Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Mál konu sem hætti við að kæra nauðgun er í forgangi hjá lögreglu og er hún undir eftirliti lögreglu og nýtur verndar.

Hálka víðast hvar

Leiðindaveður um landið vestan- og norðvestanvert meira og minna í allan dag.

Leyfið ekki fellt úr gildi

Leyfi byggingarfulltrúa vegna veitingastaðar á 1. hæð á Vatnsstíg 3 í Reykjavík verður ekki fellt úr gildi.

Vegir eins og í þriðjaheimsríki

Vegagerðin hefur verulegar áhyggjur af öryggi vegfarenda vegna fjölgunar ferðamanna. Mikill fjöldi ferðamanna er á vegum landsins um hátíðirnar. Illa búnir bílar á vegum landsins valda pirringi í umferðinni.

Aftur hávaðarok í nótt

Búast má við hvössum vinhviðum, 30 til 40 metrum á sekúndu, og éljaklökkum seint í nótt og á morgun.

Stærstu skotterturnar hverfa úr hillunum

„Ég er nú bara með tárin í augunum liggur við og á eftir að sakna þess að geta ekki verið með stórar og flottar tertur í garðinum heima.“

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Mikil aðsókn var í Kvennaathvarfið um jólahátíðina. Konur dvelja nú lengur í athvarfinu og er staðan á húsnæðismarkaði sögð hafa áhrif á það.

Geri úttekt á upplýsingagjöf til fanga

Umboðsmaður Alþingis hefur beint þeim tilmælum til innanríkisráðuneytisins að gerð verði úttekt á stöðu upplýsingagjafar til erlendra fanga í fangelsum landsins. Þetta kemur fram í nýju áliti hans.

Sjá næstu 50 fréttir