Fleiri fréttir

Ættleiðingum fer fækkandi

Ættleiðingar hér á landi voru 32 talsins í fyrra og hafa ekki verið jafn fáar frá árinu 1995.

Þykknar upp og hlýnar

Eftir bjarta og kalda nótt með talsverðu frosti, einkum inn til landsins, lítur út fyrir að þykkni upp og fari að hlýna síðar í dag að sögn veðurfræðings Veðurstofu Íslands.

Nágrannar ósáttir við afgerandi núðlulykt

Nágrannar Noodle Station við Laugaveg 103 eru ósáttir við lyktarmengun frá veitingastaðnum. Íbúðir fyrir ofan staðinn eru leigðar út til ferðamanna sem kvarta. Eiganda Noodle Station grunar að loftræstikerfið virki ekki sem skyldi.

Katrín Jakobsdóttir fær umboð frá forseta í dag

Skiptingu ráðuneyta milli flokkanna sem eru í stjórnarmyndunarviðræðum er ekki lokið. Stjórnarandstöðuflokkunum verður líklega boðin formennska í þremur nefndum. Samstaða um að Steingrímur J. Sigfússon verði þingforseti.

Ráðherraskipan rædd í dag

Stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri Grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var haldið áfram í dag. Stefnt er að þingsetningu fyrir 15. desember og ráðist verður í fjárlagagerð á næstu dögum. Forseti Íslands hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur á sinn fund í fyrramálið

Ferðamennirnir skelkaðir

Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum.

Loftgæði slæm í nágrenni við umferðargötur

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar fólk sem þjáist af öndunarfærasjúkdómum og börn að vera mikið úti í nágrenni við miklar umferðargötur vegna lélegra loftgæða sem stafar af kyrru veðri og þurru á höfuðborgarsvæðinu.

MDMA-sölumaðurinn í felum

Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna.

Sjá næstu 50 fréttir