Fleiri fréttir Fátítt að flokkar með lítið fylgi rétt fyrir kosningar snúi taflinu við Fátítt er að flokkur sem hafi mælst undir 5 prósenta þröskuldi rétt fyrir alþingiskosningar hafi náð vopnum sínum í kosningum og endurheimt fylgi. Viðreisn og Björt framtíð eiga báðir á hættu að þurrkast út í kosningunum 28. október en báðir flokkar mælast undir 5 prósent. 9.10.2017 11:59 Fjárhættuspilarar telja nánast útilokað að Kósóvó vinni Stuðullinn á sigur Kósóvó gegn Íslendingum á eftir er 26. 9.10.2017 11:55 Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður kynntur Þorvaldur Þorvaldsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 9.10.2017 11:11 Friðarsúlan tendruð í ellefta sinn í kvöld Kveikt verður á Friðarsúlunni klukkan 21 í kvöld. 9.10.2017 11:05 KúKú Campers komnir í grimma útrás Opnuðu útibú í Colorado og þar eru salerni aðgengileg og frí bílastæði. 9.10.2017 10:43 Þrjú í framboði til formanns Kennarasambandsins Nýr formaður tekur við embætti á 7. þingi Kennarasambands Íslands í apríl á næsta ári. 9.10.2017 10:06 Rósa Björk situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 14.15 í dag. 9.10.2017 10:00 Sjúklingar fluttir suður vegna læknaskorts á Norðurlandi Dæmi eru um að sjúklingar séu fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur vegna skorts á sérgreinalæknum á Akureyri. Enginn háls-, nef- og eyrnalæknir verður á vakt þessa viku. 9.10.2017 06:00 Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9.10.2017 06:00 Íslendingar þegar farnir að líta til Rússlands Mikill áhugi er hjá Íslendingum á flugferðum til Rússlands nú þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er hársbreidd frá HM á næsta ári. Verður öðruvísi ferðalag en til Frakklands. 9.10.2017 06:00 Leggjast gegn virkjun Stóru-Laxár „Það er yfirlýst stefna og vilji sveitarstjórnar að náttúrufegurð og sérstaða vatnasviðs Stóru-Laxár og hinna einstöku Laxárgljúfra verði í engu ógnað og leggst því alfarið gegn útgáfu rannsóknarleyfis,“ segir sveitarstjórn Hrunamannahrepps. 9.10.2017 06:00 Æðstu ráðamenn til skoðunar hjá GRECO Samtök Evrópuríkja gegn spillingu skoða æðstu ráðamenn Íslands og löggæsluyfirvöld í yfirstandandi úttekt GRECO á spillingu. Sendinefnd samtakanna var á landinu í síðustu viku. Skýrsla GRECO ekki væntanleg fyrr en á vormánuðum. 9.10.2017 06:00 Friðland Þjórsárvera fjórfaldað að stærð Friðlandið í Þjórsárverum verður stækkað í dag. Verður það gert með því að umhverfis- og auðlindaráðherra undirritar auglýsingu þess efnis. Hið nýja friðland verður tæpir 1.563 ferkílómetrar að stærð. 9.10.2017 04:00 Hani hafði tekið að sér umferðarlöggæslu 58 mál komu inn á borð lögreglunnar í dag milli 15 og 23. 8.10.2017 23:11 Ekki sammála um hvers vegna gengið er til kosninga Sitt sýndist hverjum hver orsök stjórnarslitanna hefði verið. 8.10.2017 22:36 Skýrt brot á náttúruverndarlögum að landeigendur við Hraunfossa innheimti bílastæðagjald Umhverfisstofnun segir það skýrt brot á náttúruverndarlögum að landeigendur við Hraunfossa innheimti gjald af bílastæðum á svæðinu. 8.10.2017 21:55 113 af 160 nemendum Menntaskólans að Laugarvatni í kór skólans Stjórnandi kórs Menntaskólans að Laugarvatni er nánast með alla nemendur skólans í kórnum hjá sér, eða 113 af 160 nemendum. 8.10.2017 21:13 Útrýma einbreiðum brúm og stytta hringveginn í Öræfum Átak er að hefjast við að útrýma einbreiðum brúm í Öræfasveit. Vegagerðin hyggst nýta tækifærið og stytta hringveginn um fimm kílómetra framhjá Skaftafelli. 8.10.2017 20:48 Ekki hægt að biðja um betra veður fyrir leikinn annað kvöld Búist er við margmenni á Laugardalsvelli annað kvöld en miðar á leikinn seldust upp á örskotsstundu og færri komust að en vildu. 8.10.2017 20:08 Leitarvélar finna barnapíutæki Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar. 8.10.2017 20:00 Markaðssetning skiptir öllu máli Ráðstefna um markaðssetningu vörumerkja í heimi orkumála á sér stað í Hörpunni 9. og 10. október. Skipuleggjandi ráðstefnunnar segir Íslendinga eiga að selja orku á hæsta verði til útland þar sem orku vanti á Íslandi. 8.10.2017 20:00 Eldur kom upp í bíl á Bústaðavegi Verið er að vinna að slökkvistarfi. 8.10.2017 19:57 Vill að ríkið nýti forkaupsrétt að Arion-banka Sigmundur Davíð boðar róttækar breytingar á fjármálakerfinu. 8.10.2017 19:22 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 8.10.2017 18:15 Selur syndir upp í Svarfaðardalsá Óvenjuleg sjón mætti hestamönnum í útreiðartúr meðfram bökkum Svarfaðardalsár á dögunum. Á sandeyri í ánni lá selur í makindum sínum. 8.10.2017 17:27 Ásmundur og Halla efst á lista Framsóknar í NV-kjördæmi Ásmundur Einar Daðason leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum. Halla Signý Kristjánsdóttir situr í öðru sæti 8.10.2017 16:42 Framboðslistar Miðflokksins tilkynntir síðar Fundurinn hófst klukkan 16 í Rúgbrauðsgerðinni. 8.10.2017 16:15 Þorgerður Katrín leiðir Viðreisn í Kraganum Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður og í því þriðja er Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi. 8.10.2017 15:59 Þorsteinn segir ekki hafa verið tilefni til stjórnarslita Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir vonbrigði hvernig málinu hafi lyktað og segir Bjarta framtíð hafa mátt bíða með að „sprengja“ ríkisstjórnina. 8.10.2017 15:39 Minna um glæsilegar norðurljósasýningar næstu ár Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. 8.10.2017 14:14 Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi samþykktur Þorsteinn Bergsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í NA-kjördæmi. 8.10.2017 13:14 Ekki búið að ákveða hvernig greiðslum til Jóns verði háttað Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það ekki hafa verið rætt hvort Jón Gnarr fái borgað fyrir vinnu sína fyrir flokkinn. Formaður framkvæmdastjórnar flokksins segir að Jón muni fá greitt fyrir kosningaráðgjöf en enn eigi eftir að ákveða hvernig því verði háttað. 8.10.2017 12:30 Talin hafa fengið reykeitrun þegar eldur kviknaði í Breiðholti Sjö manns voru inni í íbúð við Depluhóla þegar eldur kom þar upp. 8.10.2017 12:22 Lítið hlaup í Múlakvísl um garð gengið Engin hætta stafaði af hlaupinu sem hófst líklega á aðfaranótt þriðjudags. 8.10.2017 11:51 Maður sleginn í andlitið með flösku Líkamsárás, innbrot í bíla og ölvunarakstur voru á meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og morgun. 8.10.2017 11:16 Eldur logaði út um glugga og dyr á húsi í Hörgársveit Slökkvistarfi lauk ekki fyrr að ganga sex í morgun. 8.10.2017 08:53 Faðir Kolbrúnar var bandarískur hermaður: „Hringdi um leið og hann fékk bréfið frá mér“ Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir safnar fyrir Puerto Rico en þaðan er föðurfjölskylda hennar sem hún kynntist ekki fyrr en á táningsárunum. 8.10.2017 07:00 Ríkisstjórn Íslands skortir hugrekki til að stíga skrefið til fulls Ican samtökin sem berjast gegn kjarnorkuvopnavá voru sæmd friðarverðlaunum nóbels í ár. Kawasaki fulltrúi samtakanna er staddur hér á landi í tengslum við Friðardaga í Reykjavík. Hann hvetur stjórnvöld landsins til að taka afstöðu til notkunar gjöreyðingarvopna. 7.10.2017 22:34 Efnahagsleg hagsæld verði að skila sér inn í velferðarkerfið Katrín Jakobsdóttir segir að fólk hafi raunverulegar áhyggjur af því að stjórnvöld nýti ekki góðærið til að rétta við innviðina. 7.10.2017 22:22 Forsætisráðherra faldi málsvörn ritstjóra Stundarinnar Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, gagnrýndi málflutning Bjarna og í kjölfarið var færsla ritstjórans falin þannig að einungis hann og vinir hans geta séð hana. 7.10.2017 21:48 Fagnaðarfundir þegar sænskur eigandi hitti íslenska hestinn sinn í fyrsta sinn Hestinn sem átti að fara í sláturhús keypti Maria fyrir tveimur árum. Hún segir að augu hestsins hafi sagt henni að hún ætti að kaupa hann. 7.10.2017 20:46 Vilja hvorki taka velferðina að láni né efna til hennar með því að skattleggja þjóðina í drep Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar setti tóninn fyrir kosningabaráttuna á kosningahátíð flokksins í dag. 7.10.2017 20:42 Vilja koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á róló Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum. 7.10.2017 19:00 Blæs til stofnfundar Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson heldur ræðu á stofnfundi Miðflokksins á morgun. 7.10.2017 18:25 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttirnar hefjast á slaginu 18:30. 7.10.2017 18:06 Sjá næstu 50 fréttir
Fátítt að flokkar með lítið fylgi rétt fyrir kosningar snúi taflinu við Fátítt er að flokkur sem hafi mælst undir 5 prósenta þröskuldi rétt fyrir alþingiskosningar hafi náð vopnum sínum í kosningum og endurheimt fylgi. Viðreisn og Björt framtíð eiga báðir á hættu að þurrkast út í kosningunum 28. október en báðir flokkar mælast undir 5 prósent. 9.10.2017 11:59
Fjárhættuspilarar telja nánast útilokað að Kósóvó vinni Stuðullinn á sigur Kósóvó gegn Íslendingum á eftir er 26. 9.10.2017 11:55
Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður kynntur Þorvaldur Þorvaldsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 9.10.2017 11:11
Friðarsúlan tendruð í ellefta sinn í kvöld Kveikt verður á Friðarsúlunni klukkan 21 í kvöld. 9.10.2017 11:05
KúKú Campers komnir í grimma útrás Opnuðu útibú í Colorado og þar eru salerni aðgengileg og frí bílastæði. 9.10.2017 10:43
Þrjú í framboði til formanns Kennarasambandsins Nýr formaður tekur við embætti á 7. þingi Kennarasambands Íslands í apríl á næsta ári. 9.10.2017 10:06
Rósa Björk situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 14.15 í dag. 9.10.2017 10:00
Sjúklingar fluttir suður vegna læknaskorts á Norðurlandi Dæmi eru um að sjúklingar séu fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur vegna skorts á sérgreinalæknum á Akureyri. Enginn háls-, nef- og eyrnalæknir verður á vakt þessa viku. 9.10.2017 06:00
Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9.10.2017 06:00
Íslendingar þegar farnir að líta til Rússlands Mikill áhugi er hjá Íslendingum á flugferðum til Rússlands nú þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er hársbreidd frá HM á næsta ári. Verður öðruvísi ferðalag en til Frakklands. 9.10.2017 06:00
Leggjast gegn virkjun Stóru-Laxár „Það er yfirlýst stefna og vilji sveitarstjórnar að náttúrufegurð og sérstaða vatnasviðs Stóru-Laxár og hinna einstöku Laxárgljúfra verði í engu ógnað og leggst því alfarið gegn útgáfu rannsóknarleyfis,“ segir sveitarstjórn Hrunamannahrepps. 9.10.2017 06:00
Æðstu ráðamenn til skoðunar hjá GRECO Samtök Evrópuríkja gegn spillingu skoða æðstu ráðamenn Íslands og löggæsluyfirvöld í yfirstandandi úttekt GRECO á spillingu. Sendinefnd samtakanna var á landinu í síðustu viku. Skýrsla GRECO ekki væntanleg fyrr en á vormánuðum. 9.10.2017 06:00
Friðland Þjórsárvera fjórfaldað að stærð Friðlandið í Þjórsárverum verður stækkað í dag. Verður það gert með því að umhverfis- og auðlindaráðherra undirritar auglýsingu þess efnis. Hið nýja friðland verður tæpir 1.563 ferkílómetrar að stærð. 9.10.2017 04:00
Hani hafði tekið að sér umferðarlöggæslu 58 mál komu inn á borð lögreglunnar í dag milli 15 og 23. 8.10.2017 23:11
Ekki sammála um hvers vegna gengið er til kosninga Sitt sýndist hverjum hver orsök stjórnarslitanna hefði verið. 8.10.2017 22:36
Skýrt brot á náttúruverndarlögum að landeigendur við Hraunfossa innheimti bílastæðagjald Umhverfisstofnun segir það skýrt brot á náttúruverndarlögum að landeigendur við Hraunfossa innheimti gjald af bílastæðum á svæðinu. 8.10.2017 21:55
113 af 160 nemendum Menntaskólans að Laugarvatni í kór skólans Stjórnandi kórs Menntaskólans að Laugarvatni er nánast með alla nemendur skólans í kórnum hjá sér, eða 113 af 160 nemendum. 8.10.2017 21:13
Útrýma einbreiðum brúm og stytta hringveginn í Öræfum Átak er að hefjast við að útrýma einbreiðum brúm í Öræfasveit. Vegagerðin hyggst nýta tækifærið og stytta hringveginn um fimm kílómetra framhjá Skaftafelli. 8.10.2017 20:48
Ekki hægt að biðja um betra veður fyrir leikinn annað kvöld Búist er við margmenni á Laugardalsvelli annað kvöld en miðar á leikinn seldust upp á örskotsstundu og færri komust að en vildu. 8.10.2017 20:08
Leitarvélar finna barnapíutæki Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar. 8.10.2017 20:00
Markaðssetning skiptir öllu máli Ráðstefna um markaðssetningu vörumerkja í heimi orkumála á sér stað í Hörpunni 9. og 10. október. Skipuleggjandi ráðstefnunnar segir Íslendinga eiga að selja orku á hæsta verði til útland þar sem orku vanti á Íslandi. 8.10.2017 20:00
Vill að ríkið nýti forkaupsrétt að Arion-banka Sigmundur Davíð boðar róttækar breytingar á fjármálakerfinu. 8.10.2017 19:22
Selur syndir upp í Svarfaðardalsá Óvenjuleg sjón mætti hestamönnum í útreiðartúr meðfram bökkum Svarfaðardalsár á dögunum. Á sandeyri í ánni lá selur í makindum sínum. 8.10.2017 17:27
Ásmundur og Halla efst á lista Framsóknar í NV-kjördæmi Ásmundur Einar Daðason leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum. Halla Signý Kristjánsdóttir situr í öðru sæti 8.10.2017 16:42
Framboðslistar Miðflokksins tilkynntir síðar Fundurinn hófst klukkan 16 í Rúgbrauðsgerðinni. 8.10.2017 16:15
Þorgerður Katrín leiðir Viðreisn í Kraganum Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður og í því þriðja er Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi. 8.10.2017 15:59
Þorsteinn segir ekki hafa verið tilefni til stjórnarslita Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir vonbrigði hvernig málinu hafi lyktað og segir Bjarta framtíð hafa mátt bíða með að „sprengja“ ríkisstjórnina. 8.10.2017 15:39
Minna um glæsilegar norðurljósasýningar næstu ár Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. 8.10.2017 14:14
Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi samþykktur Þorsteinn Bergsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í NA-kjördæmi. 8.10.2017 13:14
Ekki búið að ákveða hvernig greiðslum til Jóns verði háttað Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það ekki hafa verið rætt hvort Jón Gnarr fái borgað fyrir vinnu sína fyrir flokkinn. Formaður framkvæmdastjórnar flokksins segir að Jón muni fá greitt fyrir kosningaráðgjöf en enn eigi eftir að ákveða hvernig því verði háttað. 8.10.2017 12:30
Talin hafa fengið reykeitrun þegar eldur kviknaði í Breiðholti Sjö manns voru inni í íbúð við Depluhóla þegar eldur kom þar upp. 8.10.2017 12:22
Lítið hlaup í Múlakvísl um garð gengið Engin hætta stafaði af hlaupinu sem hófst líklega á aðfaranótt þriðjudags. 8.10.2017 11:51
Maður sleginn í andlitið með flösku Líkamsárás, innbrot í bíla og ölvunarakstur voru á meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og morgun. 8.10.2017 11:16
Eldur logaði út um glugga og dyr á húsi í Hörgársveit Slökkvistarfi lauk ekki fyrr að ganga sex í morgun. 8.10.2017 08:53
Faðir Kolbrúnar var bandarískur hermaður: „Hringdi um leið og hann fékk bréfið frá mér“ Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir safnar fyrir Puerto Rico en þaðan er föðurfjölskylda hennar sem hún kynntist ekki fyrr en á táningsárunum. 8.10.2017 07:00
Ríkisstjórn Íslands skortir hugrekki til að stíga skrefið til fulls Ican samtökin sem berjast gegn kjarnorkuvopnavá voru sæmd friðarverðlaunum nóbels í ár. Kawasaki fulltrúi samtakanna er staddur hér á landi í tengslum við Friðardaga í Reykjavík. Hann hvetur stjórnvöld landsins til að taka afstöðu til notkunar gjöreyðingarvopna. 7.10.2017 22:34
Efnahagsleg hagsæld verði að skila sér inn í velferðarkerfið Katrín Jakobsdóttir segir að fólk hafi raunverulegar áhyggjur af því að stjórnvöld nýti ekki góðærið til að rétta við innviðina. 7.10.2017 22:22
Forsætisráðherra faldi málsvörn ritstjóra Stundarinnar Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, gagnrýndi málflutning Bjarna og í kjölfarið var færsla ritstjórans falin þannig að einungis hann og vinir hans geta séð hana. 7.10.2017 21:48
Fagnaðarfundir þegar sænskur eigandi hitti íslenska hestinn sinn í fyrsta sinn Hestinn sem átti að fara í sláturhús keypti Maria fyrir tveimur árum. Hún segir að augu hestsins hafi sagt henni að hún ætti að kaupa hann. 7.10.2017 20:46
Vilja hvorki taka velferðina að láni né efna til hennar með því að skattleggja þjóðina í drep Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar setti tóninn fyrir kosningabaráttuna á kosningahátíð flokksins í dag. 7.10.2017 20:42
Vilja koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á róló Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum. 7.10.2017 19:00
Blæs til stofnfundar Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson heldur ræðu á stofnfundi Miðflokksins á morgun. 7.10.2017 18:25