Fleiri fréttir Helmingur vill spítala við Hringbraut Helmingur, eða 51 prósent, þeirra sem afstöðu taka vill að nýr Landspítali verði á Hringbraut. 6.10.2017 06:00 Enn fjölgar komum til sjálfstætt starfandi lækna Hálf milljón koma til sérgreinalækna utan opinbera kerfisins á síðasta ári. Greiðslur SÍ í málaflokkinn hafa hækkað um einn og hálfan milljarð. 6.10.2017 06:00 Lögmannafélagið krefst betri réttarverndar fyrir hælisleitendur Formaður Lögmannafélagsins segir réttarvernd fyrir hælisleitendur á ystu nöf hér á landi. Skiptar skoðanir eru meðal lögmanna um ályktun sem samþykkt var á félagsfundi Lögmannafélagsins í gær. 6.10.2017 06:00 Listi framsóknarmanna í Reykjavík samþykktur Lilja Dögg Alfreðsdóttir leiðir í suðri en Lárus Sigurður Lárusson í norðri. 5.10.2017 21:43 Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5.10.2017 21:13 Eyða gervisprengjum á Suðurnesjum Yfir 300 manns taka þátt í Northern Challenge 2017, alþjóðlegri æfingu sprengjusérfræðinga sem fram fer hér á landi, en æfingin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Æfingin hefur verið árviss viðburður síðustu sextán ár og hefur íslenska Landhelgisgæslan yfirumsjón með henni. 5.10.2017 21:00 Dvaldi i búri heilan skóladag Tveir nemendur Verslunarskóla Íslands ferðuðust á skrifborðsstólum í skólann í dag, einn litaði hárið á sér bleikt og annar dvaldi í búri heilan skóladag. Þetta og margt fleira er meðal þess sem nemendur gerðu á árlegum góðgerðardegi skólans. 5.10.2017 20:00 Fimmtíu hatursglæpir til rannsóknar á tveimur árum: „Þetta er gríðarleg aukning“ Árið 2016 setti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á laggirnar verkefni er lýtur að hatursglæpum og hefur sérstök áhersla verið lögð á málaflokkinn hjá embættinu síðan. 5.10.2017 20:00 Skoða díselrafstöðvar á Akureyri Akureyringar íhuga nú að koma upp díselrafstöðvum við bæinn svo unnt verði að anna raforkuþörf í Eyjafirði til frambúðar. Bæjarstjórinn segir stöðu raforkumála á svæðinu grafalvarlega. 5.10.2017 20:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 5.10.2017 18:06 Dómur þyngdur yfir manni sem hafði 42 milljónir af Alzheimer-sjúklingi Hæstiréttur þyngdi í dag dóminn í 12 mánaða fangelsisvist en fullnustu níu mánaða hennar skuli frestað skilorðsbundið í þrjú ár. 5.10.2017 18:00 Jarðskjálfti af stærðinni 3,9 við Grímsey Hrina jarðskjálfta er nú í gangi á svæðinu og hefur tugur eftirskjálfta fundist í kjölfarið. 5.10.2017 17:03 Rúmlega fjórðungur íslenskra barna á aldrinum 5 til 8 ára á sína eigin spjaldtölvu 27 prósent íslenskra barna á aldrinum 5 til 8 ára sem tóku þátt í rannsókn Steingerðar Ólafsdóttur, lektors við Háskóla Íslands, eiga sína eigin spjaldtölvu og 85 prósent þeirra hafa aðgang að spjaldtölvu. 5.10.2017 15:21 Fá hálfa milljón í styrk til að finna vistvæna leið til að halda hundaskít af götunum Borgarráð hefur samþykkt að tólf verkefni verði styrkt að upphæð 24.9 milljónum króna úr Miðborgarsjóði en eitt verkefni fær 15 milljónir af þeirri upphæð. 5.10.2017 15:05 Menntaskólinn í Kópavogi rýmdur eftir brunaboð Menntaskólinn í Kópavogi var rýmdur skömmu fyrir klukkan tvö í dag eftir að brunaviðvörunarkerfi fór í gang. 5.10.2017 14:25 Kosningaspjall Vísis: Frambjóðendur svara spurningum lesenda í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 9. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 28. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis. 5.10.2017 14:15 Sjarminn af úrslitaleik þrettán ára stúlkna vegna kærumáls Fresta þurfti úrslitaleik A-liða í 4. flokki kvenna um tæpar tvær vikur vegna baráttu Breiðabliks og Stjörnunnar fyrir nefndum og dómstólum KSÍ. 5.10.2017 12:30 Tannálfurinn ætti að gefa 100 eða 500 krónur fyrir hverja tönn Tæpum tíu prósentum finnst að tannálfurinn ætti ekki að gefa börnum pening fyrir tennur. 5.10.2017 11:15 Dularfull hettuklædd vera á ferð í Moggahöllinni Innbrotsþjófur stal þremur tölvum á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins. 5.10.2017 10:56 N1 harmar að myndin af konunni hafi birst á auglýsingaskilti Persónuvernd hefur úrskurðað um að birting N1 hf. af konu og bifreið hennar í auglýsingu hafi ekki samrýmst lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 5.10.2017 10:06 Víða frost á Norðurlandi í nótt Veðurfræðingur Veðurstofu Íslands spáir skúrum og rigningu næstu daga. 5.10.2017 08:27 Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5.10.2017 06:06 Umhverfismál og menning mæta afgangi Menning og umhverfismál eru kjósendum ekki ofarlega í huga í kosningabaráttunni, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Rúmlega þriðjungur svarenda telur heilbrigðismál skipta mestu máli. Efnahagsmálin þar á eftir. 5.10.2017 06:00 Kalksetnáma í Miðfirði send til baka Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að vinnsla kalkþörungasets í Miðfirði skuli ekki vera háð umhverfismati. 5.10.2017 06:00 Þýskt útgerðarfélag gerir tilkall til fjársjóðsskipsins SS Minden Skipafélagið Hapag-Lloyd gerir tilkall til þýska skipsins Minden sem breska félagið AMS hyggst opna á hafsbotni undan Íslandi til að ná upp verðmætum málmum. AMS minnir Umhverfisstofnun á loforð um að gefa ekki upp staðsetningu Minden. 5.10.2017 06:00 Enginn vill tilnefna fulltrúa neytenda í verðlagsnefnd búvara Velferðarráðherra skipaði Þórólf Matthíasson hagfræðiprófessor og Dóru Siv Tynes í verðlagsnefnd búvöru í stað fulltrúa neytenda sem enginn vill tilnefna. 5.10.2017 06:00 Myndi gjörbreyta stöðunni á Alþingi Ný skoðanakönnun bendir til þess að verulegar breytingar kunni að verða á þingstyrk flokka. Hvorki verður mynduð tveggja né þriggja flokka ríkisstjórn án aðkomu VG. 5.10.2017 06:00 Tveir brunar í nótt Brunar einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem þurfti tvisvar að óska eftir aðstoð slökkviliðs. 5.10.2017 05:51 Konur í þremur af efstu fjórum sætum VG í Reykjavík Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 4.10.2017 21:29 Tveir í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna en þeir eru grunaðir um að hafa átt aðild að verknaðinum. 4.10.2017 21:19 Biggi lögga gefur kost á sér á lista Framsóknar "Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar.“ 4.10.2017 20:36 „Ég undrast nokkuð viðbrögð Öldu Hrannar“ Verjandi í LÖKE-málinu segir úrskurð héraðssaksóknara sýna að Alda Hrönn hafi brotið lög en ekki hafi verið hægt að sanna hvort það var gert af ásetningi eða gáleysi. 4.10.2017 20:10 Vantaði sárlega kennsluefni um hinsegin málefni Kynseginhneigð, sís og rómantísk hrifning. Þessi hugtök og fleiri til má finna á fyrsta íslenska upplýsingavefnum um hinsegin málefni, sem fór í loftið um helgina. 4.10.2017 20:00 Sjálfbærni í ferðaþjónustunni er möguleg og nauðsynleg Sjálfbærni í alþjóðlegri ferðaþjónustu var til umræðu á Ferðamálaþingi Ferðamálastofu í Hörpu í dag. 4.10.2017 19:00 Það skiptir sköpum á hvaða aldri fólk byrjar að drekka Nora Volkow sem er einn fremsti vísindamaður í heiminum í rannsóknum á fíknisjúkdómum segir að það skipti sköpum á hvaða aldri fólk hefji neyslu áfengis eða annarra vímuefna. Líkurnar á að þróa með sér fíkn aukist ef fólk sé yngra. Hún segir að starf SÁÁ á Íslandi sé á heimsmælikvarða. 4.10.2017 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Brúarsmíðin yfir Steinavötn og einn fremsti vísindamaður heims á sviði fíknisjúkdóma eru á meðal efnis kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 4.10.2017 18:15 Mál gegn Öldu Hrönn fellt niður "Það er mér mikill léttir að settur héraðssaksóknari hafi í annað sinn komist að þessari niðurstöðu enda hefur málið reynt mjög á mig og fjölskyldu mína.“ 4.10.2017 17:57 Umferðin á hraða snigilsins úr miðbænum Miklabraut er lokuð í austurátt við Klambratún vegna malbikunarframkvæmda. 4.10.2017 17:29 Tveir menn yfirheyrðir vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Annar maðurinn var handtekinn í nótt og hinn í morgun. 4.10.2017 16:18 Formaður Bjartrar framtíðar tekur skoðanakannanir ekki nærri sér Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, kveðst lesa það í kannanir síðustu daga að staðan í stjórnmálunum sé óljós og að mikil hreyfing sé á fylginu. 4.10.2017 15:49 Nýir tappar á Floridana-söfum eiga að koma í veg fyrir slys Sérstakar afloftunarraufir á flöskum Floridana-safa eiga að koma í veg fyrir að slys verði af völdum tappa. Floridana safar eru nú komnir aftur á markað með nýrri tegund tappa. 4.10.2017 15:45 Fyrrverandi formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna í framboð fyrir Viðreisn Jarþrúður Ásmundsdóttir segir að afdráttarlaus stefna Viðreisnar í jafnréttismálum og áhersla á frjálslyndar aðferðir hafi heillað. 4.10.2017 15:33 Gaukur mynstrar sig á Pírataskútuna Gaukur Úlfarsson er sérlegur kosningaráðgjafi Pírata. 4.10.2017 15:04 Meirihluti leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis Alls hafa 193 einstaklingar leitað til Bjarkarhlíðar á þeim sex mánuðum sem liðnir eru frá því að miðstöðin opnaði en Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis burtséð frá kyni. 4.10.2017 13:57 Miklabrautin lokuð í austurátt vegna malbikunarframkvæmda Lokað var í morgun fyrir alla umferð á syðri akbraut Miklubrautar vegna malbikunarframkvæmda. 4.10.2017 13:20 Sjá næstu 50 fréttir
Helmingur vill spítala við Hringbraut Helmingur, eða 51 prósent, þeirra sem afstöðu taka vill að nýr Landspítali verði á Hringbraut. 6.10.2017 06:00
Enn fjölgar komum til sjálfstætt starfandi lækna Hálf milljón koma til sérgreinalækna utan opinbera kerfisins á síðasta ári. Greiðslur SÍ í málaflokkinn hafa hækkað um einn og hálfan milljarð. 6.10.2017 06:00
Lögmannafélagið krefst betri réttarverndar fyrir hælisleitendur Formaður Lögmannafélagsins segir réttarvernd fyrir hælisleitendur á ystu nöf hér á landi. Skiptar skoðanir eru meðal lögmanna um ályktun sem samþykkt var á félagsfundi Lögmannafélagsins í gær. 6.10.2017 06:00
Listi framsóknarmanna í Reykjavík samþykktur Lilja Dögg Alfreðsdóttir leiðir í suðri en Lárus Sigurður Lárusson í norðri. 5.10.2017 21:43
Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5.10.2017 21:13
Eyða gervisprengjum á Suðurnesjum Yfir 300 manns taka þátt í Northern Challenge 2017, alþjóðlegri æfingu sprengjusérfræðinga sem fram fer hér á landi, en æfingin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Æfingin hefur verið árviss viðburður síðustu sextán ár og hefur íslenska Landhelgisgæslan yfirumsjón með henni. 5.10.2017 21:00
Dvaldi i búri heilan skóladag Tveir nemendur Verslunarskóla Íslands ferðuðust á skrifborðsstólum í skólann í dag, einn litaði hárið á sér bleikt og annar dvaldi í búri heilan skóladag. Þetta og margt fleira er meðal þess sem nemendur gerðu á árlegum góðgerðardegi skólans. 5.10.2017 20:00
Fimmtíu hatursglæpir til rannsóknar á tveimur árum: „Þetta er gríðarleg aukning“ Árið 2016 setti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á laggirnar verkefni er lýtur að hatursglæpum og hefur sérstök áhersla verið lögð á málaflokkinn hjá embættinu síðan. 5.10.2017 20:00
Skoða díselrafstöðvar á Akureyri Akureyringar íhuga nú að koma upp díselrafstöðvum við bæinn svo unnt verði að anna raforkuþörf í Eyjafirði til frambúðar. Bæjarstjórinn segir stöðu raforkumála á svæðinu grafalvarlega. 5.10.2017 20:00
Dómur þyngdur yfir manni sem hafði 42 milljónir af Alzheimer-sjúklingi Hæstiréttur þyngdi í dag dóminn í 12 mánaða fangelsisvist en fullnustu níu mánaða hennar skuli frestað skilorðsbundið í þrjú ár. 5.10.2017 18:00
Jarðskjálfti af stærðinni 3,9 við Grímsey Hrina jarðskjálfta er nú í gangi á svæðinu og hefur tugur eftirskjálfta fundist í kjölfarið. 5.10.2017 17:03
Rúmlega fjórðungur íslenskra barna á aldrinum 5 til 8 ára á sína eigin spjaldtölvu 27 prósent íslenskra barna á aldrinum 5 til 8 ára sem tóku þátt í rannsókn Steingerðar Ólafsdóttur, lektors við Háskóla Íslands, eiga sína eigin spjaldtölvu og 85 prósent þeirra hafa aðgang að spjaldtölvu. 5.10.2017 15:21
Fá hálfa milljón í styrk til að finna vistvæna leið til að halda hundaskít af götunum Borgarráð hefur samþykkt að tólf verkefni verði styrkt að upphæð 24.9 milljónum króna úr Miðborgarsjóði en eitt verkefni fær 15 milljónir af þeirri upphæð. 5.10.2017 15:05
Menntaskólinn í Kópavogi rýmdur eftir brunaboð Menntaskólinn í Kópavogi var rýmdur skömmu fyrir klukkan tvö í dag eftir að brunaviðvörunarkerfi fór í gang. 5.10.2017 14:25
Kosningaspjall Vísis: Frambjóðendur svara spurningum lesenda í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 9. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 28. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis. 5.10.2017 14:15
Sjarminn af úrslitaleik þrettán ára stúlkna vegna kærumáls Fresta þurfti úrslitaleik A-liða í 4. flokki kvenna um tæpar tvær vikur vegna baráttu Breiðabliks og Stjörnunnar fyrir nefndum og dómstólum KSÍ. 5.10.2017 12:30
Tannálfurinn ætti að gefa 100 eða 500 krónur fyrir hverja tönn Tæpum tíu prósentum finnst að tannálfurinn ætti ekki að gefa börnum pening fyrir tennur. 5.10.2017 11:15
Dularfull hettuklædd vera á ferð í Moggahöllinni Innbrotsþjófur stal þremur tölvum á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins. 5.10.2017 10:56
N1 harmar að myndin af konunni hafi birst á auglýsingaskilti Persónuvernd hefur úrskurðað um að birting N1 hf. af konu og bifreið hennar í auglýsingu hafi ekki samrýmst lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 5.10.2017 10:06
Víða frost á Norðurlandi í nótt Veðurfræðingur Veðurstofu Íslands spáir skúrum og rigningu næstu daga. 5.10.2017 08:27
Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5.10.2017 06:06
Umhverfismál og menning mæta afgangi Menning og umhverfismál eru kjósendum ekki ofarlega í huga í kosningabaráttunni, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Rúmlega þriðjungur svarenda telur heilbrigðismál skipta mestu máli. Efnahagsmálin þar á eftir. 5.10.2017 06:00
Kalksetnáma í Miðfirði send til baka Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að vinnsla kalkþörungasets í Miðfirði skuli ekki vera háð umhverfismati. 5.10.2017 06:00
Þýskt útgerðarfélag gerir tilkall til fjársjóðsskipsins SS Minden Skipafélagið Hapag-Lloyd gerir tilkall til þýska skipsins Minden sem breska félagið AMS hyggst opna á hafsbotni undan Íslandi til að ná upp verðmætum málmum. AMS minnir Umhverfisstofnun á loforð um að gefa ekki upp staðsetningu Minden. 5.10.2017 06:00
Enginn vill tilnefna fulltrúa neytenda í verðlagsnefnd búvara Velferðarráðherra skipaði Þórólf Matthíasson hagfræðiprófessor og Dóru Siv Tynes í verðlagsnefnd búvöru í stað fulltrúa neytenda sem enginn vill tilnefna. 5.10.2017 06:00
Myndi gjörbreyta stöðunni á Alþingi Ný skoðanakönnun bendir til þess að verulegar breytingar kunni að verða á þingstyrk flokka. Hvorki verður mynduð tveggja né þriggja flokka ríkisstjórn án aðkomu VG. 5.10.2017 06:00
Tveir brunar í nótt Brunar einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem þurfti tvisvar að óska eftir aðstoð slökkviliðs. 5.10.2017 05:51
Konur í þremur af efstu fjórum sætum VG í Reykjavík Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 4.10.2017 21:29
Tveir í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna en þeir eru grunaðir um að hafa átt aðild að verknaðinum. 4.10.2017 21:19
Biggi lögga gefur kost á sér á lista Framsóknar "Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar.“ 4.10.2017 20:36
„Ég undrast nokkuð viðbrögð Öldu Hrannar“ Verjandi í LÖKE-málinu segir úrskurð héraðssaksóknara sýna að Alda Hrönn hafi brotið lög en ekki hafi verið hægt að sanna hvort það var gert af ásetningi eða gáleysi. 4.10.2017 20:10
Vantaði sárlega kennsluefni um hinsegin málefni Kynseginhneigð, sís og rómantísk hrifning. Þessi hugtök og fleiri til má finna á fyrsta íslenska upplýsingavefnum um hinsegin málefni, sem fór í loftið um helgina. 4.10.2017 20:00
Sjálfbærni í ferðaþjónustunni er möguleg og nauðsynleg Sjálfbærni í alþjóðlegri ferðaþjónustu var til umræðu á Ferðamálaþingi Ferðamálastofu í Hörpu í dag. 4.10.2017 19:00
Það skiptir sköpum á hvaða aldri fólk byrjar að drekka Nora Volkow sem er einn fremsti vísindamaður í heiminum í rannsóknum á fíknisjúkdómum segir að það skipti sköpum á hvaða aldri fólk hefji neyslu áfengis eða annarra vímuefna. Líkurnar á að þróa með sér fíkn aukist ef fólk sé yngra. Hún segir að starf SÁÁ á Íslandi sé á heimsmælikvarða. 4.10.2017 19:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Brúarsmíðin yfir Steinavötn og einn fremsti vísindamaður heims á sviði fíknisjúkdóma eru á meðal efnis kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 4.10.2017 18:15
Mál gegn Öldu Hrönn fellt niður "Það er mér mikill léttir að settur héraðssaksóknari hafi í annað sinn komist að þessari niðurstöðu enda hefur málið reynt mjög á mig og fjölskyldu mína.“ 4.10.2017 17:57
Umferðin á hraða snigilsins úr miðbænum Miklabraut er lokuð í austurátt við Klambratún vegna malbikunarframkvæmda. 4.10.2017 17:29
Tveir menn yfirheyrðir vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Annar maðurinn var handtekinn í nótt og hinn í morgun. 4.10.2017 16:18
Formaður Bjartrar framtíðar tekur skoðanakannanir ekki nærri sér Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, kveðst lesa það í kannanir síðustu daga að staðan í stjórnmálunum sé óljós og að mikil hreyfing sé á fylginu. 4.10.2017 15:49
Nýir tappar á Floridana-söfum eiga að koma í veg fyrir slys Sérstakar afloftunarraufir á flöskum Floridana-safa eiga að koma í veg fyrir að slys verði af völdum tappa. Floridana safar eru nú komnir aftur á markað með nýrri tegund tappa. 4.10.2017 15:45
Fyrrverandi formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna í framboð fyrir Viðreisn Jarþrúður Ásmundsdóttir segir að afdráttarlaus stefna Viðreisnar í jafnréttismálum og áhersla á frjálslyndar aðferðir hafi heillað. 4.10.2017 15:33
Gaukur mynstrar sig á Pírataskútuna Gaukur Úlfarsson er sérlegur kosningaráðgjafi Pírata. 4.10.2017 15:04
Meirihluti leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis Alls hafa 193 einstaklingar leitað til Bjarkarhlíðar á þeim sex mánuðum sem liðnir eru frá því að miðstöðin opnaði en Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis burtséð frá kyni. 4.10.2017 13:57
Miklabrautin lokuð í austurátt vegna malbikunarframkvæmda Lokað var í morgun fyrir alla umferð á syðri akbraut Miklubrautar vegna malbikunarframkvæmda. 4.10.2017 13:20