Fleiri fréttir

Sólríkur sunnudagur fram undan

Teitur Arason, vakthafandi veðurfræðingur, segir að ástæðan fyrir spánni sé sú að búist sé við hæðarhrygg yfir landinu á sunnudag.

28 þúsund skoðuðu íslenska list

Tæplega 28 þúsund gestir lögðu leið sína í Listasafn Reykjavíkur í nýliðnum júnímánuði. Er þetta fjölgun um rúm 43% frá sama mánuði í fyrra, segir í tilkynningu frá Listasafninu.

Gefur skólunum færi á að bregðast fyrr við

Niðurstöður nýrra lesfimiprófa verða kynntar opinberlega í næsta mánuði. Skólastjóri Seljaskóla er jákvæður og segir prófin gefa færi á að hlutast fyrr til þegar börn eiga í vanda.

Bakaranemum fækkar og þeir fá ekki samning

Nemum í bakaraiðn hefur fækkað á síðustu árum. Ástæðan er einkum sú að erfitt getur reynst að komast á samning hjá meistara. Formaður Samiðnar segir fleiri námsgreinar glíma við vanda af svipuðu tagi.

Telur hækkun fasteignagjalda óeðlilega

Stærstu sveitarfélög landsins munu skoða það að koma í veg fyrir hækkun fasteignagjalda um áramótin. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir hækkanir óeðlilegar. Forseti ASÍ vill ekki hækkanir.

Hönnuðir vagnanna segja að keppnin sé æsispennandi

Skátavagn og femínistavagn keppa nú um fyrsta sætið í hönnunarkeppni Strætó en í kvöld kemur í ljós hvor vagninn mun keyra um götur Reykjavíkur í haust. Hönnuðir vagnanna segja að keppnin sé æsispennandi.

Rúmlega þriðjungur styður ríkisstjórnina

Lítil hreyfing er á fylgi stjórnmálaflokkanna samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Vinstri græn hafa tapað þremur prósentustigum og aðeins rúmur þriðjungur styður ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.

Fæðingum fækkar fyrir norðan

Bjarni Jónasson, forstjóri sjúkrahússins á Akureyri, segir að þetta árið sé fólk fyrir norðan greinilega að eiga færri börn.

Malbikun fram undan á Hringveginum

Á morgun, þriðjudaginn 4. júlí er stefnt að því að malbika Hringveginn á leið til Borgarness, það er frá Melasveitarvegi að Móhólsmelum.

Leita að flaki SS Wigry

Freista á þess í sumar að finna flak pólska flutningaskipsins SS Wigry sem fórst í aftakaveðri nærri Mýrum í janúar 1942 en af 27 manna áhöfn lifðu aðeins tveir af, einn Íslendingur og einn Pólverji.

Bílstóll með baki bjargaði dóttur Jóhönnu

Jóhanna Valdís Torfadóttir segir barnabílstól með baki hafa bjargað dóttur sinni frá alvarlegum skaða. Bíll sem hún var farþegi í lenti í hörðum árekstri fyrir nokkrum dögum.

Gekk fram á ferðamenn gera þarfir sínar í Hallargarðinum

Þorsteinn Björnsson, nemi við Háskóla Íslands, greindi frá atvikinu í stöðuuppfærslu á Facebook í gær. Hann gekk fram á ferðamennina, karl og konu, þar sem þau höfðu lagt camper-bifreið sinni við Skothúsveg og gerðu þarfir sínar í Hallargarðinum, sem liggur að Skothúsvegi og Frikirkjuvegi.

Sjá næstu 50 fréttir