Fleiri fréttir

Trump drepur loftslagsaðgerðir Bandaríkjanna

TIlskipun Trump um að vinda ofan af loftslagsaðgerðum Obama á að tryggja orkusjálfstæði Bandaríkjanna og endurvekja störf í kolaiðnaðinum. Sérfræðingar segja hvorugt þessa líklegt til að gerast. Þá geri tilskipunin ólíklegt að Bandaríkin standi við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu.

Kostnaður psoriasis og exemsjúklinga mun margfaldast

Kostnaður við ljósameðferð margfaldast á ári hverju þegar nýtt greiðsluþáttökukerfi tekur gildi. Óttast er að ungt fólk sleppi meðferð vegna kostnaðar en algengur fylgikvilli psoriasis er kvíði og þunglyndi.

Skipaði blaðamanni að hætta að hrista höfuðið

Spurningar um vandamál Hvíta hússins með tengingar við Rússland fóru fyrir brjóstið á Sean Spicer á blaðamannafundi í dag. Hann skipaði blaðakonu meðal annars að hætta að hrista höfuðið yfir svörum sínum.

Biðla til HB Granda um að fresta áformum sínum

Bæjarstjórn Akraness samþykkir viljayfirlýsingu um að bæta aðstöðu á hafnarsvæðinu í bænum til að freista þess að fá HB Granda til að halda áfram starfsemi sinni þar.

Tímamót í 19 ára sögu Vísis

Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum.

„Allt verður vorlegra“

Það verður austlæg átt í dag og næstu daga, úrkomulítið og nokkuð milt veður að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Ósammála um hlutverk Kushner

Forsvarsmenn rússnesks ríkisbanka sem er innifalinn í viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi, funduðu með tengdasyni og ráðgjafa Donald Trump í desember.

Neyðarfundur vegna aðgerða HB Granda

Tæplega hundrað starfsmönnum í botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi verður sagt upp og vinnslan færð til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins og bæjarstjórn funduðu í gærkvöldi vegna málsins.

Íbúum stafar ekki bráð hætta af mengun

„Það er hins vegar mikilvægt að það verði dregið úr þessari losun arsens og Umhverfis­stofnun mun fylgja því eftir,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun.

Vilja fá hugmyndir um nýtingu lághitavatns

Lághitavatn finnst um allt land en er ekki nýtt sem skyldi. Vatnið frá Vaðlaheiðargöngum varð kveikja hugmyndasamkeppni. Baðstaður, fiskeldi og ylrækt blasir við sem dæmi um nýtingarmöguleika.

Svartur dagur í sögu Akranesbæjar

93 starfsmenn munu að öllum líkindum missa vinnuna hjá HB Granda í lok mánaðar. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir stöðuna í bænum grafalvarlega.

Verði jafnlaunaferlið hunsað kostar það sekt

Frumvarp um jafnlaunavottun verður kynnt í ríkisstjórn í þessari viku. Frumvarpið tekur til fyrirtækja með 25 starfsmenn og fleiri. Fámennustu fyrirtækin hafa þrjú ár til að aðlaga sig nýjum reglum. Breið samstaða er um málið.

Segir óraunhæft að banna kjarnorkuvopn

Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum, segir það ekki raunsætt að setja alfarið á bann við kjarnorkuvopnum um allan heim.

Sjá næstu 50 fréttir