Fleiri fréttir

Meirihluti framkvæmdastyrkja fer í bílastæði og göngustíga

610 milljónum var úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í dag. Mikill meirihluti fer í uppbyggingu bílastæða og stíga. Ráðherra ferðamála segir að ef frumvarp um bílastæðagjald á ferðamannastöðum verði samþykkt verði þessi þjónusta sjálfbær.

Fá ekki að keppa ef þær eiga ekki 50 þúsund króna fimleikabúning

Systur í fimleikafélaginu Fjölni fengu ekki leyfi til að keppa á móti því þær áttu ekki nýjustu keppnisbúningana sem kosta tæplega fimmtíu þúsund krónur. Formaður Fjölnis segir félagið fylgja jafnræðisreglu og því fái ekki sumir lánað á meðan aðrir þurfi að kaupa búninga.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Systur í fimleikafélaginu Fjölni fengu ekki að keppa á móti síðustu helgi því þær áttu ekki nýjustu keppnisbúningana, en þeir kosta tæplega fimmtíu þúsund krónur á mann.

Grunaður um kynferðisbrot gegn fimm ára stúlku

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn fimm ára gamalli stúlku á heimili stúlkunnar og móður hennar en maðurinn er fyrrverandi sambýlismaður móðurinnar.

Unnið með skot- og brunasár

Lækningavörufyrirtækið Kerecis útvíkkar samstarf sitt við bandarísk varnarmálayfirvöld. Fjölmargir sérfræðingar í meðhöndlun lífshættulegra sára hittast á ráðstefnu á vegum Kerecis árlega.

Hættulegast að starfa í lögreglunni

Um það bil sjötti hver lögreglumaður verður fyrir tilkynningarskyldu vinnuslysi árlega og á árunum eftir hrun er algengast að lögreglumenn slasist.

Deiluaðilar vinna nú loks saman

Landgræðslan, Samtök sauðfjárbænda og Bændasamtök Íslands undirrituðu samkomulag um ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi.

Ekki nægilega fatlaðir fyrir akstursþjónustu

Framkvæmdarstjóri Sólheima segist ekki skilja hvernig einstaklingur sem þurfi sérstakt búsetuúrræði sé ekki metinn nægilega fatlaður til að þurfa akstursþjónustu.

Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru

Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ragnar Þór Ingólfsson, sem vann stórsigur í formannskjöri hjá VR, ætlar að fara fram á að laun hans verði lækkuð um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir