Fleiri fréttir Fimm á slysadeild eftir árekstur Fimm voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli eftir tveggja bíla árekstur á Reykjanesbrautinni. 28.11.2017 18:48 Fimmtíu og tvær kærur gefnar út í átaki lögreglunnar gegn ólöglegri atvinnustarfsemi 200 fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og 900 starfsmenn þeim tengdum hafa verið tekin til skoðunar í átaki lögreglunnar. 28.11.2017 18:20 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mikið framboð er nú af dýrum lúxusíbúðum á höfuðborgarsvæðinu, en lítið bólar á minni og ódýrari eignum. 28.11.2017 18:15 Vill sem minnst segja um frétt af málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar Kjarninn fullyrðir að fjármagnstekjuskattur verði hækkaður samkvæmt stjórnarsáttmála flokkanna þriggja. 28.11.2017 17:45 Skipar nefndir til að meta umfang áreitni, ofbeldis og eineltis Ráðherra blæs í herlúðra. Segist mæta brýnni þörf fyrir aðgerðir sem umfjöllun um þessi mál í samfélaginu að undanförnu hafi leitt í ljós. 28.11.2017 16:35 Leita konu sem ók á fimmtán ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda í Skógarseli í Breiðholti um klukkan 8:30 í gærmorgun. 28.11.2017 15:44 Þorgerður Katrín stækkar friðunarsvæði hvala á síðustu dögum starfsstjórnarinnar Ákvörðunin var tekin í síðustu viku en útlit er fyrir að ný ríkisstjórn taki við völdum á allra næstu dögum. 28.11.2017 15:26 Lagt hald á talsvert magn fíkniefna sem ætlað var til dreifingar á Litla-Hrauni Efnin sem um ræðir eru LSD og spice. Þeim var augljóslega ætlað til dreifingar sagði forstöðumaður fangelsisins. 28.11.2017 15:13 Framsóknarmenn alsælir með sáttmálann Ætla að koma saman í Bændahöllinni og hafa það huggulegt. 28.11.2017 15:03 „Maður fylltist nú öryggiskennd við að sjá allt þetta fólk“ Hafdís Roysdóttir, húsfreyja í Svínafelli, segir íbúafund um stöðu mála í Öræfajökli í gær hafa verið mjög góðan. 28.11.2017 14:49 Sigmundi þykir lítt til meintrar gjafmildi Katrínar koma Sigmundur Davíð hæðist af meintum samstarfsvilja væntanlegrar ríkisstjórnar. 28.11.2017 14:39 Andi Steingríms J mun svífa yfir vötnum um ókomna tíð Egill Helgason segir nánast fullvíst að Steingrímur J. Sigfússon verði forseti sameinaðs Alþingis. 28.11.2017 14:11 Sigurður Ingi minnist foreldra sinna sem fórust í umferðarslysi Var við nám úti í Kaupmannahöfn þegar honum bárust hin skelfilegu tíðindi. 28.11.2017 13:51 „Harmleikur tveggja systra og viðkvæmra sála“ Málflutningur í máli ákæruvaldsins gegn Malín Brand fór fram fyrir Hæstarétti í morgun. 28.11.2017 13:00 Davíð Smári ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Árásin átti sér stað við Kjarvalsstaði fyrir tveimur árum. 28.11.2017 12:30 Vara skólastjórnendur í borginni við loftmengun Áfram er gert ráð fyrir lélegum loftgæðum nærri umferðaræðum í höfuðborginni í dag. 28.11.2017 12:09 „Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28.11.2017 11:33 Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28.11.2017 11:00 „Raunveruleikinn blasir við okkur og hann er ekki skemmtilegur“ Gunnlaugur Grettisson framkvæmdastjóri Sæferða segir að miklar líkur séu á að ferjan Baldur muni ekki sigla meira á þessu ári. 28.11.2017 10:11 Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Íslands Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fer á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag klukkan 10:30. 28.11.2017 10:00 Mál Norðmanns sem sakaður var um nauðgun á sextán ára stúlku fellt niður Ferðamaðurinn sætti farbanni grunaður um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Málið þótti ekki líklegt til sakfellingar. 28.11.2017 09:15 Fjölmargir stútar undir stýri í nótt Ölvaðir ökumenn einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 28.11.2017 07:55 Krefst milljóna fyrir fórnarlamb líkamsárásar og vísar til ófrægingarherferðar Réttargæslumaður brotaþola í líkamsárásmáli Árna Gil Hjaltasonar kvartar undan "gegndarlausum myndbirtingum‟ og "ófrægingarherferð‟ Hjalta Úrsusar. 28.11.2017 07:30 Ættleiðingum fer fækkandi Ættleiðingar hér á landi voru 32 talsins í fyrra og hafa ekki verið jafn fáar frá árinu 1995. 28.11.2017 07:00 Þykknar upp og hlýnar Eftir bjarta og kalda nótt með talsverðu frosti, einkum inn til landsins, lítur út fyrir að þykkni upp og fari að hlýna síðar í dag að sögn veðurfræðings Veðurstofu Íslands. 28.11.2017 06:52 Landsliðsmarkvörður Íslands hörfar undan eldgosinu á Balí Guðbjörg Gunnarsdóttir stefnir á suðurströndina í dag. 28.11.2017 06:42 Vel sóttur íbúafundur í Öræfum Íbúafundafundur um stöðu mála í Öræfajökli var haldinn í Hofgarði í Öræfum í gærkvöldi. 28.11.2017 06:12 Ekki bótaskylt að mismuna lækni á grundvelli kynferðis Héraðsdómur féllst á að manninum hefði verið synjað um starfið á grundvelli kynferðis. Hins vegar var ekki fallist á að sú ákvörðun hefði svert starfsferil hans, valdið honum tjóni eða miska. 28.11.2017 06:00 Álag á barnaverndarstarfsfólk óhóflegt miðað við önnur lönd Tilkynningum til barnaverndarnefnda fer fjölgandi ár frá ári. Fjöldi tilkynninga segir lítið um aðstæður barna. Aukningin hefur aukið álag í för með sér á þá sem starfa í málaflokknum. 28.11.2017 06:00 Nágrannar ósáttir við afgerandi núðlulykt Nágrannar Noodle Station við Laugaveg 103 eru ósáttir við lyktarmengun frá veitingastaðnum. Íbúðir fyrir ofan staðinn eru leigðar út til ferðamanna sem kvarta. Eiganda Noodle Station grunar að loftræstikerfið virki ekki sem skyldi. 28.11.2017 06:00 Vilja pólskt starfsfólk í ódýrum búðum sem skilað geti hagnaði Starfsmannaleiga sem sérhæfir sig í innflutningi frá Póllandi segir útlendinga ekki vilja eyða meginhluta launa í húsnæði. Lausnin sé ódýrar starfsmannabúðir sem þess utan geti fært Mosfellsbæ auknar tekjur án útgjalda á móti. 28.11.2017 06:00 Katrín Jakobsdóttir fær umboð frá forseta í dag Skiptingu ráðuneyta milli flokkanna sem eru í stjórnarmyndunarviðræðum er ekki lokið. Stjórnarandstöðuflokkunum verður líklega boðin formennska í þremur nefndum. Samstaða um að Steingrímur J. Sigfússon verði þingforseti. 28.11.2017 05:00 Bátarnir á Bíldudal fá nöfn eftir alþýðufólki Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal hefur valið þá leið að nefna skip sín í höfuðið á alþýðufólki, sem sett hefur svip sinn á vestfirsk samfélög. 27.11.2017 21:30 Tjaldið fellur: Klöguð fyrir að slíta sig lausa frá rísandi Hollywood-stjörnu Afþakkaði boð um að mæta í partí með vinkonum sínum hjá heimsfrægri stjörnu sem var sagt geta greitt leið hennar í Hollywood. 27.11.2017 21:09 Mætti leikara með typpið úti í búningsklefanum: „Við höfum sjö mínútur“ Leikkonan Sara Martí Guðmundsdóttir, er ein þeirra kvenna innan sviðlista og kvikmyndagerðar á Íslandi, sem stigið hefur fram og greint frá kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í geiranum. 27.11.2017 20:43 Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. 27.11.2017 20:01 Ráðherraskipan rædd í dag Stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri Grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var haldið áfram í dag. Stefnt er að þingsetningu fyrir 15. desember og ráðist verður í fjárlagagerð á næstu dögum. Forseti Íslands hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur á sinn fund í fyrramálið 27.11.2017 20:00 Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27.11.2017 20:00 Vegagerðin fjarlægir járngirðingar eftir banaslys á Miklubraut Töldu þær öruggar samhliða vegriðum, en svo reyndist ekki að sögn Vegagerðarinnar. 27.11.2017 19:40 Telur að Árni Gils hafi verið borinn röngum sökum um manndrápstilraun Áfrýjun á fjögurra ára fangelsisdómi Árna Gils Hjaltasonar vegna tilraunar til manndráps var tekin fyrir í Hæstarétti í morgun. 27.11.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seinagangur í afgreiðslu Sýslumanns og strangari reglur úti í heimi valda því að ættleiðingum fækkar, þrátt fyrir aukinn áhuga. 27.11.2017 18:15 Loftgæði slæm í nágrenni við umferðargötur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar fólk sem þjáist af öndunarfærasjúkdómum og börn að vera mikið úti í nágrenni við miklar umferðargötur vegna lélegra loftgæða sem stafar af kyrru veðri og þurru á höfuðborgarsvæðinu. 27.11.2017 18:00 MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27.11.2017 17:30 Urðu við ósk stjórnarandstöðunnar um fullbúið fjárlagafrumvarp Þeirra eindregna ósk var að fá fullbúið frumvarp þannig að við gerum það bara þannig, segir Katrín Jakobsdóttir. 27.11.2017 16:36 Stuðningsmenn Katrínar fagna nýrri könnun Fimmtíu prósent vilja Katrínu Jakobsdóttur í forsætisráðuneytið. 27.11.2017 16:12 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm á slysadeild eftir árekstur Fimm voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli eftir tveggja bíla árekstur á Reykjanesbrautinni. 28.11.2017 18:48
Fimmtíu og tvær kærur gefnar út í átaki lögreglunnar gegn ólöglegri atvinnustarfsemi 200 fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og 900 starfsmenn þeim tengdum hafa verið tekin til skoðunar í átaki lögreglunnar. 28.11.2017 18:20
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mikið framboð er nú af dýrum lúxusíbúðum á höfuðborgarsvæðinu, en lítið bólar á minni og ódýrari eignum. 28.11.2017 18:15
Vill sem minnst segja um frétt af málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar Kjarninn fullyrðir að fjármagnstekjuskattur verði hækkaður samkvæmt stjórnarsáttmála flokkanna þriggja. 28.11.2017 17:45
Skipar nefndir til að meta umfang áreitni, ofbeldis og eineltis Ráðherra blæs í herlúðra. Segist mæta brýnni þörf fyrir aðgerðir sem umfjöllun um þessi mál í samfélaginu að undanförnu hafi leitt í ljós. 28.11.2017 16:35
Leita konu sem ók á fimmtán ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda í Skógarseli í Breiðholti um klukkan 8:30 í gærmorgun. 28.11.2017 15:44
Þorgerður Katrín stækkar friðunarsvæði hvala á síðustu dögum starfsstjórnarinnar Ákvörðunin var tekin í síðustu viku en útlit er fyrir að ný ríkisstjórn taki við völdum á allra næstu dögum. 28.11.2017 15:26
Lagt hald á talsvert magn fíkniefna sem ætlað var til dreifingar á Litla-Hrauni Efnin sem um ræðir eru LSD og spice. Þeim var augljóslega ætlað til dreifingar sagði forstöðumaður fangelsisins. 28.11.2017 15:13
Framsóknarmenn alsælir með sáttmálann Ætla að koma saman í Bændahöllinni og hafa það huggulegt. 28.11.2017 15:03
„Maður fylltist nú öryggiskennd við að sjá allt þetta fólk“ Hafdís Roysdóttir, húsfreyja í Svínafelli, segir íbúafund um stöðu mála í Öræfajökli í gær hafa verið mjög góðan. 28.11.2017 14:49
Sigmundi þykir lítt til meintrar gjafmildi Katrínar koma Sigmundur Davíð hæðist af meintum samstarfsvilja væntanlegrar ríkisstjórnar. 28.11.2017 14:39
Andi Steingríms J mun svífa yfir vötnum um ókomna tíð Egill Helgason segir nánast fullvíst að Steingrímur J. Sigfússon verði forseti sameinaðs Alþingis. 28.11.2017 14:11
Sigurður Ingi minnist foreldra sinna sem fórust í umferðarslysi Var við nám úti í Kaupmannahöfn þegar honum bárust hin skelfilegu tíðindi. 28.11.2017 13:51
„Harmleikur tveggja systra og viðkvæmra sála“ Málflutningur í máli ákæruvaldsins gegn Malín Brand fór fram fyrir Hæstarétti í morgun. 28.11.2017 13:00
Davíð Smári ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Árásin átti sér stað við Kjarvalsstaði fyrir tveimur árum. 28.11.2017 12:30
Vara skólastjórnendur í borginni við loftmengun Áfram er gert ráð fyrir lélegum loftgæðum nærri umferðaræðum í höfuðborginni í dag. 28.11.2017 12:09
„Ég held þetta geti orðið þjóðinni og samfélaginu öllu til heilla“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa góða tilfinningu fyrir fyrirhugðu ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 28.11.2017 11:33
Katrín fær umboðið og stefnt á stjórnarskipti á fimmtudag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til stjórnarmyndunar. 28.11.2017 11:00
„Raunveruleikinn blasir við okkur og hann er ekki skemmtilegur“ Gunnlaugur Grettisson framkvæmdastjóri Sæferða segir að miklar líkur séu á að ferjan Baldur muni ekki sigla meira á þessu ári. 28.11.2017 10:11
Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Íslands Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fer á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag klukkan 10:30. 28.11.2017 10:00
Mál Norðmanns sem sakaður var um nauðgun á sextán ára stúlku fellt niður Ferðamaðurinn sætti farbanni grunaður um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Málið þótti ekki líklegt til sakfellingar. 28.11.2017 09:15
Fjölmargir stútar undir stýri í nótt Ölvaðir ökumenn einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 28.11.2017 07:55
Krefst milljóna fyrir fórnarlamb líkamsárásar og vísar til ófrægingarherferðar Réttargæslumaður brotaþola í líkamsárásmáli Árna Gil Hjaltasonar kvartar undan "gegndarlausum myndbirtingum‟ og "ófrægingarherferð‟ Hjalta Úrsusar. 28.11.2017 07:30
Ættleiðingum fer fækkandi Ættleiðingar hér á landi voru 32 talsins í fyrra og hafa ekki verið jafn fáar frá árinu 1995. 28.11.2017 07:00
Þykknar upp og hlýnar Eftir bjarta og kalda nótt með talsverðu frosti, einkum inn til landsins, lítur út fyrir að þykkni upp og fari að hlýna síðar í dag að sögn veðurfræðings Veðurstofu Íslands. 28.11.2017 06:52
Landsliðsmarkvörður Íslands hörfar undan eldgosinu á Balí Guðbjörg Gunnarsdóttir stefnir á suðurströndina í dag. 28.11.2017 06:42
Vel sóttur íbúafundur í Öræfum Íbúafundafundur um stöðu mála í Öræfajökli var haldinn í Hofgarði í Öræfum í gærkvöldi. 28.11.2017 06:12
Ekki bótaskylt að mismuna lækni á grundvelli kynferðis Héraðsdómur féllst á að manninum hefði verið synjað um starfið á grundvelli kynferðis. Hins vegar var ekki fallist á að sú ákvörðun hefði svert starfsferil hans, valdið honum tjóni eða miska. 28.11.2017 06:00
Álag á barnaverndarstarfsfólk óhóflegt miðað við önnur lönd Tilkynningum til barnaverndarnefnda fer fjölgandi ár frá ári. Fjöldi tilkynninga segir lítið um aðstæður barna. Aukningin hefur aukið álag í för með sér á þá sem starfa í málaflokknum. 28.11.2017 06:00
Nágrannar ósáttir við afgerandi núðlulykt Nágrannar Noodle Station við Laugaveg 103 eru ósáttir við lyktarmengun frá veitingastaðnum. Íbúðir fyrir ofan staðinn eru leigðar út til ferðamanna sem kvarta. Eiganda Noodle Station grunar að loftræstikerfið virki ekki sem skyldi. 28.11.2017 06:00
Vilja pólskt starfsfólk í ódýrum búðum sem skilað geti hagnaði Starfsmannaleiga sem sérhæfir sig í innflutningi frá Póllandi segir útlendinga ekki vilja eyða meginhluta launa í húsnæði. Lausnin sé ódýrar starfsmannabúðir sem þess utan geti fært Mosfellsbæ auknar tekjur án útgjalda á móti. 28.11.2017 06:00
Katrín Jakobsdóttir fær umboð frá forseta í dag Skiptingu ráðuneyta milli flokkanna sem eru í stjórnarmyndunarviðræðum er ekki lokið. Stjórnarandstöðuflokkunum verður líklega boðin formennska í þremur nefndum. Samstaða um að Steingrímur J. Sigfússon verði þingforseti. 28.11.2017 05:00
Bátarnir á Bíldudal fá nöfn eftir alþýðufólki Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal hefur valið þá leið að nefna skip sín í höfuðið á alþýðufólki, sem sett hefur svip sinn á vestfirsk samfélög. 27.11.2017 21:30
Tjaldið fellur: Klöguð fyrir að slíta sig lausa frá rísandi Hollywood-stjörnu Afþakkaði boð um að mæta í partí með vinkonum sínum hjá heimsfrægri stjörnu sem var sagt geta greitt leið hennar í Hollywood. 27.11.2017 21:09
Mætti leikara með typpið úti í búningsklefanum: „Við höfum sjö mínútur“ Leikkonan Sara Martí Guðmundsdóttir, er ein þeirra kvenna innan sviðlista og kvikmyndagerðar á Íslandi, sem stigið hefur fram og greint frá kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í geiranum. 27.11.2017 20:43
Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. 27.11.2017 20:01
Ráðherraskipan rædd í dag Stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri Grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var haldið áfram í dag. Stefnt er að þingsetningu fyrir 15. desember og ráðist verður í fjárlagagerð á næstu dögum. Forseti Íslands hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur á sinn fund í fyrramálið 27.11.2017 20:00
Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27.11.2017 20:00
Vegagerðin fjarlægir járngirðingar eftir banaslys á Miklubraut Töldu þær öruggar samhliða vegriðum, en svo reyndist ekki að sögn Vegagerðarinnar. 27.11.2017 19:40
Telur að Árni Gils hafi verið borinn röngum sökum um manndrápstilraun Áfrýjun á fjögurra ára fangelsisdómi Árna Gils Hjaltasonar vegna tilraunar til manndráps var tekin fyrir í Hæstarétti í morgun. 27.11.2017 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seinagangur í afgreiðslu Sýslumanns og strangari reglur úti í heimi valda því að ættleiðingum fækkar, þrátt fyrir aukinn áhuga. 27.11.2017 18:15
Loftgæði slæm í nágrenni við umferðargötur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar fólk sem þjáist af öndunarfærasjúkdómum og börn að vera mikið úti í nágrenni við miklar umferðargötur vegna lélegra loftgæða sem stafar af kyrru veðri og þurru á höfuðborgarsvæðinu. 27.11.2017 18:00
MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27.11.2017 17:30
Urðu við ósk stjórnarandstöðunnar um fullbúið fjárlagafrumvarp Þeirra eindregna ósk var að fá fullbúið frumvarp þannig að við gerum það bara þannig, segir Katrín Jakobsdóttir. 27.11.2017 16:36
Stuðningsmenn Katrínar fagna nýrri könnun Fimmtíu prósent vilja Katrínu Jakobsdóttur í forsætisráðuneytið. 27.11.2017 16:12