Fleiri fréttir Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19.7.2020 11:05 Sjá fleiri atlögur að mannréttindum og lýðræði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fráfarandi forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, segir mörg ríki hafa nýtt sér kórónuveirufaraldurinn til þess að ganga á mannréttindi borgaranna. 19.7.2020 10:39 Gul viðvörun til hádegis fyrir austan Útlit er fyrir að það stytti upp fyrir norðan í dag og er spáð 8 til 18 stiga hita á landinu, hlýjast á suðausturlandi. 19.7.2020 08:20 Um tuttugu tilkynningar vegna heimasamkvæma 21 tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna samkvæmishávaða. 19.7.2020 07:46 Stærsti skjálftinn á svæðinu síðan 21. júní Skjálfti að stærð 4,7 mældist tíu kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 03:07 í nótt. 19.7.2020 07:17 „Ákveðin viðbótarhagræðing fyrir fyrirtækið“ Icelandair og Flugfreyjufélag Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning í Karphúsinu í nótt. 19.7.2020 03:18 Telur að sameiginleg ástríða fyrir Icelandair hafi verið lykillinn að nýjum samningi Ríkissáttasemjari segist alltaf hafa vonað að viðræðum FFÍ og Icelandair myndi ljúka með samningi, þó gengið hafi á ýmsu í viðræðum þeirra á milli. 19.7.2020 03:06 Uppsagnir verða dregnar til baka Uppsagnir sem Icelandair tilkynnti um á föstudaginn, og náðu til allra flugfreyja og flugliða sem starfa hjá félaginu, verða dregnar til baka eftir að nýr kjarasamningur var undirritaður í nótt. Formaður Flugfreyjufélags Íslands segist ganga sátt frá borði. 19.7.2020 02:42 Flugfreyjur og Icelandair undirrita nýjan kjarasamning Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair sem gildir til 30. september 2025. 19.7.2020 02:09 Fundur Icelandair og flugfreyja teygir sig inn í sunnudaginn Enn er fundað í Karphúsinu. 19.7.2020 00:30 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18.7.2020 22:09 „Tilraun til þess að lögskýra burt samnings- og verkfallsrétt launafólks“ Í yfirlýsingu frá Alþýðusambandi Íslands er málflutningi sérfræðings í vinnurétti, sem telur að ákvörðun Icelandair um að slíta kjaraviðræðum við Flugfreyjufélag Íslands og segja upp flugfreyjum sínum hafi verið lögleg, hafnað. 18.7.2020 21:55 Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18.7.2020 21:00 Segir „grimmilega aðför“ Icelandair að FFÍ óskiljanlegan afleik Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, birtir í dag Facebook-færslu þar sem hún segir að það sem hún kallar „grimmilega aðför Icelandair að Flugfreyjufélagi Íslands“ sé óskiljanlegur afleikur og mistök. 18.7.2020 20:09 „Bjóðum ömmu og afa í ferðalag“ um uppsveitir Árnessýslu Fjögur sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu eru að hefja verkefni sem kallast; Bjóðum ömmu og afa í ferðalag" en tilgangur verkefnisins er að afi og amma fari í ferðalag með fjölskyldu sinni um uppsveitirnar. 18.7.2020 19:50 Ekki útilokað að Lífeyrissjóður verzlunarmanna taki þátt í væntanlegu hlutafjárútboði Icelandair Ekki er útilokað að Lífeyrissjóður verzlunarmanna taki þátt í væntanlegu hlutafjárútboði Icelandair. 18.7.2020 19:30 Ákvörðun Icelandair lögleg að mati sérfræðings í vinnurétti Ákvörðun Icelandair er lögleg að mati sérfræðings í vinnurétti. Forgangsákvæði í kjarasamningi gæti þó sett strik í reikninginn. 18.7.2020 19:25 Hjálpuðu 12 ára dreng í sjálfheldu Björgunarsveit á Vík í Mýrdal var kölluð út á sjötta tímanum í dag vegna 12 ára drengs sem lent hafði í sjálfheldu við Uxafótalæk, skammt austan við Vík. 18.7.2020 19:12 Mun færri verða við innsetningu forseta Íslands en áður Mun færri verða viðstaddir innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embætti forseta Íslands öðru sinni en venja er vegna kórónuveirufaraldursins. Þannig munu formenn flokkanna einir verða fulltrúar þingmanna við athöfnina. 18.7.2020 19:01 Icelandair og Flugfreyjufélagið funda Samninganefndir Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands funda í húsnæði Ríkissáttasemjara í kvöld. 18.7.2020 18:30 „Sé ekki fyrir mér að kjaradeila við einstaka stéttir verði tilefni sérstakrar umfjöllunar í ríkisstjórn“ Formaður velferðarnefndar segir ríkisstjórnina eiga að senda flugfélaginu þau skilaboð að hegðun Icelandair í garð flugfreyja verði ekki liðin. 18.7.2020 18:30 Segjast hafa afhent flugrita vélarinnar Íranar hafa sent flugrita úkraínskrar farþegaþotu sem var skotin niður við Tehran, höfuðborg Írans, í janúar á þessu ári. 18.7.2020 18:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 18.7.2020 18:05 Opið bréf flugfreyju til FÍA: „Átti ekki von á að vinir mínir og samstarfsfélagar tækju þátt í að bola mér úr starfi“ Flugfreyja hjá Icelandair spyr formann FÍA hvort ekki hefði verið hægt að styðja kjarabaráttu flugfreyja í opnu bréfi sínu. 18.7.2020 17:43 Heitir því að koma aldrei á grímuskyldu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali við Fox News að hann muni aldrei gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu í ríkinu. 18.7.2020 15:35 Sześć nowych infekcji na granicy Wczoraj, u sześciu przyjezdnych zdiagnozowano koronawirusa. 18.7.2020 15:11 Biskup braut jafnréttislög Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að biskup Íslands hafi brotið jafnréttislög þegar karl var skipaður í embætti sóknarprests í Garða- og Hvalfjarðarstrandarprestakalli. 18.7.2020 14:44 Stjórnarmönnum lífeyrissjóða óheimilt að taka við fyrirmælum utanaðkomandi aðila: Fjármálaeftirlitið verði að láta sig málið varða Stjórnarmönnum lífeyrissjóða er óheimilt að taka við fyrirmælum utanaðkomandi aðila að sögn framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið verði að láta sig varða ummæli formanns VR, sem hann segir í berhögg við lög. 18.7.2020 13:00 Ragnar svarar Guðmundi og segir gagnrýni á stjórnendur Icelandair réttmæta Litlar líkur eru á því að lífeyrissjóðir komi að fjárfestingum í Icelandair vegna framgöngu stjórnenda félagsins að sögn Ragnars Þórs Ingólfssonar. 18.7.2020 13:00 Óðsmanns æði að vera á ferðinni undir bröttum hlíðum Jarðvegur er gegnsósa af vatni og skriður þegar teknar að falla. Úrkoma á Siglufirði síðan í gær jafnast á við rúman fjórðung af ársúrkomu í Reykjavík. 18.7.2020 12:18 Höfðu loks hendur í hári „Svartaskógar-Rambo“ Eftir sex daga leit hefur þýska lögreglan, með aðstoð sérsveitar, loks handsamað þungvopnaðan mann sem grunaður er um að hafa stolið skotvopnum af fjórum lögreglumönnum í bænum Oppenau. 18.7.2020 12:13 Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Þeir sem vilja kynnast handverki Víkinga ættu að koma við á Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag því þar verða Víkingar að störfum til klukkan 16:00 í dag. 18.7.2020 12:10 Sex smit greindust á landamærunum Sex greindust með kórónuveiruna við skimun á landamærum Íslands í gær. 18.7.2020 11:47 Icelandair hafi skipulega brotið upp FFÍ til að ganga í augun á fjárfestum Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, fer hörðum orðum um stjórnendur Icelandair á Facebook-síðu sinni í gær. 18.7.2020 11:41 Flugfreyja hjá Icelandair spyr: „Er engin mennska hinum megin?“ Eftir yfir þrjátíu og sjö ára feril sem flugfreyja hefur Sigurlaugu „Dillý“ Halldórsdóttur, líkt og öðrum flugfreyjum Icelandair, verið sagt upp störfum. 18.7.2020 10:49 Grunur um íkveikju í dómkirkjunni í Nantes Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eld sem kom upp í dómkirkjunni í borginni Nantes í Frakklandi í morgun. 18.7.2020 10:12 John Lewis látinn John Lewis, fulltrúadeildarþingmaður Demókrataflokksins og einn þekktasti baráttumaður fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum, er látinn. 18.7.2020 08:25 Víða gular viðvaranir vegna veðurs Það dregur úr rigningunni á Vestfjörðum og Ströndum upp úr hádegi í dag eftir mikið vatnaveður undanfarna daga. 18.7.2020 08:00 Tekinn á 165 kílómetra hraða í miðborginni Maðurinn ók á 165 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var 60 kílómetrar á klukkustund. 18.7.2020 07:29 Jörð skalf við Grindavík í morgun Rétt fyrir klukkan sex í morgun varð skjálfti af stærðinni 4,1 um fjóra kílómetra norður af Grindavík. 18.7.2020 07:21 Dregur úr úrkomu á Vestfjörðum um hádegi á morgun Appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum fellur úr gildi á miðnættin en hún hefur verið í gildi frá hádegi vegna mikillar úrkomu á svæðinu. 17.7.2020 23:41 Getur ekki orða bundist vegna deilna Icelandair og flugfreyja: „Verkalýðsforkólfar fara nú hamförum“ Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, segir verkalýðsforystuna fara hamförum í ummælum um mál Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands. 17.7.2020 22:41 Anda léttar að sjá laxinn á ný í Andakílsá eftir umhverfisslys Eftir þriggja ára ördeyðu í Andakílsá vegna umhverfisslyss er veiði hafin að nýju í tilraunaskyni. Mokveiðin sem var í morgun bendir til að endurreisn árinnar sé að lukkast. 17.7.2020 22:32 Kafteinn Tom Moore hlaut riddaratign Kafteinn Tom Moore hefur verið sæmdur riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt til bresku heilsugæslunnar NHS. 17.7.2020 20:53 Kemst hjá verðhækkun á salati með nýjum tækjabúnaði Í nýrri gróðrastöð Lambhaga í Mosfellsdal er allri ræktun stjórnað úr einni tölvu. Með nýjum tækjabúnaði segist eigandinn geta haldið kostnaði niðri við framleiðslu og þar með komist fyrirtækið hjá verðhækkun á salati til neytenda. 17.7.2020 20:23 Sjá næstu 50 fréttir
Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19.7.2020 11:05
Sjá fleiri atlögur að mannréttindum og lýðræði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fráfarandi forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, segir mörg ríki hafa nýtt sér kórónuveirufaraldurinn til þess að ganga á mannréttindi borgaranna. 19.7.2020 10:39
Gul viðvörun til hádegis fyrir austan Útlit er fyrir að það stytti upp fyrir norðan í dag og er spáð 8 til 18 stiga hita á landinu, hlýjast á suðausturlandi. 19.7.2020 08:20
Um tuttugu tilkynningar vegna heimasamkvæma 21 tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna samkvæmishávaða. 19.7.2020 07:46
Stærsti skjálftinn á svæðinu síðan 21. júní Skjálfti að stærð 4,7 mældist tíu kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 03:07 í nótt. 19.7.2020 07:17
„Ákveðin viðbótarhagræðing fyrir fyrirtækið“ Icelandair og Flugfreyjufélag Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning í Karphúsinu í nótt. 19.7.2020 03:18
Telur að sameiginleg ástríða fyrir Icelandair hafi verið lykillinn að nýjum samningi Ríkissáttasemjari segist alltaf hafa vonað að viðræðum FFÍ og Icelandair myndi ljúka með samningi, þó gengið hafi á ýmsu í viðræðum þeirra á milli. 19.7.2020 03:06
Uppsagnir verða dregnar til baka Uppsagnir sem Icelandair tilkynnti um á föstudaginn, og náðu til allra flugfreyja og flugliða sem starfa hjá félaginu, verða dregnar til baka eftir að nýr kjarasamningur var undirritaður í nótt. Formaður Flugfreyjufélags Íslands segist ganga sátt frá borði. 19.7.2020 02:42
Flugfreyjur og Icelandair undirrita nýjan kjarasamning Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair sem gildir til 30. september 2025. 19.7.2020 02:09
Fundur Icelandair og flugfreyja teygir sig inn í sunnudaginn Enn er fundað í Karphúsinu. 19.7.2020 00:30
Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18.7.2020 22:09
„Tilraun til þess að lögskýra burt samnings- og verkfallsrétt launafólks“ Í yfirlýsingu frá Alþýðusambandi Íslands er málflutningi sérfræðings í vinnurétti, sem telur að ákvörðun Icelandair um að slíta kjaraviðræðum við Flugfreyjufélag Íslands og segja upp flugfreyjum sínum hafi verið lögleg, hafnað. 18.7.2020 21:55
Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18.7.2020 21:00
Segir „grimmilega aðför“ Icelandair að FFÍ óskiljanlegan afleik Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, birtir í dag Facebook-færslu þar sem hún segir að það sem hún kallar „grimmilega aðför Icelandair að Flugfreyjufélagi Íslands“ sé óskiljanlegur afleikur og mistök. 18.7.2020 20:09
„Bjóðum ömmu og afa í ferðalag“ um uppsveitir Árnessýslu Fjögur sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu eru að hefja verkefni sem kallast; Bjóðum ömmu og afa í ferðalag" en tilgangur verkefnisins er að afi og amma fari í ferðalag með fjölskyldu sinni um uppsveitirnar. 18.7.2020 19:50
Ekki útilokað að Lífeyrissjóður verzlunarmanna taki þátt í væntanlegu hlutafjárútboði Icelandair Ekki er útilokað að Lífeyrissjóður verzlunarmanna taki þátt í væntanlegu hlutafjárútboði Icelandair. 18.7.2020 19:30
Ákvörðun Icelandair lögleg að mati sérfræðings í vinnurétti Ákvörðun Icelandair er lögleg að mati sérfræðings í vinnurétti. Forgangsákvæði í kjarasamningi gæti þó sett strik í reikninginn. 18.7.2020 19:25
Hjálpuðu 12 ára dreng í sjálfheldu Björgunarsveit á Vík í Mýrdal var kölluð út á sjötta tímanum í dag vegna 12 ára drengs sem lent hafði í sjálfheldu við Uxafótalæk, skammt austan við Vík. 18.7.2020 19:12
Mun færri verða við innsetningu forseta Íslands en áður Mun færri verða viðstaddir innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embætti forseta Íslands öðru sinni en venja er vegna kórónuveirufaraldursins. Þannig munu formenn flokkanna einir verða fulltrúar þingmanna við athöfnina. 18.7.2020 19:01
Icelandair og Flugfreyjufélagið funda Samninganefndir Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands funda í húsnæði Ríkissáttasemjara í kvöld. 18.7.2020 18:30
„Sé ekki fyrir mér að kjaradeila við einstaka stéttir verði tilefni sérstakrar umfjöllunar í ríkisstjórn“ Formaður velferðarnefndar segir ríkisstjórnina eiga að senda flugfélaginu þau skilaboð að hegðun Icelandair í garð flugfreyja verði ekki liðin. 18.7.2020 18:30
Segjast hafa afhent flugrita vélarinnar Íranar hafa sent flugrita úkraínskrar farþegaþotu sem var skotin niður við Tehran, höfuðborg Írans, í janúar á þessu ári. 18.7.2020 18:27
Opið bréf flugfreyju til FÍA: „Átti ekki von á að vinir mínir og samstarfsfélagar tækju þátt í að bola mér úr starfi“ Flugfreyja hjá Icelandair spyr formann FÍA hvort ekki hefði verið hægt að styðja kjarabaráttu flugfreyja í opnu bréfi sínu. 18.7.2020 17:43
Heitir því að koma aldrei á grímuskyldu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali við Fox News að hann muni aldrei gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu í ríkinu. 18.7.2020 15:35
Sześć nowych infekcji na granicy Wczoraj, u sześciu przyjezdnych zdiagnozowano koronawirusa. 18.7.2020 15:11
Biskup braut jafnréttislög Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að biskup Íslands hafi brotið jafnréttislög þegar karl var skipaður í embætti sóknarprests í Garða- og Hvalfjarðarstrandarprestakalli. 18.7.2020 14:44
Stjórnarmönnum lífeyrissjóða óheimilt að taka við fyrirmælum utanaðkomandi aðila: Fjármálaeftirlitið verði að láta sig málið varða Stjórnarmönnum lífeyrissjóða er óheimilt að taka við fyrirmælum utanaðkomandi aðila að sögn framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið verði að láta sig varða ummæli formanns VR, sem hann segir í berhögg við lög. 18.7.2020 13:00
Ragnar svarar Guðmundi og segir gagnrýni á stjórnendur Icelandair réttmæta Litlar líkur eru á því að lífeyrissjóðir komi að fjárfestingum í Icelandair vegna framgöngu stjórnenda félagsins að sögn Ragnars Þórs Ingólfssonar. 18.7.2020 13:00
Óðsmanns æði að vera á ferðinni undir bröttum hlíðum Jarðvegur er gegnsósa af vatni og skriður þegar teknar að falla. Úrkoma á Siglufirði síðan í gær jafnast á við rúman fjórðung af ársúrkomu í Reykjavík. 18.7.2020 12:18
Höfðu loks hendur í hári „Svartaskógar-Rambo“ Eftir sex daga leit hefur þýska lögreglan, með aðstoð sérsveitar, loks handsamað þungvopnaðan mann sem grunaður er um að hafa stolið skotvopnum af fjórum lögreglumönnum í bænum Oppenau. 18.7.2020 12:13
Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Þeir sem vilja kynnast handverki Víkinga ættu að koma við á Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag því þar verða Víkingar að störfum til klukkan 16:00 í dag. 18.7.2020 12:10
Sex smit greindust á landamærunum Sex greindust með kórónuveiruna við skimun á landamærum Íslands í gær. 18.7.2020 11:47
Icelandair hafi skipulega brotið upp FFÍ til að ganga í augun á fjárfestum Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, fer hörðum orðum um stjórnendur Icelandair á Facebook-síðu sinni í gær. 18.7.2020 11:41
Flugfreyja hjá Icelandair spyr: „Er engin mennska hinum megin?“ Eftir yfir þrjátíu og sjö ára feril sem flugfreyja hefur Sigurlaugu „Dillý“ Halldórsdóttur, líkt og öðrum flugfreyjum Icelandair, verið sagt upp störfum. 18.7.2020 10:49
Grunur um íkveikju í dómkirkjunni í Nantes Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eld sem kom upp í dómkirkjunni í borginni Nantes í Frakklandi í morgun. 18.7.2020 10:12
John Lewis látinn John Lewis, fulltrúadeildarþingmaður Demókrataflokksins og einn þekktasti baráttumaður fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum, er látinn. 18.7.2020 08:25
Víða gular viðvaranir vegna veðurs Það dregur úr rigningunni á Vestfjörðum og Ströndum upp úr hádegi í dag eftir mikið vatnaveður undanfarna daga. 18.7.2020 08:00
Tekinn á 165 kílómetra hraða í miðborginni Maðurinn ók á 165 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var 60 kílómetrar á klukkustund. 18.7.2020 07:29
Jörð skalf við Grindavík í morgun Rétt fyrir klukkan sex í morgun varð skjálfti af stærðinni 4,1 um fjóra kílómetra norður af Grindavík. 18.7.2020 07:21
Dregur úr úrkomu á Vestfjörðum um hádegi á morgun Appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum fellur úr gildi á miðnættin en hún hefur verið í gildi frá hádegi vegna mikillar úrkomu á svæðinu. 17.7.2020 23:41
Getur ekki orða bundist vegna deilna Icelandair og flugfreyja: „Verkalýðsforkólfar fara nú hamförum“ Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, segir verkalýðsforystuna fara hamförum í ummælum um mál Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands. 17.7.2020 22:41
Anda léttar að sjá laxinn á ný í Andakílsá eftir umhverfisslys Eftir þriggja ára ördeyðu í Andakílsá vegna umhverfisslyss er veiði hafin að nýju í tilraunaskyni. Mokveiðin sem var í morgun bendir til að endurreisn árinnar sé að lukkast. 17.7.2020 22:32
Kafteinn Tom Moore hlaut riddaratign Kafteinn Tom Moore hefur verið sæmdur riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt til bresku heilsugæslunnar NHS. 17.7.2020 20:53
Kemst hjá verðhækkun á salati með nýjum tækjabúnaði Í nýrri gróðrastöð Lambhaga í Mosfellsdal er allri ræktun stjórnað úr einni tölvu. Með nýjum tækjabúnaði segist eigandinn geta haldið kostnaði niðri við framleiðslu og þar með komist fyrirtækið hjá verðhækkun á salati til neytenda. 17.7.2020 20:23