Fleiri fréttir

Sæmi Rokk fær að heita Sæmi Rokk

Leikarinn, dansarinn, lífvörðurinn og fyrrverandi lögreglumaðurinn Sæmundur Pálsson, betur þekktur sem Sæmi Rokk - fær framvegis að heita Sæmi Rokk.

Enn hrapar þyrla með gírkassann frá Airbus

Fimm fórust þegar spaði losnaði af þyrlu í Suður-Kóreu í síðustu viku. Var með sams konar gírkassa og tvær þyrlur sem Landhelgisgæslan leigir. Flugslysanefnd í Noregi gagnrýndi búnaðinn stuttu eftir að gengið var frá leigunni til Íslands.

Mal katta ekki bara merki um hamingju

Þótt mal katta tákni venjulega að þeir séu hamingjusamir geta kettir líka malað til að tjá stress eða ótta þótt hið fyrstnefnda sé algengast.

Sveinstindur við Langasjó

Sveinn Pálsson fæddist árið 1762 í Skagafirði og var ekki einungis merkilegur læknir heldur einn merkasti náttúrufræðingur Íslendinga fyrr og síðar

Hættir ekki baráttunni

Hinn útlægi fyrrverandi héraðsforseti Katalóníu snýr aftur til Brussel á laugardaginn. Segist ætla að halda áfram baráttunni fyrir sjálfstæði Katalóníuhéraðs.

Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum

Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve.

Stormasamri kosningabaráttu nú lokið

Þingkosningar í Pakistan í gær. Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI) fékk flest þingsæti. Kosningabaráttan hefur verið skotmark ýmissa hryðjuverkasamtaka og hafa hundruð farist í mánuðinum.

Sjö ljósmæður draga uppsagnir til baka

Heilbrigðisráðherra segir þessa afgerandi niðurstöðu sérstakt fagnaðarefni og formaður samningarnefndar ljósmæðra er feginn því að stór hluti ljósmæðra er sáttur við þessa lendingu.

Ætla að gefa bændum tólf milljarða

Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, tilkynnti í gærkvöldi að til stæði að setja upp tólf milljarða dala neyðarsjóð til aðstoðar bænda sem komið hafa illa út úr viðskiptadeilum Bandaríkjanna og annarra ríkja eins og Kína og Mexíkó.

Segir ljósmæður brenndar af samskiptum sínum við ríkisstjórnina

Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ljósmæður séu brenndar af samskiptum sínum við ríkisstjórnina en hún á þó von á því að ljósmæður samþykki miðlunartillögu ríkissáttasemjara í atkvæðagreiðslu sem lauk um hádegisbil.

Suðurlandsvegur opnaður á ný

Bílslys varð á Suðurlandsvegi við Hólmsá, skammt frá Rauðhólum, nú fyrir skömmu þar sem fólksbíll og vörubíll skullu saman.

Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii

Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80.

Lögreglan leitar ökumanns vegna áreksturs

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns silfurlitaðrar Audi fólksbifreiðar, sem lenti í árekstri við ljósgráan Peugeot á Reykjanesbraut í Hvassahrauni skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir