Fleiri fréttir

Býr til alls kyns fígúrur úr teygjum

Teygjur geta nýst til ýmissa hluta en að þrettán ára strákur búi til fjölbreyttar útgáfur af ýmis konar fígúrum úr teygjum er skemmtileg sjón.

Ríkisstjórnin mun ræða kjarnorkuafvopnun

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, vonast til þess að sú staðreynd að ICAN hafi fengið friðarverðlaun Nóbels verði til þess að hafa jákvæð áhrif á umræðuna um kjarnorkuafvopnun í heiminum.

Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag

Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök.

Mikill vöxtur á netverslun

Dæmi eru um að innlend netverslun hafi aukist um sextíu prósent milli ára fyrir jólin. Raftæki, bækur og leikföng eru vinsælustu vörurnar fyrir jólin og koma allt upp í fimm þúsund pantanir á dag hjá þjónustuaðilum, stærstu daga ársins.

Aukið fé í Skriðdal og Grindavíkurveg

Alþingi samþykkti í gærkvöldi að bæta 755 milljónum króna til samgöngumála í atkvæðagreiðslu eftir 2. umræðu um fjárlagafrumvarpið, samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Mikil aukning hefur orðið í innlendri netverslun fyrir jólin. Dæmi eru um allt að sextíu prósenta aukningu milli ára. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö.

Stuðningsfólk Miðflokksins sér á parti hvað varðar skötuát

Alls 34,5 prósent ætla að borða skötu í dag, Þorláksmessudag, samkvæmt nýrri könnun MMR á jólahefðum landsmanna. Er það fækkun um eitt og hálft prósentustig frá því í fyrra og 7,6 prósentustiga fækkun frá því tíðni skötuáts náði hámarki í mælingum MMR árið 2013.

Umtalsverður munur á öryggi kynjanna í miðborginni

Í árlegri könnun á viðhorfum til lögreglu, ótta við afbrot og reynslu af þeim kemur meðal annars fram að umtalsverður munur sé á öryggi kynjanna í miðborginni og að íbúar í Breiðholti og Kópavogi væru marktækt líklegri en íbúar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu til þess að hafa aldrei upplifað ótta við að verða fyrir afbroti á síðasta ári.

Jarðskjálftar í nágrenni Nesjavalla

Klukkan 5:39 varð skálfti af stærð 3,0 og klukkan 5:43 varð skjálfti af stærðinni 3,4. Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið.

Kjararáð veldur usla og pirringi í atvinnulífinu

Að mati Viðskiptaráðs næst ekki friður á vinnumarkaði nema alþingismenn breyti ákvörðunum kjararáðs. Forseti Alþýðusambands Íslands tekur undir þá skoðun. Telur ákvarðanir kjararáðs valda pirringi meðal stjórnenda fyrirtækja.

Tvö hundruð borða daglega hjá Samhjálp

Einstæðingar af innlendu og erlendu bergi brotnir eru tíðir gestir á Kaffistofu Samhjálpar. Gestirnir glíma ekki allir við fjárhagsvandræði heldur þurfa félagslega umönnun. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir allar gjafir vel þegnar.

Einum hinna grunuðu sleppt

Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Ekki þótti ástæða til að hafa hann lengur í varðhaldi.

Fjórir gripnir glóðvolgir á Selfossi

Í fórum mannanna fundust, auk ætlaðs þýfis, kvittanir fyrir sendingum peninga frá Íslandi á síðustu tveimur dögum sem nemur hundruðum þúsunda króna.

Sjá næstu 50 fréttir