Fleiri fréttir Sóttvarnalæknir: Fólk á leið til Brasilíu láti bólusetja sig gegn gulusótt Sóttvarnalæknir vekur athygli á vaxandi útbreiðslu gulusóttar í Brasilíu. 21.3.2017 10:19 Bandaríkin banna raftæki í flugum frá átta löndum Bandaríkin hyggjast banna flugfarþegum sem ferðast frá átta löndum þar sem múslimar eru meirihluti íbúa að taka með sér stærri raftæki um borð í vélarnar en um er að ræða tæki líkt og fartölvur, spjaldtölvur og myndavélar. 21.3.2017 10:06 Downsdeginum fagnað með mislitum sokkum Downsdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. 21.3.2017 10:04 Höfuðborgin missir flugið 21.3.2017 10:00 Birta myndir og myndbönd í von um að Artur finnist Formlegri leit lögreglu er lokið. 21.3.2017 09:55 Aðalmeðferð í máli Hlínar og Malínar hefst í héraðsdómi Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn systrunum Hlín Einarsdóttur og Malín Brand hefst klukkan 9:15 í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 21.3.2017 08:53 Leggja til að ríkisstarfsmenn þurfi ekki að vera íslenskir ríkisborgarar Fjórir þingmenn Viðreisnar, þau Pawel Bartoszek, Hanna Katrín Friðriksson, Jón Steindór Valdimarsson og Jóna Sólveig Elínardóttir hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. 21.3.2017 08:22 Einn helsti stjórnmálaleiðtogi Norður-Írlands látinn Martin McGuinness, fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin, stjórnmálarms Írska lýðveldishersins (IRA) á Norður-Írlandi og fyrrverandi fyrsti ráðherra í heimastjórn landsins, er látinn, 66 ára að aldri. 21.3.2017 07:47 Fylgikvillum offitu mun fjölga Um þrjár milljónir manna deyja af völdum offitu á hverju ári. 21.3.2017 07:00 Þýskir sósíaldemókratar komnir á flug með nýjan leiðtoga Martin Schulz, sem var forseti Evrópuþingsins frá 2012 þar til nú í janúar, hlaut hundrað prósent atkvæða á flokksþinginu í Berlín. 21.3.2017 07:00 FBI segir ekkert styðja ásakanir Trumps Comey staðfesti enn fremur að forseti Bandaríkjanna hafi enga heimild til að fyrirskipa hleranir. 21.3.2017 07:00 Yfir 90% barna hjá tannlækni Árið 2014 voru 64% barna skráð hjá heimilistannlæknum en það hlutfall hefur nú hækkað í 91% þeirra barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum. 21.3.2017 07:00 Glæpasamtök selja sígarettur Endurskoðunarfyrirtækið KPMG í Danmörku telur að 2,5 prósent sígarettna sem reyktar eru í Danmörku séu ólöglegar. 21.3.2017 07:00 Ísfirðingar telja áfengisfrumvarp taktlaust Bæjarráð Ísafjarðar lýsir einróma andstöðu við frumvarp á Alþingi um að gefa sölu á áfengi frjálsa. 21.3.2017 07:00 Endurnýta 72 þúsund fermetra af mosa Vegagerðin innleiðir þá aðferð að græða vegsvæði með gróðri af staðnum sjálfum. Mosi af um 72 þúsund fermetra svæði við ný vegamót Krísuvíkurafleggjara verður nýttur. 21.3.2017 06:45 Systkini voru marga mánuði að losna við handónýtan leigjanda úr íbúðinni sinni „Við gáfum honum þriggja mánaða séns áður en við hófum ferlið við að koma honum út,“ segir Daníel Arnar Tómasson. Það ferli hófst í nóvember. 21.3.2017 06:30 Rannsóknarhús Landspítalans ónýtt vegna mygluskemmda Verkfræðistofan EFLA telur ástand rannsóknarhúss Landspítalans við Hringbraut svo slæmt af myglu að það taki því ekki að gera við það. 21.3.2017 06:00 Samtökin '78 hafna samstarfi við Kára Samtökin '78 hafa hafnað beiðni Íslenskrar erfðagreiningar um að starfa saman að erfðafræðilegri rannsókn á kynhneigð. 21.3.2017 05:00 Ivanka með skrifstofu í Hvíta húsinu Mun fljótlega fá aðgang að leyniskjölum án þess þó að vera titlaður sem opinber starfsmaður. 20.3.2017 23:51 CNN segir hamingju Íslendinga felast í vatninu Sundlaugar og heita vatnið á Íslandi er lykillinn að hamingju Íslendinga ef marka má innslag CNN sem tekið var upp hér á landi nýverið. 20.3.2017 23:30 Stranger gefur allan ágóða vegna bókarinnar til góðgerðamála Segir að það væri virðingarleysi ef hann myndi hagnast persónulega sem og fjárhagslega vegna bókarinnar Handan fyrirgefningar. 20.3.2017 22:38 Nýjasta eyðibyggðin er á Melrakkasléttu Norðurströnd Melrakkasléttu er nýjasta eyðibyggð Íslands eftir að heilsársbúsetu lauk á síðustu sveitabæjum milli Leirhafnar og Raufarhafnar. 20.3.2017 21:45 Íslendingar í öðru sæti á lista Bloomberg yfir heilbrigði þjóða Ítalir í fyrsta sæti. 20.3.2017 21:38 Lagði LÍN og er ekki í ábyrgð fyrir fjörutíu ára gömlu námsláni Ábyrgðin féll niður vegna lagabreytinga árið 1992. 20.3.2017 21:10 Mikil þörf á nýjum skóla fyrir fötluð börn: „Klettaskóli er fullur og allar sérdeildir eru fullar“ Mikil þörf er á nýjum sérskóla fyrir fötluð börn. Atferlisfræðingur sem undirbúið hefur stofnun nýs skóla segir allt klárt fyrir opnun hans en að ekkert sveitarfélag hafi lýst sig reiðubúið að hýsa hann. 20.3.2017 20:00 Sigmundur Davíð segir vogunarsjóðina ekki kaupa Arion til að innleiða ný vinnubrögð í bankastarfsemi Hann spyr hver sé raunverulegur tilgangur kaupanna og efast um að þau sé gerð með hagsmuni íslensks samfélags að sjónarmiði. 20.3.2017 19:49 Ingunn og Katrín skammaðar fyrir að faðmast í Grafarvogslaug Sundlaugargesti misbauð svo faðmlagið að hann kvartaði undan þeim við sundlaugarvörð sem hafði afskipti af Katrínu og Ingunni. 20.3.2017 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Allt er klárt fyrir opnun nýs sérskóla fyrir fötluð börn en ekkert sveitarfélag hefur lýst sig reiðubúið að hýsa hann. 20.3.2017 18:15 Comey afneitar ásökunum Trump um hleranir Segir engar upplýsingar hafa fundist sem styðji við ásakanir Donald Trump. 20.3.2017 15:20 Féll af vélsleða og slasaðist Vélsleðamaður féll af sleða sínum og slasaðist ofan Höskuldsvatns á Reykjaheiði. 20.3.2017 15:11 Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Yfirmaður Alríkislögreglunnar sagði einnig að möguleg tengsl Trumpframboðsins við Rússa séu til rannsóknar. 20.3.2017 14:53 Var talsmaður þroskaskerts manns og stal hundruðum þúsunda frá honum Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 25 ára gamlan karlmann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að svíkja út tæplega 700 þúsund krónur af mjög fötluðum og þroskaskertum manni. 20.3.2017 14:10 Nálgast fæðingarstað kalífadæmis ISIS í Mosul Íbúar sem flýja átökin komast ekki að í þéttbýlum flóttamannabúðum. 20.3.2017 13:38 Þrettán kíló af fitu fokin af þrekvöxnum líkama Smes Hörkutólið Sigurjón M. Egilsson lætur ekki að sér hæða. 20.3.2017 13:20 Myrt eftir að hafa ítrekað leitað til lögreglu út af áreiti fyrrverandi kærasta Shana Grice var nítján ára gömul þegar hún var myrt í svefnherberginu sínu í Portslade í Sussex á Englandi í ágúst síðastliðnum. Hún hafði verið skorin á háls og svo hafði verið kveikt í herberginu en fyrrverandi kærasti hennar, Michael Lane, var ákærður fyrir morðið og fara réttarhöldin nú fram við Lewes Crown-dómstólinn en Lane neitar sök í málinu. 20.3.2017 13:00 Um tuttugu ungmenni létust í slysi við foss í Gana Ungmennin voru syndandi í vatni undir hæsta fossi Gana. 20.3.2017 12:58 Tara Margrét segir ummæli Ágústu Evu afar óviðeigandi Allir eiga rétt á að elska líkama sinn segir formaður Samtaka um líkamsvirðingu. 20.3.2017 12:22 Harður árekstur á Reykjanesbraut Tveir slösuðust og voru fluttir af vettvangi í sjúkrabílum. 20.3.2017 12:21 Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20.3.2017 12:00 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20.3.2017 11:53 Franskir forsetaframbjóðendur mætast í sjónvarpskappræðum í kvöld Kosningabaráttan hefur hingað til einkennst af hneykslismálum, en búist er við að kappræðurnar muni standa í um tvo og hálfan tíma. 20.3.2017 11:38 Sendiherrar Sýrlands og Ísrael skiptast á skotum Sýrlendingar skutu eldflaugum að orrustuþotum Ísraela sem gerðu loftárásir í Sýrlandi. 20.3.2017 11:27 „Ferðaþjónustan er ekki bóla sem mun springa“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að horfa þurfi á heildarmyndina þegar rætt er um ferðaþjónustuna og framtíð hennar hér á landi. 20.3.2017 11:00 Ný eldflaugatilraun Norður-Kóreu til marks um árangur Markmið einræðisríkisins er að þróa eldflaugar sem þeir gætu notað til að skjóta kjarnorkuvopnum að Bandaríkjunum. 20.3.2017 10:35 Brúða með einhverfu bætist í hópinn í Sesame Street Vonast er til að hægt verði að auka þekkingu og skilning barna og fleiri á einhverfu. 20.3.2017 10:25 Sjá næstu 50 fréttir
Sóttvarnalæknir: Fólk á leið til Brasilíu láti bólusetja sig gegn gulusótt Sóttvarnalæknir vekur athygli á vaxandi útbreiðslu gulusóttar í Brasilíu. 21.3.2017 10:19
Bandaríkin banna raftæki í flugum frá átta löndum Bandaríkin hyggjast banna flugfarþegum sem ferðast frá átta löndum þar sem múslimar eru meirihluti íbúa að taka með sér stærri raftæki um borð í vélarnar en um er að ræða tæki líkt og fartölvur, spjaldtölvur og myndavélar. 21.3.2017 10:06
Aðalmeðferð í máli Hlínar og Malínar hefst í héraðsdómi Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn systrunum Hlín Einarsdóttur og Malín Brand hefst klukkan 9:15 í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 21.3.2017 08:53
Leggja til að ríkisstarfsmenn þurfi ekki að vera íslenskir ríkisborgarar Fjórir þingmenn Viðreisnar, þau Pawel Bartoszek, Hanna Katrín Friðriksson, Jón Steindór Valdimarsson og Jóna Sólveig Elínardóttir hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. 21.3.2017 08:22
Einn helsti stjórnmálaleiðtogi Norður-Írlands látinn Martin McGuinness, fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin, stjórnmálarms Írska lýðveldishersins (IRA) á Norður-Írlandi og fyrrverandi fyrsti ráðherra í heimastjórn landsins, er látinn, 66 ára að aldri. 21.3.2017 07:47
Fylgikvillum offitu mun fjölga Um þrjár milljónir manna deyja af völdum offitu á hverju ári. 21.3.2017 07:00
Þýskir sósíaldemókratar komnir á flug með nýjan leiðtoga Martin Schulz, sem var forseti Evrópuþingsins frá 2012 þar til nú í janúar, hlaut hundrað prósent atkvæða á flokksþinginu í Berlín. 21.3.2017 07:00
FBI segir ekkert styðja ásakanir Trumps Comey staðfesti enn fremur að forseti Bandaríkjanna hafi enga heimild til að fyrirskipa hleranir. 21.3.2017 07:00
Yfir 90% barna hjá tannlækni Árið 2014 voru 64% barna skráð hjá heimilistannlæknum en það hlutfall hefur nú hækkað í 91% þeirra barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum. 21.3.2017 07:00
Glæpasamtök selja sígarettur Endurskoðunarfyrirtækið KPMG í Danmörku telur að 2,5 prósent sígarettna sem reyktar eru í Danmörku séu ólöglegar. 21.3.2017 07:00
Ísfirðingar telja áfengisfrumvarp taktlaust Bæjarráð Ísafjarðar lýsir einróma andstöðu við frumvarp á Alþingi um að gefa sölu á áfengi frjálsa. 21.3.2017 07:00
Endurnýta 72 þúsund fermetra af mosa Vegagerðin innleiðir þá aðferð að græða vegsvæði með gróðri af staðnum sjálfum. Mosi af um 72 þúsund fermetra svæði við ný vegamót Krísuvíkurafleggjara verður nýttur. 21.3.2017 06:45
Systkini voru marga mánuði að losna við handónýtan leigjanda úr íbúðinni sinni „Við gáfum honum þriggja mánaða séns áður en við hófum ferlið við að koma honum út,“ segir Daníel Arnar Tómasson. Það ferli hófst í nóvember. 21.3.2017 06:30
Rannsóknarhús Landspítalans ónýtt vegna mygluskemmda Verkfræðistofan EFLA telur ástand rannsóknarhúss Landspítalans við Hringbraut svo slæmt af myglu að það taki því ekki að gera við það. 21.3.2017 06:00
Samtökin '78 hafna samstarfi við Kára Samtökin '78 hafa hafnað beiðni Íslenskrar erfðagreiningar um að starfa saman að erfðafræðilegri rannsókn á kynhneigð. 21.3.2017 05:00
Ivanka með skrifstofu í Hvíta húsinu Mun fljótlega fá aðgang að leyniskjölum án þess þó að vera titlaður sem opinber starfsmaður. 20.3.2017 23:51
CNN segir hamingju Íslendinga felast í vatninu Sundlaugar og heita vatnið á Íslandi er lykillinn að hamingju Íslendinga ef marka má innslag CNN sem tekið var upp hér á landi nýverið. 20.3.2017 23:30
Stranger gefur allan ágóða vegna bókarinnar til góðgerðamála Segir að það væri virðingarleysi ef hann myndi hagnast persónulega sem og fjárhagslega vegna bókarinnar Handan fyrirgefningar. 20.3.2017 22:38
Nýjasta eyðibyggðin er á Melrakkasléttu Norðurströnd Melrakkasléttu er nýjasta eyðibyggð Íslands eftir að heilsársbúsetu lauk á síðustu sveitabæjum milli Leirhafnar og Raufarhafnar. 20.3.2017 21:45
Íslendingar í öðru sæti á lista Bloomberg yfir heilbrigði þjóða Ítalir í fyrsta sæti. 20.3.2017 21:38
Lagði LÍN og er ekki í ábyrgð fyrir fjörutíu ára gömlu námsláni Ábyrgðin féll niður vegna lagabreytinga árið 1992. 20.3.2017 21:10
Mikil þörf á nýjum skóla fyrir fötluð börn: „Klettaskóli er fullur og allar sérdeildir eru fullar“ Mikil þörf er á nýjum sérskóla fyrir fötluð börn. Atferlisfræðingur sem undirbúið hefur stofnun nýs skóla segir allt klárt fyrir opnun hans en að ekkert sveitarfélag hafi lýst sig reiðubúið að hýsa hann. 20.3.2017 20:00
Sigmundur Davíð segir vogunarsjóðina ekki kaupa Arion til að innleiða ný vinnubrögð í bankastarfsemi Hann spyr hver sé raunverulegur tilgangur kaupanna og efast um að þau sé gerð með hagsmuni íslensks samfélags að sjónarmiði. 20.3.2017 19:49
Ingunn og Katrín skammaðar fyrir að faðmast í Grafarvogslaug Sundlaugargesti misbauð svo faðmlagið að hann kvartaði undan þeim við sundlaugarvörð sem hafði afskipti af Katrínu og Ingunni. 20.3.2017 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Allt er klárt fyrir opnun nýs sérskóla fyrir fötluð börn en ekkert sveitarfélag hefur lýst sig reiðubúið að hýsa hann. 20.3.2017 18:15
Comey afneitar ásökunum Trump um hleranir Segir engar upplýsingar hafa fundist sem styðji við ásakanir Donald Trump. 20.3.2017 15:20
Féll af vélsleða og slasaðist Vélsleðamaður féll af sleða sínum og slasaðist ofan Höskuldsvatns á Reykjaheiði. 20.3.2017 15:11
Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Yfirmaður Alríkislögreglunnar sagði einnig að möguleg tengsl Trumpframboðsins við Rússa séu til rannsóknar. 20.3.2017 14:53
Var talsmaður þroskaskerts manns og stal hundruðum þúsunda frá honum Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 25 ára gamlan karlmann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að svíkja út tæplega 700 þúsund krónur af mjög fötluðum og þroskaskertum manni. 20.3.2017 14:10
Nálgast fæðingarstað kalífadæmis ISIS í Mosul Íbúar sem flýja átökin komast ekki að í þéttbýlum flóttamannabúðum. 20.3.2017 13:38
Þrettán kíló af fitu fokin af þrekvöxnum líkama Smes Hörkutólið Sigurjón M. Egilsson lætur ekki að sér hæða. 20.3.2017 13:20
Myrt eftir að hafa ítrekað leitað til lögreglu út af áreiti fyrrverandi kærasta Shana Grice var nítján ára gömul þegar hún var myrt í svefnherberginu sínu í Portslade í Sussex á Englandi í ágúst síðastliðnum. Hún hafði verið skorin á háls og svo hafði verið kveikt í herberginu en fyrrverandi kærasti hennar, Michael Lane, var ákærður fyrir morðið og fara réttarhöldin nú fram við Lewes Crown-dómstólinn en Lane neitar sök í málinu. 20.3.2017 13:00
Um tuttugu ungmenni létust í slysi við foss í Gana Ungmennin voru syndandi í vatni undir hæsta fossi Gana. 20.3.2017 12:58
Tara Margrét segir ummæli Ágústu Evu afar óviðeigandi Allir eiga rétt á að elska líkama sinn segir formaður Samtaka um líkamsvirðingu. 20.3.2017 12:22
Harður árekstur á Reykjanesbraut Tveir slösuðust og voru fluttir af vettvangi í sjúkrabílum. 20.3.2017 12:21
Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20.3.2017 12:00
Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20.3.2017 11:53
Franskir forsetaframbjóðendur mætast í sjónvarpskappræðum í kvöld Kosningabaráttan hefur hingað til einkennst af hneykslismálum, en búist er við að kappræðurnar muni standa í um tvo og hálfan tíma. 20.3.2017 11:38
Sendiherrar Sýrlands og Ísrael skiptast á skotum Sýrlendingar skutu eldflaugum að orrustuþotum Ísraela sem gerðu loftárásir í Sýrlandi. 20.3.2017 11:27
„Ferðaþjónustan er ekki bóla sem mun springa“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að horfa þurfi á heildarmyndina þegar rætt er um ferðaþjónustuna og framtíð hennar hér á landi. 20.3.2017 11:00
Ný eldflaugatilraun Norður-Kóreu til marks um árangur Markmið einræðisríkisins er að þróa eldflaugar sem þeir gætu notað til að skjóta kjarnorkuvopnum að Bandaríkjunum. 20.3.2017 10:35
Brúða með einhverfu bætist í hópinn í Sesame Street Vonast er til að hægt verði að auka þekkingu og skilning barna og fleiri á einhverfu. 20.3.2017 10:25