Fleiri fréttir

Tómas Guðbjartsson snýr aftur úr leyfi

Hann var sendur í leyfi frá störfum í síðasta mánuði eftir að sérfræðinganefnd birti niðurstöður sínar eftir úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tengslum við Plastbarkamálið svokallaða.

Eldislaxar líklegri til að vera heyrnarskertir

Ný rannsókn sýnir að eldislax er líklegri en villtur lax til að vera heyrnarskertur. Við heyrnarmissi geta laxar tapað færni til að skynja hættu í umhverfi og rata heim í á.

Eldur í Mosfellsbæ

Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í bílskúr í Mosfellsbæ í nótt.

Ungir kjósendur tóku við sér

Aukin kosningaþátttaka var í öllum aldurshópum í alþingiskosningum í október, en mest var aukningin á meðal 18-19 ára, eða fyrstu kjósenda. Þar hækkaði hlutfall um 9,5 prósentustig, eða úr 68,7 prósentum árið 2016 í 75,2 prósent árið 2017. Þetta kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands um alþingiskosningarnar 28. október síðastliðin.

Vantar hundrað milljónir til SAK

Hundrað milljónir króna vantar upp á fjárheimildir svo Sjúkrahúsið á Akureyri geti veitt íbúum á svæðinu nauðsynlega þjónustu.

Krefst tugmilljóna vegna skipunar Sigríðar

Héraðsdómarinn Jón Höskuldsson hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem hann krefur íslenska ríkið um skaða- og miskabætur vegna skipunar í Landsrétt.

Gefa ekki upp afstöðu sína til Sigríðar

Krafa er um það í grasrót Vinstri grænna að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra víki í ljósi niðurstöðu Hæstaréttar um að hún hafi brotið lög við skipan dómara við Landsrétt. Tveir þingmenn VG gefa ekki upp afstöðu sína.

Erlendar fjárfestingar tvöfölduðust

Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði tvöfölduðust milli ára og hafa ekki verið meiri frá hruni. Forstjóri Kauphallarinnar segir að stjórnarslit og innreið Costco hafi sett mark sitt á árið.

Innkalla Ora fiskibollur

Í tilkynningu frá ÍSAM/ORA kemur fram að ekki hafi komið fram í innihaldslýsingu vörunnar að í henni væri hveiti.

Framsóknarmenn vilja lambakjöt á aðfangadag

Um 47 prósent Íslendinga ætla að hafa hamborgarhrygg í kvöldmat á aðfangadag. Kalkúnn eða rjúpur koma þar næst, en um 8 prósent sögðust ætla að hafa slíkt í matinn. Naut verður á borðum 5 prósenta landsmanna og um 3 prósent verða með önd.

Forlagið skal enn lúta skilyrðum Samkeppniseftirlitsins

Samkeppniseftirlitið birtir í dag ákvörðun sína sem snýr að beiðni bókaútgáfunnar Forlagsins ehf. um endurupptöku ákvörðunar eftirlitsins er varðar samruna JPV útgáfu ehf. og Vegamóta ehf. árið 2008.

Fleiri landsmenn með gervitré en lifandi tré

Gervitré eru að verða töluvert algengari á heimilum landsmanna heldur en gervitré ef marka má könnun MMR varðandi það hvort landsmenn séu með jólatré heima í ár.

Æ færri senda jólakort

Í ár munu 41,7% landsmanna senda jólakort með bréfpósti samanborið við 45 prósent í fyrra og 56 prósent árið áður.

Sjá næstu 50 fréttir