Fleiri fréttir

Þjóðhátíðarstemming á Laugarvatni

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra kom færandi hendi á Laugarvatn í dag þegar hann mætti á staðinn til að gefa íbúum staðarins öll íþróttamannvirki ríkisins á Laugarvatni.

Koma svartolíu úr okkar lögsögu

Sótagnir sem myndast við svartolíubruna hjá skemmtiferðaskipum eru svo fínar að þær mælast ekki með hefðbundnum mælitækjum Umhverfisstofnunar og eru þó skaðlegri en venjulegt svifryk. Umhverfisráðherra telur að Íslendingar ættu að reyna koma svartolíu úr lögsögu landsins og vill að skemmtiferðaskip verði strax látin lúta loftgæðakröfum hér á landi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Foreldrar tíu ára drengs sem reyndi að svipta sig lífi segjast upplifa algjöra höfnun innan heilbrigðiskerfisins og að drengurinn fái ekki nauðsynlega aðstoð.

Svartolía heyri fortíðinni til

Hafnarstjóri Faxaflóahafna segir engar áætlanir til um að gera skemmtiferðaskipum kleift að tengjast rafmagni í landi og vill að íslensk stjórnvöld banni svartolíu í efnahagslögsögu Íslands til að draga úr loftmengun og losun gróðushúsalofttegunda.

Borgin heiðrar minningu Elku

Borgarráð hefur samþykkt að heiðra minningu Elku Björnsdóttur verkakonu með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu.

Óheppilegu myndbandi af íbúa Hrafnistu dreift á Facebook

Skerpa þurfti á leiðbeiningum til gesta Hrafnistu um að taka ekki myndir eða myndbönd af heimilismönnum án leyfis eftir að mál kom upp í sumar þar sem gestur tók myndband af íbúa heimilisins í óheppilegum aðstæðum.

Ákæra gefin út á hendur Sveini Gesti í dag

Sveinn Gestur Tryggvason hefur setið í gæsluvarðhaldi undanfarnar tólf vikur. Hann er sakaður um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana á heimili Arnars í Mosfellsdal þann 7. júní síðastliðinn.

Bæjarstjórinn lógar ketti sem klikkaðist

Kötturinn Gosi sem garði garðinn frægan í Hveragerði er allur. Gosi var taugaveiklaður að upplagi en fór endanlega yfir um og varð kolgeggjaður að lokinni flugeldasýningu á Blómstrandi dögum segir Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri.

Geta beðið átekta uns leigutíminn rennur út

Fjármálaráðuneytið bendir á að í stað þess að ríkið kaupi húsgrunn á leigulóð ríkisins við Þingvallavatn á 70 milljónir króna eins og Þingvallanefnd vildi sé hægt að bíða þar til leigusamningurinn rennur út eftir fjögur ár og fá þá lóðina til baka.

Áslaug ekki íhugað að segja af sér

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa íhugað að segja af sér nefndarformennsku í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis vegna umdeilds tísts hennar þar sem hún óskaði eftir vefslóð að ólöglegu streymi.

Fórna frekar atkvæðarétti en að hafa enga aðkomu að ráðum

Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir að flokkurinn vilji frekar aðkomu að ráðum borgarinnar sem áheyrnarfulltrúar en að hafa aðeins atkvæðisrétt í sumum þeirra. Vilji til að fórna sætunum kom fram á fundi í borgarmálar

Þriðjungur fer á heilsugæslu út af geðrænum vandamálum

Einn af hverjum þremur sem koma á Heilsugæsluna er með geðrænan vanda. Mikil uppbygging hefur verið á þjónustu fyrir börn og unglinga. Fullorðnir fá fyrst og fremst hópmeðferð og biðlistinn getur verið langur en manna þarf stöður sálfræðinga.

Borgarstjórnin myndi gjörbreytast

Yrðu úrslit borgarstjórnarkosninga eftir niðurstöðum nýrrar könnunar myndi það gerbreyta borgarstjórn. Tveir nýir flokkar ættu fulltrúa og fulltrúar tveggja flokka dyttu út. Vinstri græn eru orðin stærri en Samfylkingin.

Fimm aðildarfélög SUS hyggjast segja sig úr sambandinu

Ingvar Smári, sem býður sig fram til formanns segir að "stjórn Heimdallar, félags ungra Sjálf­stæðismanna í Reykjavík, sem leynt og ljóst styður framboð Ísaks Rúnarssonar, til formennsku gætti þess við val á lista sinn að útiloka þá frá þinginu sem ekki eru yfirlýstir stuðningsmenn hans.“

Miklar sveiflur í borginni

Framsóknarflokkurinn og Björt framtíð næðu engum manni inn í borgarstjórn væri kosið í dag.

Menga eins og milljón bílar

Eitt skemmtiferðaskip mengar á við milljón bíla á einum sólarhring, eða á við um þrefaldan bílaflota landsins. Mælingar sýna að þegar skip er í höfn verða loftgæðin í Reykjavík verri en í miðborg erlendra stórborga. Stjórnvöld ættu að krefjast breytinga, segja náttúruverndasamtök.

Kjarasamningum VR líklega sagt upp

Yfirgnæfandi líkur eru á því að kjarasamningum VR verði sagt upp í febrúar að sögn formanns félagsins. Hann vísar til forsendubrests og segir að úrskurðir kjararáðs verði notaðir sem viðmið í kjarabaráttunni.

Sjá næstu 50 fréttir