Fleiri fréttir

Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi

Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál.

Stefnt að þinglokum í þessari viku

Helstu málin sem ríkisstjórnin leggur áherslu á og bíða afgreiðslu þingsins eru almannatryggingarfrumvarpið og frumvarp um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð.

Ríkið vill þjóðarleikvang í Laugardal

Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg og Knattspyrnusamband Íslands munu veita alls 21 milljón króna til að fullkanna rekstrargrundvöll fjölnota íþróttaleikvangs, bera saman mismunandi útfærslur og vinna frumhönnun leikvangsins ásamt því að vinna kostnaðargreiningu vegna framkvæmda.

Segir verslanir blekkja ferðamenn

Neytendasamtökunum hefur borist fjöldi kvartana og ábendinga um uppstillingar léttbjórs og áfengislauss víns í smávöruverslunum í miðbæ Reykjavíkur. Varaformaður samtakanna segir verslanir vera í blekkingaleik sem miði að því að selja ferðamönnum - sem ókunnugt er um íslenskar reglur um áfengi - áfengislaust vín. Neytendastofa telur ástæðu til að kanna málið.

Stöð 2 fagnar þrítugsafmæli í dag

Hans Kristján Árnason, annar stofnandi stöðvarinnar, segist muna eftir fyrsta útsendingadeginum eins og hann hafi gerst í gær enda gekk hann ekki áfallalaust fyrir sig.

Met í sölu Mercedes-Benz á Íslandi

Formaður Bílgreinasambandsins segir líklegt að árið 2016 verði söluhæsta árið í sölu fólksbifreiða. Nú þegar hafa 16.000 bílar verið seldir. Þá hefur bílaumboðið Askja, slegið met í sölu á Mercedes Benz bílum það sem af er ári.

Talsverð rigning í dag

Búist er við suðaustan strekking í dag með talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands, en skúrum síðdegis.

Hamfaraflóðin gera Kötlu sérstaka

Löng jarðskjálftahrina í Mýrdalsjökli er mesta virkni í Kötlueldstöðinni um langt skeið. Eldgosi mun fylgja mikil truflun á daglegu lífi fjölmargra. Engin mannvirki standast jökulhlaup frá Kötlu og ótti landsmanna skiljanlegur.

Bílveikir skólakrakkar hossast um Húnaþing

Foreldrar á Vatnsnesi hafa rætt um að senda börnin ekki í skólann vegna lengri ferðatíma og bílveiki á síversnandi þjóðvegi. Ekki til peningar til að lagfæringa, svarar Vegagerðin skólastjóranum.

Sjá næstu 50 fréttir