Fleiri fréttir

Sjúklingum forgangsraðað

Mikið álag er nú á Landspítala og þá sérstaklega bráðamóttöku þar sem óvenju margir sjúklingar hafa leitað til spítalans undanfarna daga.

Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni

Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g

Uppsagnir á Kumbaravogi

Verið er að segja upp starfsfólki hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs þessa dagana.

Vilja opna neyðarbrautina á ný

Bæjarráð Akureyrar fjallaði á fundi sínum í gærmorgun um stöðu Reykjavíkurflugvallar og lokun neyðarbrautar.

Fjölgun kallar á stýringu ferðamanna

Líkja má helstu ferðamannastöðum Íslands við leikhús – ef ferðamenn eiga að njóta sýningarinnar verður að takmarka aðgengi að henni. Þeir sem ekki "fá miða“ verða að koma seinna enda sé uppselt.

Stormur framan af degi

Verulega hefur dregið úr vindstyrk um allt land í nótt en Veðurstofan spáir þó norðvestan stormi austanlands framan af degi. Él verða á landinu fram að hádegi og hiti í kringum frostmark.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum förum við yfir alvarlega stöðu í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna en verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í um þrjár vikur.

Óska eftir vitnum að umferðarslysi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í morgun.

Hafna meintu verkfallsbroti

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn.

Alvarlega slasaður eftir flugeldaslys

Sextán ára piltur slasaðist alvarlega þegar sprengiefni út skoteldum sprakk í höndunum á honum í Þorlákshöfn á tíunda tímanum í gærkvöldi.

Stjórn skáta segir gagnrýni ótímabæra

Opinn fundur hjá skátum í Garðabæ hvetur skátahöfðingja og varaskátahöfðingja til að segja af sér vegna framgöngu þeirra í eineltismáli og uppsagnar.

Mest fór til Sýrlands

Á árinu 2016 námu heildar­framlög Íslands til mann­úðar­aðstoðar um 770 milljónum króna.

Eldur í kjallara á Skeggjagötu

Eldur kviknaði í kjallara í stóru einbýlishúsi við Skeggjagötu í Reykjavík um klukkan hálf sex í morgun og var lið frá öllum slökkvistöðvum á höfuðborgarsvæðinu sent á vettvang, enda var vitað að að minnsta kosti 20 hælisleitendur byggju í húsinu.

Benedikt vill í fjármálaráðuneytið

Ráðherrum í nýrri ríkisstjórn verður ekki fjölgað en Sjálfstæðisflokkurinn mun taka helming embættanna. Viðreisn og Björt framtíð skipta hinum á milli sín. Enn unnið að því að klára viðræðurnar í vikulokin.

Sjá næstu 50 fréttir