Fleiri fréttir Slökkviliðið hefur áhyggjur af útleigu ólöglegs húsnæðis Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir mörg húsnæði ekki viðunandi hvað öryggi varðar. 18.11.2017 12:36 Fljúga yfir Öræfajökul til að kanna aðstæður: „Engar vísbendingar um eldgos“ Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og Almannavörnum flugu í morgun með þyrlu Landhelgisgæslunnar yfir Öræfajökul til þess að kanna aðstæður en nýr ketill hefur myndast í öskju jökulsins síðastliðna viku 18.11.2017 12:15 Aron Andreassen sigurvegari Rímnaflæði 2017 Aron Andreassen úr félagsmiðstöðinni Jemen í Kópavogi stóð uppi sem sigurvegari í rappkeppni félagsmiðstöðva í gær. 18.11.2017 11:18 Hætt kominn þegar fíkniefnapakkning sem hann var með innvortis fór að leka Íslenskur karlmaður var fluttur með hraði á Landspítalann í aðgerð en hann var með 41 pakkningu af fíkniefnum innvortis. 18.11.2017 10:45 Biskupsritari gagnrýnir framkomu séra Geirs Waage: „Ofbeldi er hugtak sem nær utan um slíka framgöngu“ Í aðsendri grein í Morgunblaðinu gagnrýnir Þorvaldur Víðisson biskupsritari framkomu séra Geirs Waage í Reykholti á Kirkjuþingi harðlega. 18.11.2017 10:17 Söguleg tímamót í Víglínunni Í fyrsta skipti í sjötíu og þrjú ár fer Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn með sósíalistum, en það gerðist síðast árið 1944. 18.11.2017 10:00 Einn fluttur á sjúkrahús eftir ammoníaksleka í Grindavík Ammoníaksrör rofnaði í frystisamstæðu í vinnslusal frystihúss í vikunni. 18.11.2017 09:15 Ökumaður í vímu ók á rútu á Reykjanesbraut Ökumaður sem ætlaði að taka fram úr rútu ók þess í stað á hana og endaði svo á vegriði. 18.11.2017 08:55 Sjö handteknir í nótt fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur Nóttin var frekar róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 18.11.2017 08:30 Símtal Geirs H. Haarde og Davíðs Oddssonar opinberað: „Ég býst við því að við fáum þessa peninga ekki til baka“ Endurrit af símtali Geirs H. Haarde þáverandi forsætisráðherra og Davíðs Oddssonar þáverandi Seðlabankastjóra frá 6. október 2008, daginn sem neyðarlögin voru sett, hefur nú verið opinberað í fyrsta skipti. 18.11.2017 08:00 Jarðskjálfti við Siglufjörð Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð við Siglufjörð um klukkan eitt í nótt. 18.11.2017 07:30 Telja viku eftir af viðræðunum Sátt á vinnumarkaði verður stærsta mál næstu ríkisstjórnar segir Katrín Jakobsdóttir. Undirstöður í velferðarsamfélaginu skipta miklu máli fyrir þá sátt. Viðræðurnar ganga vel en gætu tekið viku í viðbót. 18.11.2017 07:00 Icelandair átti kjötið og fer fram á skaðabætur Kjötið sem stolið var úr frystiklefum IGS á Keflavíkurflugvelli var í eigu Icelandair. Fyrirtækið ætlar að krefjast skaðabóta en þrír karlmenn eru grunaðir um þjófnaðinn. 18.11.2017 07:00 Kanna hleðslu vélar sem brotlenti Lögð hafa verið fyrir rannsóknarnefnd samgönguslysa drög að lokaskýrslu um orsakir þess að lítil flugvél brotlenti í Barkárdal á Tröllaskaga í ágúst 2015. 18.11.2017 07:00 Vélarnar ræstar fyrir norðan Sautjánda aflstöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum var gangsett í gær við hátíðlega athöfn 18.11.2017 07:00 Fékk góða vini á spítalann Nemendur í Hagaskóla mynduðu í gær keðju og létu ávísun ganga frá Hagaskóla á spítalann til Ólafs Ívars Árnasonar. 18.11.2017 07:00 Dómur felldur á fimmtudaginn í máli Geirs Haarde Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir í máli Geirs Haarde gegn íslenska ríkinu næsta fimmtudag. 18.11.2017 07:00 Óttast að Vínbúðin sprengi gatnakerfið Flýta þarf framkvæmdum við breytingar á gatnakerfinu við Kauptún í Garðabæ til að bregðast við auknu umferðarálagi sem fylgja mun opnun Vínbúðar. Bæjaryfirvöld vildu Vínbúð í miðbæinn. ÁTVR sá tækifæri í Costco-traffík. 18.11.2017 07:00 Fjarri markmiðum um útgjöld til þróunarmála Íslensk stjórnvöld standa sig verst Norðurlanda í fjárframlögum til alþjóðlegra þróunarmála. 0,29 prósentum vergra þjóðartekna varið í þróunarmál en markmiðið 0,7 prósent. 18.11.2017 07:00 Pokastöðvar settar upp á suðurhluta Vestfjarða Verslanir, bókasöfn og þjónustufyrirtæki á sunnanverðum Vestfjörðum eru farin að bjóða viðskiptavinum sínum upp á taupoka að láni undir vörur sem þeir kaupa. 18.11.2017 07:00 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna aukinnar virkni í Öræfajökli Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna aukinnar virkni í Öræfajökli. 17.11.2017 22:46 Tveir fluttir á slysadeild eftir umferðarslys í Kópavogi Lögreglunni barst tilkynning um tveggja bíla umferðarslys við Arnarnesveg og Salaveg klukkan korter í átta í kvöld. 17.11.2017 21:49 Nýr ketill hefur myndast í öskju Öræfajökuls Nýlegar gervihnattamyndir af Öræfajökli sýna að nýr ketill hefur myndast í öskjunni síðastliðna viku. 17.11.2017 21:04 Katrín um viðræðurnar við Sjálfstæðisflokk: „Auðvitað er þetta áhætta en markmiðin eru skýr“ Greina forsetanum frá stöðu mála í viðræðunum á morgun. 17.11.2017 20:00 Þungt hljóð er í íbúum Þorlákshafnar Eins og við sögðum frá í fréttum í gærkvöldi þá hefur Frostfiskur ákveðið að hætta allri starfsemi í Þorlákshöfn og flytja með fiskvinnsluna til Hafnarfjarðar. 17.11.2017 19:50 Fagna opinni umræðu um kynferðislega áreitni Fulltrúar 12 íslenskra menningarstofnana og fagfélaga hittust á fundi í dag þar sem þau ræddu kynferðislega áreitni, ofbeldi og misbeitingu á valdi í sviðslistum og í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði á Íslandi. 17.11.2017 19:35 Of margir Íslendingar þekkja ekki þessar þjóðargersemar Rúm sextíu ár eru frá því einhverjar merkustu fornleifar Íslendinga fundust í Skálholti. Rektor Skálholtsskóla segir að of margir Íslendingar hafi ekki hugmynd um þessar þjóðargersemar. 17.11.2017 19:30 Talið að 900 börn dvelji í ólöglegu húsnæði Algengara er orðið að efnalitlir Íslendingar og erlent verkafólk dvelji í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 17.11.2017 19:00 Bein útsending: Landssöfnun Hjartaverndar Landssöfnun Hjartaverndar er í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 19:20. 17.11.2017 19:00 Þrjú hrunmál fyrir endurupptökunefnd vegna hlutabréfaeignar dómara Fyrir endurupptökunefnd eru nú þrjú mál dómþola í hrunmálum sem krefjast endurupptöku vegna hlutafjáreignar dómara í bönkunum. Fyrr í þessari viku komst Hæstiréttur Íslands að þeirri niðurstöðu að hlutafjáreign dómara í banka gerði hann ekki vanhæfan til að dæma í sakamáli á hendur forstjóra þessa sama banka. 17.11.2017 18:30 Mannréttindadómstóll Evrópu kveður upp dóm í máli Geirs Haarde í næstu viku Mannréttindadómstóll Evrópu mun kveða upp dóm í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn Íslenska ríkinu á fimmtudaginn í næstu viku. 17.11.2017 18:13 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Talið er að um níu hundruð börn dvelji í ólöglegu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og alls um fjögur þúsund manns, í flestum tilfellum erlent verkafólk. 17.11.2017 18:00 Samfylkingin mælist stærri en Vinstri græn Stuðningur við Vinstri græn hefur dalað um 3,6 prósent frá kosningunum og mælist nú 13 prósent. 17.11.2017 17:33 Hlé gert á stjórnarmyndunarviðræðum á meðan miðstjórn Framsóknar fundar Hlé hefur verið gert á formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna vegna fundar miðstjórnar Framsóknarflokksins sem fer fram í dag og á morgun. 17.11.2017 17:00 Búa sig undir mikla aðsókn Sundhöll Reykjavíkur verður opnuð aftur þann 3. desember þegar glæsilegt útisvæði verður vígt. 17.11.2017 16:00 Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17.11.2017 15:15 Mikil uppbygging á KR-svæðinu í kortunum Íþróttasvæði KR-inga í Frostaskjóli mun taka stakkaskiptum gangi áætlanir KR og Reykjavíkur eftir. Fyrir liggja tillögur sem miða að því að snúa knattspyrnuvellinum, byggja knatthús, íbúðir og húsnæði fyrir verslun og þjónustu. 17.11.2017 15:00 Efna til samkeppni um arftaka sjómannsins 250 þúsund krónur í verðlaun. 17.11.2017 14:48 Fólki ráðlagt að vera ekki í nágrenni við Múlakvísl Há rafleiðni mælist nú í Múlakvísl og brennisteinsvetni við ána einnig. 17.11.2017 12:27 Stjórnarsáttmálinn ekki tilbúinn fyrr en eftir helgi Formaður Framsóknarflokksins getur ekki kynnt inntak stjórnarsáttamála væntanlegrar ríkisstjórnar á haustfundi miðstjórnar flokksins sem fram fer í dag og á morgun. 17.11.2017 12:00 Sigmundur Davíð segir VG veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að með myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna sé síðastnefndi flokkurinn að veita fyrstnefnda flokknum uppreist æru. 17.11.2017 10:45 1984 setur upp neyðartölvupóstþjónustu "Hér er bara unnið dag og nótt.“ 17.11.2017 10:34 Símon Sigvaldason nýr dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. 17.11.2017 10:26 Konurnar gengust undir aðgerð í nótt Ekki taldar í lífshættu. 17.11.2017 10:19 Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“ Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi. 17.11.2017 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Slökkviliðið hefur áhyggjur af útleigu ólöglegs húsnæðis Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir mörg húsnæði ekki viðunandi hvað öryggi varðar. 18.11.2017 12:36
Fljúga yfir Öræfajökul til að kanna aðstæður: „Engar vísbendingar um eldgos“ Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og Almannavörnum flugu í morgun með þyrlu Landhelgisgæslunnar yfir Öræfajökul til þess að kanna aðstæður en nýr ketill hefur myndast í öskju jökulsins síðastliðna viku 18.11.2017 12:15
Aron Andreassen sigurvegari Rímnaflæði 2017 Aron Andreassen úr félagsmiðstöðinni Jemen í Kópavogi stóð uppi sem sigurvegari í rappkeppni félagsmiðstöðva í gær. 18.11.2017 11:18
Hætt kominn þegar fíkniefnapakkning sem hann var með innvortis fór að leka Íslenskur karlmaður var fluttur með hraði á Landspítalann í aðgerð en hann var með 41 pakkningu af fíkniefnum innvortis. 18.11.2017 10:45
Biskupsritari gagnrýnir framkomu séra Geirs Waage: „Ofbeldi er hugtak sem nær utan um slíka framgöngu“ Í aðsendri grein í Morgunblaðinu gagnrýnir Þorvaldur Víðisson biskupsritari framkomu séra Geirs Waage í Reykholti á Kirkjuþingi harðlega. 18.11.2017 10:17
Söguleg tímamót í Víglínunni Í fyrsta skipti í sjötíu og þrjú ár fer Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn með sósíalistum, en það gerðist síðast árið 1944. 18.11.2017 10:00
Einn fluttur á sjúkrahús eftir ammoníaksleka í Grindavík Ammoníaksrör rofnaði í frystisamstæðu í vinnslusal frystihúss í vikunni. 18.11.2017 09:15
Ökumaður í vímu ók á rútu á Reykjanesbraut Ökumaður sem ætlaði að taka fram úr rútu ók þess í stað á hana og endaði svo á vegriði. 18.11.2017 08:55
Sjö handteknir í nótt fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur Nóttin var frekar róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 18.11.2017 08:30
Símtal Geirs H. Haarde og Davíðs Oddssonar opinberað: „Ég býst við því að við fáum þessa peninga ekki til baka“ Endurrit af símtali Geirs H. Haarde þáverandi forsætisráðherra og Davíðs Oddssonar þáverandi Seðlabankastjóra frá 6. október 2008, daginn sem neyðarlögin voru sett, hefur nú verið opinberað í fyrsta skipti. 18.11.2017 08:00
Jarðskjálfti við Siglufjörð Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð við Siglufjörð um klukkan eitt í nótt. 18.11.2017 07:30
Telja viku eftir af viðræðunum Sátt á vinnumarkaði verður stærsta mál næstu ríkisstjórnar segir Katrín Jakobsdóttir. Undirstöður í velferðarsamfélaginu skipta miklu máli fyrir þá sátt. Viðræðurnar ganga vel en gætu tekið viku í viðbót. 18.11.2017 07:00
Icelandair átti kjötið og fer fram á skaðabætur Kjötið sem stolið var úr frystiklefum IGS á Keflavíkurflugvelli var í eigu Icelandair. Fyrirtækið ætlar að krefjast skaðabóta en þrír karlmenn eru grunaðir um þjófnaðinn. 18.11.2017 07:00
Kanna hleðslu vélar sem brotlenti Lögð hafa verið fyrir rannsóknarnefnd samgönguslysa drög að lokaskýrslu um orsakir þess að lítil flugvél brotlenti í Barkárdal á Tröllaskaga í ágúst 2015. 18.11.2017 07:00
Vélarnar ræstar fyrir norðan Sautjánda aflstöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum var gangsett í gær við hátíðlega athöfn 18.11.2017 07:00
Fékk góða vini á spítalann Nemendur í Hagaskóla mynduðu í gær keðju og létu ávísun ganga frá Hagaskóla á spítalann til Ólafs Ívars Árnasonar. 18.11.2017 07:00
Dómur felldur á fimmtudaginn í máli Geirs Haarde Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir í máli Geirs Haarde gegn íslenska ríkinu næsta fimmtudag. 18.11.2017 07:00
Óttast að Vínbúðin sprengi gatnakerfið Flýta þarf framkvæmdum við breytingar á gatnakerfinu við Kauptún í Garðabæ til að bregðast við auknu umferðarálagi sem fylgja mun opnun Vínbúðar. Bæjaryfirvöld vildu Vínbúð í miðbæinn. ÁTVR sá tækifæri í Costco-traffík. 18.11.2017 07:00
Fjarri markmiðum um útgjöld til þróunarmála Íslensk stjórnvöld standa sig verst Norðurlanda í fjárframlögum til alþjóðlegra þróunarmála. 0,29 prósentum vergra þjóðartekna varið í þróunarmál en markmiðið 0,7 prósent. 18.11.2017 07:00
Pokastöðvar settar upp á suðurhluta Vestfjarða Verslanir, bókasöfn og þjónustufyrirtæki á sunnanverðum Vestfjörðum eru farin að bjóða viðskiptavinum sínum upp á taupoka að láni undir vörur sem þeir kaupa. 18.11.2017 07:00
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna aukinnar virkni í Öræfajökli Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna aukinnar virkni í Öræfajökli. 17.11.2017 22:46
Tveir fluttir á slysadeild eftir umferðarslys í Kópavogi Lögreglunni barst tilkynning um tveggja bíla umferðarslys við Arnarnesveg og Salaveg klukkan korter í átta í kvöld. 17.11.2017 21:49
Nýr ketill hefur myndast í öskju Öræfajökuls Nýlegar gervihnattamyndir af Öræfajökli sýna að nýr ketill hefur myndast í öskjunni síðastliðna viku. 17.11.2017 21:04
Katrín um viðræðurnar við Sjálfstæðisflokk: „Auðvitað er þetta áhætta en markmiðin eru skýr“ Greina forsetanum frá stöðu mála í viðræðunum á morgun. 17.11.2017 20:00
Þungt hljóð er í íbúum Þorlákshafnar Eins og við sögðum frá í fréttum í gærkvöldi þá hefur Frostfiskur ákveðið að hætta allri starfsemi í Þorlákshöfn og flytja með fiskvinnsluna til Hafnarfjarðar. 17.11.2017 19:50
Fagna opinni umræðu um kynferðislega áreitni Fulltrúar 12 íslenskra menningarstofnana og fagfélaga hittust á fundi í dag þar sem þau ræddu kynferðislega áreitni, ofbeldi og misbeitingu á valdi í sviðslistum og í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði á Íslandi. 17.11.2017 19:35
Of margir Íslendingar þekkja ekki þessar þjóðargersemar Rúm sextíu ár eru frá því einhverjar merkustu fornleifar Íslendinga fundust í Skálholti. Rektor Skálholtsskóla segir að of margir Íslendingar hafi ekki hugmynd um þessar þjóðargersemar. 17.11.2017 19:30
Talið að 900 börn dvelji í ólöglegu húsnæði Algengara er orðið að efnalitlir Íslendingar og erlent verkafólk dvelji í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 17.11.2017 19:00
Bein útsending: Landssöfnun Hjartaverndar Landssöfnun Hjartaverndar er í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 19:20. 17.11.2017 19:00
Þrjú hrunmál fyrir endurupptökunefnd vegna hlutabréfaeignar dómara Fyrir endurupptökunefnd eru nú þrjú mál dómþola í hrunmálum sem krefjast endurupptöku vegna hlutafjáreignar dómara í bönkunum. Fyrr í þessari viku komst Hæstiréttur Íslands að þeirri niðurstöðu að hlutafjáreign dómara í banka gerði hann ekki vanhæfan til að dæma í sakamáli á hendur forstjóra þessa sama banka. 17.11.2017 18:30
Mannréttindadómstóll Evrópu kveður upp dóm í máli Geirs Haarde í næstu viku Mannréttindadómstóll Evrópu mun kveða upp dóm í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn Íslenska ríkinu á fimmtudaginn í næstu viku. 17.11.2017 18:13
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Talið er að um níu hundruð börn dvelji í ólöglegu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og alls um fjögur þúsund manns, í flestum tilfellum erlent verkafólk. 17.11.2017 18:00
Samfylkingin mælist stærri en Vinstri græn Stuðningur við Vinstri græn hefur dalað um 3,6 prósent frá kosningunum og mælist nú 13 prósent. 17.11.2017 17:33
Hlé gert á stjórnarmyndunarviðræðum á meðan miðstjórn Framsóknar fundar Hlé hefur verið gert á formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna vegna fundar miðstjórnar Framsóknarflokksins sem fer fram í dag og á morgun. 17.11.2017 17:00
Búa sig undir mikla aðsókn Sundhöll Reykjavíkur verður opnuð aftur þann 3. desember þegar glæsilegt útisvæði verður vígt. 17.11.2017 16:00
Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17.11.2017 15:15
Mikil uppbygging á KR-svæðinu í kortunum Íþróttasvæði KR-inga í Frostaskjóli mun taka stakkaskiptum gangi áætlanir KR og Reykjavíkur eftir. Fyrir liggja tillögur sem miða að því að snúa knattspyrnuvellinum, byggja knatthús, íbúðir og húsnæði fyrir verslun og þjónustu. 17.11.2017 15:00
Fólki ráðlagt að vera ekki í nágrenni við Múlakvísl Há rafleiðni mælist nú í Múlakvísl og brennisteinsvetni við ána einnig. 17.11.2017 12:27
Stjórnarsáttmálinn ekki tilbúinn fyrr en eftir helgi Formaður Framsóknarflokksins getur ekki kynnt inntak stjórnarsáttamála væntanlegrar ríkisstjórnar á haustfundi miðstjórnar flokksins sem fram fer í dag og á morgun. 17.11.2017 12:00
Sigmundur Davíð segir VG veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að með myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna sé síðastnefndi flokkurinn að veita fyrstnefnda flokknum uppreist æru. 17.11.2017 10:45
Símon Sigvaldason nýr dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. 17.11.2017 10:26
Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“ Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi. 17.11.2017 10:00