Fleiri fréttir

Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra

Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi.

Segja óvissuna afar óþægilega

Rekstraraðilar Fosshótels við Mývatn segja óvissuna sem hefur skapast í kjölfar úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá því í síðustu viku afar óþægilega.

Ráku um 50 grindhvali ítrekað burt frá landi

Um fimmtíu grindhvalir stefndu að landi á Snæfellsnesi í gær. Í tvígang þurfti björgunarsveitarfólk að skella sér í gallana til að koma hvölunum á haf út á ný. Þetta er í annað sinn á nokkrum árum sem grindhvalir sækja á svæðið.

Erfitt að koma vörum á milli lands og Eyja

Fyrirtæki í matvælavinnslu í Vestmannaeyjum hafa sent fimm ráðherrum erindi þar sem þess er krafist að ferðum Herjólfs verði fjölgað úr sex í átta í sumar.

Sjómenn uggandi vegna verðfalls

Dæmi eru um að verð á óslægðum þorski hafi lækkað um 52 prósent á milli ára. Meðalverð á fiskmörkuðum í lok júnímánaðar var 157 krónur á kíló en kílóverðið var 327 krónur á sama tíma í fyrra.

Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna vill losna við formanninn

Í dag birtist yfirlýsing á heimasíðu Neytendasamtakanna þar sem alvarlegar ásaknir eru settar fram á formanninn og hann hvattur til að segja af sér formennskunni. Stefán Hrafn Jónsson varaformaður segir þetta hafa verið samþykkt á stjórnarfundi samtakanna í vikunni.

Maðurinn ekki talinn í lífshættu

Maðurinn var fluttur á sjúkrahús með þyrlu Landhelgisgæslunnar í gærkvöldi eftir að fimm hjólreiðamenn skullu saman í hjólreiðakeppninni Gullhringnum.

Hjólreiðaslysið rakið til kindahliðs

Eigandi hjólareiðakeppninnar KIA-Gullhringsins segir að verið sé að skoða hvort keppnishaldarar hefðu geta gert eitthvað til að koma í veg fyrir hjólreiðarslys sem var í gærkvöldi

Upplýsti ekki um saurmengun því hún var talin skaðlaus

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur tilkynnti ekki opinberlega um skólplosun við Faxaskjól í Reykjavík að eigin frumkvæði, eins og lög kveða á um, því eftirlitið mat það svo að almenningi stafaði ekki hætta af skólplosuninni.

Sex bíla árekstur í Ártúnsbrekku

Þá varð annað slys skammt frá á Reykjanesbraut er mótorhjólamaður, sem kom að Vesturlandsvegi, lenti utan vegar og féll af hjóli sínu.

Ekki bókaðar en beðnar um að auglýsa

Á samskiptamiðlinum Twitter gagnrýndu ýmsar konur úr íslensku rapp og hip hop senunni skilaboð sem þeim bárust frá aðstandendum Young Thug tónlistarveislunnar. Skilaboðin voru á þá leið að tónleikahaldarar leituðust við að virkja kvenþjóðina til að mæta á tónleikana vegna þess að 80% af seldum miðum væru keyptir af karlmönnum á aldrinum 18-36 ára og voru þær beðnar um að auglýsa tónleikana í skiptum fyrir ókeypis miða.

Krafa vegna 30 tjóna á Héraði eftir spennufall

Landsnet segir 30 tilkynningar úr Fljótsdalshéraði hafa borist vegna spennuhækkunar og rafmagnsleysis sem þar varð 17. maí í vor. Óhappið varð í kjölfar kerleka hjá Norðuráli en Landsnet segir veika byggðalínu hafa valdið óhappinu.

Sjá næstu 50 fréttir