Fleiri fréttir

Vilja fá kynjavakt á þing

Sjö þingmenn vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að kynjavakt verið komið á fót á Alþingi. Kynjavaktinni er ætlað að greina raunveruleg áhrif karla og kvenna á þingi og gera úttekt á jafnréttisreglum og lögum sem eru í gildi.

Lögreglan varar við leigusvindli

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við óprúttnum erlendum aðilum sem stunda það að svíkja fólk sem er í leit að leiguíbúðum. Þeir fái fólk til þess að greiða leigu fyrir fram og senda greiðsluna erlendis.

Banaslys í Hveragerði

Banaslys varð í gærkvöldi í Hveragerði þar sem drengur, fæddur 2006, sem virðist hafa verið einn að leik, hafði klemmst af vörulyftu á vöruflutningabíl við heimili hans þar.

Segir sænsku þjóðina harmi slegna

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að sænska þjóðin sé harmi slegin eftir fregnir af alvarlegu rútuslysi þar sem þrír létust.

Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum

Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar.

Snjókoma á heiðunum

Snjókomu er spáð á á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá því snemma í fyrramálið og fram undir hádegi í dag þegar það hlánar.

Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna

Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík.

Spá snjókomu á morgun

Snjókoma verður á heiðum á morgun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.

Velkomin á nýjan Vísi

Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi.

Slökkviliðsstjórar þurfa að hafa sannfæringarkraft

Nýkjörinn formaður Félags slökkviliðsstjóra segir slökkviliðsstjóra þurfa nýta allan sinn sannfæringarkraft til þess að gera sveitarstjórnarmönnum grein fyrir mikilvægi slökkviliða til þess að koma í veg fyrir niðurskurð.

Sjá næstu 50 fréttir