Fleiri fréttir Ekkert umburðarlyndi vegna hótana í garð lögreglumanna Ákærum og dómum vegna hótana og ofbeldis í garð lögreglu hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Refsiramminn var hækkaður fyrir tíu árum. Málum fjölgar en dómar þyngjast ekki. Saksóknari vill vægari úrræði. Formaður Landssambands lögreglumanna er fastur fyrir. 20.11.2017 07:00 Mjög kuldalegt í kortunum Ráðlagt að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 20.11.2017 06:20 Stefnt að fundi með íbúum á morgun vegna ástands Öræfajökuls „Þessir atburðir þýða það að við munum klára ársvinnu á nokkrum dögum,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri Almannavarna á Suðurlandi. 20.11.2017 06:00 Notkun sykursýkislyfja þrefaldast frá aldamótum Aukning í notkun sykursýkislyfja mun meiri en annars staðar á Norðurlöndum. Erum of feit og neytum óhóflegs magn sykurs að mati sérfræðinga. 20.11.2017 06:00 Móttaka flóttamanna talin þróunarsamvinna Kostnaður af komu hælisleitenda og móttöku flóttamanna hingað til lands flokkast sem alþjóðleg þróunarsamvinna. Hækkun á framlagi til þróunarmála skýrist að miklu leyti af komu flóttamanna. 20.11.2017 06:00 Hjón kæra Garðabæ fyrir að loka vegi Í bréfi til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála krefjast hjónin þess að deiliskipulag fyrir Garðahraun sem Garðabær samþykkti í haust verði fellt úr gildi hvað snertir lokun vegtengingar milli Herjólfsbrautar og Garðahraunsvegar. 20.11.2017 06:00 Viðræður fara á fullt aftur eftir helgarfrí Búast má við að viðræðum ljúki ekki fyrr en undir lok vikunnar. 20.11.2017 06:00 Ferðamaður gekk berserksgang Lögreglan hafði afskipti af drukknum manni við Laugaveg á ellefta tímanum í gærkvöldi. 20.11.2017 05:57 Segir hvítabirni misvísandi tákn Umhverfisverndarsamtök eru sökuð um misvísandi skilaboð með því að nota hvítabirni sem tákn í baráttu sinni, á sama tíma og ísbjarnastofninn hafi fimmfaldast að stærð. 19.11.2017 22:00 Þingmenn Pírata aðstoða 1984 í björgunarstarfinu Þingmenn Pírata, þeir Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, hafa aðstoðað vefhýsingafyrirtækið 1984 í því að bjarga því sem bjargað verður eftir kerfishrun hjá fyrirtækinu í síðustu viku. 19.11.2017 21:45 Segja málefni stúdenta vanrækt Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, vill að hugað verði að málefnum stúdenta við myndun stjórnarsáttmála. 19.11.2017 21:23 Telja lögreglumenn á vettvangi hafa brugðist rétt við Lögreglan lítur svo á að lögreglumenn sem höfðu afskipti af stúlku í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt laugardags hafði brugðist rétt við. Dyravörður á skemmtistað í Reykjavík taldi grun leika á um að henni hafði verið byrlað ólyfjan en taldi lögregluna hafa sýnt af sér sinnuleysi gagnvart stúlkunni. 19.11.2017 21:07 „Vagnstjórinn slapp með skrekkinn“ Mildi þykir að ekki fór verr í hörðum árekstri í dag þegar strætisvagn lenti aftan á vörubíl með þeim afleiðingum að pall vörubílsins fór að stórum hluta í gegnum framrúðu strætisvagnsins. Viðbragðsaðilar telja að sólin hafi líklegast blindað ökumanninn. Nadine Guðrún Yaghi. Atvikið átti sér stað um hádegisbil í dag og var mikill viðbúnaður á staðnum. 19.11.2017 20:00 Nærri þriðjungur kvenna óttast að verða fyrir kynferðisofbeldi í miðborginni og margar forðast illa upplýstar götur Nær enginn karlmaður, sem tók afstöðu í nýrri könnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um öryggi í miðborginni, hafði áhyggjur af því að verða þolandi kynferðisofbeldis - á sama tíma og þrjár af hverjum tíu konum höfðu slíkar áhyggjur. Þá eru konur mun líklegri til að hegða sér á ákveðin hátt til þess að auka öryggi sitt á svæðinu. 19.11.2017 20:00 Vonaðist eftir að sjá systur sína í lagi Þórir Guðmundsson, lögreglumaður, kom að umferðarslysi á Hnífsdalsvegi árið 2006 þar sem tvíburasystir hans lést. 19.11.2017 19:45 Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19.11.2017 19:15 Biðin skýrist af því að flokkarnir séu að vanda sig Katrín Jakobsdóttir segir flokkana nálgast stjórnarmyndunarviðræður með öðrum hætti en fram að þessu. 19.11.2017 18:42 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nær enginn karlmaður, sem tók afstöðu í nýrri könnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um öryggi í miðborginni 19.11.2017 18:15 Sex slasaðir eftir rútuslys á Snæfellsnesi Sex slösuðust þegar lítil rúta fór á hliðina á Snæfellsnesvegi við Lýsuhól á sjötta tímanum. Mikill viðbúnaður var vegna slyssins. 19.11.2017 17:45 Gagnrýnir viðbrögð lögreglu vegna gruns um eiturbyrlun Dyravörður á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur gagnrýnir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu fyrir viðbrögð lögreglumanna eftir að tilkynnt var um að grunur léki á að stúlku hefði verið byrlað ólyfjan á skemmtistað í nótt. 19.11.2017 17:00 Rýmingaráætlun útfærð með hjálp íbúa við Öræfajökul Í nýlegu hættumati vegna óvissustigsins við jökulinn kemur m.a. fram að aðeins 20 mínútur myndu líða frá því að eldgos næði til yfirborðs á jöklinum og þangað til að flóð væri komið að þjóðvegi 1. 19.11.2017 16:02 Samfélagið tekur höndum saman og safnar fyrir flogaveika ekkju og dóttur hennar Íbúar í Reykjanesbæ safna nú fyrir íslenska konu sem missti manninn sinn fyrr í vikunni. 19.11.2017 15:00 Störfum lokið á vettvangi Bæði ökutækin voru flutt af slysstað á þriðja tímanum í dag. 19.11.2017 14:57 Óhreinsuðu skólpi sleppt í sjó við Faxaskjól næstu daga Almenningur er því beðinn um að halda sig fjarri sjónum við Faxaskjól í vikunni. 19.11.2017 14:12 Pallur vörubílsins var aðeins nokkrum sentímetrum frá bílstjóra strætisvagnsins Meðfylgjandi myndir voru teknar á vettvangi árekstursins á Reykjanesbraut þar sem strætisvagn keyrði aftan á vörubifreið. 19.11.2017 13:45 Strætisvagn og vörubíll rákust saman á Reykjanesbraut Þrír voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut. 19.11.2017 12:31 „Samsæri gegn kjósendum“ um lægsta samnefnara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagði afleitt að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, sem nú er í burðarliðnum, muni byggja á öðrum forsendum en pólitík. 19.11.2017 12:16 Forsetinn flutti ávarp á minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa á Íslandi Í dag var haldin minningarathöfn í Reykjavík þar sem heiðruð voru fórnarlömb umferðarslysa og viðbragðsaðilar. 19.11.2017 11:45 Áfram óvissustig vegna Öræfajökuls: Unnið úr sýnum í dag Hjálmar Björgvinsson deildarstjóri Almannavarna hjá Ríkislögreglustjóra segir að vel sé fylgst með stöðu mála vegna Öræfajökuls. 19.11.2017 11:00 Safna fötum fyrir börn og unglinga á Íslandi sem eiga ekki nauðsynlegar flíkur Lumar þú á ónotuðum eða lítið notuðum barna- eða unglingafötum? 19.11.2017 10:39 Kosningunni Hverfið mitt lýkur á miðnætti: Íbúar í Reykjavík ráðstafa 450 milljónum í framkvæmdir Í dag er síðasti dagurinn í kosningunni Hverfið mitt, það sem íbúar í Reykjavík ráðstafa alls 450 milljónum í framkvæmdir í hverfunum. 19.11.2017 10:09 Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19.11.2017 09:00 Var nauðgað af ókunnugum manni í Barcelona: „Ég hélt að hann myndi drepa mig“ Líf Kristínar Þóru Sigurðardóttir snerist á hvolf eftir að henni var nauðgað þegar hún var í spænskunámi í Barcelona. Kristín Þóra var þá 19 ára gömul og hafði aðeins verið í borginni í rúma þrjá sólarhringa þegar hún varð fyrir árásinni. 19.11.2017 08:00 Hvassviðri með éljum í næstu viku: Fólk sem hyggur á ferðalög ætti að fylgjast vel með veðurspám Veðurspáin fyrir næstu daga er mjög kuldaleg. 19.11.2017 07:26 Keyrðu á ljósastaur og yfirgáfu svo vettvanginn Töluvert var um akstur undir áhrifum áfengis- og fíkniefna í nótt. 19.11.2017 07:08 Óvissustig almannavarna áfram í gildi vegna Öræfajökuls Stöðufundur var haldinn á Veðurstofu Íslands í kvöld til þess að reyna fá skýrari mynd um hvað sé að gerast í Öræfajökli en í gær kom í ljós nýr sigketill sem segir til um að eldstöðin sé að vakna til lífsins. Óvissustig almannavarna verður áfram í gildi á meðan staðan er rannsökuð. 18.11.2017 22:30 Leitar að bíræfnum þjóf sem stal bíl af áttræðum manni Maður sem er íbúi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík varð fyrir barðinu á bíræfnum þjóf þegar hann sótt húsfund í sal hjúkrunarheimilisins á fimmtudaginn síðastliðinn. 18.11.2017 22:02 Davíð segir frásögn Jóhönnu af síðasta samtalinu ekki standast Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins segir að frásögn Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, af símtali þeirra á milli í febrúar 2009, ekki standast. Frásögnin sé rangfærsla sem verði að túlka sem rugl. 18.11.2017 21:30 Ólöglegar áfengisauglýsingar „úti um allt“ Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. 18.11.2017 20:30 Óttast um heilsuna vegna sóðaskapar í Arnarholti Hælisleitendur frá Sómalíu segja aðbúnað hælisleitenda í Arnarholti mjög slæman. Sóðaskapur sé svo mikill að þeir óttist um heilsu sína. Þá líði þeim illa vegna einangrunar en erfitt er að komast þaðan til Reykjavíkur. Útlendingastofnun skoðar hvort bregðast þurfi við. 18.11.2017 20:00 „Höfum ekki reynslu af svona atburðum í Öræfajökli“ Í gær kom í ljós nýr sigketill sem segir til um að eldstöðin sé að vakna til lífsins og þá hafa verið nokkrar jarðhræringar á svæðinu. Jarðeðlisfræðingur segir þó ekki ástæðu til þess að álykta að gos sé yfirvofandi. 18.11.2017 19:30 Háskóla Íslands óheimilt að meina nemanda aðgang að gömlum prófum Háskóli Íslands ber að veita nemanda skólans aðgang að eldri prófum í námskeiði sem hann situr en skólinn hafði synjað beiðni nemandans um aðgang að þeim. Þetta kemur fram í úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem birtur var í gær. 18.11.2017 19:06 Sérfræðingar funda vegna Öræfajökuls í kvöld Vísindamenn geta ekki sagt til um með fullri vissu hvað sé að eiga sér stað í Öræfajökli en engin eldri gögn eða mælingar eru til um jarðhræringar á svæðinu. 18.11.2017 18:54 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vísindamenn geta ekki sagt til um með fullri vissu hvað sé að eiga sér stað í Öræfajökli en engin eldri gögn eða mælingar eru til um jarðhræringar á svæðinu. Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar 2. 18.11.2017 18:00 Þorsteinn segir mögulegt stjórnarmynstur hafa verið í bígerð frá því löngu fyrir kjördag Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar var gestur í Víglínunni í dag. Þar sagði hann að hann telji að möguleg ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna hafi verið í bígerð mun lengur en raun ber vitni. 18.11.2017 16:20 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert umburðarlyndi vegna hótana í garð lögreglumanna Ákærum og dómum vegna hótana og ofbeldis í garð lögreglu hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Refsiramminn var hækkaður fyrir tíu árum. Málum fjölgar en dómar þyngjast ekki. Saksóknari vill vægari úrræði. Formaður Landssambands lögreglumanna er fastur fyrir. 20.11.2017 07:00
Stefnt að fundi með íbúum á morgun vegna ástands Öræfajökuls „Þessir atburðir þýða það að við munum klára ársvinnu á nokkrum dögum,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri Almannavarna á Suðurlandi. 20.11.2017 06:00
Notkun sykursýkislyfja þrefaldast frá aldamótum Aukning í notkun sykursýkislyfja mun meiri en annars staðar á Norðurlöndum. Erum of feit og neytum óhóflegs magn sykurs að mati sérfræðinga. 20.11.2017 06:00
Móttaka flóttamanna talin þróunarsamvinna Kostnaður af komu hælisleitenda og móttöku flóttamanna hingað til lands flokkast sem alþjóðleg þróunarsamvinna. Hækkun á framlagi til þróunarmála skýrist að miklu leyti af komu flóttamanna. 20.11.2017 06:00
Hjón kæra Garðabæ fyrir að loka vegi Í bréfi til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála krefjast hjónin þess að deiliskipulag fyrir Garðahraun sem Garðabær samþykkti í haust verði fellt úr gildi hvað snertir lokun vegtengingar milli Herjólfsbrautar og Garðahraunsvegar. 20.11.2017 06:00
Viðræður fara á fullt aftur eftir helgarfrí Búast má við að viðræðum ljúki ekki fyrr en undir lok vikunnar. 20.11.2017 06:00
Ferðamaður gekk berserksgang Lögreglan hafði afskipti af drukknum manni við Laugaveg á ellefta tímanum í gærkvöldi. 20.11.2017 05:57
Segir hvítabirni misvísandi tákn Umhverfisverndarsamtök eru sökuð um misvísandi skilaboð með því að nota hvítabirni sem tákn í baráttu sinni, á sama tíma og ísbjarnastofninn hafi fimmfaldast að stærð. 19.11.2017 22:00
Þingmenn Pírata aðstoða 1984 í björgunarstarfinu Þingmenn Pírata, þeir Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, hafa aðstoðað vefhýsingafyrirtækið 1984 í því að bjarga því sem bjargað verður eftir kerfishrun hjá fyrirtækinu í síðustu viku. 19.11.2017 21:45
Segja málefni stúdenta vanrækt Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, vill að hugað verði að málefnum stúdenta við myndun stjórnarsáttmála. 19.11.2017 21:23
Telja lögreglumenn á vettvangi hafa brugðist rétt við Lögreglan lítur svo á að lögreglumenn sem höfðu afskipti af stúlku í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt laugardags hafði brugðist rétt við. Dyravörður á skemmtistað í Reykjavík taldi grun leika á um að henni hafði verið byrlað ólyfjan en taldi lögregluna hafa sýnt af sér sinnuleysi gagnvart stúlkunni. 19.11.2017 21:07
„Vagnstjórinn slapp með skrekkinn“ Mildi þykir að ekki fór verr í hörðum árekstri í dag þegar strætisvagn lenti aftan á vörubíl með þeim afleiðingum að pall vörubílsins fór að stórum hluta í gegnum framrúðu strætisvagnsins. Viðbragðsaðilar telja að sólin hafi líklegast blindað ökumanninn. Nadine Guðrún Yaghi. Atvikið átti sér stað um hádegisbil í dag og var mikill viðbúnaður á staðnum. 19.11.2017 20:00
Nærri þriðjungur kvenna óttast að verða fyrir kynferðisofbeldi í miðborginni og margar forðast illa upplýstar götur Nær enginn karlmaður, sem tók afstöðu í nýrri könnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um öryggi í miðborginni, hafði áhyggjur af því að verða þolandi kynferðisofbeldis - á sama tíma og þrjár af hverjum tíu konum höfðu slíkar áhyggjur. Þá eru konur mun líklegri til að hegða sér á ákveðin hátt til þess að auka öryggi sitt á svæðinu. 19.11.2017 20:00
Vonaðist eftir að sjá systur sína í lagi Þórir Guðmundsson, lögreglumaður, kom að umferðarslysi á Hnífsdalsvegi árið 2006 þar sem tvíburasystir hans lést. 19.11.2017 19:45
Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19.11.2017 19:15
Biðin skýrist af því að flokkarnir séu að vanda sig Katrín Jakobsdóttir segir flokkana nálgast stjórnarmyndunarviðræður með öðrum hætti en fram að þessu. 19.11.2017 18:42
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nær enginn karlmaður, sem tók afstöðu í nýrri könnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um öryggi í miðborginni 19.11.2017 18:15
Sex slasaðir eftir rútuslys á Snæfellsnesi Sex slösuðust þegar lítil rúta fór á hliðina á Snæfellsnesvegi við Lýsuhól á sjötta tímanum. Mikill viðbúnaður var vegna slyssins. 19.11.2017 17:45
Gagnrýnir viðbrögð lögreglu vegna gruns um eiturbyrlun Dyravörður á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur gagnrýnir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu fyrir viðbrögð lögreglumanna eftir að tilkynnt var um að grunur léki á að stúlku hefði verið byrlað ólyfjan á skemmtistað í nótt. 19.11.2017 17:00
Rýmingaráætlun útfærð með hjálp íbúa við Öræfajökul Í nýlegu hættumati vegna óvissustigsins við jökulinn kemur m.a. fram að aðeins 20 mínútur myndu líða frá því að eldgos næði til yfirborðs á jöklinum og þangað til að flóð væri komið að þjóðvegi 1. 19.11.2017 16:02
Samfélagið tekur höndum saman og safnar fyrir flogaveika ekkju og dóttur hennar Íbúar í Reykjanesbæ safna nú fyrir íslenska konu sem missti manninn sinn fyrr í vikunni. 19.11.2017 15:00
Störfum lokið á vettvangi Bæði ökutækin voru flutt af slysstað á þriðja tímanum í dag. 19.11.2017 14:57
Óhreinsuðu skólpi sleppt í sjó við Faxaskjól næstu daga Almenningur er því beðinn um að halda sig fjarri sjónum við Faxaskjól í vikunni. 19.11.2017 14:12
Pallur vörubílsins var aðeins nokkrum sentímetrum frá bílstjóra strætisvagnsins Meðfylgjandi myndir voru teknar á vettvangi árekstursins á Reykjanesbraut þar sem strætisvagn keyrði aftan á vörubifreið. 19.11.2017 13:45
Strætisvagn og vörubíll rákust saman á Reykjanesbraut Þrír voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut. 19.11.2017 12:31
„Samsæri gegn kjósendum“ um lægsta samnefnara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagði afleitt að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, sem nú er í burðarliðnum, muni byggja á öðrum forsendum en pólitík. 19.11.2017 12:16
Forsetinn flutti ávarp á minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa á Íslandi Í dag var haldin minningarathöfn í Reykjavík þar sem heiðruð voru fórnarlömb umferðarslysa og viðbragðsaðilar. 19.11.2017 11:45
Áfram óvissustig vegna Öræfajökuls: Unnið úr sýnum í dag Hjálmar Björgvinsson deildarstjóri Almannavarna hjá Ríkislögreglustjóra segir að vel sé fylgst með stöðu mála vegna Öræfajökuls. 19.11.2017 11:00
Safna fötum fyrir börn og unglinga á Íslandi sem eiga ekki nauðsynlegar flíkur Lumar þú á ónotuðum eða lítið notuðum barna- eða unglingafötum? 19.11.2017 10:39
Kosningunni Hverfið mitt lýkur á miðnætti: Íbúar í Reykjavík ráðstafa 450 milljónum í framkvæmdir Í dag er síðasti dagurinn í kosningunni Hverfið mitt, það sem íbúar í Reykjavík ráðstafa alls 450 milljónum í framkvæmdir í hverfunum. 19.11.2017 10:09
Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Víðtæk leit hefur staðið yfir af argentískum kafbát og 44 manna áhöfn síðan á miðvikudag. 19.11.2017 09:00
Var nauðgað af ókunnugum manni í Barcelona: „Ég hélt að hann myndi drepa mig“ Líf Kristínar Þóru Sigurðardóttir snerist á hvolf eftir að henni var nauðgað þegar hún var í spænskunámi í Barcelona. Kristín Þóra var þá 19 ára gömul og hafði aðeins verið í borginni í rúma þrjá sólarhringa þegar hún varð fyrir árásinni. 19.11.2017 08:00
Hvassviðri með éljum í næstu viku: Fólk sem hyggur á ferðalög ætti að fylgjast vel með veðurspám Veðurspáin fyrir næstu daga er mjög kuldaleg. 19.11.2017 07:26
Keyrðu á ljósastaur og yfirgáfu svo vettvanginn Töluvert var um akstur undir áhrifum áfengis- og fíkniefna í nótt. 19.11.2017 07:08
Óvissustig almannavarna áfram í gildi vegna Öræfajökuls Stöðufundur var haldinn á Veðurstofu Íslands í kvöld til þess að reyna fá skýrari mynd um hvað sé að gerast í Öræfajökli en í gær kom í ljós nýr sigketill sem segir til um að eldstöðin sé að vakna til lífsins. Óvissustig almannavarna verður áfram í gildi á meðan staðan er rannsökuð. 18.11.2017 22:30
Leitar að bíræfnum þjóf sem stal bíl af áttræðum manni Maður sem er íbúi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík varð fyrir barðinu á bíræfnum þjóf þegar hann sótt húsfund í sal hjúkrunarheimilisins á fimmtudaginn síðastliðinn. 18.11.2017 22:02
Davíð segir frásögn Jóhönnu af síðasta samtalinu ekki standast Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins segir að frásögn Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, af símtali þeirra á milli í febrúar 2009, ekki standast. Frásögnin sé rangfærsla sem verði að túlka sem rugl. 18.11.2017 21:30
Ólöglegar áfengisauglýsingar „úti um allt“ Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. 18.11.2017 20:30
Óttast um heilsuna vegna sóðaskapar í Arnarholti Hælisleitendur frá Sómalíu segja aðbúnað hælisleitenda í Arnarholti mjög slæman. Sóðaskapur sé svo mikill að þeir óttist um heilsu sína. Þá líði þeim illa vegna einangrunar en erfitt er að komast þaðan til Reykjavíkur. Útlendingastofnun skoðar hvort bregðast þurfi við. 18.11.2017 20:00
„Höfum ekki reynslu af svona atburðum í Öræfajökli“ Í gær kom í ljós nýr sigketill sem segir til um að eldstöðin sé að vakna til lífsins og þá hafa verið nokkrar jarðhræringar á svæðinu. Jarðeðlisfræðingur segir þó ekki ástæðu til þess að álykta að gos sé yfirvofandi. 18.11.2017 19:30
Háskóla Íslands óheimilt að meina nemanda aðgang að gömlum prófum Háskóli Íslands ber að veita nemanda skólans aðgang að eldri prófum í námskeiði sem hann situr en skólinn hafði synjað beiðni nemandans um aðgang að þeim. Þetta kemur fram í úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem birtur var í gær. 18.11.2017 19:06
Sérfræðingar funda vegna Öræfajökuls í kvöld Vísindamenn geta ekki sagt til um með fullri vissu hvað sé að eiga sér stað í Öræfajökli en engin eldri gögn eða mælingar eru til um jarðhræringar á svæðinu. 18.11.2017 18:54
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vísindamenn geta ekki sagt til um með fullri vissu hvað sé að eiga sér stað í Öræfajökli en engin eldri gögn eða mælingar eru til um jarðhræringar á svæðinu. Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar 2. 18.11.2017 18:00
Þorsteinn segir mögulegt stjórnarmynstur hafa verið í bígerð frá því löngu fyrir kjördag Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar var gestur í Víglínunni í dag. Þar sagði hann að hann telji að möguleg ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna hafi verið í bígerð mun lengur en raun ber vitni. 18.11.2017 16:20