Fleiri fréttir Forsætisráðherrar Norðurlandanna gerðu grín að Donald Trump Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, og aðrir forsætisráðherrar Norðurlandanna hafa vakið mikla athygli fyrir mynd, sem tekin var af ráðherrunum í gær á sumarfundi þeirra í Bergen í Noregi. Myndin þykir skopstæling á mynd sem tekin var af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og öðrum leiðtogum í heimsókn forsetans til Sádi-Arabíu fyrr í mánuðinum. 30.5.2017 20:15 Ísland er líklegra til að verða fyrir netárásum en mörg önnur lönd Ísland er líklegra til að verða fyrir netárásum en mörg önnur lönd. Þetta segir sérfræðingur í tölvuöryggismálum sem stödd er hér á landi. Hún segir mikinn skort á sérfræðingum í tölvuöryggismálum. 30.5.2017 20:00 Vill fresta skipan dómara við Landsrétt Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd mun funda fram á kvöld. 30.5.2017 19:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 30.5.2017 18:15 Moka upp 15 þúsund rúmmetrum á sólarhring Belgíska fyrirtækið Jan De Nul sér um dýpkun Landeyjahafnar. Sérútbúið skip dælir jarðefnum úr höfninni á vorin og haustin þegar sandburður er sem mestur. Skipið mokar upp um 15 þúsund rúmmetrum á sólarhring. 30.5.2017 17:00 Ljósmæður fá greidd vangoldin laun eftir 2 ára þref Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkinu hafi verið óheimilt að skerða laun fimm ljósmæðra. 30.5.2017 16:29 Grunaður um tilraun til manndráps eftir deilur um bíl Áverkarnir voru það alvarlegir að þeir hefðu getað leitt manninn til dauða, að sögn læknis. 30.5.2017 14:34 Hafa þungar áhyggjur af alvarlegum trúnaðarbresti á Landspítalanum Læknafélag Reykjavíkur hefur áhyggjur af breytingum sem tóku gildi í andstöðu við vilja lækna. 30.5.2017 14:21 Komið að skuldadögum Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir, er ein sex lækna úr 30 manna árgangi í læknisfræðinni sem hafa veikst vegna rakaskemmda og myglu í húsnæði LSH og heilsugæslu. Hún segir mikilvægt að umræða um vandann sé fagleg og fordómalaus. 30.5.2017 14:00 Sjónvarpsstjóri orðinn formaður Jafnréttisráðs Þorsteinn Víglundsson skipar Magnús Geir Þórðarson formann Jafnréttisráðs. 30.5.2017 13:54 Benedikt: Fyrstur til að viðurkenna hnökra á fjármálaáætluninni Ríkisfjármálaáætlunin stenst ekki lög, segir stjórnarandstaðan. 30.5.2017 13:40 Stöðvuðu 2400 vöruflutningabíla í fyrra Þrír sérútbúnir lögreglubílar sinna vegaeftirliti með vöruflutningabifreiðum á þjóðvegum landsins. Alls voru 2.400 vöruflutningabílar stöðvaðir af lögreglu í fyrra til að kanna akstur og hvíldartíma. 30.5.2017 13:30 Mikill seiðadauði orðið vegna mengunarslyssins í Andakílsá Orka náttúrunnar, sem rekur rafstöðina í ánni, vinnur að aðgerðaráætlun til að bæta mesta tjónið sem fyrst. 30.5.2017 13:16 Hafnar ásökunum um ólögmætar embættisfærslur Sigríður Á. Andersen hafnar því að hún leiti heimilda Alþingis til að framkvæmda ólögmæta embættisfærslu vegna skipana við Landsrétt. 30.5.2017 12:30 Málningu skvett á bíla og bifhjól Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gærkvöldi tilkynning þess efnis að búið væri að skvetta málningu á tvær bifreiðar og bifhjól í Vogunum. Þegar á vettvang var komið mátti sjá málningu víða á farartækjunum sem öll eru í eigu sama einstaklings 30.5.2017 12:27 Funda áfram með ráðherra eftir hádegi Svarar spurningum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um skipan dómara við Landsrétt. 30.5.2017 11:32 Bjarkey: Hver er þessi freki karl sem öllu ræður? Stór orð sem fjármálaráðherra lét falla í gær, segir þingmaður VG. 30.5.2017 11:11 Ber fyrir sig fjárhagsvanda hjá bandarískum dómstólum Magnús Jónsson sætir kæru hjá lögregluyfirvöldum í Texas og á Íslandi fyrir heimilisofbeldi. 30.5.2017 10:30 Hallur krefst rökstuðnings vegna ráðningar Dísar Hallur Magnússon telur líklegt að jafnréttislög hafi verið brotin við ráðninguna. 30.5.2017 10:10 Bein útsending: Málstofa í Háskóla Íslands um málefni flóttamanna Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Nordic Migration Institute standa fyrir Nordic Asylum Law Seminar dagana 29. til 30. maí. 30.5.2017 09:45 Flugfarþegar töfðust um rúmar tvær klukkustundir á Akureyri Farangursvagni var ekið utan í vélina á Akureyrarflugvelli og olli einhverjum skemmdum á vélinni. 30.5.2017 08:41 Slasaðist þegar hann varð fyrir mannlausum bíl á Amtmannsstíg Karlmaður á miðjum aldri slasaðist töluvert þegar hann varð fyrir mannlausum bíl á Amtmannsstíg í Reykjavík um klukkan 22 í gærkvöldi. 30.5.2017 08:15 Leit að konum tefur skipun flugráðs sem lagðist í dvala fyrir 19 mánuðum Fagráð um flugmál hefur ekki fundað í yfir nítján mánuði. Skipan nýs ráðs tefst af því að tilnefningar á konum vantar. Flugmenn harma að ráðið liggi í dróma og segja skjóta skökku við að ekki sé til opinber stefna stjórnvalda. 30.5.2017 07:00 Tillaga Brynjars betri en núverandi verklag Forstjóri Barnaverndarstofu segir skárra að fangelsa foreldri vegna tálmunar en að taka barn af heimilinu. Nýtt frumvarp um aðgerðir vegna tálmunar séu því til bóta. Sýslumaður þurfi að geta afgreitt tálmunarmál með hraði. 30.5.2017 07:00 Costco og eftirpartý í eldhúsdagsumræðum Stefnt er að þinglokum í vikunni eftir snarpt og óvenjulegt vorþing. Af því tilefni fóru eldhúsdagsumræður fram á Alþingi í gær. Þingmenn allra flokka fóru um víðan völl en heilbrigðis-, mennta- og myntmál voru fyrirferðarmikil. 30.5.2017 07:00 Sigur stjórnarandstöðunnar: „Stjórnin er ekki að þvinga neitt í gegn“ Nokkur sátt ríkir um öll mál, utan ríkisfjármálaáætlunar, sem fara í gegnum Alþingi fyrir þingfrestun á morgun. Formaður VG segir mörg stór mál bíða. Jafnlaunavottun verður samþykkt nærri ágreiningslaust. 30.5.2017 07:00 Sendibílstjóri bakkar út úr taugastríði í miðbænum Lögreglan er sögð boða hert eftirlit með sendibílum í miðbæ Reykjavíkur utan leyfðs affermingartíma á morgnana. Sendibílstjóri segist þurfa að beita brögðum til að veita þjónustuna og jafnvel vera farinn að hafna túrum í miðbæinn. 30.5.2017 06:00 Rafhlöðurnar ráða ekki við snjallsímana Kristján Leósson, sérfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, ræddi við Reykjavík síðdegis í dag um rafhlöður í farsímum og hvað geri það að verkum að þær springi stundum fyrirvaralaust. 30.5.2017 00:15 Hlauparinn fundinn heill á húfi Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út til að leita að hlaupara á eða við Helgafell ofan Hafnarfjarðar. 29.5.2017 23:13 Sakar ráðherra um tilraun til ólögmætrar embættisfærslu í opnu bréfi til forseta Alþingis Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður og einn þeirra fimmtán umsækjenda sem hæfnisnefnd mat hæfasta til að taka sæti dómara við Landsrétt, segir Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, gera tilraun til að afla sér heimildar Alþingis fyrir ólögmætri embættisfærslu með tillögu um skipan dómara við Landsrétt. 29.5.2017 22:53 Með grátstafinn í kverkunum í ræðustól á eldhúsdegi Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, var með grátstafinn í kverkunum við upphaf þingræðu sinnar á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. 29.5.2017 22:19 Þrjátíu ár frá því Rust flaug úr Reykjavík á Rauða torgið Atburðurinn þegar unglingurinn Mathias Rust gerði sovéska herinn að aðhlátursefni er talinn hafa flýtt fyrir falli Sovétríkjanna. Upphafið var í Reykjavík. 29.5.2017 22:00 Óttar sagði stöðu heilbrigðismála góða „í stóra samhenginu“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra og þingmaður Bjartrar framtíðar, ræddi ríkisstjórnarsamstarfið og stöðu heilbrigðismála í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 29.5.2017 21:52 „Opinbera heilbrigðiskerfinu er haldið við sultarmörk meðan fjármunir renna ljúflega í einkarekstur“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fór um víðan völl í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld og gagnrýndi stefnu ríkisstjórnarinnar á ýmsum sviðum. 29.5.2017 21:36 Sigurður Ingi gagnrýndi „stefnuleysi“ ríkisstjórnarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kallaði eftir svörum við spurningum sínum um stefnu ríkisstjórnarinnar í Eldhúsdagsumræðum í kvöld. Hann sagði ríkisstjórnina stefnulausa og ríkisstjórnarflokkana Viðreisn og Bjarta framtíð enn fremur máttlausa í samstarfi sínu við Sjálfstæðisflokkinn. 29.5.2017 21:16 Sagði Viðreisn berjast gegn sérhagsmunum allra, líka vina sinna Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, lagði áherslu á mikilvægi alþjóðasamstarfs í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. Hann sagði meðal annars að þjóðin hefði á árum áður verið heppin að hafa framsækna leiðtoga í stjórnmálum sem hefðu þorað að leiða Íslendinga til þátttöku í alþjóðasamstarfi. 29.5.2017 20:48 Vill Costco-þrýstinginn á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, ræddi samstöðu neytenda í kringum Costco og verðsamanburð á samkeppnisaðilum, í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum í Alþingi í kvöld. Hún kallaði eftir því að þrýstingnum, sem neytendur setja á verslanir, yrði beitt á þingmenn. 29.5.2017 20:25 Sagði andúð vinstri manna á einkarekstri í heilbrigðisþjónustu "furðulega skammsýni og pólitískt trúarofstæki“ Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ræddi meðal annars komu verslunarrisanna Costco og H&M hingað til lands í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. Hann sagði landsmenn nú horfa á ákveðna umbyltingu hér í verslun og sagði forpokuð sjónarmið koma frá þeim sem gagnrýndu komu þessara verslana. 29.5.2017 20:13 Húsbækur fylgi með húsnæðiskaupum Tjón af völdum myglusvepps, veggjatítlna eða annarra óboðinna gesta í hýbýlum manna eru ekki skráð með neinum hætti og ómögulegt er því að átta sig á umfangi vandans. Framkvæmdastjóri Viðlagatrygginga Íslands telur að húsbækur ættu að fylgja með íbúðarkaupum á sama hátt og viðhaldsbækur fylgja bílum. 29.5.2017 20:00 Æfðu björgun slysa á hvalaskoðunarbátum Umfangsmikil björgunaræfing sjóbjörgunarsveita Landsbjargar fór fram í Faxaflóa í gær. Nokkur ferðaþjónustufyrirtæki ásamt 50 björgunarsveitarmönnum tóku þátt og fylgdist fréttamaður Stöðvar 2 með. 29.5.2017 20:00 Líkti fyrsta misseri ríkisstjórnarinnar við eftirpartý þar sem "húsráðandinn er ekki heima“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, var harðorð í garð valinna ráðherra ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Katrín líkti setu ríkisstjórnarinnar við dauflegt eftirpartý þar sem "húsráðandinn er ekki einu sinni heima. Hún sagði einnig margt geta betur farið í ýmsum málaflokkum. 29.5.2017 19:58 Berufjarðarbotn boðinn út í dag Tilboð verða opnuð 20. júní og skal verkinu að fullu lokið 1. september á næsta ári. 29.5.2017 19:54 Neytendavakning hjá þjóðinni Íslendingar hafa sjaldan verið jafn meðvitaðir um vöruverð verslana og nú, en um fimmtungur þjóðarinnar tilheyrir nú Facebook-síðu sem tileinkuð er verðsamanburði á Costco og öðrum verslunum hér á landi. Þá hefur appið Neytandinn aldrei verið vinsælla. 29.5.2017 19:30 Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi Eldhúsdagur er á Alþingi í kvöld þegar almennar stjórnmálaumræður fara fram. Þingfundur hefst klukkan 19:35 og skiptast umræðurnar í þrjár umferðir. 29.5.2017 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18.30. 29.5.2017 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Forsætisráðherrar Norðurlandanna gerðu grín að Donald Trump Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, og aðrir forsætisráðherrar Norðurlandanna hafa vakið mikla athygli fyrir mynd, sem tekin var af ráðherrunum í gær á sumarfundi þeirra í Bergen í Noregi. Myndin þykir skopstæling á mynd sem tekin var af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og öðrum leiðtogum í heimsókn forsetans til Sádi-Arabíu fyrr í mánuðinum. 30.5.2017 20:15
Ísland er líklegra til að verða fyrir netárásum en mörg önnur lönd Ísland er líklegra til að verða fyrir netárásum en mörg önnur lönd. Þetta segir sérfræðingur í tölvuöryggismálum sem stödd er hér á landi. Hún segir mikinn skort á sérfræðingum í tölvuöryggismálum. 30.5.2017 20:00
Vill fresta skipan dómara við Landsrétt Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd mun funda fram á kvöld. 30.5.2017 19:19
Moka upp 15 þúsund rúmmetrum á sólarhring Belgíska fyrirtækið Jan De Nul sér um dýpkun Landeyjahafnar. Sérútbúið skip dælir jarðefnum úr höfninni á vorin og haustin þegar sandburður er sem mestur. Skipið mokar upp um 15 þúsund rúmmetrum á sólarhring. 30.5.2017 17:00
Ljósmæður fá greidd vangoldin laun eftir 2 ára þref Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkinu hafi verið óheimilt að skerða laun fimm ljósmæðra. 30.5.2017 16:29
Grunaður um tilraun til manndráps eftir deilur um bíl Áverkarnir voru það alvarlegir að þeir hefðu getað leitt manninn til dauða, að sögn læknis. 30.5.2017 14:34
Hafa þungar áhyggjur af alvarlegum trúnaðarbresti á Landspítalanum Læknafélag Reykjavíkur hefur áhyggjur af breytingum sem tóku gildi í andstöðu við vilja lækna. 30.5.2017 14:21
Komið að skuldadögum Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir, er ein sex lækna úr 30 manna árgangi í læknisfræðinni sem hafa veikst vegna rakaskemmda og myglu í húsnæði LSH og heilsugæslu. Hún segir mikilvægt að umræða um vandann sé fagleg og fordómalaus. 30.5.2017 14:00
Sjónvarpsstjóri orðinn formaður Jafnréttisráðs Þorsteinn Víglundsson skipar Magnús Geir Þórðarson formann Jafnréttisráðs. 30.5.2017 13:54
Benedikt: Fyrstur til að viðurkenna hnökra á fjármálaáætluninni Ríkisfjármálaáætlunin stenst ekki lög, segir stjórnarandstaðan. 30.5.2017 13:40
Stöðvuðu 2400 vöruflutningabíla í fyrra Þrír sérútbúnir lögreglubílar sinna vegaeftirliti með vöruflutningabifreiðum á þjóðvegum landsins. Alls voru 2.400 vöruflutningabílar stöðvaðir af lögreglu í fyrra til að kanna akstur og hvíldartíma. 30.5.2017 13:30
Mikill seiðadauði orðið vegna mengunarslyssins í Andakílsá Orka náttúrunnar, sem rekur rafstöðina í ánni, vinnur að aðgerðaráætlun til að bæta mesta tjónið sem fyrst. 30.5.2017 13:16
Hafnar ásökunum um ólögmætar embættisfærslur Sigríður Á. Andersen hafnar því að hún leiti heimilda Alþingis til að framkvæmda ólögmæta embættisfærslu vegna skipana við Landsrétt. 30.5.2017 12:30
Málningu skvett á bíla og bifhjól Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gærkvöldi tilkynning þess efnis að búið væri að skvetta málningu á tvær bifreiðar og bifhjól í Vogunum. Þegar á vettvang var komið mátti sjá málningu víða á farartækjunum sem öll eru í eigu sama einstaklings 30.5.2017 12:27
Funda áfram með ráðherra eftir hádegi Svarar spurningum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um skipan dómara við Landsrétt. 30.5.2017 11:32
Bjarkey: Hver er þessi freki karl sem öllu ræður? Stór orð sem fjármálaráðherra lét falla í gær, segir þingmaður VG. 30.5.2017 11:11
Ber fyrir sig fjárhagsvanda hjá bandarískum dómstólum Magnús Jónsson sætir kæru hjá lögregluyfirvöldum í Texas og á Íslandi fyrir heimilisofbeldi. 30.5.2017 10:30
Hallur krefst rökstuðnings vegna ráðningar Dísar Hallur Magnússon telur líklegt að jafnréttislög hafi verið brotin við ráðninguna. 30.5.2017 10:10
Bein útsending: Málstofa í Háskóla Íslands um málefni flóttamanna Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Nordic Migration Institute standa fyrir Nordic Asylum Law Seminar dagana 29. til 30. maí. 30.5.2017 09:45
Flugfarþegar töfðust um rúmar tvær klukkustundir á Akureyri Farangursvagni var ekið utan í vélina á Akureyrarflugvelli og olli einhverjum skemmdum á vélinni. 30.5.2017 08:41
Slasaðist þegar hann varð fyrir mannlausum bíl á Amtmannsstíg Karlmaður á miðjum aldri slasaðist töluvert þegar hann varð fyrir mannlausum bíl á Amtmannsstíg í Reykjavík um klukkan 22 í gærkvöldi. 30.5.2017 08:15
Leit að konum tefur skipun flugráðs sem lagðist í dvala fyrir 19 mánuðum Fagráð um flugmál hefur ekki fundað í yfir nítján mánuði. Skipan nýs ráðs tefst af því að tilnefningar á konum vantar. Flugmenn harma að ráðið liggi í dróma og segja skjóta skökku við að ekki sé til opinber stefna stjórnvalda. 30.5.2017 07:00
Tillaga Brynjars betri en núverandi verklag Forstjóri Barnaverndarstofu segir skárra að fangelsa foreldri vegna tálmunar en að taka barn af heimilinu. Nýtt frumvarp um aðgerðir vegna tálmunar séu því til bóta. Sýslumaður þurfi að geta afgreitt tálmunarmál með hraði. 30.5.2017 07:00
Costco og eftirpartý í eldhúsdagsumræðum Stefnt er að þinglokum í vikunni eftir snarpt og óvenjulegt vorþing. Af því tilefni fóru eldhúsdagsumræður fram á Alþingi í gær. Þingmenn allra flokka fóru um víðan völl en heilbrigðis-, mennta- og myntmál voru fyrirferðarmikil. 30.5.2017 07:00
Sigur stjórnarandstöðunnar: „Stjórnin er ekki að þvinga neitt í gegn“ Nokkur sátt ríkir um öll mál, utan ríkisfjármálaáætlunar, sem fara í gegnum Alþingi fyrir þingfrestun á morgun. Formaður VG segir mörg stór mál bíða. Jafnlaunavottun verður samþykkt nærri ágreiningslaust. 30.5.2017 07:00
Sendibílstjóri bakkar út úr taugastríði í miðbænum Lögreglan er sögð boða hert eftirlit með sendibílum í miðbæ Reykjavíkur utan leyfðs affermingartíma á morgnana. Sendibílstjóri segist þurfa að beita brögðum til að veita þjónustuna og jafnvel vera farinn að hafna túrum í miðbæinn. 30.5.2017 06:00
Rafhlöðurnar ráða ekki við snjallsímana Kristján Leósson, sérfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, ræddi við Reykjavík síðdegis í dag um rafhlöður í farsímum og hvað geri það að verkum að þær springi stundum fyrirvaralaust. 30.5.2017 00:15
Hlauparinn fundinn heill á húfi Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út til að leita að hlaupara á eða við Helgafell ofan Hafnarfjarðar. 29.5.2017 23:13
Sakar ráðherra um tilraun til ólögmætrar embættisfærslu í opnu bréfi til forseta Alþingis Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður og einn þeirra fimmtán umsækjenda sem hæfnisnefnd mat hæfasta til að taka sæti dómara við Landsrétt, segir Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, gera tilraun til að afla sér heimildar Alþingis fyrir ólögmætri embættisfærslu með tillögu um skipan dómara við Landsrétt. 29.5.2017 22:53
Með grátstafinn í kverkunum í ræðustól á eldhúsdegi Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, var með grátstafinn í kverkunum við upphaf þingræðu sinnar á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. 29.5.2017 22:19
Þrjátíu ár frá því Rust flaug úr Reykjavík á Rauða torgið Atburðurinn þegar unglingurinn Mathias Rust gerði sovéska herinn að aðhlátursefni er talinn hafa flýtt fyrir falli Sovétríkjanna. Upphafið var í Reykjavík. 29.5.2017 22:00
Óttar sagði stöðu heilbrigðismála góða „í stóra samhenginu“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra og þingmaður Bjartrar framtíðar, ræddi ríkisstjórnarsamstarfið og stöðu heilbrigðismála í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 29.5.2017 21:52
„Opinbera heilbrigðiskerfinu er haldið við sultarmörk meðan fjármunir renna ljúflega í einkarekstur“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fór um víðan völl í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld og gagnrýndi stefnu ríkisstjórnarinnar á ýmsum sviðum. 29.5.2017 21:36
Sigurður Ingi gagnrýndi „stefnuleysi“ ríkisstjórnarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kallaði eftir svörum við spurningum sínum um stefnu ríkisstjórnarinnar í Eldhúsdagsumræðum í kvöld. Hann sagði ríkisstjórnina stefnulausa og ríkisstjórnarflokkana Viðreisn og Bjarta framtíð enn fremur máttlausa í samstarfi sínu við Sjálfstæðisflokkinn. 29.5.2017 21:16
Sagði Viðreisn berjast gegn sérhagsmunum allra, líka vina sinna Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, lagði áherslu á mikilvægi alþjóðasamstarfs í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. Hann sagði meðal annars að þjóðin hefði á árum áður verið heppin að hafa framsækna leiðtoga í stjórnmálum sem hefðu þorað að leiða Íslendinga til þátttöku í alþjóðasamstarfi. 29.5.2017 20:48
Vill Costco-þrýstinginn á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, ræddi samstöðu neytenda í kringum Costco og verðsamanburð á samkeppnisaðilum, í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum í Alþingi í kvöld. Hún kallaði eftir því að þrýstingnum, sem neytendur setja á verslanir, yrði beitt á þingmenn. 29.5.2017 20:25
Sagði andúð vinstri manna á einkarekstri í heilbrigðisþjónustu "furðulega skammsýni og pólitískt trúarofstæki“ Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ræddi meðal annars komu verslunarrisanna Costco og H&M hingað til lands í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. Hann sagði landsmenn nú horfa á ákveðna umbyltingu hér í verslun og sagði forpokuð sjónarmið koma frá þeim sem gagnrýndu komu þessara verslana. 29.5.2017 20:13
Húsbækur fylgi með húsnæðiskaupum Tjón af völdum myglusvepps, veggjatítlna eða annarra óboðinna gesta í hýbýlum manna eru ekki skráð með neinum hætti og ómögulegt er því að átta sig á umfangi vandans. Framkvæmdastjóri Viðlagatrygginga Íslands telur að húsbækur ættu að fylgja með íbúðarkaupum á sama hátt og viðhaldsbækur fylgja bílum. 29.5.2017 20:00
Æfðu björgun slysa á hvalaskoðunarbátum Umfangsmikil björgunaræfing sjóbjörgunarsveita Landsbjargar fór fram í Faxaflóa í gær. Nokkur ferðaþjónustufyrirtæki ásamt 50 björgunarsveitarmönnum tóku þátt og fylgdist fréttamaður Stöðvar 2 með. 29.5.2017 20:00
Líkti fyrsta misseri ríkisstjórnarinnar við eftirpartý þar sem "húsráðandinn er ekki heima“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, var harðorð í garð valinna ráðherra ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Katrín líkti setu ríkisstjórnarinnar við dauflegt eftirpartý þar sem "húsráðandinn er ekki einu sinni heima. Hún sagði einnig margt geta betur farið í ýmsum málaflokkum. 29.5.2017 19:58
Berufjarðarbotn boðinn út í dag Tilboð verða opnuð 20. júní og skal verkinu að fullu lokið 1. september á næsta ári. 29.5.2017 19:54
Neytendavakning hjá þjóðinni Íslendingar hafa sjaldan verið jafn meðvitaðir um vöruverð verslana og nú, en um fimmtungur þjóðarinnar tilheyrir nú Facebook-síðu sem tileinkuð er verðsamanburði á Costco og öðrum verslunum hér á landi. Þá hefur appið Neytandinn aldrei verið vinsælla. 29.5.2017 19:30
Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi Eldhúsdagur er á Alþingi í kvöld þegar almennar stjórnmálaumræður fara fram. Þingfundur hefst klukkan 19:35 og skiptast umræðurnar í þrjár umferðir. 29.5.2017 18:45