Fleiri fréttir

Vinsælustu bílar hvers Evrópulands

Forvitnilegt er að sjá hvaða einstöku bílgerðir eru vinsælastar á meginlandi Evrópu, en heimabílar hafa gjarnan vinninginn. Í sex löndum er Skoda Octavia vinsælastur og VW Golf í fimm löndum.

Net eftirlitsmyndavéla verður til

Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftirlitsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS.

Dreymir enn árás hundsins

Drengurinn, sem hundur af tegundinni Alaska Malamute réðst á í lok mars síðastliðnum, hefur farið í tvær tveggja klukkustunda langar aðgerðir vegna bitfaranna sem hann hlaut.

Skotin eftir langt flug heim

Starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) gekk nýlega fram á kjóapar sem hafði verið skotið.

Lygileg atburðarás í Kænugarði

Forsætisráðherra Úkraínu kenndi Rússum um morð á blaðamanni sem hefur gagnrýnt yfirvöld í Kreml. Rússar sögðust blásaklausir og reiddust grönnum sínum. Úkraínska leyniþjónustan sviðsetti hins vegar morðið og maðurinn birtist óvænt á blaðamannafundi.

Verðlauna jákvæða umfjöllun um Spán

Spænska utanríkisráðuneytið hefur tilkynnt um ný verðlaun sem verða veitt þeim erlenda blaðamanni sem gerir mest til þess að bæta orðspor Spánar út á við.

Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál

Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum.

Engar sannanir fyrir „njósnara“ í röðum Trump

Þingmaðurinn Trey Gowdy, formaður eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og háttsettur Repúblikani, segir ekkert til í því að að Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, hafi komið „njósnara“ fyrir meðal starfsmanna framboðs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.

Segir fyrsta þyrluútkallið byggt á misskilningi

Þyrla Landhelgisgæslunnar var afturkölluð fimmtán mínútum eftir að fyrsta útkall barst vegna erlendrar ferðakonu sem fékk höfuðhögg í Reynisfjöru í gær. Konan lést á Landspítalanum í dag. Aðstoðarforstjóri Neyðarlínunnar segir misskilning hafa ráðið því að þyrlan var kölluð út til að byrja með en konan reyndist síðar meira slösuð en fyrst var talið.

„Slæmar fréttir fyrir borgarbúa“

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir formlegar viðræður á milli Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna, ekki vera í anda þess sem fólkið kaus.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum greinum við frá tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um að lækka veiðigjöld frá komandi hausti og út næsta ár vegna lakari afkomu útgerðarfyrirtækja.

Blaðamaðurinn sem var „myrtur“ enn á lífi

Rússneski blaðamaðurinn Arkady Babchenko sem fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá að hafi verið myrtur í Kænugarði í Úkraínu í gær er á lífi og í raun við hestaheilsu.

Sjá næstu 50 fréttir