Fleiri fréttir Eurovisionvampíran Pétur Örn gerir sig klára í slaginn Varla er svo haldið Eurovision án þess að Pétur Örn Guðmundsson komi þar við sögu. 2.3.2018 17:04 Íslensk flugfélög aflýsa ferðum til Bandaríkjanna Stormur á austurströnd Bandaríkjanna stöðvar ferðir Icelandair og Wow air til Boston í dag og gæti haft áhrif á ferðir til New York og Washington-borgar. 2.3.2018 16:53 „Erum að úthluta meira en elstu menn muna“ Borgarstjóri kynnti lóðaúthlutanir og uppbyggingaráform í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 2.3.2018 16:45 Skipuð landlæknir fyrst kvenna Alma Dagbjört Möller hefur verið skipuð í embætti landlæknis. 2.3.2018 16:03 Bein útsending frá landsfundi Samfylkingarinnar Formaðurinn flytur setningarræðu og borgarstjóri kynnir áhersluatriði fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 2.3.2018 16:00 Skákheimurinn syrgir Stefán Kristjánsson Stefán hafði einstaka hæfileika á sviði skáklistarinnar en var einnig goðsagnakenndur innan pókerheimsins. 2.3.2018 15:37 Air Atlanta ekki „stofnað til að flytja vopn“ Þetta segir Þóra Guðmundsdóttir á Facebook-síðu sinni en hún stofnaði flugfélagið ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Arngrími Jóhannssyni. 2.3.2018 14:34 Almennur stuðningur við umskurðarfrumvarpið á þingi Aðeins einn þingmaður lýsti afgerandi andstöðu við frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur um bann við umskurði drengja í fyrstu umræðu um frumvarpið sem lauk á Alþingi í gær. 2.3.2018 14:30 Hjálpsemin kom honum á hjúkrunarheimili á Hvammstanga Hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu yfirfull. 2.3.2018 14:16 Kvartar til umboðsmanns og óskar rökstuðnings ráðherra Hæstaréttarlögmaður og fyrrum héraðsdómari með um 20 ára dómarareynslu hefur óskað eftir rökstuðningi frá dómsmálaráðherra vegna nýlegrar skipunar í Héraðsdóm Reykjavíkur. Hann hefur einnig sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða sérstakrar hæfisnefndar, sem hann telur ómálefnaleg. 2.3.2018 14:00 „Við höfum ekki sérþekkingu á vopnum“ Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlegan fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar Alþingis í morgun og svaraði spurningum varðandi vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta til Sádi-Arabíu. 2.3.2018 13:45 Yngstu börnin sérstakt áhyggjuefni Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í íslensku við Háskóla Íslands, segir enskt máláreiti ná til yngri barna en nokkru sinni fyrr. Gríðarlega mikilvægt sé að kanna áhrif snjalltækjanotkunar og enskra áhrifa á íslensku. 2.3.2018 13:30 Samtök hernaðarandstæðinga kæra Air Atlanta Samtökin telja að flugfélagið hafi mátt ætla að þjónusta þess bryti í bága við skuldbindingar Íslands og íslensk lög. 2.3.2018 13:27 Humarþjófnaður upplýstur í Reykjanesbæ Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins. 2.3.2018 13:19 Segjast ekki hafa verið með skipulagðar ferðir í íshellinn á Hofsjökli Arctic Trucks Experience þekkir ekki ástæður þeirrar ákvörðunar að fara í íshellinn en telur þó er rétt að benda á að á ferðum um hálendið á þessum tíma árs er talið að aukið öryggi felist í því að ferðast í samfloti við aðra. 2.3.2018 13:15 Ökumaður á 155 km/klst á Reykjanesbraut Annar sem lögregla hafði afskipti af var með meint kannabis og hníf í fórum sínum. 2.3.2018 12:58 Biskup segist ekki gefa neinn afslátt þegar ásakanir um ofbeldi koma upp Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur svarað gagnrýni úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar um meðferð í máli Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju. 2.3.2018 12:10 Kínverjar óánægðastir með Íslandsdvölina Bandaríkjamenn tróna á toppnum. 2.3.2018 11:27 „Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott" Aðstandendur verkefnisins Sjúk ást segja umræðuna um samskipti og sambönd hafa verið löngu tímabæra. 2.3.2018 11:23 Féll úr fjögurra metra hæð við vinnu Maðurinn var að spúla tank sementsbifreiðar þegar óhappið varð. 2.3.2018 10:55 Reykingar hvergi minni en á Íslandi Níu prósent eða 22 þúsund Íslendinga reykja. Slíkar tölur hafa ekki sést fyrr. 2.3.2018 10:17 Stefán Kristjánsson látinn Stefán Kristjánsson stórmeistari í skák lést þann 28. febrúar síðastliðinn, 35 ára að aldri. 2.3.2018 08:45 Bein útsending: Lóðaúthlutanir og ný byggingarsvæði í Reykjavík Fundurinn hefst klukkan 9 og Vísir verður með beina útsendingu. 2.3.2018 08:15 Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. 2.3.2018 08:00 Þjófahópar ganga enn lausir Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. 2.3.2018 07:17 Biskup og fagráð eru harðlega gagnrýnd af úrskurðarnefnd Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar gagnrýnir málsmeðferð fagráðs kirkjunnar um meðferð kynferðisbrota. Málsmeðferð hafi ekki verið í samræmi við stjórnsýslulög né skýrar reglur kirkjunnar um meðferð slíkra mála. 2.3.2018 07:00 Hagfræðidoktor meðal verkamanna á Húsavík Gangsetning PCC á Bakka frestast enn. Þjóðerni starfsmannanna eru hátt á annan tug og menntunarstigið fjölbreytt. Meðal verkamanna eru doktor í hagfræði, hjúkrunarfræðingur, meistari í efnafræði og meistari í enskum bókmenntum. 2.3.2018 06:00 Reykvíkingar klofnir í afstöðu til nýja spítalans Næstum helmingur þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun telur að nýr spítali eigi ekki að rísa við Hringbraut. Formaður Miðflokksins segir marga staði koma til greina. 2.3.2018 06:00 Fjögur þúsund studdu Sjúka ást 2.3.2018 06:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1.3.2018 23:30 Nafn mannsins sem lést í íshelli í Blágnípujökli Maðurinn lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkominn börn og fimm barnabörn. 1.3.2018 22:01 Hannes segir að rannsóknarleyfið tengist ekki kvörtunum nemenda Námskeiðið Stjórnmálaheimspeki verður ekki á námskrá stjórnmálafræðideildar Háskóla Íslands á næstu önn. 1.3.2018 21:30 Fleiri hafa samband við hjálparsíma Rauða krossins vegna kynferðisofbeldis og sjálfsvígshugsana Að sögn umsjónarmanns hjálparsímanns má líklega þakka vitundarvakningu í samfélaginu og metoo-byltingunni að fleiri leiti sér hjálpar. 1.3.2018 20:00 Kettir með kaffinu og hundar í Strætó Viðburðaríkur dagur í lífi margra dýravina er að baki þar sem gæludýr voru í fyrsta sinn boðin velkomin í Strætó og kattakaffihús var opnað í miðbænum. 1.3.2018 20:00 Flókin aðgerð við hættulegar aðstæður Yfir 200 viðbragðsaðilar tóku þátt í aðgerðum við leitina að íslenskum karlmanni sem fannst látinn í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi. 1.3.2018 19:45 Forseti Alþingis brýnir ríkisstjórnina til dáða Forseti Alþingis tók undir með þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem enn einu sinni kvörtuðu undan því í dag hvað fá mál hefðu komið á dagskrá frá ríkisstjórninni 1.3.2018 19:30 Vilja þrefalda landeldi á laxi í Þorlákshöfn Landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun rúmlega þrefaldast ef áætlanir nýrra aðila um fimm þúsund tonna landeldi þar ná fram að ganga. Stefnt er að umhverfisvænu eldi í hæsta gæðaflokki sem framleiði fyrir hágæðamarkað á laxi. 1.3.2018 19:14 Unir dómi Mannréttindadómstólsins í máli Egils Íslenska ríkið hefur tekið ákvörðun um að dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar verði ekki skotið til yfirdeildar dómstólsins 1.3.2018 18:54 Byltingarkenndu hjálpartækin Trausti og Gönguhrólfur Sjúkraþjálfara segja um byltingu að ræða í þjálfun hreyfihamlaðra barna og ungmenna. 1.3.2018 18:43 Bóluefnaskortur á heilsugæslustöðvum Bera fór á skorti á bóluefninu Pentavac á heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu í byrjun febrúar og hefur það ekki verið fáanlegt síðustu daga. 1.3.2018 18:37 Leiðsögumaðurinn hafði runnið niður eftir ísbreiðu í íshellinum Lögreglan á Suðurlandi tekur nú skýrslur af ferðafólki sem var við íshelli í Blágnípujökli í gær þegar banaslys varð þar. 1.3.2018 18:27 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vopnafarmur sem fluttur hefur verið með Air Atlanta á síðustu árum hefur ekki verið borinn saman við lista yfir vopn sem heimilt er að flytja samkvæmt alþjóðaskuldbindingum. 1.3.2018 18:15 Móta tillögur um lækkun tannlæknakostnaðar lífeyrisþega Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum aldraðra og öryrkja. 1.3.2018 18:07 Fleiri fylgjandi en andvígir banni við umskurði drengja Samkvæmt nýrri könnun MMR eru fleiri landsmenn fylgjandi banni við umskurði drengja heldur en andvígir því. 1.3.2018 17:37 Eimbaðið ekki opnað aftur fyrr en tryggt verður að annað hrun eigi sér ekki stað Gestir Sundhallar Reykjavíkur áttu fótum sínum fjör að launa þegar mósaík-flísar hrundu úr lofti eimbaðsins. 1.3.2018 16:46 Sjá næstu 50 fréttir
Eurovisionvampíran Pétur Örn gerir sig klára í slaginn Varla er svo haldið Eurovision án þess að Pétur Örn Guðmundsson komi þar við sögu. 2.3.2018 17:04
Íslensk flugfélög aflýsa ferðum til Bandaríkjanna Stormur á austurströnd Bandaríkjanna stöðvar ferðir Icelandair og Wow air til Boston í dag og gæti haft áhrif á ferðir til New York og Washington-borgar. 2.3.2018 16:53
„Erum að úthluta meira en elstu menn muna“ Borgarstjóri kynnti lóðaúthlutanir og uppbyggingaráform í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 2.3.2018 16:45
Skipuð landlæknir fyrst kvenna Alma Dagbjört Möller hefur verið skipuð í embætti landlæknis. 2.3.2018 16:03
Bein útsending frá landsfundi Samfylkingarinnar Formaðurinn flytur setningarræðu og borgarstjóri kynnir áhersluatriði fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 2.3.2018 16:00
Skákheimurinn syrgir Stefán Kristjánsson Stefán hafði einstaka hæfileika á sviði skáklistarinnar en var einnig goðsagnakenndur innan pókerheimsins. 2.3.2018 15:37
Air Atlanta ekki „stofnað til að flytja vopn“ Þetta segir Þóra Guðmundsdóttir á Facebook-síðu sinni en hún stofnaði flugfélagið ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Arngrími Jóhannssyni. 2.3.2018 14:34
Almennur stuðningur við umskurðarfrumvarpið á þingi Aðeins einn þingmaður lýsti afgerandi andstöðu við frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur um bann við umskurði drengja í fyrstu umræðu um frumvarpið sem lauk á Alþingi í gær. 2.3.2018 14:30
Hjálpsemin kom honum á hjúkrunarheimili á Hvammstanga Hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu yfirfull. 2.3.2018 14:16
Kvartar til umboðsmanns og óskar rökstuðnings ráðherra Hæstaréttarlögmaður og fyrrum héraðsdómari með um 20 ára dómarareynslu hefur óskað eftir rökstuðningi frá dómsmálaráðherra vegna nýlegrar skipunar í Héraðsdóm Reykjavíkur. Hann hefur einnig sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða sérstakrar hæfisnefndar, sem hann telur ómálefnaleg. 2.3.2018 14:00
„Við höfum ekki sérþekkingu á vopnum“ Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlegan fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar Alþingis í morgun og svaraði spurningum varðandi vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta til Sádi-Arabíu. 2.3.2018 13:45
Yngstu börnin sérstakt áhyggjuefni Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í íslensku við Háskóla Íslands, segir enskt máláreiti ná til yngri barna en nokkru sinni fyrr. Gríðarlega mikilvægt sé að kanna áhrif snjalltækjanotkunar og enskra áhrifa á íslensku. 2.3.2018 13:30
Samtök hernaðarandstæðinga kæra Air Atlanta Samtökin telja að flugfélagið hafi mátt ætla að þjónusta þess bryti í bága við skuldbindingar Íslands og íslensk lög. 2.3.2018 13:27
Humarþjófnaður upplýstur í Reykjanesbæ Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins. 2.3.2018 13:19
Segjast ekki hafa verið með skipulagðar ferðir í íshellinn á Hofsjökli Arctic Trucks Experience þekkir ekki ástæður þeirrar ákvörðunar að fara í íshellinn en telur þó er rétt að benda á að á ferðum um hálendið á þessum tíma árs er talið að aukið öryggi felist í því að ferðast í samfloti við aðra. 2.3.2018 13:15
Ökumaður á 155 km/klst á Reykjanesbraut Annar sem lögregla hafði afskipti af var með meint kannabis og hníf í fórum sínum. 2.3.2018 12:58
Biskup segist ekki gefa neinn afslátt þegar ásakanir um ofbeldi koma upp Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur svarað gagnrýni úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar um meðferð í máli Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju. 2.3.2018 12:10
„Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott" Aðstandendur verkefnisins Sjúk ást segja umræðuna um samskipti og sambönd hafa verið löngu tímabæra. 2.3.2018 11:23
Féll úr fjögurra metra hæð við vinnu Maðurinn var að spúla tank sementsbifreiðar þegar óhappið varð. 2.3.2018 10:55
Reykingar hvergi minni en á Íslandi Níu prósent eða 22 þúsund Íslendinga reykja. Slíkar tölur hafa ekki sést fyrr. 2.3.2018 10:17
Stefán Kristjánsson látinn Stefán Kristjánsson stórmeistari í skák lést þann 28. febrúar síðastliðinn, 35 ára að aldri. 2.3.2018 08:45
Bein útsending: Lóðaúthlutanir og ný byggingarsvæði í Reykjavík Fundurinn hefst klukkan 9 og Vísir verður með beina útsendingu. 2.3.2018 08:15
Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. 2.3.2018 08:00
Þjófahópar ganga enn lausir Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. 2.3.2018 07:17
Biskup og fagráð eru harðlega gagnrýnd af úrskurðarnefnd Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar gagnrýnir málsmeðferð fagráðs kirkjunnar um meðferð kynferðisbrota. Málsmeðferð hafi ekki verið í samræmi við stjórnsýslulög né skýrar reglur kirkjunnar um meðferð slíkra mála. 2.3.2018 07:00
Hagfræðidoktor meðal verkamanna á Húsavík Gangsetning PCC á Bakka frestast enn. Þjóðerni starfsmannanna eru hátt á annan tug og menntunarstigið fjölbreytt. Meðal verkamanna eru doktor í hagfræði, hjúkrunarfræðingur, meistari í efnafræði og meistari í enskum bókmenntum. 2.3.2018 06:00
Reykvíkingar klofnir í afstöðu til nýja spítalans Næstum helmingur þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun telur að nýr spítali eigi ekki að rísa við Hringbraut. Formaður Miðflokksins segir marga staði koma til greina. 2.3.2018 06:00
102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1.3.2018 23:30
Nafn mannsins sem lést í íshelli í Blágnípujökli Maðurinn lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkominn börn og fimm barnabörn. 1.3.2018 22:01
Hannes segir að rannsóknarleyfið tengist ekki kvörtunum nemenda Námskeiðið Stjórnmálaheimspeki verður ekki á námskrá stjórnmálafræðideildar Háskóla Íslands á næstu önn. 1.3.2018 21:30
Fleiri hafa samband við hjálparsíma Rauða krossins vegna kynferðisofbeldis og sjálfsvígshugsana Að sögn umsjónarmanns hjálparsímanns má líklega þakka vitundarvakningu í samfélaginu og metoo-byltingunni að fleiri leiti sér hjálpar. 1.3.2018 20:00
Kettir með kaffinu og hundar í Strætó Viðburðaríkur dagur í lífi margra dýravina er að baki þar sem gæludýr voru í fyrsta sinn boðin velkomin í Strætó og kattakaffihús var opnað í miðbænum. 1.3.2018 20:00
Flókin aðgerð við hættulegar aðstæður Yfir 200 viðbragðsaðilar tóku þátt í aðgerðum við leitina að íslenskum karlmanni sem fannst látinn í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi. 1.3.2018 19:45
Forseti Alþingis brýnir ríkisstjórnina til dáða Forseti Alþingis tók undir með þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem enn einu sinni kvörtuðu undan því í dag hvað fá mál hefðu komið á dagskrá frá ríkisstjórninni 1.3.2018 19:30
Vilja þrefalda landeldi á laxi í Þorlákshöfn Landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun rúmlega þrefaldast ef áætlanir nýrra aðila um fimm þúsund tonna landeldi þar ná fram að ganga. Stefnt er að umhverfisvænu eldi í hæsta gæðaflokki sem framleiði fyrir hágæðamarkað á laxi. 1.3.2018 19:14
Unir dómi Mannréttindadómstólsins í máli Egils Íslenska ríkið hefur tekið ákvörðun um að dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar verði ekki skotið til yfirdeildar dómstólsins 1.3.2018 18:54
Byltingarkenndu hjálpartækin Trausti og Gönguhrólfur Sjúkraþjálfara segja um byltingu að ræða í þjálfun hreyfihamlaðra barna og ungmenna. 1.3.2018 18:43
Bóluefnaskortur á heilsugæslustöðvum Bera fór á skorti á bóluefninu Pentavac á heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu í byrjun febrúar og hefur það ekki verið fáanlegt síðustu daga. 1.3.2018 18:37
Leiðsögumaðurinn hafði runnið niður eftir ísbreiðu í íshellinum Lögreglan á Suðurlandi tekur nú skýrslur af ferðafólki sem var við íshelli í Blágnípujökli í gær þegar banaslys varð þar. 1.3.2018 18:27
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vopnafarmur sem fluttur hefur verið með Air Atlanta á síðustu árum hefur ekki verið borinn saman við lista yfir vopn sem heimilt er að flytja samkvæmt alþjóðaskuldbindingum. 1.3.2018 18:15
Móta tillögur um lækkun tannlæknakostnaðar lífeyrisþega Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum aldraðra og öryrkja. 1.3.2018 18:07
Fleiri fylgjandi en andvígir banni við umskurði drengja Samkvæmt nýrri könnun MMR eru fleiri landsmenn fylgjandi banni við umskurði drengja heldur en andvígir því. 1.3.2018 17:37
Eimbaðið ekki opnað aftur fyrr en tryggt verður að annað hrun eigi sér ekki stað Gestir Sundhallar Reykjavíkur áttu fótum sínum fjör að launa þegar mósaík-flísar hrundu úr lofti eimbaðsins. 1.3.2018 16:46