Fleiri fréttir

Vilja Hringrás burt

Mildi þótti að vindur var lítill og vindátt var hagstæð þegar eldur kom upp á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í gærkvöldi.

Katrín og Bjarni funda

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks komu saman til fundar á öðrum tímanum í dag til þess að fara yfir mögulegt stjórnarsamstarf flokkanna tveggja.

Hafnar alfarið ábyrgð á brúneggjamáli

Kristinn Hugason, fyrrverandi starfsmaður atvinnuvegaráðuneytisins, hafnar því með öllu í viðtali við Fréttablaðið að hann beri á nokkurn hátt ábyrgð á því að málefni fyrirtækisins Brúnegg, sem Kastljós fjallaði um á mánudagskvöld, dagaði uppi í ráðuneytinu án aðgerða.

Spældir enda búnir að missa alla kúnna

Kristinn Gylfi Jónsson, einn af eigendum Brúneggja, segir afar erfitt að takast á við þær aðstæður sem sköpuðust eftir að Kastljós fjallaði um málefni fyrirtækisins á mánudagskvöld.

Leggja dagsektir á Primera Air

Flugfélagið Primera Air hefur enn ekki greitt út bætur til farþega vegna tafa á flugi frá Tenerife til Keflavíkur þann 26. ágúst í fyrra.

Óvænt dauðsföll hafa nánast tvöfaldast

Tilkynningum um alvarleg atvik í íslensku heilbrigðiskerfi til Embættis landlæknis hefur fjölgað mikið síðustu ár. Í ár hefur verið tilkynnt um 28 tilvik sem leitt hafa til andláts en árið 2014 voru þau 15. Helmingur þessara 28 varð á Landspítala.

Kjarasamningurinn kemur í veg fyrir hópuppsögn kennara

Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga sömdu um kjaramál kennara í gærkvöldi. Fjöldi kennara ætlaði að segja upp störfum í hádeginu í dag en yfir hundrað kennarar hafa sagt upp í deilunni.

Lífræn ræktun gæti skaðast

Notkun fyrirtækja á innihaldslausri vottun um vistvæna framleiðslu gæti spillt fyrir þeim sem hafa allt sitt á hreinu og lúta ströngu regluverki lífrænnar framleiðslu. Lífræn vara lýtur ströngu eftirliti byggðu á ESB-reglum.

Kenna flóttamönnum íslensku í frítíma sínum

Sjö sjálfboðaliðar á Akureyri stunda nú það að kenna sýrlenskum flóttamönnum íslensku í frítíma sínum. Verkefnastjóri hjá Rauða krossinum segir verkefnið ganga vel og ný vinasambönd hafi myndast milli Sýrlendinga og Íslendinga.

Yfir þúsund manns hafa sótt um hæli á Íslandi

Þúsund manns hafa sótt um hæli á Íslandi það sem af er ári en aldrei hafa jafn margir sótt um hæli hér á landi. Útlendingastofnun vinnur nú hörðum höndum að því að auka þjónustustigið en mikið álag er á stofnuninni um þessar mundir.

Fá fentanýl sent með pósti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að því að verkjalyfið fentanýl, sem hefur verið misnotað hér á landi og valdið dauða, sé pantað á netinu af þeim sem misnota það og sent til Íslands.

Eldur kom upp á Njálsgötu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út laust fyrir klukkan tólf í dag eftir að tilkynning barst um eldsvoða í íbúðarhúsi við Njálsgötu

Sjá næstu 50 fréttir