Fleiri fréttir

Stígamót brutu lög um persónuvernd

Stígamót brutu persónuverndarlög við meðferð á tölvupósthólfi fyrrverandi starfsmanns samtakanna. Þetta kemur fram í úrskurði Persónuverndar sem birtur var í vikunni.

Verslunarferð breyttist í óvænta hringferð

Ásdís Gunnarsdóttir frá Hofi í Öræfum ætlaði að skjótast með syni sínum í búðir á Höfn í síðustu viku. Þegar þau ætluðu heim var búið að loka veginum vegna vatnavaxta.

Skattar á lág laun hafa hækkað mest

Tíu prósent einstaklinga á íslenskum vinnumarkaði þéna rúmlega þriðjung atvinnutekna landsmanna. Skattbyrði lægstu tíundanna hefur aukist hlutfallslega mest síðan 2013.

Hnarreistur hestur merki Miðflokksins

Sigmund Davíð segir á Facebook-síðu sinni að íslenski hesturinn hafi fylgt Íslendingum frá upphafi, hann sé þjóðlegur og um leið eitt af táknum landsins út á við og að hann hafi myndað sterk tengsl milli Íslendinga og fólks víða um heim.

Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli

Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim.

Mistök banka leystu ábyrgðarmann undan skuld

Maður sem gekkst undir sjálfsskuldaraábyrgð fyrir fyrirtæki sem hann átti helming í var látinn skrifa undir rangt eyðublað. Hann þarf því ekki að greiða rúmlega milljón króna skuld við bankann.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rætt er við hagfræðing sem telur Costco hafa stuðlað að því að matvöruverð hefur lækkað á tólf mánaða tímabili í fyrsta skipti í áratug í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Snjór og krapi í kortunum

Það er snjór og krapi í kortunum til fjalla norðanlands í nótt og á morgun ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Miklu betra að kaupa handa þeim gamaldags takkasíma

Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlæknir segir mikilvægt að foreldrar og skólarnir séu í samstilltu átaki þegar kemur að snjallsímanotkun því nauðsynlegt sé að setja viðmiðunarreglur.

Berjast fyrir draumnum í veggjatítlumartröð

Það var fimm manna fjölskyldu í Hafnarfirði áfall þegar ljóst varð að heimili hennar væri ónýtt eftir veggjatítlur og myglu. Þau vildu rífa húsið og byggja nýtt en þar hófst barátta þeirra fyrir alvöru.

Enn á eftir að skipa rektor MR

Umsóknarfrestur um stöðurnar rann út 8. ágúst síðastliðinn eða fyrir rúmum tveimur mánuðum. Níu sóttu um stöðu rektors MR og fjórir um stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla.

Tekjurnar námu 16,2 milljónum

Fyrirtækið vann að umfangsmikilli fréttaumfjöllun um Panamaskjölin og tengsl forsætisráðherrahjónanna fyrrverandi, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, við félagið Wintris.

Hæst launuðu fengið mestar hækkanir

Sé litið til krónutöluhækkunar launa frá 2014 til 2016 hækkuðu laun hæstu tekjuhópa um sem nemur tvöfaldri til þrefaldri hækkun þeirra lægst launuðu.

Sjá næstu 50 fréttir