Fleiri fréttir

Vill að lögregla viðurkenni mistök í Euromarket-málinu

„Þarna var fólk rifið upp um miðja nótt og handjárnað á gólfinu fyrir framan börnin sín“ segir Þórður Magnússon sem dreginn var inn í Euromarket málið svokallaða sem lögregla hefur haft til rannsóknar og er sagt snúa að umfangsmikilli alþjóðlegri glæpastarfsemi.

Krafturinn í tívolíbombunni svipaður og í handsprengju

Karlmaður á sextugsaldri missti framan af handlegg eftir að hafa borið eld að þriggja tommu tívolíbombu í Heiðmörk. Búið var að eiga við samskonar bombu sem fannst á vettvangi. Krafturinn úr slíkum flugeldum er svipaður og í handsprengju.

Tveir COVID smitaðir um borð í Norrænu

Áætlað er að Norræna komi til hafnar í Seyðisfirði á morgun í sinni fyrstu ferð samkvæmt vetraráætlun. Um borð eru 162 farþegar sem munu gangast undir sýnatöku vegna COVID-19 við komuna til Seyðisfjarðar.

Smit í skólum og í Hinu húsinu rakin til Hótel Rangár

Tveir starfsmenn þriggja skóla og einn starfsmaður Hins hússins á höfuðborgarsvæðinu virðast allir hafa smitast af kórónuveirunni í hópsýkingu á Hótel Rangá. Á sjötta hundrað nemenda komast ekki í skóla eða frístund vegna þess. Sýkingin er rakin til Akraness.

Annar ósprunginn flugeldur reyndist vera á staðnum

Meðlimir sérsveitar ríkislögreglustjóra voru á meðal þeirra sem kallaðir voru út í Heiðmörk í gærkvöldi eftir að maður á sextugsaldri slasaðist alvarlega þegar þriggja tommu tívolíbomba sprakk.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tveir starfsmenn þriggja skóla og einn starfsmaður Hins hússins á höfuðborgarsvæðinu virðast allir hafa smitast af kórónuveirunni í hópsýkingu á Hótel Rangá. Á sjötta hundrað nemenda komast ekki í skóla eða frístund vegna þess. Sýkingin er rakin til Akraness.

Þremur og hálfu ári bætt við dóm Þorsteins

Héraðsdómur Reykjaness hefur gert Þorsteini Halldórsssyni upp hegningarauka upp á þrjú og hálft fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Í fyrra var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum pilti. RÚV greinir frá.

Greindist aftur með kórónuveiruna

Vísindamenn frá háskólanum í Hong Kong greina frá því í yfirlýsingu að maður á fertugsaldri hafi sýkst af kórónuveirunni í annað sinn. Fjórir og hálfur mánuður á leið á milli sýkinganna.

Mikilvægast að halda skólastarfi gangandi

Hátt í 47.000 grunnskólabörn hófu nýtt skólaár í morgun en við óvenjulegar aðstæður. Skólasetningin í ár litast mjög af faraldrinum sem geisar og áskorunum tengdar honum. Starfsfólk tveggja borgarrekinna grunnskóla og eins sjálfstæðs rekins grunnskóla þurfa að sæta tveggja vikna sóttkví.

Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju

Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum.

Sam­þykkja blóð­vökva­með­ferð við Co­vid-19

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru.

Hæg­viðrið heldur á­fram

Hægviðri síðustu daga heldur áfram í dag þar sem búast má við bjartviðri í flestum landshlutum en skýjað með köflum suðaustanlands.

457 hestafla tengiltvinn Explorer PHEV

Nýr rafmagnaður tengiltvinn Ford Explorer PHEV er kominn til Brimborgar og verður frumsýndur á næstunni. Hann er búinn öflugri tvinnaflrás sem er samsett af 3,0 lítra EcoBoost V6 bensínvél auk rafmótors og 10 gíra sjálfskiptingu og 13,1-kWh rafhlöðu og skilar samanlagt 457 hestöflum og 840 Nm af togi.

Bjartsýnin dvínandi fyrir veturinn á Norðurlandi

Komandi vetur mun reyna á ferðaþjónustufyrirtækin á Norðurlandi að mati framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands. Óvíst er hvort hægt verði að endurráða þá sem eru að ljúka sínum uppsagnarfresti um mánaðamótin.

Sjá næstu 50 fréttir