Fleiri fréttir

Flugvélinni ekið að eldhúsglugganum

Hámark flugdellunnar á Íslandi gæti verið í Múlakoti í Fljótshlíð en þar byggja menn sumarbústaði við flugbraut og leggja svo akstursbraut fyrir flugvélina beint að eldhúsglugganum.

Lögreglan lýsir eftir Önnu

Talið er að hún sé klædd í brúnan jakka, bleika hettupeysu, zebramunstraðar buxur og í gúmmístígvélum.

Stolt af því að vera kvenfélagskona

Kvenfélög gegn mikilvægu hlutverki um allt land, ekki síst í sveitum þar sem félögin styrkja mikilvæg málefni og sjá um kaffiveitingar, eins og til dæmis í erfisdrykkjum og á fundum.

Líkir haftalosun við morgungjöf til vogunarsjóða

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin hafi brugðist hagsmunum almennings í haftamálinu og líkir þeim samningum sem nú liggja fyrir við morgungjöf til vogunarsjóða í New York.

Artur fór í bíó kvöldið sem hann hvarf

Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára pólskum karlmanni sem ekkert hefur spurst til í tvær vikur, hefur enn engan árangur borið en um tuttugu björgunarsveitarmenn leituðu hans í dag. Lögregla hefur fengið þónokkrar ábendingar frá almenningi undanfarinn sólarhring og fjölskylda Arturs hefur látið pólsk lögregluyfirvöld vita af hvarfi hans.

Margir keyptu gjaldeyri í dag

Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum heims lækkaði um allt að þrjú prósent í dag og þá var meira um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri. Sérfræðingur hjá Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum.

Snjóhengjan að bráðna

Sérfræðingur Landsbankans sér ýmis jákvæð teikn samfara afnámi fjármagnshafta.

„Þú setur ekki vegrið á ónýtan veg“

Ástand Grindavíkurvegar hefur legið þungt á bæði íbúum og bæjaryfirvöldum í fjölda ára. Forseti bæjarstjórnar segir að úrbóta sé tafarlaust þörf og að fjármagnið til þess sé í raun til staðar.

Hafðu áhrif á nafnið

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Hugvísindasvið Háskóla Íslands efna til samkeppni um nafn á nýbyggingu erlendra tungumála.

Nýta lágfjöru til leitar að Arturi

Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, mun hefjast að nýju í hádeginu í dag. Leitað verður á sama svæði og í gær.

Gamla fólkið notar geðlyf í miklum mæli

24,6 prósent vistmanna á öldrunar- og hjúkrunarheimilum landsins eru á sterkum geðlyfjum án þess að vera haldnir neinum geðsjúkdómi. Landlæknisembættið segir lyfin gefin vegna hegðunarvandamála eða óróleika aldraðra.

Góðgerðarsjóðir skila ársreikningum afar illa

Fjölmargir sjóðir og sjálfseignarstofnanir hafa ekki skilað ársreikningi fyrir rekstrarárið 2015. Yfirlögfræðingur Ríkisendurskoðunar segir minni sjóði aðallega trassa skil. UNICEF Ísland var á lista yfir aðila sem hafa ekki skilað.

Allt kapp lagt á leit að Arturi

Formleg leit hófst í dag að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, og leituðu hátt í 70 björgunarsveitarmenn á stóru svæði í kring um vesturbæ Kópavogs. Ekkert hefur spurst til Arturs síðan um mánaðamót.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ítarlega verður fjallað um tíðindi dagsins af haftamálum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rætt verður við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, og fulltrúa stjórnarandstöðuflokkanna. Lilja Dögg Alfreðsdóttir segir að afnám hafta sé gott fyrir efnahagslífið en setur spurningamerki við samninga við aflandskrónueigendur.

Sjá næstu 50 fréttir