Fleiri fréttir

Rannsaka doktorsgráðu Grace Mugabe

Stofnun sem rannsakar spillingu í Simbabve kannar nú hvort að fyrrverandi forsetafrúin Grace Mugabe hafi öðlast doktorsgráðu sína með sviksamlegum hætti.

Hillir undir bryggjuhverfi á lóð Björgunar

Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir svokallað Bryggjuhverfi vestur á athafnasvæði Björgunar í Sævarhöfða. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi íbúða verði að hámarki 833.

Kveikt í matvöruverslun gyðinga í París

Þess er minnst í dag að þrjú er áru liðin frá því að ISIS-liðinn Amedy Coulibaly réðst inn í kosher-verslun í París, tveimur dögum eftir árásina á ritstjórnarskrifstofur blaðsins Charlie Hebdo.

Nær fullkomnun ekki komist

Er öflugasti framleiðslubíll Porsche með 680 hestafla tvinnaflrás, enda aðeins 3,4 sekúndur í hundraðið.

Dýrin þjást í hitabylgju í Ástralíu

Hundruð leðurblakna hafa drepist í gríðarlegum hita í Ástralíu síðustu daga. Dýralífsstarfsmenn hafa einnig aðstoðað fugla og pokarottur í hitakófi.

Lægðirnar koma á færibandi í vikunni

Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Eldsneytisverð hvergi hærra en hér á landi

Í upphafi árs er verð á eldsneyti hvergi hærra en hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir álagningu og opinberar álögur þurfa að lækka. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir opinber gjöld stuðla að lakari samkeppni.

Reyndi að vekja nágranna sína

Maðurinn, sem liggur í lífshættu á Landspítalnum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í Grafarvogi í nótt, reyndi að vekja nágranna sína áður en hann féll í yfirlið á gangi fjölbýlishússins.

Sjá næstu 50 fréttir