Fleiri fréttir

Lést í fjórhjólaslysi í Hrútafirði

Hilmar Guðmundsson, bóndi á áttræðisaldri bænum Kolbeinsá við Hrútafjörð lést í alvarlegu slysi í norðanverðum firðinum á föstudaginn.

Væta út vikuna

Landsmenn ættu að hafa pollagallann við höndina.

Tímaþröng einkennir listana

Framboðslistar sem liggja fyrir fyrir komandi kosningar eru nokkuð áþekkir þeim sem kosið var um fyrir ári síðan. Stjórnmálafræðingar segja eðlilegt og gott að vissu marki að endurnýjun sé lítil milli kosninga nú.

Stefna stjórnvalda ekki borið árangur

Innleiðingarhalli íslenskra stjórnvalda á reglugerðum á grundvelli EES samningsins hefur staðið í stað í nokkurn tíma og er 2,2 prósent þrátt fyrir stefnu stjórnvalda um að ná innleiðingarhallanum niður fyrir eitt prósent á fyrri hluta árs 2015.

Fagnar fimmtíu árum á sama leikskólanum

Síðustu hálfu öld hefur Þóra María Stefánsdóttir leiðbeint börnum á sama leikskólanum. Dæmi eru um að tveir ættliðir hafi numið undir leiðsögn hennar.

Dögun býður ekki fram

Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum.

Greiddi of mikla skatta vegna Wintris

Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fór fram á það að skattframtöl sín fyrir árin 2011 til og með 2015 yrðu leiðrétt.

Bílslys á Kjósarskarðsvegi

Umferðarslys varð á Kjósarskarðsvegi nú á níunda tímanum í kvöld er bíl var ekið á nautgrip.

Var byrlað nauðgunarlyf: Vísað út af dyraverði

Kona sem telur fullvíst að sér hafi verið byrlað nauðgunarlyf segir lögreglu hafi tekið neyð hennar fálega og full efasemda. Hún vill að starfsfólk skemmtistaða og viðbragðsaðilar séu meðvitaðri um tilvist og áhrif nauðgunarlyfja.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Um fimm hundruð manns særðust í Katalóníu þegar spænska lögreglan reyndi að stöðva atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Sjá næstu 50 fréttir