Fleiri fréttir

Fjórtán ára leita aðstoðar við klámfíkn

Börn eru mörg hver í kringum átta ára aldur þegar þau sjá klám í fyrsta skipti. Klámfíkn getur haft í för með sér mikla einangrun og áhugaleysi á eðlilegu kynlífi sem verður ekki jafn spennandi.

Stál í stál í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna

Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Stál í stál er í kjaraviðræðum þeirra og útgerðarmanna og samninganefndir munu ekki funda aftur fyrr en eftir áramótin. Fiskvinnsla hefur þegar stöðvast víða um land.

Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tæki sem bjarga mannslífum

Í kjölfar tveggja bruna sem hafa orðið á heimilum þar sem fólk slapp naumlega út undan eldinum vill Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hvetja fólk til þess að huga að brunavörnum á heimilum sínum.

Fjölskylduhjálp rænd um helgina

Síðastliðinn laugardag barst Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um að verið væri að stela fatnaði í verslun Fjölskylduhjálpar í Keflavík.

Spá því að jólasnjórinn falli á fimmtudag

Það ætti að viðra ágætlega á höfuðborgarbúa á Þorláksmessukvöld ef marka má veðurspár Veðurstofu Íslands en afar vinsælt er að kíkja þá niður í miðbæ Reykjavíkur, klára síðustu jólagjafirnar og sýna sig og sjá aðra.

Tólfumenn óttast að klappið verði þreytt

Töluvert er hringt í forsvarsmenn Tólfunnar til að biðja þá um að taka víkingaklappið á mannfögnuðum. Næst verður haldið út þann 9. janúar þegar formaðurinn fer á verðlaunahátíð FIFA fyrir bestu stuðningsmennina á árinu.

Stefnir í nýtt Keiko-ævintýri

Hafinn er undirbúningur að komu þriggja mjaldra frá dýragarði í Sjanghæ til Vestmannaeyja. Breska fyrirtækið Merlin Entertainments, sem á dýrin og vill sleppa þeim út í náttúruna, fékk nýverið synjun frá Rússlandi um að sleppa þeim.

Fleiri leita upprunans

Sprenging í viðtalsbeiðnum hjá sálfræðingi Íslenskrar ættleiðingar eftir þættina Leitin að upprunanum.

Stuðningur við langveik börn fjársveltur

Samtökin Leiðarljós geta ekki haldið starfi sínu áfram ef ráðherra stendur ekki við loforð um að fjármagna reksturinn. Hundrað fjölskyldur sem sinna langveikum börnum sínum heima fyrir, treysta á stuðning samtakanna.

Sjá næstu 50 fréttir