Fleiri fréttir

Sigríður Hrólfsdóttir látin

Sigríður Hrólfsdóttir, stjórnarformaður Símans, er látin. Sigríður var ásamt fjölskyldu sinni stödd erlendis í fríi þegar hún varð bráðkvödd.

Suðaustan stormur í kortunum

Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi seint í kvöld og nótt með talsverðri rigningu sunnanlands.

Býður sig ekki fram í borginni

Ásdís Halla Bragadóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar og áhrifamanneskja innan Sjálfstæðisflokksins, hyggst ekki bjóða sig fram til forystusætis flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum.

Borgnesingar vilja fá Latabæjargarð í plássið

Félag um uppbyggingu afþreyingar sem byggð er á grunnhugmyndinni um Latabæ fékk þriggja milljóna styrk. Möguleg staðsetning og áhugi fjárfesta til skoðunar. Íþróttaálfurinn sjálfur er frá Borgarnesi og kemur að verkefninu.

Sílóin rifin niður með gamla laginu

Work North sér um niðurrif á gömlu Sementsverksmiðjunni á Akranesi en það hefur vakið athygli undanfarna daga hve illa hefur gengið að fella fjögur síló sem standa á lóð verksmiðjunnar.

Met slegið í fjölda útkalla hjá gæslunni

Annir vegna leitar- og björgunarverkefna loftfara Landhelgisgæslunnar komu á nýliðnu ári niður á fjölda æfinga. Slæm fjárhagsstaða stofnunarinnar varð til þess að verkefni fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu,

Sjá meira en það sýnilega með þyngdarbylgjum

"Það virðist sturlað. Það var í raun klikkað að við gátum gert þetta,“ segir Eugenio Coccia frá LIGO-verkefninu sem kynnti fund þyngdarbylgna á fundi Vísindafélags Íslendinga í gær.

Förgðuðu jólatrjám fyrir Garðbæinga

Jólunum var formlega lokið í gær og eru landsmenn þegar farnir að pakka þeim saman. Fréttastofa Stöðvar 2 fylgdist með Hjálparsveit skáta í Garðabæ hirða jólatré bæjarbúa.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við fyrrverandi formann Sambands ungra Sjálfstæðismanna sem telur Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík vera á villigötum með leiðtogaprófkjörið sem framundan er og ekki til þess fallið að fjölga atkvæðum kjósenda.

Spá hvassviðri og rigningu í dag

Úrkomuskil frá djúpri lægð sem heldur sér nálægt Hvarfi, syðsta höfða Grænlands, eru nú byrjuð að ganga yfir Ísland.

Sjá næstu 50 fréttir