Fleiri fréttir

Guðni bauð einstökum börnum í heimsókn á Bessastaði

Hópur einstakra barna og fjölskyldur þeirra fékk boð á Bessastaði í gær til forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, í tilefni af alþjóðlegum degi sjaldgæfra sjúkdóma sem haldinn er um allan heim þann 28. febrúar ár hvert.

Hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu

Að sögn slökkviliðsins eykst hætta nú á slíkum slysum samfara því að snjór er farinn að troðast á gangstéttum og klaki að myndast á yfirborðinu.

Tölvuleikjagerð kennd á nýrri námsbraut

Keilir á Ásbrú vinnur að því að stofna nýja námsbraut í tölvuleikjagerð. Samþykkis menntamálaráðuneytisins er beðið og stendur ekki á neinu öðru. Áætlað að taka inn 60 nemendur í haust. Samstarf við erlenda háskóla í farvatni

Fordæmalaus aukning á útblæstri hér á landi

Líklega eru fá eða engin dæmi um jafn mikla fyrirsjáanlega aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030 hjá öðrum þróuðum ríkjum og Íslandi, samkvæmt skýrslu umhverfisráðherra. Hver Íslendingur losar um14 tonn af CO2.

Skipverjinn fluttur á Hólmsheiði til að verjast ofbeldi

Áhyggjur fangelsismálastofnunar af öryggi skipverjans leiddu til þess að ákveðið hefur verið að vista hann í fangelsinu á Hólmsheiði. Stemningin á Litla Hrauni benti til þess að þar væri öryggi hans ógnað. Sex vikna einangrunarvist mannsins lauk í dag.

Skipverjinn ekki lengur í einangrun

Skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður látinn laus úr einangrun í dag.

Leikskólasveit tefldi á móti grunnskólasveita í fyrsta sinn

Tugir barna á leikskólanum Laufásborg tefla skák á degi hverjum í skólanum. Fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna hefur veg og vanda af kennslunni. Kennari barnanna segir að skákin nýtist til að kenna stærðfræði og landafræði.

Slökkviliðið treystir á 34 ára gamlan bíl

Aðalbíll slökkviliðsins á Tunguhálsi þessa dagana er 34 ára gamall. Slökkviliðsmaður segir ófremdarástand ríkja. Slökkviliðsstjórinn segir efnahagshrunið hafa tafið fyrir endurnýjun á flotanum.

Alvarleg vísbending um kennaraskort

Um þriðjungur stöðugilda við kennslu, umönnun og uppeldi barna í leikskólum er nú skipaður leikskólakennurum en lög kveða á um að þeir skuli að lágmarki vera tveir af hverjum þremur.

Sjá næstu 50 fréttir