Fleiri fréttir

Aldrei verra að birta meiri upplýsingar

Heiða María Sigurðardóttir, lektor í sálfræði við Háskóla Íslands, segir að þegar auglýst er eftir týndum einstaklingum verði að hafa fleiri myndir og jafnvel myndbönd með. Ein mynd dugi ekki til að unnt sé að bera kennsl á fólk.

Bandarískur erindreki rekinn frá Nýja-Sjálandi

Bandarískur erindreki hefur verið rekinn frá Nýja-Sjálandi eftir að bandaríska sendiráðið neitaði að afnema friðhelgi hans þegar lögregla falaðist eftir því að fá að yfirheyra hann.

Hætta á að hinsegin eldri borgarar fari aftur inn í skápinn

Samtökin 78 skipuðu fyrr á árinu sérstakan samstarfshóp um málefni hinsegin eldri borgara, en það er falinn hópur í samfélaginu. Formaður hópsins segir dæmi um að eldri borgarar fari aftur inn í skápinn þegar þeir fara á öldrunarheimili þar sem þar sem þar vanti stórlega upp á fagþekkingu á málefnum þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir