Fleiri fréttir

„Ég svara ávallt Bjarna Benediktssyni“

Katrín Jakobsdóttir segist hafa gert Bjarna Benediktssyni grein fyrir því að hún telji ólíklegt að meirihlutaviðræður þeirra á milli skili árangri.

Sátt í sjónmáli við norsku barnaverndina

Viðræður við norsk barnaverndaryfirvöld um örlög íslensks drengs sem flytja á til Noregs þvert á óskir aðstandenda lofa góðu. Hæstiréttur úrskurðaði í málinu í gær. Málið er sagt á viðkvæmu stigi.

Hælisleitendur flestir frá Evrópu

168 af þeim 201 sem sóttu um hæli á Íslandi í október voru frá Evrópu. Þar af var rúmur helmingur frá Makedóníu og að miklu leyti fjölskyldur.

Mögulegt að banna plastpoka

Mögulegt er að tekin verði ákvörðun um að banna sölu plastpoka í stórmörkuðum Reykjavíkurborgar. Þetta segir Hjálmar Sveinsson

Niðurrif 109 ára húss heimilað

Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði gaf í skyn á bæjarstjórnarfundi að vinskapur húseiganda við formann skipulagsráðs hefði áhrif á leyfi fyrir niðurrifi aldargamals húss og stórauknu byggingarmagni.

Viðræður þurfa að hefjast fyrir vikulok

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mögulegt að hann nái ekki að mynda stjórn. Stjórnarmyndunarviðræður þurfi að hefjast fyrir vikulok. Formenn flokka geri of mikið af því að útiloka valkosti í stjórnarmyndunarviðræðum.

Ísland gæti glatað öflugum bandamanni

Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum.

Nýir þingmenn á skólabekk í dag

Nýir þingmenn fá í dag kynningu á skrifuðum og óskrifuðum reglum sem gilda í Alþingishúsinu. Þingmaður segir að sér lítist ágætlega á nýliðahópinn og er spenntur að sjá hvernig ríkisstjórn verður mynduð. Að sitja í stjórn o

Heimsóttu Carter og fagna með Hillary

Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðinemi og Ólafur Kjaran Árnason hagfræðinemi hittu Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á dögunum.

Allir með vinnu í Hornafirði

Gífurlegur skortur er á vinnuafli í Hornafirði en í september voru aðeins sex manns þar á atvinnuleysisskrá. Atvinnuleysi telst því vera 0,5 prósent í sveitarfélaginu.

Eir leyft fyrir karla og konur

Níu nöfn bættust á mannanafnaskrá í liðnum mánuði en einni nafnumsókn var hafnað. Úrskurðir mannanafnanefndar voru birtir í gær.

Nám í hjúkrun fast í flöskuhálsi

Fjárveiting til verklegs hjúkrunarfræðináms takmarkar hversu marga er hægt að mennta. Færri komast að en vilja vegna þessa. Skortur á hjúkrunarfræðingum er viðvarandi og mun versna að öllu óbreyttu.

Dómsmál hefði lítil áhrif

"Ég útiloka það ekki að hann gæti höfðað dómsmál sem einn af þeim sem úrskurðurinn tekur til, en þá eingöngu hvað hann varðar,“ segir Sigurður Tómas Magnússon.

Bjarni greindi forsetanum frá stöðu mála í dag

Formaður Sjálfstæðisflokksins fundaði með forseta Íslands í dag og gerði honum grein fyrir stöðu mála og þeirri fyrirætlan sinni að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir lok þessarar viku. Bjarni vill þriggja flokka stjórn með rúman meirihluta.

Sjá næstu 50 fréttir