Fleiri fréttir

Innanlandsflug liggur niðri

Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag.

Stormurinn á gagnvirku korti

Veðurstofan varar við suðaustan og sunnan stormi eða roki um landið vestanvert og á hálendinu í dag.

Varað við stormi í dag

Veðurstofan varar við suðaustan og sunnan stormi eða roki um landið vestanvert og á hálendinu í dag.

Kanna styttingu vinnuvikunnar

Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum frá vinnustöðum ríkisins um þátttöku í tilraunaverkefni ráðuneytisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar.

Fulltrúar Arion hittu bæjarrráð

Tveir fulltrúar Arion banka mættu á fund bæjarráðs Siglufjarðar í gær til að skýra uppsagnir starfsmanna í 6,2 stöðugildum í útibúum bankans í sveitarfélaginu.

Saga á bak við hvern bita

Hótel Saga býður nú upp á að geta sagt viðskiptavinum sínum hvaðan lambakjötið sem er á boðstólum þeirra kemur.

Smala í formannskjöri Neytendasamtakanna

Formaður Neytendasamtakanna segir að lög samtakanna þarfnist mikilla endurbóta. Val uppstillingarnefndar í formannskjöri er gagnrýnt. Þrefalt fleiri hafa boðað komu sína á aðalfundinn um næstu helgi heldur en á fundinn í fyrra.

Útlendingar fá ekki frí þegar leikskólinn lokar

Íslenskur vinnuveitandi útlendings hringdi í leikskólastjóra í Reykjavík, sem þurfti að senda börn heim vegna manneklu og tilkynnti að starfsmaðurinn fengi ekki frí. Leikskólastjórinn segist hafa heyrt fleiri slík tilvik um alla borg.

Vinstrimiðjustjórn er líklegust

Núverandi minnihluti hefur nær allur útilokað samvinnu við Sjálfstæðisflokk eftir kosningar. Píratar segjast einnig ekki vilja vinna með Framsókn. Óttarr Proppé segir minnihlutann hafa unnið saman allt kjörtímabilið

Eru ekki í stjórnarmyndunarviðræðum

Fyrirsögninni á fundinum hefur nú verið breytt á vefsíðu Pírata en nú er fundurinn kallaður „Píratar boða til formlegra viðræðna um samstarf“.

Sjá næstu 50 fréttir