Fleiri fréttir Uppreisnarmenn gerðu óvænt áhlaup á austurhluta Damaskus Eldflaugar og sprengjur úr sprengjuvörpum lentu í miðborginni en uppreisnarmenn hafa einnig beitt bílsprengjum og sjálfsmorðsárásum í sókn sinni. 20.3.2017 08:17 Árásarmaðurinn var undir miklum áhrifum áfengis og eiturlyfja Merki um kókaín og kannabis fannst í blóði mannsins sem skotinn var til bana á Orly-flugvelli í París um helgina. 20.3.2017 08:12 Dyravörður á Strawberries fær bætur vegna gæsluvarðhalds Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða fyrrverandi dyraverði á skemmtistaðnum Strawberries 800 þúsund krónur í miskabætur vegna gæsluvarðhalds sem maðurinn mátti sæta haustið 2013. 20.3.2017 08:08 Fjórir handteknir fyrir fíkniefnaframleiðslu í Kópavogi Klukkan rétt rúmlega 22 í gærkvöldi handtók lögreglan fjóra menn vegna gruns um að hafa staðið að fíkniefnaframleiðslu (ræktun) í Kópavogi. 20.3.2017 07:25 Aldrei verra að birta meiri upplýsingar Heiða María Sigurðardóttir, lektor í sálfræði við Háskóla Íslands, segir að þegar auglýst er eftir týndum einstaklingum verði að hafa fleiri myndir og jafnvel myndbönd með. Ein mynd dugi ekki til að unnt sé að bera kennsl á fólk. 20.3.2017 07:00 Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20.3.2017 07:00 Rannsóknarögreglumaður fær tvær milljónir vegna tilfærslu frá Sérstökum Íslenska ríkið þarf að greiða lögreglumanni rúmar tvær milljónir króna, og milljón betur í málskostnað, vegna vangoldinna launa. 20.3.2017 06:30 Deildu um búrkíní í forsetakappræðum í Frakklandi Macron og Le Pen deildu um þetta hita mál. 20.3.2017 00:01 Uggandi yfir nýjum eigendum Arion: Greiddu milljarða í sekt vegna mútumáls „Sumum hefur þótt það merki um "paranoju“ þegar bent er á að þessir aðilar beiti ýmsum ráðum til að hámarka hagsmuni sína á Íslandi.“ 19.3.2017 23:35 Segir gögn benda til samsæris milli Trump og Rússa Meðlimur í þingnefnd njósnamála í fulltrúadeildinni, Adam Schiff, telur að til séu gögn sem sýni fram á ótvíræð tengsl Trump við Rússa. 19.3.2017 22:40 Bandarískur erindreki rekinn frá Nýja-Sjálandi Bandarískur erindreki hefur verið rekinn frá Nýja-Sjálandi eftir að bandaríska sendiráðið neitaði að afnema friðhelgi hans þegar lögregla falaðist eftir því að fá að yfirheyra hann. 19.3.2017 21:46 Toyota Corolla á risa, risa dekkjum Menn láta sér ekki leiðast í sveitinni þegar bílar eru annars vegar. 19.3.2017 21:27 Benoit Hamon reynir að blása lífi í framboð sitt Forsetaframbjóðandi franska Sósíalista, Benoit Hamon hélt í dag ræðu frammi fyrir þúsundum stuðningsmanna sinna en hann á í vök að verjast í skoðanakönnunum. 19.3.2017 21:05 Gamalt fólk flutt í Vík í Mýrdal: Fjölskyldurnar segja það lítilsvirðingu að leggja þetta á fólkið "Við viljum fá hann hingað á Selfoss, eða þá allavega frekar til Reykjavíkur, heldur en í Vík, það er nær okkur“ 19.3.2017 20:11 Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19.3.2017 19:47 „Feluleikurinn hefur farið mjög illa með mann“ Þetta segir lesbía á níræðisaldri. Hún segir þöggun um málefni hinsegin fólks á efri árum vera óbærilega, og vill hreinskilnari og opnari umræðu. 19.3.2017 19:30 Örorkulífeyrisþegum ætlað að framleyta sér á tekjum sem eru langt undir neysluviðmiðum "Virðist hafa gleymst í meðförum þingsins," segir félags- og jafnréttisráðherra 19.3.2017 18:45 Vill skoða að takmarka fjölda flugfélaga til Íslands Greiningardeild Íslandsbanka spáir því í nýrri skýrslu um ferðaþjónustuna að um 2,3 milljónir ferðamanna muni heimsækja Ísland á þessu ári sem nemur fjölgun um 30 prósent frá síðasta ári. 19.3.2017 18:22 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 19.3.2017 18:19 Bitinn af krókódíl eftir að hafa verið manaður til að stinga sér til sunds Ástralskur piltur, stakk sér í Jonstone ána, í norðurhluta Ástralíu, í skjóli næturs, eftir að félagar hans höfðu skorað á hann að gera það. 19.3.2017 17:52 Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19.3.2017 17:24 Töldu hugsanlegt að börn hefðu orðið undir snjó sem féll af knattspyrnuhöll Björgunarsveitarfólk leitaði af sér grun í um klukkustund. 19.3.2017 17:11 N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19.3.2017 16:56 Átök í Damaskus eftir innrás uppreisnarmanna Herinn hefur þegar brugðist við með loftárásum. 19.3.2017 15:08 Árásarmaðurinn í París: „Hann drakk áfengi og bað aldrei bænir“ Maðurinn hringdi í föður sinn eftir að hafa orðið lögreglumanni að bana í norðurhluta Parísar. 19.3.2017 12:42 46 þúsund Íslendingar leystu út þunglyndislyf í fyrra Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum, mest hjá ungmennum. 19.3.2017 12:33 Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19.3.2017 11:56 Handtekinn eftir sprengjuhótun við Hvíta húsið Donald Trump Bandaríkjaforseti var ekki á staðnum heldur á golfklúbbi sínum í Flórída. 19.3.2017 10:29 Kúrdar í Þýskalandi létu Erdogan heyra það Um þrjátíu þúsund Kúrdar tóku þátt í mótmælum í Frankfurt í gær. 19.3.2017 08:49 Brotist inn í verslun í nótt og fatnaði stolið Ekki er vitað hver eða hverjir voru að verki. 19.3.2017 08:24 Chuck Berry fallinn frá Gítarleikarinn var lifandi goðsögn í rokkheiminum. 18.3.2017 22:29 BBC biðst afsökunar á umdeildri færslu um guðlast Færsla breska ríkisútvarpsins hitti alls ekki í mark og var gagnrýnd af baráttumönnum fyrir auknum mannréttindum í Mið-Austurlöndum. 18.3.2017 21:22 Hætta á að hinsegin eldri borgarar fari aftur inn í skápinn Samtökin 78 skipuðu fyrr á árinu sérstakan samstarfshóp um málefni hinsegin eldri borgara, en það er falinn hópur í samfélaginu. Formaður hópsins segir dæmi um að eldri borgarar fari aftur inn í skápinn þegar þeir fara á öldrunarheimili þar sem þar sem þar vanti stórlega upp á fagþekkingu á málefnum þeirra. 18.3.2017 20:00 Einn vann sjö milljónir í Lottói Vinningsmiðinn keyptur í Reykjanesbæ. 18.3.2017 19:36 Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18.3.2017 19:00 Ný lög um húsnæðisbætur haft þveröfug áhrif „Tilfinning mín er sú að það sé verið að kremja fólk til fátæktar,“ segir formaður Öryrkjabandalags Íslands. 18.3.2017 18:46 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 18.3.2017 18:20 Leit að Artur lokið í dag: Ekki gert ráð fyrir leit á morgun Engar nýjar vísbendingar hafa fundist. 18.3.2017 17:54 Sendi flogaveikum blaðamanni Twitter-skilaboð til að valda flogi Karlmaður í Maryland var handtekinn í gær, grunaður um að hafa sent flogaveikum blaðamanni sem hafði gagnrýnt Donald Trump skilaboð til að valda honum flogi. 18.3.2017 17:40 Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18.3.2017 16:59 G20 lætur af andstöðu við verndarstefnu 18.3.2017 16:42 „Dómadagsþvæla“ að Bretar hafi njósnað um Trump Varaforstjóri NSA segir fullyrðingar um að Bretar hafi njósnað um Donald Trump fyrir Barack Obama "dómadagsþvælu“. Trump kennir Fox News um allt saman. 18.3.2017 15:38 Segir umræðu um kaupmátt vera blekkingu Nýkjörinn formaður VR mætti í Víglínuna. 18.3.2017 15:14 Árásarmaðurinn á Orly var á eftirlitslista Maðurinn sem var skotinn til bana á Orly-flugvelli átti langan sakaferil að baki og var á eftirlitslista yfir öfgafulla einstaklinga. 18.3.2017 14:04 Lögreglan náði apóteksræningjanum Maðurinn framdi vopnað rán í Apótekaranum á Bíldshöfða í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 10 síðastliðinn fimmtudagsmorgun. 18.3.2017 13:58 Sjá næstu 50 fréttir
Uppreisnarmenn gerðu óvænt áhlaup á austurhluta Damaskus Eldflaugar og sprengjur úr sprengjuvörpum lentu í miðborginni en uppreisnarmenn hafa einnig beitt bílsprengjum og sjálfsmorðsárásum í sókn sinni. 20.3.2017 08:17
Árásarmaðurinn var undir miklum áhrifum áfengis og eiturlyfja Merki um kókaín og kannabis fannst í blóði mannsins sem skotinn var til bana á Orly-flugvelli í París um helgina. 20.3.2017 08:12
Dyravörður á Strawberries fær bætur vegna gæsluvarðhalds Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða fyrrverandi dyraverði á skemmtistaðnum Strawberries 800 þúsund krónur í miskabætur vegna gæsluvarðhalds sem maðurinn mátti sæta haustið 2013. 20.3.2017 08:08
Fjórir handteknir fyrir fíkniefnaframleiðslu í Kópavogi Klukkan rétt rúmlega 22 í gærkvöldi handtók lögreglan fjóra menn vegna gruns um að hafa staðið að fíkniefnaframleiðslu (ræktun) í Kópavogi. 20.3.2017 07:25
Aldrei verra að birta meiri upplýsingar Heiða María Sigurðardóttir, lektor í sálfræði við Háskóla Íslands, segir að þegar auglýst er eftir týndum einstaklingum verði að hafa fleiri myndir og jafnvel myndbönd með. Ein mynd dugi ekki til að unnt sé að bera kennsl á fólk. 20.3.2017 07:00
Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20.3.2017 07:00
Rannsóknarögreglumaður fær tvær milljónir vegna tilfærslu frá Sérstökum Íslenska ríkið þarf að greiða lögreglumanni rúmar tvær milljónir króna, og milljón betur í málskostnað, vegna vangoldinna launa. 20.3.2017 06:30
Deildu um búrkíní í forsetakappræðum í Frakklandi Macron og Le Pen deildu um þetta hita mál. 20.3.2017 00:01
Uggandi yfir nýjum eigendum Arion: Greiddu milljarða í sekt vegna mútumáls „Sumum hefur þótt það merki um "paranoju“ þegar bent er á að þessir aðilar beiti ýmsum ráðum til að hámarka hagsmuni sína á Íslandi.“ 19.3.2017 23:35
Segir gögn benda til samsæris milli Trump og Rússa Meðlimur í þingnefnd njósnamála í fulltrúadeildinni, Adam Schiff, telur að til séu gögn sem sýni fram á ótvíræð tengsl Trump við Rússa. 19.3.2017 22:40
Bandarískur erindreki rekinn frá Nýja-Sjálandi Bandarískur erindreki hefur verið rekinn frá Nýja-Sjálandi eftir að bandaríska sendiráðið neitaði að afnema friðhelgi hans þegar lögregla falaðist eftir því að fá að yfirheyra hann. 19.3.2017 21:46
Toyota Corolla á risa, risa dekkjum Menn láta sér ekki leiðast í sveitinni þegar bílar eru annars vegar. 19.3.2017 21:27
Benoit Hamon reynir að blása lífi í framboð sitt Forsetaframbjóðandi franska Sósíalista, Benoit Hamon hélt í dag ræðu frammi fyrir þúsundum stuðningsmanna sinna en hann á í vök að verjast í skoðanakönnunum. 19.3.2017 21:05
Gamalt fólk flutt í Vík í Mýrdal: Fjölskyldurnar segja það lítilsvirðingu að leggja þetta á fólkið "Við viljum fá hann hingað á Selfoss, eða þá allavega frekar til Reykjavíkur, heldur en í Vík, það er nær okkur“ 19.3.2017 20:11
Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19.3.2017 19:47
„Feluleikurinn hefur farið mjög illa með mann“ Þetta segir lesbía á níræðisaldri. Hún segir þöggun um málefni hinsegin fólks á efri árum vera óbærilega, og vill hreinskilnari og opnari umræðu. 19.3.2017 19:30
Örorkulífeyrisþegum ætlað að framleyta sér á tekjum sem eru langt undir neysluviðmiðum "Virðist hafa gleymst í meðförum þingsins," segir félags- og jafnréttisráðherra 19.3.2017 18:45
Vill skoða að takmarka fjölda flugfélaga til Íslands Greiningardeild Íslandsbanka spáir því í nýrri skýrslu um ferðaþjónustuna að um 2,3 milljónir ferðamanna muni heimsækja Ísland á þessu ári sem nemur fjölgun um 30 prósent frá síðasta ári. 19.3.2017 18:22
Bitinn af krókódíl eftir að hafa verið manaður til að stinga sér til sunds Ástralskur piltur, stakk sér í Jonstone ána, í norðurhluta Ástralíu, í skjóli næturs, eftir að félagar hans höfðu skorað á hann að gera það. 19.3.2017 17:52
Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19.3.2017 17:24
Töldu hugsanlegt að börn hefðu orðið undir snjó sem féll af knattspyrnuhöll Björgunarsveitarfólk leitaði af sér grun í um klukkustund. 19.3.2017 17:11
N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19.3.2017 16:56
Átök í Damaskus eftir innrás uppreisnarmanna Herinn hefur þegar brugðist við með loftárásum. 19.3.2017 15:08
Árásarmaðurinn í París: „Hann drakk áfengi og bað aldrei bænir“ Maðurinn hringdi í föður sinn eftir að hafa orðið lögreglumanni að bana í norðurhluta Parísar. 19.3.2017 12:42
46 þúsund Íslendingar leystu út þunglyndislyf í fyrra Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum, mest hjá ungmennum. 19.3.2017 12:33
Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19.3.2017 11:56
Handtekinn eftir sprengjuhótun við Hvíta húsið Donald Trump Bandaríkjaforseti var ekki á staðnum heldur á golfklúbbi sínum í Flórída. 19.3.2017 10:29
Kúrdar í Þýskalandi létu Erdogan heyra það Um þrjátíu þúsund Kúrdar tóku þátt í mótmælum í Frankfurt í gær. 19.3.2017 08:49
Brotist inn í verslun í nótt og fatnaði stolið Ekki er vitað hver eða hverjir voru að verki. 19.3.2017 08:24
BBC biðst afsökunar á umdeildri færslu um guðlast Færsla breska ríkisútvarpsins hitti alls ekki í mark og var gagnrýnd af baráttumönnum fyrir auknum mannréttindum í Mið-Austurlöndum. 18.3.2017 21:22
Hætta á að hinsegin eldri borgarar fari aftur inn í skápinn Samtökin 78 skipuðu fyrr á árinu sérstakan samstarfshóp um málefni hinsegin eldri borgara, en það er falinn hópur í samfélaginu. Formaður hópsins segir dæmi um að eldri borgarar fari aftur inn í skápinn þegar þeir fara á öldrunarheimili þar sem þar sem þar vanti stórlega upp á fagþekkingu á málefnum þeirra. 18.3.2017 20:00
Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18.3.2017 19:00
Ný lög um húsnæðisbætur haft þveröfug áhrif „Tilfinning mín er sú að það sé verið að kremja fólk til fátæktar,“ segir formaður Öryrkjabandalags Íslands. 18.3.2017 18:46
Leit að Artur lokið í dag: Ekki gert ráð fyrir leit á morgun Engar nýjar vísbendingar hafa fundist. 18.3.2017 17:54
Sendi flogaveikum blaðamanni Twitter-skilaboð til að valda flogi Karlmaður í Maryland var handtekinn í gær, grunaður um að hafa sent flogaveikum blaðamanni sem hafði gagnrýnt Donald Trump skilaboð til að valda honum flogi. 18.3.2017 17:40
Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18.3.2017 16:59
„Dómadagsþvæla“ að Bretar hafi njósnað um Trump Varaforstjóri NSA segir fullyrðingar um að Bretar hafi njósnað um Donald Trump fyrir Barack Obama "dómadagsþvælu“. Trump kennir Fox News um allt saman. 18.3.2017 15:38
Árásarmaðurinn á Orly var á eftirlitslista Maðurinn sem var skotinn til bana á Orly-flugvelli átti langan sakaferil að baki og var á eftirlitslista yfir öfgafulla einstaklinga. 18.3.2017 14:04
Lögreglan náði apóteksræningjanum Maðurinn framdi vopnað rán í Apótekaranum á Bíldshöfða í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 10 síðastliðinn fimmtudagsmorgun. 18.3.2017 13:58