Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Stúlka sem fór sem skiptinemi til Suður-Ameríku á vegum AFS segir samtökin hafa brugðist þegar hún lenti í kynferðisofbeldi.

Helmingur ráðherra og forseti þingsins úr Sjálfstæðisflokki

Skipting ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verður á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra, Viðreisn þrjá og Björt framtíð tvo. Þá mun Sjálfstæðisflokkurinn einnig fá forseta þingsins en þetta herma heimildir Vísis.

Ræða rekstur fjölmiðlanna

Björgvin Guðmundsson, eigandi almannatengslaskrifstofunnar KOM og fyrrverandi ritstjóri Viðskiptablaðsins, er formaður nefndar sem fjallar um rekstrarstöðu einkarekinna fjölmiðla.

Vinnuhópur um endurnýjun ökuréttinda

Heilbrigðisráðherra hefur falið landlækni að skipa vinnuhóp til að fjalla um ökuleyfi og veikindi og hvernig sé hægt að bæta skipulag hvað þau mál varðar.

Svifrykið lengi að fara á nýársnótt

Meðaltalsstyrkurinn á Grensás á nýársdag var 160 míkrógrömm á rúmmetra og fór styrkur svifryks því yfir sólahrings-heilsuverndarmörkin í fyrsta sinn á árinu 2017.

Klára jólin með afgöngum í Kjós

Það stefnir í lágmarksmatarsóun í Kjós þessi jólin ef gestir í væntanlegri þrettánda­gleði í Félagsgarði hlýða kalli hátíðarhaldara.

Um 32 tonn af tóbaki enduðu í vörinni

Heildsöluverð á neftóbaki hækkaði um 60 prósent um áramótin. Forstjóri ÁTVR lagði til að álögur á neftóbak yrðu hækkaðar. Ungir karlmenn taka tóbakið í vörina. Dósin kostar nú um 3.000 krónur.

Reykjavík er nú orðin fjórða mesta amfetamínborg Evrópu

Amfetamín flæðir um skólpkerfi borgarinnar og með tækni er hægt að mæla notkun eiturlyfja í borginni. Í rannsókn þar sem 60 borgir voru skoðaðar í Evrópu sést að Reykjavík er fjórða stærsta amfetamínborg álfunnar.

Bjarni segir að vikan ætti að duga til að klára viðræður

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir allan ytri ramma að samkomulagi flokksins um stjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð kominn og það ætti að vera hægt að ljúka viðræðunum í þessari viku. Hins vegar standi mikilvæg mál enn út af borðinu.

Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna

Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum.

Ný íslensk rannsókn sýnir að sykurskattar virka

Ný rannsókn sýnir að verð hef­ur greini­leg áhrif á gosneyslu á Íslandi. Fyr­ir hvert pró­sentu­stig sem verð á gosi hækkaði minnkaði eft­ir­spurn­in um sama hlutfall. Þetta þýðir í reynd að sykurskattur virkar sem tæki til að draga úr neyslu gosdrykkja.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fjallað verður um verkfall sjómanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en aðgerðir sjómanna hafa nú staðið í þrjár vikur. Fisksalar segja ástandið orðið erfitt.

Sjá næstu 50 fréttir