Fleiri fréttir

Katrín óskar eftir fundi vegna skattaskjólsskýrslu

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, hefur farið fram á að efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis komi saman í næstu viku til að fjalla niðurstöður skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika.

Víglínan: Sést í kollinn á nýrri ríkisstjórn

Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni á Stöð 2 klukkan 12:20 í dag.

Tekjutap vegna skattaskjóla hleypur á milljörðum króna

Árlegt skattatap hins opinbera vegna aflandsfélaga er metið á milli 4,6 og 15,5 milljarðar króna. Landsbankinn í Lúxemborg sá um stofnun meirihluta félaganna. Hlutdeild aflandsfélaga í úrvalsvísitölunni árið 2007 var 56 prósent. Þetta k

Öskumökkur í Evrópu nær alltaf íslenskur

Evrópsk rannsókn á ummerkjum eftir eldgos, sýnir að öskulög eiga nær öll uppruna sinn á Íslandi. Vænta má slíkra sendinga frá Íslandi með 44 ára millibili – mun tíðar en áður var talið. Askan frá Eyjafjallajökli er ástæða ran

Skeljungur vill í Skagafjörð

Skeljungur vill hefja eldsneytissölu í Varmahlíð í Skagafirði. Fyrirtækið vísar í lóðaleigusamning frá 1972 þar sem kveðið var á um rétt til tiltekinnar lóðar eða sambærilega lóð.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Markaðir fyrir íslenskan fisk í útlöndum eru í stórhættu vegna verkfalls sjómanna og þegar hafa margir erlendir kaupendur leitað á önnur mið.

Fundu vopn og fíkniefni

Auk amfetamíns og kannabisefna fundust öxi og gaddakylfa, auk verkfæra, sem lögregla haldlagði.

Sjá næstu 50 fréttir