Fleiri fréttir Rútuslys á Möðrudalsöræfum: Farþegarnir komnir eða á leiðinni til byggða Fjöldahjálpastöð hefur verið opnuð á Egilsstöðum fyrir tuttugu og fimm farþega rútu sem var ekið aftan á snjóruðningstæki á Möðrudalsöræfum í dag. 22.11.2017 18:20 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Varúðarráðstafanir í tengslum við mögulegt eldgos í Öræfajökli og frásögn Guðrúnar Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkonu, af óþverra og ógnunum er á meðal efnis fréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 22.11.2017 18:15 Jón Trausti segist hvorki hafa staðið hjá né hvatt Svein Gest áfram Jón Trausti Lúthersson segist ekki hafa veitt Arnari Jónssyni Aspar þá áverka sem leiddu hann til dauða. Sveinn Gestur Tryggvason hafði fyrr í dag sagt fyrir dómi að Jón Trausti bæri ábyrgð á áverkunum. 22.11.2017 17:32 Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. 22.11.2017 16:38 Birting samtalsins ekki borin undir Geir Birting á afriti af samtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag var ekki borin undir Geir. 22.11.2017 16:11 Sneru vélinni við vegna veðurs Flugvél flugfélagsins Ernis á leið frá Reykjavíkurflugvelli til Bíldudals var í hádeginu í dag snúið við vegna veðurs. 22.11.2017 15:15 Búið að virkja almannavarnaástand vegna rútuslyss í Víðidal 25 farþegar í rútunni. 22.11.2017 15:09 „Þetta átti ekki að enda svona“ Allir samferðamenn Sveins Gests segja Arnar hafa ráðist að fyrra bragði á Svein Gest. 22.11.2017 14:53 Telur brýnt að taka vigtunarmálin fastari tökum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun á morgun funda með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og sjómönnum. 22.11.2017 14:48 Stundin krefst endurupptöku á Melaskólamálinu Fjölmiðillinn fékk ekki tækifæri til að grípa til varna. 22.11.2017 14:19 Vestfirðingar kalla eftir aukinni þjónustu: "Gríðarlegt ófremdarástand“ Vestfirðir voru nánast einangraðir í óveðrinu í gær. Íbúar kalla eftir aukinni vegaþjónustu og atvinnurekendur segjast verða af miklum tekjum þegar vegir eru ekki þjónustaðir sem þörf krefur. 22.11.2017 13:52 Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22.11.2017 13:30 Bjarni segir formenn leggja mikinn metnað í stjórnarsáttmálann Ekki stendur til að senda út fundarboð fyrir flokksráð Vinstri grænna í dag en senda þarf út slíka boðun með tveggja daga fyrirvara. 22.11.2017 13:09 Segir Jón Trausta bera ábyrgð á áverkum Arnars Sveinn Gestur Tryggvason sem ákærður er fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða Arnars Jónssonar Aspar, neitar alfarið sök í málinu. Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 22.11.2017 12:42 Kynbundin og kynferðisleg áreitni á vinnumarkaði: „Við vitum voðalega lítið um stöðuna“ Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands segir að rannsaka þurfi vinnumarkaðinn frekar og að vinnustaðir þurfi að útbúa áætlun sem fari af stað þegar upp komi atvik tengd kynbundnu og kynferðislegu áreitni. 22.11.2017 12:00 Missti meðvitund og tennur eftir hrottalega árás innbrotsþjófa í Kópavogi Karlmaður á sjötugsaldri missti tennur og er blár og marinn eftir að innbrotsþjófar gengu í skrokk á honum. 22.11.2017 11:57 Fyrsti bóksölulisti ársins: Arnaldur, Ragnar og Jón Kalman á toppnum Mikill meirihluti bóksölu á Íslandi fer fram í desember. Spennugstigið er hátt. 22.11.2017 11:30 Loka þinghaldi á meðan réttarmeinafræðingur gefur skýrslu Dómari, saksóknari og verjandi skoðuðu vettvang í Mosfellsdal í morgun. 22.11.2017 11:30 Milljónakröfu Þorsteins vegna Radiohead-tónleikanna vísað frá Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá kröfu Þorsteins Stephensens um greiðslu tíu milljón króna skuldar af hálfu Secret Solstice-hátíðarinnar vegna vinnu Þorsteins fyrir hátíðina 22.11.2017 11:15 „Langt í að kynferðislegri áreitni og ofbeldi verði útrýmt á vinnumarkaði“ Alþýðusamband Íslands, Bandalag Háskólamanna, BSRB og Kennarasamband Íslands kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. 22.11.2017 10:37 Ráðherra segir umgengni um fiskveiðiauðlindina ólíðandi en framkvæmdastjóri SFS segir áhyggjur óþarfar Fjallað var um brottkast í íslenskum sjávarútvegi í fréttaskýringaþættinum Kveik í Sjónvarpinu í gærkvöldi. 22.11.2017 10:33 Ragnar Önundarson hefur engar áhyggjur af ofsanum á Facebook Er Áslaugu Örnu þakklátur fyrir að hafa breytt um mynd. 22.11.2017 10:17 Réttað yfir Sveini Gesti í dag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sveini Gesti Tryggvasyni vegna andláts Arnars Jónssonar Aspar hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag klukkan 10:15. 22.11.2017 10:02 Kári segist hafa vanrækt börnin sín: „Vond tilfinning að hafa verið lélegt foreldri“ Kári Stefánsson hvetur næstu ríkisstjórn og Alþingi til þess að setja börnin í landinu í forgang en sjálfur segist hafa eytt tíma sínum í að þjóna sjúklegum metnaði vísindamanns í stað samveru með börnunum sínum. 22.11.2017 08:40 Lægðin dýpkar og ferðamenn ættu að vara sig Áfram geisar norðanáttin á landinu og allhvass er algengur vindhraði þennan morguninn. 22.11.2017 07:32 Varðmenn Víkurgarðs segja mörk hans rangfærð í deiliskipulaginu Hópur sem kallar sig Varðmenn Víkurgarðs boðaði í gær til fundar sem svo skoraði einróma á borgarstjórn Reykjavíkur að varðveita hinn forna kirkjugarð Víkurkirkju allan sem almenningsgarð, alveg að austustu mörkum garðsins. 22.11.2017 07:00 Ýmsir hugsi yfir úthringingum forystunnar í flokksráðsmenn Margir í flokksráði Vinstri grænna fá nú símtöl frá forystufólki í flokknum vegna yfirstandandi viðræðna um myndun ríkisstjórnar. Óvíst er hvort flokksráðið samþykkir málefnasamning verði hann borinn undir ráðið. 22.11.2017 07:00 Kristín Soffía er álitin kjörgeng Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi er kjörgeng í borgarstjórn, samkvæmt ákvörðun meirihluta borgarstjórnar. Málið var tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í gær. 22.11.2017 07:00 Hitti loks Helga Hún er indæl kona og það var gaman að spjalla við hana, segir Helgi um fundinn með Cherie. 22.11.2017 07:00 Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. 22.11.2017 07:00 Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. 22.11.2017 07:00 Gleymdi tönnunum í Austurstræti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk heldur óvenjulega tilkynningu á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 22.11.2017 06:58 Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22.11.2017 06:49 Melaskólastjóri fær 200 þúsund krónur frá blaðamanni Stundarinnar Hjálmar Friðriksson, blaðamaður Stundarinnar, þarf að greiða Dagnýju Annasdóttur, fyrrverandi skólastjóra Melaskóla, 200 þúsund krónur vegna ummæla sem viðmælandi hans lét falla í úttekt um starfshætti skólastjórans. 22.11.2017 06:33 Höfuðstöðvabrask sagt dýr bókhaldsbrella Salan á Orkuveituhúsinu árið 2013 var málamyndagjörningur til að fegra bókhaldið og í raun dýrt lán frá lífeyrissjóðunum segja borgarfulltrúar. 22.11.2017 06:30 Hvetur Áslaugu Örnu til að hugsa um ímynd sína vegna myndar á Facebook Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi bankastjóri, gagnrýnir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins fyrir prófílmynd sem hún er með á sinni persónulegu Facebook-síðu. 21.11.2017 23:34 Fengið að heyra að hún hljóti að hafa sofið hjá þeim sem völdin hafa til að komast til metorða í stjórnmálum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fengið kynferðislegar athugasemdir vegna starfs síns sem stjórnmálamaður. 21.11.2017 21:26 Ferðamenn komust í hann krappan við flugvélaflakið á Sólheimasandi Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út til að hjálpa ferðamönnum í vanda á Sólheimasandi í kvöld. 21.11.2017 20:34 Dýragarð á skólalóðina og endalaust nammi í frímínútum Af tilefni Degi mannréttinda barna í gær héldu nemendur Vogaskóla skólaþing. 21.11.2017 20:00 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21.11.2017 19:58 Áskorun rúmlega 300 íslenskra stjórnmálakvenna vegna kynferðisofbeldis og áreitni: "Við krefjumst þess að allir karlar taki ábyrgð“ Rúmlega 300 íslenskar stjórnmálakonur hafa sent frá sér áskorun vegna kynferðisofbeldis og áreitni í stjórnmálunum hér á landi. 21.11.2017 19:24 Stór ágreiningsmál enn óafgreidd í stjórnarmyndunarviðræðum Ólíklegt er að ný ríkisstjórn taki við völdum fyrr en í næstu viku. Flokkarnir þrír eiga enn eftir að ná samkomulagi um nokkur stórmál, þeirra á meðal afstöðuna til framkvæmdar rammaáætlunar um vernd og nýtingu landsvæða. 21.11.2017 19:00 Guðni vitnaði í Stephan G í Hörpu: „Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað“ Mörg erfið verkefni bíða úrlausnar stjórnvalda þegar málefni aldraðra eru annars vegar og ráðamenn verða að bregðast við óskum og þörfum samfélagsins svo velferðarkerfið rísi undir nafni. Þetta segir Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. 21.11.2017 18:45 Vegum lokað víða um land vegna veðurs Vonskuveður er nú víða um land þar sem það tók að hvess á nýjan leik nú síðdegis af norðaustri. 21.11.2017 18:21 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kynferðisleg áreitni í íslenskum stjórnmálum er á meðal þess sem fjallað verður um í fréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 21.11.2017 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Rútuslys á Möðrudalsöræfum: Farþegarnir komnir eða á leiðinni til byggða Fjöldahjálpastöð hefur verið opnuð á Egilsstöðum fyrir tuttugu og fimm farþega rútu sem var ekið aftan á snjóruðningstæki á Möðrudalsöræfum í dag. 22.11.2017 18:20
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Varúðarráðstafanir í tengslum við mögulegt eldgos í Öræfajökli og frásögn Guðrúnar Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkonu, af óþverra og ógnunum er á meðal efnis fréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 22.11.2017 18:15
Jón Trausti segist hvorki hafa staðið hjá né hvatt Svein Gest áfram Jón Trausti Lúthersson segist ekki hafa veitt Arnari Jónssyni Aspar þá áverka sem leiddu hann til dauða. Sveinn Gestur Tryggvason hafði fyrr í dag sagt fyrir dómi að Jón Trausti bæri ábyrgð á áverkunum. 22.11.2017 17:32
Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. 22.11.2017 16:38
Birting samtalsins ekki borin undir Geir Birting á afriti af samtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag var ekki borin undir Geir. 22.11.2017 16:11
Sneru vélinni við vegna veðurs Flugvél flugfélagsins Ernis á leið frá Reykjavíkurflugvelli til Bíldudals var í hádeginu í dag snúið við vegna veðurs. 22.11.2017 15:15
„Þetta átti ekki að enda svona“ Allir samferðamenn Sveins Gests segja Arnar hafa ráðist að fyrra bragði á Svein Gest. 22.11.2017 14:53
Telur brýnt að taka vigtunarmálin fastari tökum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun á morgun funda með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og sjómönnum. 22.11.2017 14:48
Stundin krefst endurupptöku á Melaskólamálinu Fjölmiðillinn fékk ekki tækifæri til að grípa til varna. 22.11.2017 14:19
Vestfirðingar kalla eftir aukinni þjónustu: "Gríðarlegt ófremdarástand“ Vestfirðir voru nánast einangraðir í óveðrinu í gær. Íbúar kalla eftir aukinni vegaþjónustu og atvinnurekendur segjast verða af miklum tekjum þegar vegir eru ekki þjónustaðir sem þörf krefur. 22.11.2017 13:52
Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22.11.2017 13:30
Bjarni segir formenn leggja mikinn metnað í stjórnarsáttmálann Ekki stendur til að senda út fundarboð fyrir flokksráð Vinstri grænna í dag en senda þarf út slíka boðun með tveggja daga fyrirvara. 22.11.2017 13:09
Segir Jón Trausta bera ábyrgð á áverkum Arnars Sveinn Gestur Tryggvason sem ákærður er fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða Arnars Jónssonar Aspar, neitar alfarið sök í málinu. Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 22.11.2017 12:42
Kynbundin og kynferðisleg áreitni á vinnumarkaði: „Við vitum voðalega lítið um stöðuna“ Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands segir að rannsaka þurfi vinnumarkaðinn frekar og að vinnustaðir þurfi að útbúa áætlun sem fari af stað þegar upp komi atvik tengd kynbundnu og kynferðislegu áreitni. 22.11.2017 12:00
Missti meðvitund og tennur eftir hrottalega árás innbrotsþjófa í Kópavogi Karlmaður á sjötugsaldri missti tennur og er blár og marinn eftir að innbrotsþjófar gengu í skrokk á honum. 22.11.2017 11:57
Fyrsti bóksölulisti ársins: Arnaldur, Ragnar og Jón Kalman á toppnum Mikill meirihluti bóksölu á Íslandi fer fram í desember. Spennugstigið er hátt. 22.11.2017 11:30
Loka þinghaldi á meðan réttarmeinafræðingur gefur skýrslu Dómari, saksóknari og verjandi skoðuðu vettvang í Mosfellsdal í morgun. 22.11.2017 11:30
Milljónakröfu Þorsteins vegna Radiohead-tónleikanna vísað frá Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá kröfu Þorsteins Stephensens um greiðslu tíu milljón króna skuldar af hálfu Secret Solstice-hátíðarinnar vegna vinnu Þorsteins fyrir hátíðina 22.11.2017 11:15
„Langt í að kynferðislegri áreitni og ofbeldi verði útrýmt á vinnumarkaði“ Alþýðusamband Íslands, Bandalag Háskólamanna, BSRB og Kennarasamband Íslands kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. 22.11.2017 10:37
Ráðherra segir umgengni um fiskveiðiauðlindina ólíðandi en framkvæmdastjóri SFS segir áhyggjur óþarfar Fjallað var um brottkast í íslenskum sjávarútvegi í fréttaskýringaþættinum Kveik í Sjónvarpinu í gærkvöldi. 22.11.2017 10:33
Ragnar Önundarson hefur engar áhyggjur af ofsanum á Facebook Er Áslaugu Örnu þakklátur fyrir að hafa breytt um mynd. 22.11.2017 10:17
Réttað yfir Sveini Gesti í dag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sveini Gesti Tryggvasyni vegna andláts Arnars Jónssonar Aspar hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag klukkan 10:15. 22.11.2017 10:02
Kári segist hafa vanrækt börnin sín: „Vond tilfinning að hafa verið lélegt foreldri“ Kári Stefánsson hvetur næstu ríkisstjórn og Alþingi til þess að setja börnin í landinu í forgang en sjálfur segist hafa eytt tíma sínum í að þjóna sjúklegum metnaði vísindamanns í stað samveru með börnunum sínum. 22.11.2017 08:40
Lægðin dýpkar og ferðamenn ættu að vara sig Áfram geisar norðanáttin á landinu og allhvass er algengur vindhraði þennan morguninn. 22.11.2017 07:32
Varðmenn Víkurgarðs segja mörk hans rangfærð í deiliskipulaginu Hópur sem kallar sig Varðmenn Víkurgarðs boðaði í gær til fundar sem svo skoraði einróma á borgarstjórn Reykjavíkur að varðveita hinn forna kirkjugarð Víkurkirkju allan sem almenningsgarð, alveg að austustu mörkum garðsins. 22.11.2017 07:00
Ýmsir hugsi yfir úthringingum forystunnar í flokksráðsmenn Margir í flokksráði Vinstri grænna fá nú símtöl frá forystufólki í flokknum vegna yfirstandandi viðræðna um myndun ríkisstjórnar. Óvíst er hvort flokksráðið samþykkir málefnasamning verði hann borinn undir ráðið. 22.11.2017 07:00
Kristín Soffía er álitin kjörgeng Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi er kjörgeng í borgarstjórn, samkvæmt ákvörðun meirihluta borgarstjórnar. Málið var tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í gær. 22.11.2017 07:00
Hitti loks Helga Hún er indæl kona og það var gaman að spjalla við hana, segir Helgi um fundinn með Cherie. 22.11.2017 07:00
Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. 22.11.2017 07:00
Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. 22.11.2017 07:00
Gleymdi tönnunum í Austurstræti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk heldur óvenjulega tilkynningu á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 22.11.2017 06:58
Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22.11.2017 06:49
Melaskólastjóri fær 200 þúsund krónur frá blaðamanni Stundarinnar Hjálmar Friðriksson, blaðamaður Stundarinnar, þarf að greiða Dagnýju Annasdóttur, fyrrverandi skólastjóra Melaskóla, 200 þúsund krónur vegna ummæla sem viðmælandi hans lét falla í úttekt um starfshætti skólastjórans. 22.11.2017 06:33
Höfuðstöðvabrask sagt dýr bókhaldsbrella Salan á Orkuveituhúsinu árið 2013 var málamyndagjörningur til að fegra bókhaldið og í raun dýrt lán frá lífeyrissjóðunum segja borgarfulltrúar. 22.11.2017 06:30
Hvetur Áslaugu Örnu til að hugsa um ímynd sína vegna myndar á Facebook Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi bankastjóri, gagnrýnir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins fyrir prófílmynd sem hún er með á sinni persónulegu Facebook-síðu. 21.11.2017 23:34
Fengið að heyra að hún hljóti að hafa sofið hjá þeim sem völdin hafa til að komast til metorða í stjórnmálum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fengið kynferðislegar athugasemdir vegna starfs síns sem stjórnmálamaður. 21.11.2017 21:26
Ferðamenn komust í hann krappan við flugvélaflakið á Sólheimasandi Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út til að hjálpa ferðamönnum í vanda á Sólheimasandi í kvöld. 21.11.2017 20:34
Dýragarð á skólalóðina og endalaust nammi í frímínútum Af tilefni Degi mannréttinda barna í gær héldu nemendur Vogaskóla skólaþing. 21.11.2017 20:00
Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21.11.2017 19:58
Áskorun rúmlega 300 íslenskra stjórnmálakvenna vegna kynferðisofbeldis og áreitni: "Við krefjumst þess að allir karlar taki ábyrgð“ Rúmlega 300 íslenskar stjórnmálakonur hafa sent frá sér áskorun vegna kynferðisofbeldis og áreitni í stjórnmálunum hér á landi. 21.11.2017 19:24
Stór ágreiningsmál enn óafgreidd í stjórnarmyndunarviðræðum Ólíklegt er að ný ríkisstjórn taki við völdum fyrr en í næstu viku. Flokkarnir þrír eiga enn eftir að ná samkomulagi um nokkur stórmál, þeirra á meðal afstöðuna til framkvæmdar rammaáætlunar um vernd og nýtingu landsvæða. 21.11.2017 19:00
Guðni vitnaði í Stephan G í Hörpu: „Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað“ Mörg erfið verkefni bíða úrlausnar stjórnvalda þegar málefni aldraðra eru annars vegar og ráðamenn verða að bregðast við óskum og þörfum samfélagsins svo velferðarkerfið rísi undir nafni. Þetta segir Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. 21.11.2017 18:45
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Vonskuveður er nú víða um land þar sem það tók að hvess á nýjan leik nú síðdegis af norðaustri. 21.11.2017 18:21
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kynferðisleg áreitni í íslenskum stjórnmálum er á meðal þess sem fjallað verður um í fréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 21.11.2017 18:15