Fleiri fréttir

Tuttugu þúsund laxar sluppu úr sjókvíum í Skotlandi

Tuttugu þúsund laxar sluppu úr sjókvíum á eyjunni Mull í Skotlandi í lok mars en greint var frá slysinu fyrst núna. Um er að ræða eitt stærsta umhverfisrof í laxeldi í sögunni. Sjókvíarnar eru svipaðar þeim sem íslensk laxeldisfyrirtæki nota.

Deilt um borðbúnað í Brautarholti

Skeiða- og Gnúpverjahreppur hefur samþykkt að kaupa borðbúnað og skápa af kvenfélagi Skeiðahrepps fyrir 1,75 milljónir króna í félagsheimilið og leikskólann Brautarholt.

Erum ekki undirbúin fyrir hryðjuverk

Ríkislögreglustjóri segir lögregluna ekki nægilega undirbúna til að takast á við hryðjuverkaárás af því tagi sem gerð var í Stokkhólmi á föstudag. Lögreglumönnum hefur fækkað um 100 undanfarin ár.

Fimm ára fékk fimm spor eftir hundaárás

Hinn fimm ára Tristan Logi Örnuson slapp með skrekkinn þegar stór hundur af gerðinni Malamute réðst á hann og beit í höfuðið. Hröð handtök föður Tristans komu í veg fyrir að alvarleg meiðsl hlytust af.

Telur hjartað í Vatnsmýri gera illt verra

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður frá Akureyri, segir þróun byggðar í Reykjavík þrengja svo að flugvellinum að hann þurfi að víkja.

Fjársjóðsleit eða er skipið yfirvarp?

Leiga á rannsóknaskipi eins og Seabed Constructor er um 10 milljónir á dag. Landhelgisgæslan hafði fylgst með skipinu dögum saman áður en það var fært til hafnar.

Møller Olsen gæti fengið tuttugu ára dóm fyrir málin

Thomas Møller Olsen neitaði í gær í Héraðsdómi Reykjaness að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana og neitaði einnig stórfelldu fíkniefnalagabroti. Lektor í refsirétti segir heimilt að dæma hann í allt að tuttugu ára fangelsi.

Lögreglan með aukið eftirlit fram yfir páska

Lögreglan mun viðhalda verklagi vegna hryðjuverkaárása í nágrannalöndum framyfir páska. Ástæðan er hryðjuverkaárás í Svíþjóð og sprengja sem fannst í Noregi. Ekki þykir ástæða til að hækka viðbúnaðarstig hér á landi.

Hún vill starfsheitið útgerðarprinsessan

Hún byrjaði tólf ára gömul á sjó og undirbýr nú sína fimmtu vertíð sem skipstjóri á strandveiðibát, stúlkan sem ögrar starfsheiti trillukarlsins.

Ölvuð og steinsofandi undir stýri

Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem sat steinsofandi undir stýri. Bifreiðin var í gangi og hafði hann lagt henni úti í kant við Kúagerði.

Sjá næstu 50 fréttir