Fleiri fréttir

Gripnir með stolna merkjavöru í Skeifunni

Tveir karlmenn frá Georgíu voru handteknir í gær í Skeifunni gripnir með fatnað og merkjavöru sem grunur leikur á um að sé þýfi. Grandvar afgreiðslumaður í fataverslun í Skeifunni kom lögreglunni á sporið.

Falsaðir 5000 króna seðlar í umferð

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að nýlega hafi komið upp nokkur tilvik þar sem falsaðir 5000 króna seðlar hafa verið notaðir í verslunum.

Tala við gerendur um heimilisofbeldi

Sissel Meling yfirlögregluþjónn greindi frá áhrifamætti samtala við gerendur og þolendur í heimilisofbeldismálum á ráðstefnu Jafnréttisstofu. Í samtölunum er hætta þolenda metin og gerendur hvattir til að sækja sér aðstoð.

Þrír slást um hylli tíu þúsund félagsmanna

Þrír takast á um embætti formanns Kennarasambands Íslands. Stærsta verkefnið að tryggja hagsmuni félagsmanna við jöfnun lífeyrisréttinda. Formaður getur líka talað fyrir styttingu vinnuvikunnar. Kosið verður í byrjun nóvember.

Rúmur helmingur leggst gegn veggjöldum

Einungis tæplega helmingur svarenda í nýrri könnun væri til í að greiða vegtolla fyrir samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Samgönguráðherra hefur sagt að alvöru átak í samgöngum krefjist þess að leitað sé annað.

Vilja varðveita gamla bæinn

„Fæstir þéttbýlisstaðir á Íslandi geta státað af slíkum bæjarkjarna og því er mikilvægt að varðveisla hans og uppbygging takist vel til,“ segir í frétt á vef Blönduóss þar sem boðað er til íbúafundar á morgun.

Ný persóna eftir að hafa fengið gaskút í höfuðið

Ríkið á að greiða konu sem fékk höfuðhögg á útihátíð ríflega 3,7 milljónir í bætur. Lögregla felldi rannsókn niður og bótanefnd hafnaði kröfu konunnar en héraðsdómur segir hana fórnarlamb saknæms verknaðar óþekkts aðila.

Hafa aldrei sundrað fleiri nýrnasteinum

"Um 250 meðferðir við nýrnasteinum hafa verið árlega með steinbrjóti en þörfin hefur farið vaxandi. Árið 2016 voru yfir 340 meðferðir og Landspítali endurnýjaði steinbrjótstækið sumarið 2017,“ segir á landspitali.is.

Dregur úr laxveiði milli ára

Rúmlega 46 þúsund löxum var landað á nýafstöðnu stangveiðitímabili sem er minni veiði en á síðasta ári. Sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun segir að hitasveiflur í laxveiðiám skýri þetta að hluta.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Leikur Íslands og Kósóvó hefst á Laugardalsvelli klukkan korter í sjö en þar freistar karlalandsliðið í knattspyrnu þess að komast á HM í fyrsta sinn í sögunni.

Setja upp svið á Ingólfstorgi

Búið er að setja upp svið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur en vegfarendur tóku eftir því strax í gær að byrjað var að setja upp sviðið.

Sjá næstu 50 fréttir