Fleiri fréttir

Kveiktu á kertum til minningar um látinn vin

Minningarstund var haldin í svokölluðum Skatepark í Seljahverfinu í Reykjavík í gærkvöldi vegna fráfalls ungs manns sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í liðinni viku.

Áslaug vildi streyma bardaganum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálf­stæðis­flokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, auglýsti um helgina eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather.

Reyna að bjarga sætunum eftir úrsögn Sveinbjargar Birnu

Nái Framsókn og flugvallarvinir ekki samkomulagi um samstarf við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, sem sagði sig úr Framsóknarflokknum í síðustu viku, mun flokkurinn missa öll sæti sín í nefndum og ráðum borgarinnar til meirihlutans.

Veiðimenn kirkjunnar hrökklast frá Staðará

Framkvæmdastjóri Kirkjuráðs segir að menn sem hann bauð til veiða í Staðará um verslunarmannahelgina hafi ekki getað veitt vegna áreitni og hótana frá eiganda nágrannajarðarinnar Traða. Ósatt segir Gunnar Jónasson, eigandi Traða.

Sjálfstæðisflokkurinn í yfirburðastöðu

Sjálfstæðisflokkurinn fengi þriðjung atkvæða í kosningum til borgarstjórnar. Er næstum tvöfalt stærri en næstærsti flokkurinn. Núverandi oddviti segir fylgið á mikilli hreyfingu. Fjölmargir hafa ekki tekið afstöðu til flokka.

Blæs til hugarfarsbyltingar

Að sögn Fríðu felast sanngjörn og siðleg viðskipti í því að "í öllu framleiðsluferlinu hafi enginn verið svikinn, notaður eða látinn vinna við óviðunandi aðstæður. Það getur verið mjög erfitt að komast að því hvar og hvernig vörur eru framleiddar nema að það sé hreinlega stefna viðkomandi fyrirtækis að sýna neytandanum að það hafi ekkert að fela.“

Segir leigufélög þrýsta upp leiguverði

Nauðsynlegt er að stærri hluti íslensks leigumarkaðar verði skipaður félögum sem ekki eru hagnaðardrifin. Þetta segir Hólmsteinn Brekkan, framkvæmdastjóri Samtaka leigjenda á Íslandi, en hann telur að aukin umsvif stóru leigufélaganna þrýsti upp leiguverði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ekkert verður af sölu jarðarinnar Neðri-Dals við Geysissvæðið til Kínverja, nema ráðherra veiti undanþágu til sölunnar.

Bíll rann út í sjóðheitt lónið

Bílaleigubíll rann út í Bjarnarflag í Mývatnssveit fyrr í dag. Engan sakaði en svo virðist sem að bílstjórinn hafi gleymt að setja bílinn í "park“ þegar bílnum var lagt.

Héraðsdómur féllst á kröfu um sex mánaða nálgunarbann

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að Magnús Jónsson skuli sæta sex mánaða nálgunarbanni gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni, Hönnu Kristínu Skaftadóttur, en lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu lagði fram kröfu um nálgunarbannið.

Ræðararnir hættir við svaðilförina til Íslands

Hópur ræðara undir skipstjórn íslenska ræðarans Fiann Paul hefur hætt við að halda áfram svaðilför sinni til Íslands. Hópurinn hefur verið strandaður á Jan Mayen undanfarna daga og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við leiðangurinn.

Nágranni óttast kínverskan áhuga

Snæbjörn Sigurðsson, ábúandi í Efstadal, er alfarið á móti því að útlendingar, Kínverjar jafnt sem aðrir, fái að kaupa jörðina Neðri-Dal í Biskupstungum.

Fræða ferðamenn um berrassaða Íslendinga

Newman-fjölskyldan frá Philadelphiu í Bandaríkjunum heldur úti vefsíðu um fjölskylduferðir til Íslands. Sundvenjur Íslendinga eru gríðarlega vinsælar á vefnum, sérstaklega hvernig eigi að bera sig að. Ferðahandbók er í smíðum.

Vilja nútímavæða skráningu hesta

Ungir íslenskir frumkvöðlar stefna að því að framleiða Anitar örmerkjalesara til að einfalda alla vinnu við skráningu og utanumhald dýra. Stofnendur Anitar telja núverandi ferli óskilvirk og tímafrek.

Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna

Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp.

Skátaveiran borist með gesti

Neysluvatnið á útivistarsvæðinu á Úlfljótsvatni er ómengað og olli ekki magakveisunni sem gekk yfir svæðið á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir