Fleiri fréttir Breyta húsinu í fjölbýli í trássi við vilja íbúa í Furugrund Til stendur að byggja allt að 12 íbúðir í verslunar- og þjónustuhúsnæði í Snælandshverfi. Íbúar telja sig svikna og segja að samráð við þá hafi verið til að sýnast. Vilja verslun og þjónustu í húsið en leggja til vara fram til 22.12.2017 07:00 Ungir kjósendur tóku við sér Aukin kosningaþátttaka var í öllum aldurshópum í alþingiskosningum í október, en mest var aukningin á meðal 18-19 ára, eða fyrstu kjósenda. Þar hækkaði hlutfall um 9,5 prósentustig, eða úr 68,7 prósentum árið 2016 í 75,2 prósent árið 2017. Þetta kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands um alþingiskosningarnar 28. október síðastliðin. 22.12.2017 07:00 Vantar hundrað milljónir til SAK Hundrað milljónir króna vantar upp á fjárheimildir svo Sjúkrahúsið á Akureyri geti veitt íbúum á svæðinu nauðsynlega þjónustu. 22.12.2017 07:00 Varhugavert ferðaveður á Þorláksmessu Veðrið verður ekkert sérstaklega sviplegt víða á landinu. 22.12.2017 06:26 Krefst tugmilljóna vegna skipunar Sigríðar Héraðsdómarinn Jón Höskuldsson hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem hann krefur íslenska ríkið um skaða- og miskabætur vegna skipunar í Landsrétt. 22.12.2017 06:07 Gefa ekki upp afstöðu sína til Sigríðar Krafa er um það í grasrót Vinstri grænna að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra víki í ljósi niðurstöðu Hæstaréttar um að hún hafi brotið lög við skipan dómara við Landsrétt. Tveir þingmenn VG gefa ekki upp afstöðu sína. 22.12.2017 06:00 Íslendingar hafa drukkið rúma kippu af jólabjór hver Þann 20. desember var búið að selja 559 þúsund lítra af jólabjór í Vínbúðum ÁTVR, eða ríflega sjö þúsund lítrum meira en á sama tíma í fyrra samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. 22.12.2017 06:00 Erlendar fjárfestingar tvöfölduðust Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði tvöfölduðust milli ára og hafa ekki verið meiri frá hruni. Forstjóri Kauphallarinnar segir að stjórnarslit og innreið Costco hafi sett mark sitt á árið. 21.12.2017 21:00 Umdeildu nauðgunarmáli lauk með sýknudómi Málið átti sér stað árið 2012 en kæra lögð fram 2015. Dómararnir þrír í málinu sögðu það hafa áhrif á sönnunarmat framburðar. 21.12.2017 20:56 Ráðherra segir vel hægt að leggja veginn um Teigsskóg Nýr samgönguráðherra segist enn þeirrar skoðunar, eftir vettvangskönnun, að skynsamt sé að leggja Vestfjarðaveg um Teigsskóg en kveðst þó reiðubúinn að skoða aðra valkosti. 21.12.2017 20:39 Setti upp sannkallað jólaland í garðinum Alls þurfti um 70 innstungur til að stinga öllum seríunum í samband. 21.12.2017 20:00 Forseti ASÍ segir stefna í óefni á vinnumarkaði Mikil gremja og reiði sé meðal félagsmanna ASÍ og stjórnmálamenn verði að átta sig á að ábyrgð þeirra felist í að þeir deili kjörum með þjóðinni. 21.12.2017 19:55 Miklar annir á Alþingi á síðustu dögunum fyrir hátíðarnar Keppst við að ljúka yfirferðum nefnda á helstu frumvörpum ríkisstjórnarinnar. 21.12.2017 19:45 Innkalla Ora fiskibollur Í tilkynningu frá ÍSAM/ORA kemur fram að ekki hafi komið fram í innihaldslýsingu vörunnar að í henni væri hveiti. 21.12.2017 19:00 Sex þúsund fermetra nýbygging Alþingis rís á kjörtímabilinu Kostar þrjá milljarða og Alþingi sagt spara hátt í tvö hundruð milljónir króna á ári í húsaleigu. 21.12.2017 18:58 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Atkvæðagreiðsla um stöðu Jerúsalem og kjaraviðræður sem stefna í óefni eru á meðal efni kvöldfréttatíma Stöðvar 2 sem hefst kl. 18:30. 21.12.2017 18:15 Leikhúsið stendur í björtu báli vegna #metoo Þegar eru fjórir leikhúsmenn horfnir af sviðinu í kjölfar ásakana um kynferðislega misbeitingu. 21.12.2017 18:00 Apóteksræninginn dæmdur í níu mánaða fangelsi Bar við minnisleysi sökum fíkniefnaneyslu. 21.12.2017 17:58 Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2017 Lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar velja. 21.12.2017 16:30 Framsóknarmenn vilja lambakjöt á aðfangadag Um 47 prósent Íslendinga ætla að hafa hamborgarhrygg í kvöldmat á aðfangadag. Kalkúnn eða rjúpur koma þar næst, en um 8 prósent sögðust ætla að hafa slíkt í matinn. Naut verður á borðum 5 prósenta landsmanna og um 3 prósent verða með önd. 21.12.2017 16:00 Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21.12.2017 16:00 75 milljónir króna til mannúðaraðstoðar Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að veita rúmar 75 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Jemen, Lýðveldinu Kongó og Palestínu. 21.12.2017 15:40 Stefán Hallur stígur til hliðar sem kennari við LHÍ til að „axla ábyrgð og skapa frið“ Stefán Hallur Stefánsson leikari hefur hætt sem stundarkennari við Listaháskóla Íslands í kjölfar #metoo umræðunnar. 21.12.2017 14:40 Ágúst Bjarni og Ingveldur aðstoða Sigurð Inga Ingveldur Sæmundsdóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson hafa verið ráðin aðstoðarmenn Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 21.12.2017 14:32 Jón Steinar segir lögmenn sem hengda uppá snaga hjá dómurum Lögmannafélagið hafnar ósk um almennan fund um bókina Með lognið í fangið. 21.12.2017 14:22 Forlagið skal enn lúta skilyrðum Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið birtir í dag ákvörðun sína sem snýr að beiðni bókaútgáfunnar Forlagsins ehf. um endurupptöku ákvörðunar eftirlitsins er varðar samruna JPV útgáfu ehf. og Vegamóta ehf. árið 2008. 21.12.2017 12:27 Stefán Jónsson stígur til hliðar vegna #metoo Mun ekki leikstýra lokaverkefni útskriftarnema og kemur ekki að inntökuprófum. 21.12.2017 11:30 Fleiri landsmenn með gervitré en lifandi tré Gervitré eru að verða töluvert algengari á heimilum landsmanna heldur en gervitré ef marka má könnun MMR varðandi það hvort landsmenn séu með jólatré heima í ár. 21.12.2017 10:25 Ósáttur við vinnubrögð BL með Nissan-jeppa: Eigendur ekki látnir vita af vandamáli með bílana Fyrrverandi eigandi Nissan-jeppa sem BL keypti vegna tæringar í grind segist hafa fundið nokkra slíka bíla til sölu á bílasölum í Reykjavík. 21.12.2017 09:30 Séra sárnar þegar lítið er gert úr prestum Séra Hildur Eir biður fólk að gæta orða sinna í umræðu um launakjör prestastéttarinnar. 21.12.2017 09:09 Stysti dagur ársins í dag Vetrarsólstöður verða klukkan 16:28. 21.12.2017 08:43 Flughálka getur myndast á vegum og gangstéttum Veðurstofan bendir vegfarendum á að flughálka getur myndast næsta sólarhringinn þegar rigning fellur á kalda jörð eða klakabunka. 21.12.2017 08:09 Reykjanesbær vinni kerfisbundið að því að uppræta kynferðislega áreitni "Hvers kyns þöggun eða afneitun gagnvart þessu málefni verður ekki liðin og bera stjórnendur, bæjaryfirvöld og aðrir þeir sem kunna að verða varir við framkomu af þessu tagi, sameiginlega ábyrgð á að uppræta hana,“ segir í yfirlýsingu allra bæjarstjórnarmanna í Reykjanesbæ 21.12.2017 08:00 Æ færri senda jólakort Í ár munu 41,7% landsmanna senda jólakort með bréfpósti samanborið við 45 prósent í fyrra og 56 prósent árið áður. 21.12.2017 08:00 Fimm ríkisstofnanir rafbílavæðast fyrir 25 milljónir króna Forsvarsmenn Ríkiskaupa segja vaxandi áhuga hjá stjórnendum og rekstraraðilum ríkisstofnana að auka vægi vistvænna bifreiða í þjónustu þeirra. 21.12.2017 08:00 Sævar Ciesielski fær nýjan verjanda Hafþór Sævarsson, sonur Sævars Ciesielskis, segir öllu máli skipta að málinu verði gerð rækileg skil í Hæstarétti. 21.12.2017 08:00 Neyslustýring á neftóbaki ber árangur Mikil hækkun á tóbaksgjaldi í ársbyrjun virðist ætla að hafa þau áhrif að draga úr neftóbakssölu ÁTVR í fyrsta skipti frá árinu 2013. 21.12.2017 08:00 Auglýsingaskilti en ekki maður í annarlegu ástandi Klukkan hálfeitt í nótt var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í annarlegu ástandi sem stóð upp við staur og var búinn að vera þar í 20 mínútur að sögn þess sem tilkynnti málið. 21.12.2017 07:48 IKEA ætlar að selja fjórfalt ódýrari rafhjól Þórarinn Ævarsson í IKEA ætlar að koma með látum inn á íslenskan rafhjólamarkað. 21.12.2017 07:00 Byggja nýtt íþróttahús í Grindavík Grindavíkurbær stefnir að því að taka í notkun nýtt íþróttahús snemma árs 2019. 21.12.2017 06:45 Mega ekki fullyrða að ísinn sé gerður af ást Heilbrigðiseftirlitið stöðvaði dreifingu á rjómaís frá Ísleifi heppna, sem ekki var framleiddur í þar til bæru eldhúsi. Þá voru á umbúðunum ýmsar fullyrðingar sem ekki var hægt að færa sönnur á. 21.12.2017 06:45 Segja horfur góðar þrátt fyrir verkfall Mörg hótel eru uppbókuð fyrir áramótin og horfur fyrir jólin góðar. Vöxtur ferðaþjónustu vekur heimsathygli og Ísland talið ákjósanlegur áfangastaður fyrir brúðkaupsferð Harrys Bretaprins og Meghan Markle, unnustu hans. 21.12.2017 06:30 Vilja útsendingar í veggöngum "Bæjaryfirvöld hafa tekið málið upp við Vegagerðina án árangurs og er unnið að gerð erindis til Vegagerðarinnar vegna málsins,“ 21.12.2017 06:15 Beittu vændistálbeitu til að fremja rán Tvö voru sakfelld fyrir rán eftir beitingu blekkinga með notkun tálbeitu. Ráðist var á brotaþola með hnífum og kylfu en enginn var sakfelldur fyrir líkamsárás. Gerendur höfðu síma, lyf og tóbak upp úr krafsinu. 21.12.2017 06:00 Risahótel á Hlíðarenda úr einingum frá Kína Leitað hefur verið hófanna hjá Reykjavíkurborg um leyfi til að reisa á Hlíðarenda við Hringbraut 446 herbergja hótel úr einingum frá Kína. Eigandinn vill ekki tjá sig. Arkitektinn segir að hér sé um að ræða nýja byggingaraðferð. 21.12.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Breyta húsinu í fjölbýli í trássi við vilja íbúa í Furugrund Til stendur að byggja allt að 12 íbúðir í verslunar- og þjónustuhúsnæði í Snælandshverfi. Íbúar telja sig svikna og segja að samráð við þá hafi verið til að sýnast. Vilja verslun og þjónustu í húsið en leggja til vara fram til 22.12.2017 07:00
Ungir kjósendur tóku við sér Aukin kosningaþátttaka var í öllum aldurshópum í alþingiskosningum í október, en mest var aukningin á meðal 18-19 ára, eða fyrstu kjósenda. Þar hækkaði hlutfall um 9,5 prósentustig, eða úr 68,7 prósentum árið 2016 í 75,2 prósent árið 2017. Þetta kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands um alþingiskosningarnar 28. október síðastliðin. 22.12.2017 07:00
Vantar hundrað milljónir til SAK Hundrað milljónir króna vantar upp á fjárheimildir svo Sjúkrahúsið á Akureyri geti veitt íbúum á svæðinu nauðsynlega þjónustu. 22.12.2017 07:00
Varhugavert ferðaveður á Þorláksmessu Veðrið verður ekkert sérstaklega sviplegt víða á landinu. 22.12.2017 06:26
Krefst tugmilljóna vegna skipunar Sigríðar Héraðsdómarinn Jón Höskuldsson hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem hann krefur íslenska ríkið um skaða- og miskabætur vegna skipunar í Landsrétt. 22.12.2017 06:07
Gefa ekki upp afstöðu sína til Sigríðar Krafa er um það í grasrót Vinstri grænna að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra víki í ljósi niðurstöðu Hæstaréttar um að hún hafi brotið lög við skipan dómara við Landsrétt. Tveir þingmenn VG gefa ekki upp afstöðu sína. 22.12.2017 06:00
Íslendingar hafa drukkið rúma kippu af jólabjór hver Þann 20. desember var búið að selja 559 þúsund lítra af jólabjór í Vínbúðum ÁTVR, eða ríflega sjö þúsund lítrum meira en á sama tíma í fyrra samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. 22.12.2017 06:00
Erlendar fjárfestingar tvöfölduðust Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði tvöfölduðust milli ára og hafa ekki verið meiri frá hruni. Forstjóri Kauphallarinnar segir að stjórnarslit og innreið Costco hafi sett mark sitt á árið. 21.12.2017 21:00
Umdeildu nauðgunarmáli lauk með sýknudómi Málið átti sér stað árið 2012 en kæra lögð fram 2015. Dómararnir þrír í málinu sögðu það hafa áhrif á sönnunarmat framburðar. 21.12.2017 20:56
Ráðherra segir vel hægt að leggja veginn um Teigsskóg Nýr samgönguráðherra segist enn þeirrar skoðunar, eftir vettvangskönnun, að skynsamt sé að leggja Vestfjarðaveg um Teigsskóg en kveðst þó reiðubúinn að skoða aðra valkosti. 21.12.2017 20:39
Setti upp sannkallað jólaland í garðinum Alls þurfti um 70 innstungur til að stinga öllum seríunum í samband. 21.12.2017 20:00
Forseti ASÍ segir stefna í óefni á vinnumarkaði Mikil gremja og reiði sé meðal félagsmanna ASÍ og stjórnmálamenn verði að átta sig á að ábyrgð þeirra felist í að þeir deili kjörum með þjóðinni. 21.12.2017 19:55
Miklar annir á Alþingi á síðustu dögunum fyrir hátíðarnar Keppst við að ljúka yfirferðum nefnda á helstu frumvörpum ríkisstjórnarinnar. 21.12.2017 19:45
Innkalla Ora fiskibollur Í tilkynningu frá ÍSAM/ORA kemur fram að ekki hafi komið fram í innihaldslýsingu vörunnar að í henni væri hveiti. 21.12.2017 19:00
Sex þúsund fermetra nýbygging Alþingis rís á kjörtímabilinu Kostar þrjá milljarða og Alþingi sagt spara hátt í tvö hundruð milljónir króna á ári í húsaleigu. 21.12.2017 18:58
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Atkvæðagreiðsla um stöðu Jerúsalem og kjaraviðræður sem stefna í óefni eru á meðal efni kvöldfréttatíma Stöðvar 2 sem hefst kl. 18:30. 21.12.2017 18:15
Leikhúsið stendur í björtu báli vegna #metoo Þegar eru fjórir leikhúsmenn horfnir af sviðinu í kjölfar ásakana um kynferðislega misbeitingu. 21.12.2017 18:00
Apóteksræninginn dæmdur í níu mánaða fangelsi Bar við minnisleysi sökum fíkniefnaneyslu. 21.12.2017 17:58
Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2017 Lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar velja. 21.12.2017 16:30
Framsóknarmenn vilja lambakjöt á aðfangadag Um 47 prósent Íslendinga ætla að hafa hamborgarhrygg í kvöldmat á aðfangadag. Kalkúnn eða rjúpur koma þar næst, en um 8 prósent sögðust ætla að hafa slíkt í matinn. Naut verður á borðum 5 prósenta landsmanna og um 3 prósent verða með önd. 21.12.2017 16:00
Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21.12.2017 16:00
75 milljónir króna til mannúðaraðstoðar Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að veita rúmar 75 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Jemen, Lýðveldinu Kongó og Palestínu. 21.12.2017 15:40
Stefán Hallur stígur til hliðar sem kennari við LHÍ til að „axla ábyrgð og skapa frið“ Stefán Hallur Stefánsson leikari hefur hætt sem stundarkennari við Listaháskóla Íslands í kjölfar #metoo umræðunnar. 21.12.2017 14:40
Ágúst Bjarni og Ingveldur aðstoða Sigurð Inga Ingveldur Sæmundsdóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson hafa verið ráðin aðstoðarmenn Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 21.12.2017 14:32
Jón Steinar segir lögmenn sem hengda uppá snaga hjá dómurum Lögmannafélagið hafnar ósk um almennan fund um bókina Með lognið í fangið. 21.12.2017 14:22
Forlagið skal enn lúta skilyrðum Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið birtir í dag ákvörðun sína sem snýr að beiðni bókaútgáfunnar Forlagsins ehf. um endurupptöku ákvörðunar eftirlitsins er varðar samruna JPV útgáfu ehf. og Vegamóta ehf. árið 2008. 21.12.2017 12:27
Stefán Jónsson stígur til hliðar vegna #metoo Mun ekki leikstýra lokaverkefni útskriftarnema og kemur ekki að inntökuprófum. 21.12.2017 11:30
Fleiri landsmenn með gervitré en lifandi tré Gervitré eru að verða töluvert algengari á heimilum landsmanna heldur en gervitré ef marka má könnun MMR varðandi það hvort landsmenn séu með jólatré heima í ár. 21.12.2017 10:25
Ósáttur við vinnubrögð BL með Nissan-jeppa: Eigendur ekki látnir vita af vandamáli með bílana Fyrrverandi eigandi Nissan-jeppa sem BL keypti vegna tæringar í grind segist hafa fundið nokkra slíka bíla til sölu á bílasölum í Reykjavík. 21.12.2017 09:30
Séra sárnar þegar lítið er gert úr prestum Séra Hildur Eir biður fólk að gæta orða sinna í umræðu um launakjör prestastéttarinnar. 21.12.2017 09:09
Flughálka getur myndast á vegum og gangstéttum Veðurstofan bendir vegfarendum á að flughálka getur myndast næsta sólarhringinn þegar rigning fellur á kalda jörð eða klakabunka. 21.12.2017 08:09
Reykjanesbær vinni kerfisbundið að því að uppræta kynferðislega áreitni "Hvers kyns þöggun eða afneitun gagnvart þessu málefni verður ekki liðin og bera stjórnendur, bæjaryfirvöld og aðrir þeir sem kunna að verða varir við framkomu af þessu tagi, sameiginlega ábyrgð á að uppræta hana,“ segir í yfirlýsingu allra bæjarstjórnarmanna í Reykjanesbæ 21.12.2017 08:00
Æ færri senda jólakort Í ár munu 41,7% landsmanna senda jólakort með bréfpósti samanborið við 45 prósent í fyrra og 56 prósent árið áður. 21.12.2017 08:00
Fimm ríkisstofnanir rafbílavæðast fyrir 25 milljónir króna Forsvarsmenn Ríkiskaupa segja vaxandi áhuga hjá stjórnendum og rekstraraðilum ríkisstofnana að auka vægi vistvænna bifreiða í þjónustu þeirra. 21.12.2017 08:00
Sævar Ciesielski fær nýjan verjanda Hafþór Sævarsson, sonur Sævars Ciesielskis, segir öllu máli skipta að málinu verði gerð rækileg skil í Hæstarétti. 21.12.2017 08:00
Neyslustýring á neftóbaki ber árangur Mikil hækkun á tóbaksgjaldi í ársbyrjun virðist ætla að hafa þau áhrif að draga úr neftóbakssölu ÁTVR í fyrsta skipti frá árinu 2013. 21.12.2017 08:00
Auglýsingaskilti en ekki maður í annarlegu ástandi Klukkan hálfeitt í nótt var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í annarlegu ástandi sem stóð upp við staur og var búinn að vera þar í 20 mínútur að sögn þess sem tilkynnti málið. 21.12.2017 07:48
IKEA ætlar að selja fjórfalt ódýrari rafhjól Þórarinn Ævarsson í IKEA ætlar að koma með látum inn á íslenskan rafhjólamarkað. 21.12.2017 07:00
Byggja nýtt íþróttahús í Grindavík Grindavíkurbær stefnir að því að taka í notkun nýtt íþróttahús snemma árs 2019. 21.12.2017 06:45
Mega ekki fullyrða að ísinn sé gerður af ást Heilbrigðiseftirlitið stöðvaði dreifingu á rjómaís frá Ísleifi heppna, sem ekki var framleiddur í þar til bæru eldhúsi. Þá voru á umbúðunum ýmsar fullyrðingar sem ekki var hægt að færa sönnur á. 21.12.2017 06:45
Segja horfur góðar þrátt fyrir verkfall Mörg hótel eru uppbókuð fyrir áramótin og horfur fyrir jólin góðar. Vöxtur ferðaþjónustu vekur heimsathygli og Ísland talið ákjósanlegur áfangastaður fyrir brúðkaupsferð Harrys Bretaprins og Meghan Markle, unnustu hans. 21.12.2017 06:30
Vilja útsendingar í veggöngum "Bæjaryfirvöld hafa tekið málið upp við Vegagerðina án árangurs og er unnið að gerð erindis til Vegagerðarinnar vegna málsins,“ 21.12.2017 06:15
Beittu vændistálbeitu til að fremja rán Tvö voru sakfelld fyrir rán eftir beitingu blekkinga með notkun tálbeitu. Ráðist var á brotaþola með hnífum og kylfu en enginn var sakfelldur fyrir líkamsárás. Gerendur höfðu síma, lyf og tóbak upp úr krafsinu. 21.12.2017 06:00
Risahótel á Hlíðarenda úr einingum frá Kína Leitað hefur verið hófanna hjá Reykjavíkurborg um leyfi til að reisa á Hlíðarenda við Hringbraut 446 herbergja hótel úr einingum frá Kína. Eigandinn vill ekki tjá sig. Arkitektinn segir að hér sé um að ræða nýja byggingaraðferð. 21.12.2017 06:00