Fleiri fréttir

Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2016

Fyrrverandi ráðherra og nokkrir af ástsælustu listamönnum þjóðarinnar eru í hópi þeirra þjóðþekktu Íslendinga sem kvöddu á árinu sem senn er á enda.

Hringtorgasaga túrista á Íslandi dapurleg

Engin sérákvæði eru um hringtorg í íslenskum lögum fyrir utan að þar er bannað að leggja. Erlendir ferðamenn kunna lítið á hefðina um að innri akrein eigi réttinn og komu við sögu í 102 árekstrum á fimm árum.

Hóteláform standa þótt leyfið hafi verið fellt úr gildi

Leyfi fyrir byggingu 59 herbergja hótels við Borgarbraut í Borgarnesi hefur verið afturkallað. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir að byggingarleyfið sé ekki í samræmi við landnotkun gildandi deiliskipulags.

Nýjar reglur um Airbnb en enginn með eftirlitið

Lagabreyting kennd við Airbnb tekur gildi um áramótin án þess að fyrir liggi hvernig eftirliti með lögunum verður háttað, enda er óljóst hvaða embætti fær verkefnið. Allt að einnar milljónar króna sekt liggur við brotum gegn lögunum

Hælisleitandi á fölsuðum passa hlaut dóm

Afganskur hælisleitandi var dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness þann 28. desember síðastliðinn fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum við vegabréfsskoðun hjá lögreglu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Tíundi hver er óskráður

Íbúar á höfuð­borgar­svæðinu, óskráðir á heilsugæslustöð, voru 21.771 í lok október, eða tíundi hver íbúi. Frá áramótum á heilsugæslan að vera fyrsti viðkomustaður þeirra sem þurfa heilbrigðisþjónustu.

Þyrla hefði getað flutt hjartasjúkling suður

Mýflug gerði Landhelgisgæslunni ekki viðvart um sjúkling sem þurfti að fara til Reykjavíkur frá Höfn. Mýflug tók ákvörðun um að lenda á Akureyri því ekki var hægt að lenda í borginni. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefði þó líklega

Ólíklegt að ný stjórn verði til á þessu ári

ormenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar reyna enn á ný að ná saman og hafa skipst á hugmyndum um málamiðlanir í erfiðustu ágreiningsmálum flokkanna frá því á mánudag þegar þeir hittust.

Hátt í hundrað teknir af launaskrá vegna hráefnisskorts

Hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna. Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir þetta mikið högg fyrir samfélagið enda sé ekki auðvelt fyrir fólk að finna aðra vinnu á þessum árstíma.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir það vera mikið högg fyrir samfélagið að hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna.

Sigmundur Davíð fær enga afsökunarbeiðni

Upplýsingarnar sem fram komu í umfjöllun um Panamaskjölin standa og hafa ekki verið hraktar. Því fær Sigmundur Davíð Gunnlaugsson enga afsökunarbeiðni frá Ríkisútvarpinu.

Happdrættisfé rennur til Húss íslenskra fræða

Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við Hús íslenskra fræða haldi áfram á næsta ári. Framkvæmdirnar verða fjármagnaðar með hluta af framlagi Háskóla Íslands þ.e. 400 milljónum króna frá Happdrætti HÍ.

Vilja launa Færeyingum stuðninginn

Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag.

Sigmundur Davíð vill afsökunarbeiðni frá RÚV

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, vill að Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri biðji sig og eiginkonu sína, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, afsökunar vegna framgöngu Ríkisútvarpsins í tengslum við umfjöllun um Panama-skjölin.

Sjúkravél Mýflugs gat ekki lent í Reykjavík

Ekki var hægt að fljúga sjúkraflug með alvarlegan veikan mann frá Hornafirði til Reykjavíkur í gær vegna þess að allar brautir nema NA/SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar voru ófærar vegna veðurs. Brautinni var lokað í júlí síðastlið

Hjartagátt LSH yfirfull

„Það var mjög mikið að gera í gær eftir jólahátíðina og Hjartagáttin full. Í nokkrum tilvikum hafa einstaklingar farið óvarlega í saltan mat og þá fengið hjartabilun en einnig erum við að sjá alls kyns tilfelli núna eftir jólin,“ segir Karl Andersen, yfirlæknir á Hjartagátt Landspítalans.

Viljinn til sátta meiri nú en áður

Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð reyna nú að ná málamiðlun varðandi stjórnarskrá, fiskveiðar og Evrópusambandið.

Sjá næstu 50 fréttir