úr embættisbústað sínum ásamt eiginkonu og syni vegna „slæmrar orku“ í forsetahöllinni. 15.3.2017 07:00 Ítalir hefja loftrýmisgæslu Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega að nýju á morgun. 15.3.2017 07:00 Hættulegast að starfa í lögreglunni Um það bil sjötti hver lögreglumaður verður fyrir tilkynningarskyldu vinnuslysi árlega og á árunum eftir hrun er algengast að lögreglumenn slasist. 15.3.2017 07:00 Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15.3.2017 07:00 Ruddu óvænt neyðarbúðunum burt Yfirvöld í Nepal hófu í gær að ryðja á brott Boudha-neyðarbúðunum í Katmandú en þar hafa þúsundir hafst við eftir jarðskjálfta sem reið yfir landið í apríl 2015. 15.3.2017 07:00 Deiluaðilar vinna nú loks saman Landgræðslan, Samtök sauðfjárbænda og Bændasamtök Íslands undirrituðu samkomulag um ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi. 15.3.2017 07:00 Skortur á samráði ekki í takt við stefnu Bjartrar Heimildir Fréttablaðsins herma að Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, hafi á fundi með stjórnarandstöðunni, sagt þessi vinnubrögð ekki til eftirbreytni. 15.3.2017 06:15 Ekki nægilega fatlaðir fyrir akstursþjónustu Framkvæmdarstjóri Sólheima segist ekki skilja hvernig einstaklingur sem þurfi sérstakt búsetuúrræði sé ekki metinn nægilega fatlaður til að þurfa akstursþjónustu. 15.3.2017 06:00 Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum. 15.3.2017 06:00 Leiðtogi ISIS í Mosul felldur Helstu leiðtogar samtakanna hafa þegar flúið borgina, en stjórnarherinn hefur tekið allan austurhluta hennar og um þriðjung vesturhlutans. 14.3.2017 23:35 Texashrottinn þekktur fyrir stórfellt ofbeldi Íslendingurinn var handtekinn í Texas á fimmtudag grunaður um að beita núverandi kærustu sína ofbeldi. 14.3.2017 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum undirbúa að senda þúsund hermenn til Sýrlands til að styðja árásina á Raqqa. 15.3.2017 18:45
Gagnrýna samræmdu prófin: „Áhyggjuefni ef þessi próf eiga að meta nemendur fyrir frekara nám“ Trúnaðarmenn í grunnskólum Reykjavíkur sendu frá sér yfirlýsingu eftir fund þeirra í dag þar sem lýst er yfir áhyggjum varðandi innihald og tilgang samræmdra sem haldin voru í byrjun þessa mánaðar. 15.3.2017 18:39
Kviknaði í bakaraofni hjá Myllunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út núna fyrir skemmstu vegna elds í Skeifunni. 15.3.2017 18:23
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Systur í fimleikafélaginu Fjölni fengu ekki að keppa á móti síðustu helgi því þær áttu ekki nýjustu keppnisbúningana, en þeir kosta tæplega fimmtíu þúsund krónur á mann. 15.3.2017 18:00
Grunaður um kynferðisbrot gegn fimm ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn fimm ára gamalli stúlku á heimili stúlkunnar og móður hennar en maðurinn er fyrrverandi sambýlismaður móðurinnar. 15.3.2017 17:39
Ákvörðun um frekari leit að Arturi tekin á morgun Í tilkynningu frá lögreglunni segir að rannsókninni á hvarfi Arturs Jarmoszko miði ágætlega en áherslan sé lögð á að kortleggja ferðir hans. 15.3.2017 16:47
Starfsmaður Landspítalans sveik tæpar 300 þúsund krónur af sjúklingi Vann við umönnun sjúklingsins en stal korti hans á meðan hann lá á Landspítalanum. 15.3.2017 16:42
Engin merki um að Obama hafi látið hlera Trump „Við höfum ekki séð nein sönnnunargögn um að þetta hafi átt sér stað.“ 15.3.2017 16:40
Rússneskir njósnarar ákærðir vegna Yahoo-lekans Ákærurnar er í nokkrum liðum samkvæmt heimildum Washington Post og tengjast tölvuárásum, þjófnaði á upplýsingum og viðskiptanjósnum. 15.3.2017 15:49
Nemandi í kassa, uppstrílaður skólameistari og bíl ýtt Eyjafjarðarhringinn Nemendur í MA hafa undanfarna viku safnað pening til styrktar geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri í góðgerðarviku skólans. 15.3.2017 15:43
"Vel yfir 80 prósent Hollendinga hafna málflutningi Wilders“ Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir segir að Wilders hafi hrifsað til sín umræðuna en ekki völdin. 15.3.2017 15:00
Skutu ódýran dróna með rándýrri eldflaug Hershöfðingi í Bandaríkjaher viðurkennir að ekki sé "efnahagslega hagvæmt“ að nýta eldflaugarnar í slík verkefni. 15.3.2017 14:50
Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15.3.2017 14:19
Tvær sjálfsmorðsárásir á sex ára afmæli uppreisnarinnar í Sýrlandi Minnst 25 eru látnir eftir tvær sjálfsmorðsárásir í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. 15.3.2017 14:03
Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15.3.2017 13:04
Kveður Iðnó eftir sextán ár og er "gjörsamlega slegin“ Margrét Rósa Einarsdóttir hefur undanfarin 16 ár haft umsjón með starfsemi Iðnó. Breyting verður á í haust þegar nýir leigjendur taka við húsinu. 15.3.2017 13:02
Margrét Sigfúsdóttir valin kona ársins Margrét Sigfúsdóttir var valin Kona ársins á 101. þingi Bandalags kvenna í Reykjavík þann 11. mars síðastliðinn. 15.3.2017 13:00
Mýrarboltinn verður í Bolungarvík í ár Leikið verður á þremur völlum nærri tjaldsvæðinu í Bolungarvík sem er við íþróttahúsið og sundlaugina þar í bæ. 15.3.2017 12:45
Rúmlega þrjátíu fangelsisdómar fyrndust í fyrra Á síðasta ári fyrndust þrjátíu og fjórir fangelsisdómar þar sem of langur tími var liðinn frá dómuppkvaðninu þar til afplánun gat hafist. 15.3.2017 12:35
Maðurinn sem lögreglan vildi ná tali af fundinn Lögregla leitaði mannsins vegna atviks á skemmtistaðnum Austur. 15.3.2017 11:33
Þórdís og Tom halda fyrirlestur á Íslandi ók þeirra, Handan fyrirgefningar, og fyrirlestrar byggðir á bókinni hafa vakið heimsathygli á undanförnum vikum. 15.3.2017 11:32
Mercedes-Benz söluhæsta lúxusbílamerkið Benz með 31,4% hlutdeild hérlendis í flokki lúxusbíla það sem af er ári. 15.3.2017 11:15
610 milljónum króna úthlutað vegna ferðamannastaða Hæsti styrkurinn í þessari úthlutun er að upphæð 60 milljónir króna til verkefna í Landmannalaugum. Næsthæsti styrkurinn nemur 31,2 milljónum vegna verkefna í Rauðfeldargjá á Snæfellsnesi. 15.3.2017 10:53
Meirihluti skattgreiðslna Trump kom til vegna skatts sem hann vill afnema Donald Trump afskrifaði um 100 milljón dollara til þess að lækka skattgreiðslur sínar árið 2005. 15.3.2017 10:29
Citroën C5 Aircross lofar góðu Verður 313 hestafla tengiltvinnbíll og kemur á markað strax á næsta ári. 15.3.2017 10:10
Stefna að þúsund manna ferðamannaþorpi við Geysi Fasteignaþróunarfélagið Arwen hefur keypt þrjár samliggjandi jarðir við Geysissvæðið í Haukadal. Þar hyggst félagið reisa þúsund manna ferðaþjónustuþorp í grennd við Geysi. 15.3.2017 10:02
Unnið með skot- og brunasár Lækningavörufyrirtækið Kerecis útvíkkar samstarf sitt við bandarísk varnarmálayfirvöld. Fjölmargir sérfræðingar í meðhöndlun lífshættulegra sára hittast á ráðstefnu á vegum Kerecis árlega. 15.3.2017 10:00
Porsche Cayenne Turbo S E-Hybrid verður 671 hestöfl Verður langöflugasta gerð Porsche Cayenne. 15.3.2017 09:48
Ólíklegt að "Trumpvæðing“ Evrópu hefjist í Hollandi Allt bendir til þess að þjóðernisflokkur Geert Wilders nái góðum árangri í Hollandi. En er það nóg til að hefja framgöngu þjóðernisflokka í Evrópu? 15.3.2017 09:30
Skattaskýrslu Trump lekið á netið Hluta af skattaskýrslu Donalds Trump Bandaríkjaforseta frá árinu 2005 hefur verið lekið í fjölmiðla 15.3.2017 08:12
Umferð í Hvalfjarðargöngum jókst um 10,6 prósent Talsverð umferðaraukning í síðasta mánuði. 15.3.2017 07:48
Forseti Brasilíu flýr draugahöll Forseti Brasilíu, Michel Temer, er fluttur út úr embættisbústað sínum ásamt eiginkonu og syni vegna „slæmrar orku“ í forsetahöllinni. 15.3.2017 07:00
Ítalir hefja loftrýmisgæslu Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega að nýju á morgun. 15.3.2017 07:00
Hættulegast að starfa í lögreglunni Um það bil sjötti hver lögreglumaður verður fyrir tilkynningarskyldu vinnuslysi árlega og á árunum eftir hrun er algengast að lögreglumenn slasist. 15.3.2017 07:00
Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15.3.2017 07:00
Ruddu óvænt neyðarbúðunum burt Yfirvöld í Nepal hófu í gær að ryðja á brott Boudha-neyðarbúðunum í Katmandú en þar hafa þúsundir hafst við eftir jarðskjálfta sem reið yfir landið í apríl 2015. 15.3.2017 07:00
Deiluaðilar vinna nú loks saman Landgræðslan, Samtök sauðfjárbænda og Bændasamtök Íslands undirrituðu samkomulag um ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi. 15.3.2017 07:00
Skortur á samráði ekki í takt við stefnu Bjartrar Heimildir Fréttablaðsins herma að Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, hafi á fundi með stjórnarandstöðunni, sagt þessi vinnubrögð ekki til eftirbreytni. 15.3.2017 06:15
Ekki nægilega fatlaðir fyrir akstursþjónustu Framkvæmdarstjóri Sólheima segist ekki skilja hvernig einstaklingur sem þurfi sérstakt búsetuúrræði sé ekki metinn nægilega fatlaður til að þurfa akstursþjónustu. 15.3.2017 06:00
Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum. 15.3.2017 06:00
Leiðtogi ISIS í Mosul felldur Helstu leiðtogar samtakanna hafa þegar flúið borgina, en stjórnarherinn hefur tekið allan austurhluta hennar og um þriðjung vesturhlutans. 14.3.2017 23:35
Texashrottinn þekktur fyrir stórfellt ofbeldi Íslendingurinn var handtekinn í Texas á fimmtudag grunaður um að beita núverandi kærustu sína ofbeldi. 14.3.2017 23:15